Morgunblaðið - 06.10.1999, Síða 49
MORGUNB LAÐIÐ
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1999 49
Bjarni Ásgeir Jónsson, framkvæmdastjóri Reykjagarðs, og Jón Heiðar Guðjónsson, framkvæmdastjóri Kæli-
tækni ehf., haldsala kaupsamninginn. Við hlið Bjarna Ásgeirs er Páll Ásmundsson, skrifstofustjóri Reykja-
garðs hf., og Þröstur Þorvaldsson, sölustjóri hjá Kælitækni ehf.
Reykjagarður hf. festir
kaup á kælitækjum frá
Kælitækni ehf.
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, LofUkeytastöSinni
v/Suðurgötu: Opiö á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá
kl. 13-17. Tekiö er á móti hópum á öðrum tímum eftir
samkomulagi. _________________________________
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-
17 og eftir samkomulagi.___________________
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið
þriðjud. og miövikud. kl. 16-19, fimmtud. kl. 17-21,
föstud. og laugard. kl. 15-18. Lokað vegna sumarleyfa til
23. ágúst. Slmi 551-6061. Fax: 552-7570._____
HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar
opin alla daga nema þriðjudT frá kl. 12-18.__
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.___________
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN:
Opið mán.-fimmtud. kl. 8.16-22. Föstud. kl. 8.16-19 og
laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á
sunnud. og handritadeild er lokuö á laugard. og
sunnud. S: 525-5600, bréfs: 525-5616.______
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703._______
LISTASAFN EINAKS JÓNSSONAR: Safnið er opið
laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-17.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga._____
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um
leiðsögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opiö
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á
miðvikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu:
http//www. natgall. is_______________________
LISTASAFN KÓFAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega
kl. 12-18 nema mánud.________________________
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið
laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma
553-2906.____________________________________
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Slmi 563-2530.______
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnamesi. í sumar
verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
milli kl. 13 og 17.__________________________
MINJASAFN AKUREYRAR, Miryasafnið á Akureyri,
Aðalstræti 68, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.6.
á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi
fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstööum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með mipjagripum og
handverksmunum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-
1412, netfang minaust@eldhorn.is.____________
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina
v/Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir
samkomulagi. S. 567-9009._____________________
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS íslands
Þorsteinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í
sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í
síma 422-7253. ______________________________
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opiö frá
1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum.
Sími 462-3550 og 897-0206.___________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS,
Einholti 4, sími 669-9964. Opiö virka daga kl. 9-17 og á
öðrum tíma eftir samkomulagi.________________
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116
eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30-16.__________________________________
NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opiö
samkvæmt samkomulagi._________________________
NORRÆNA IIÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud.
Sýningarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
PÓST' OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11,
Hafnarfirði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími
655-4321.____________________________________
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opiö laugardaga
og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
651-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30- 16. ______________________________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið alla daga frá kl. 13-17. S: 565-4442, bréfs. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard.
frá kl. 13-17. S. 581-4677.________________
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl.
Uppl.ls: 483-1165, 483-1443._______________
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18.
Simi 435 1490________________________________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði
v/Suðurgötu. Handritasýning er opin þriðjudaga til
föstudaga kl. 14-16 til 15. maí.___________
STEINARÍKI fSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13- 18 nema mánudaga. Slmi 431-5566._______
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema
mánudagakl. 11-17. __________________________
ÁMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til
fðstudaita kl. 10-19. Laugard. 10-15.______
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alia daga frá kl.
14— 18. Lokað mánudaga.____________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga
frá kl. 10-17. Slmi 462-2983.______________
NONNAHÚS, Aðalstrætl 64. Opið a.d. kl. 10-17 frá l.júni
-1. sept. Uppl. i síma 462 3555. ____________
NÓRSKA HÚSIÐ f STYKKISHÓLMI: Oplð daglega I
sumar frá kl. 11-17.______________________
ORÐ PAGSINS___________________________________
Reykjavík gfml 551-0000. ____________________
Akureyri s. 462-1840.________________________
SUNDSTAÐIR ___________________________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opiö í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-21.30, helgar 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl.
