Morgunblaðið - 23.12.1999, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 23.12.1999, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1999 17 Morgunblaðið/Kristján Kristinn E. Hrafnsson, Kristján Þór Júlíusson og Ingólfur Ármannsson skrifuðu undir samninga í góða veðrinu í gær. Samningur um úti- listaverk undirritaður SAMNINGUR milli Akureyrarbæj- ar og Kristins E. Hrafnssonar myndlistamanns, um gerð úti- listaverksins Islandsklukkan, eftir tillögu Kristins, var undirritaður í gær. Kristinn varð hlutskarpastur í samkeppni um útilistaverkið fyrr á árinu. Undirritunin fór fram á kletti við göngustíginn austan við byggingar Iiáskólans á Akureyri á Sólborg, þar sem fyrirhugað er að listaverk- ið verði staðsett. Það voru listamað- urinn og Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri sem undirrituðu samn- inginn í blautu veðri undir berum himni og þurfti Ingólfur Ár- mannsson starfsmaður á menning- arskrifstofu bæjarins að standa með regnhlíf yfir þeim félögum á meðan. Vígt á afmæli bæjarins I fjárhagsáætlun Akureyrarbæj- ar fyrir árið 2000, er gert ráð fyrir 13 milljóna króna framlagi til fram- kvæmda samkvæmt áætlun til fullnaðarfrágangs á verðalaunatil- Iögu Kristins. Stefnt er að því að af- hjúpa verkið á afmælisdegi Akur- eyrarbæjar, þann 29. ágúst á næsta ári. V etrarferðamennska Skilafrestur lengdur FRESTUR til að skila tillögum í samkeppni um nýsköpun í vetrar- ferðamennsku á Norðurlandi hefur verið lengdur til 17. janúar næst- komandi en fyrri frestur rann út nú um miðjan desember. Nýsköpunarsamkeppnin fór af stað fyrr í haust en það er hópurinn Stefnum norður sem að henni stend- ur. Um er að ræða tveggja ára verk- efni sem miðast áð því að efla ferða- mennsku utan hins hefðbundna sumartíma á Norðurlandi til hags- bóta fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu. Öllum landsmönnum er heimilt að taka þátt í nýsköpunarkeppninni og eru vegleg verðlaun í boði. Frestur til að skila tillögum hefur nú verið framlengdur sem áður sagði en það var gert vegna ítrekaðra tilmæla frá áhugasömum þátttakendum. ------------------ Hjálparstarf kirkjunnar Tekið við framlögum HJÁLPARSTARF kirkjunnar verð- ur með bíl í göngugötunni á Akur- eyri í dag, Þorláksmessu, frá kl. 11- 23. Þar verður tekið á móti framlög- um til hjálparstarfs kirkjunnai-, auk þess sem seld verða friðarljós. A gamlársdag verða einnig seld friðar- ljós við hlið Kh-kjugarða Akureyrar. Feröatæki með geislaspllara, segulbandl og útvarpi Ferðatækl með útvarpi, gelslaspilara og segulbandl UNITED Geislaspilari, segulband og útvarp með stöðvaminnum Toppurinn frá Grundlg. Geislaspilari, útvarp með stöðvaminnum, segulband og fiarstýring f léeir s]$rúfa \ verd^’idf’ nicíur úr öllu valdi- Nú slyelli ég mér á (adsi og skrúfa duglega upp í vec/rinu. ýakibaral . Ojú. Seisei Ik jainmojá. y Gelslaspllariog útvarp með stöðvaminnum AKAI URR9350 RR760 99 y od kuup! 3 Komdu í Kringluna og upplifóu skemmtilega og notalega stemmningu á Þorláksmessu Verslun, veitingar og skemmfun í hlýlegu umhverfi. Sími skrifstofu: 568 - 9200 Upplýsingasími: 588 - 7788 VtSIFRHH&IWMI jABS«Mn.PiinksMLPúffifl&lnbl.l8{ltBfllAia:KFSiiáwlKQir>acNálMVft.lFV-llúnitnnHvaaBsanaa.D Húav<t»iM.BIfloduósLaaðnrðB^búð. S*jtórtrililíA.BatvlLUí*giariiniWairit«i.DbinaeTi«M.Htavt.UrllaBf«tiðli.«tSTBMAIB:08éiifabð*.ímts«ötenilfcrtB»nnt,lBskæm*ialtaHðB.Voimafirfelíftpiíifðm«»,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.