8-22. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16. þri.,
mið. og föstud. kl. 17-21.______
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd.
og sud. 8-19. Sölu hætt hálftlma fyrir lokun._
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._
HAFNARFJÖRDUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.-
föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12._______
VARMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.46 og kl. 16-21. Um helgar kl. 8-18._
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um helgar. Slmi 426-7555.__
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18.________________________________
SUNDMIÐSTÓÐ KEFLAVfKUR: Opin mánud.-föstud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.__
SUNDLAUGIN í GARDI: Opin mán.-fost. kl. 7-9 og 16.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2532.__________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.______
JADARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.________
BLÁA LÓNID: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVIST ARSVÆÐI
IíUSDVRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17.
Lokað á miðvikudögum. Kafiihúsið opið á sama tima.
Fjölskyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á
veturna. Simi 5757-800.______________________
SORPA________________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.16.
Endurvinnsiustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en
lokaöar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust,
Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga.
Uppl.sími 520-2205.
Vestfirsk
menningar-
vaka í Gjá-
bakka
VESTFIRÐINGAFÉLAGIÐ í
Reykjavík stendur fyrir menningar-
vðku þar sem Vestfírðingar búsettir
syðra miðla gestum fróðleik og kitla
hláturtaugarnar.
Menningarvakan verður í Gjá-
bakka, sem er félagsheimili eldra
fólks í Kópavogi og er, í Fannborg 8,
fimmtudaginn 7. október og hefst kl.
20.30 með því að formaður Vestfirð-
ingafélagsins, Torfi Guðbrandsson,
fyrrverandi skólastjóri á Finnboga-
stöðum í Trékyllisvík, býður gesti
velkomna. Að því loknu flytur Krist-
ján Guðmundsson trésmiður minn-
ingabrot úr Önundarfirði, Aðalsteinn
Eiríksson skólastjóri flytur sagnir úr
Dýrafirði, Sigríður Valdemarsdóttir,
fyrrverandi talsímakona, rifjar upp
símaskrítlur o.fl. og bræðurnir
Ragnar og Guðbrandur Torfasynir
flytja skemmtidagskrá og stjórna
fjöldasöng.
Menningarvakan er öllum opin án
endurgjalds en veitingar verða seld-
ar. Vestfirðingar eru hvattir til að
hittast í Gjábakka á fimmtudags-
kvöldið og taka með sér gesti.
Myndakvöld
um skordýr
ODDUR Sigurðsson mun halda
myndakvöl á vegum Líffræðifélags
Islands, miðvikudaginn 6. október,
og er yfirskrift þess: Skordýr.
Þar mun Oddur sýna eigin myndir
af skordýrum, teknar hér á landi síð-
ustu 10 árin. „Þarna er gott tækifæri
til að fá örlitla innsýn í heim skor-
dýra, heim sem er nýstárlegur og
næsta framandi fyrir venjulegt fólk,“
segir í fréttatilkynningu.
Myndakvöldið verður haldið í Lög-
bergi, stofu 101 og hefst kl. 20. Að-
gangur er ókeypis og allir sem hafa
áhuga eru velkomnir.
Ný fönsku nám-
skeið Alliance
Fran^aise
ALLIANCE Frangaise hefur lengt
opnunartíma og aukið fjölbreytni í
námskeiðum, og er nú opið frá kl. 11
til kl. 18.
Auk kvöldnámskeiða er einnig í
boði frönsku námskeið síðdegis sem
sérstaklega eru ætluð börnum og
eldri borgurum. Námskeiðin sem
verða haldin einu sinni í viku hefjast
11. október og standa til 18. desem-
ber. Upplýsinginar eru veittar hjá
Alliance Frangaise, Austurstræti 3.
Réttur samkyn-
hneig'ðra for-
eldra og barna
þeirra
FÉLAG samkynhneigðra stúdenta
(FSS) við Háskóla íslands boðar til
fundar sem ber yfirskriftina „Réttur
samkynhneigðra foreldra og barna
þeirra". Fundurinn er haldinn
fimmtudaginn 7. október í Háskóla
íslands, Odda, stofu 101, kl. 12.05.
Framsöguerindi flytja dr. Rann-
veig Traustadóttii-, dósent, Hrefna
Friðriksdóttir, lögfræðingur, Þor-
gerður K. Gunnarsdóttir, foi-maður
allsherjarnefndar Alþingis og þing-
maður Sjálfstæðisflokksins, og Val-
gerður Sverrisdóttir, varaformaður
allsherjarnefndar og þingmaður
Framsóknarflokksins. Þær munu
síðan sitja fyrir svörum. Fundar-
stjóri er dr. Baldur Þórhallsson,
stjórnmálafræðingur.
Fundurinn er haldinn í tilefni
nýtilkominna rannsókna um sam-
kynhneigð og frumvarps ríkisstjórn-
arinnar um ættleiðingar.
UNDIRRITAÐUR hefur verið
samningur á milli Kælitækni ehf.
og Reykjagarðs hf. sem framleið-
ir Hoitakjúkling um kaup á kæli-
búnaði fyrir kjúklingasiáturhúsið
á Hellu.
Markmiðið með kaupum á bún-
aðinum er að auka gæði kæling-
ar á kjúklingakjöti eftir slátrun
og bæta geymsluþol vörunnar.
Um er að ræða búnað sem Kæli-
tækni ehf. framleiðir í samstarfi
við norska aðila. Búnaðurinn er
sérstaklega sniðinn að framtíðar-
þörfúm Reykjagarðs hf. og kost-
Hvaðan koma
Finnar?
SUOMI-félagið heldur upp á hálfrar
aldar afmæli sitt laugardaginn 9.
október með fagnaði sem hefst kl. 19
í Kiwanishúsinu, Engjateigi 11.
Gestur félagsins verður prófessor
Esko Hakli, yfirbókavörðui- Há-
skólabókasafnsins í Helsingfors, sem
flytur hátíðarræðu um efnið „Hvað-
an koma Finnar - uppruni Finna?“
Auk þess flytur formaður félags-
ins, Hjörtur Pálsson, ávarp, Margrét
Árnadóttir og Rós Jóhannesdóttir
syngja íslensk og finnsk lög við und-
irleik Sigrúnar M. Þórsteinsdóttur
og Hörður Bragason skemmtir gest-
um með píanóundirleik undir borð-
um. Veislustjóri verður Magnús
Sveinn Helgason.
í fréttatilkynningu frá Suomi-fé-
laginu segir að vegna undirbúnings
sé áríðandi að félagsmenn Suomi-fé-
lagsins og aðrir sem áhuga hafa láti
vita hvort þeir hyggjast taka þátt í
fagnaðinum.
Suomi-félagið var stofnað 9. októ-
ber 1949 til þess að efla kynni og
samskipti Finna og íslendinga á sem
flestum sviðum. Félagar eru nú um
hundrað, íslenskir Finnlandsvinir og
Finnar sem dveljast eða eru búsettir
á íslandi.
Gengið á milli
fjarða
í LJÓSASKIFTUNUM í kvöld, mið-
vikudagskvöld, stendur Hafnar-
gönguhópurinn fyrir gönguferð suð-
ur í Skerfjafjörð.
Farið verður frá Hafnarhúsinu að
vestanverðu kl. 20 upp Grófina, með
Tjörninni og um Háskólasvæðið suð-
ur í Strandastíginn í Skerjafirði,
honum fylgt út með firðinum og síð-
an farið yfir á Valhúsahæð. Síðan inn
með ströndinni í Kollafirði í Gömlu
höfnina að Hafnarhúsinu. Þar lýkur
gönguferðinni. Allir eru velkomnir í
ferð með Hafnargönguhópnum.
aði fimmtán milljónir króna,“
segir í fréttatilkynningn frá
Reykjagarði.
Þessi nýi búnaður framleiðir
ískurl og seigfljótandi
ferskvatnskrapa án salts.
Kurlinu og krapanum er dælt, í
körin sem fuglinn er kældur í
eftir slátrun. Með þessari nýju
tækni gengur kælingin mun
hraðar og betur í vinnsluferlinu
og hráefnið verður ferskara.
Krapabúnaðurinn framleiðir ís á
nóttunni sem endist í framleiðsl-
unni yfir daginn.
Opið hús hjá RK
á Hverfisgötu
FRÁ OG með 7. október verður opið
hús á fimmtudögum frá kl. 14-17 í
Sjálfboðamiðstöð Rauða ki'ossins á
Hverfisgötu 105. Þar getur fólk komið
saman og unnið handverk af ýmsu
tagi til styrktar góðum málstað, segir
í fréttatilkynningu. Margs konar
verkeíni eru á dagskrá en 7. október
verður byrjað með haustskreytingar,
pappírsgerð og hekl. Fleiri verkefni,
s.s flíkur, kort, dúkar, myndir, hús-
gögn o.fl. bætast við smám saman.
Það sem framleitt er verður ýmist selt
til fjáröflunar eða gefið einhverjum
sem á þarf að halda. Hér er tækifæri
íyrir þá sem vilja vera í skemmtileg-
um hóp og láta gott af sér leiða.
Bókakaffí í
Gunnarshúsi
SÍUNG, félag barnabókahöfunda og
íslandsdeild IBBY, böm og bækur,
standa fyiir bókakaffi í Gunnarshúsi
fimmtudagskvöldið 7. október, kl.
20:30.
„Kynntar verða tilnefningar frá Is-
landi til H.C. Andersen-verðlaunanna
árið 2000 og einnig tilnefningar á
heiðurslista IBBY-samtakanna fyrir
árið2000.
Anna Heiða Pálsdóttir bókmennta-
fræðingur flytur fyrirlestur um nor-
rænar goðsagnir í bamabókmenntum.
Létt spjall yfir kaffibolla á eftir.
Allir velkomnir," segir í fréttatil-
kynningu.
Steingrímur með
skyndimyndir
STEINGRÍMUR St. Sigurðsson, list-
málari, opnai' sína 103. sýningu,
heima og erlendis, í dag, í Kaffi Stíg,
Rauðarárstíg 43.
Þrettán ný verk verða á sýningunni
en listamaðurinn gerir auk þess
skyndimyndfr af fólki á staðnum. Sýn-
ingunni lýkur á miðnætti í nótt.
Sýning í Alli-
ance Frangaise
„OPNUN sýningarinnar Skáld-
sögur/leiðbeiningar verður í sal-
arkynnum Alliance Frangaise
föstudaginn 8. október kl. 18.
Denis Bouclon, nýr forstöðumað-
ur Alliance Frangaise mun kynna
sýninguna og sjálfan sig fyrir fé-
lagsmönnum okkar, vinum, nem-
endum og svo íslenskum blaða-
mönnum.
ísland - Frakkland
Alliance Frangaise leggur til að
stuðningsmenn franska og ís-
lenska liðsins horfi saman á lans-
leik þjóðanna í beinni útsendingu
á veitingastaðnum Glaumbar
(Tryggvagötu 20), laugardaginn 9.
október kl. 16,“ segir í fréttatil-
kynningu frá félaginu.
Leiðrétt
Vike-Freiberga er
forseti Lettlands
RANGLEGA var sagt frá þvf í
Morgunblaðinu í gær að forseti
Lettlands héti Valentina I. Matvi-
enko hið rétta er að hún heitir
Vaira Vike-Freiberga og mun eins <
og fram kom flytja ávarp í upp-
hafi ráðstefnunnar um Konur og
lýðræði við árþúsundamót sem
haldin verður í Borgarleikhúsinu í
Reykjavík næstu helgi. Valentina
Matvienko er á hinn bóginn að-
stoðarforsætisráðherra Rússlands
og mun hún einnig flytja ávarp í
upphafi ráðstefnunnar. Beðist er
velvirðingar á þessu ranghermi.
Stefán
Sæmundsson
Röng mynd
í Morgunblaðinu í gær á bls. 42
birtist grein um Reykjavíkurflug-
völl eftir Stefán Sæmundsson
flugmann. Mistök urðu við vinnslu
greinarinnar og birtist mynd af
röngum manni. Hér er mynd af
Stefáni Sæmundssyni flugmanni,
sem átti að fylgja greininni í gær '
og er hann og lesendur beðnir vel-
virðingar á mistökunum.