Morgunblaðið - 23.12.1999, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 23.12.1999, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1999 VEÐUR Rigning Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * é é é é é é t«1i«s|ydda v„. Alskýjað % * # %■. Snjókoma XJ Skúrir Slydduél Él Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnirvind- stefnu og fjöðrín ssz vindhraða, heil fjöður 4 t er 5 metrar á sekúndu. i 10° Hitastig EE Þoka Súld m 25m/s rok 20m/s hvassviðri -----'Sv 15m/s allhvass ' Wm/s kaldi \ 5 mls gola VEÐURHORFUR f DAG Spá: Norðaustan 10-15 m/s á Vestfjörðum og snjókoma eða él norðvestanlands, en hæg breytileg átt og yfirleitt þurrt um landið sunnan- og austanvert. Hiti víðast hvar nálægt frostmarki. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Næsta daga lítur út fyrir að norðaustlægar og norðlægar áttir verði ríkjandi, í fyrstu 8-13 m/s en síðan hægari. Á aðfangadag má gera ráð fyrir dálítilli slyddu og síðar snjókomu norðan- og austanlands en úrkomulitlu suðvestanlands. Hiti nálægt frostmarki. Frá laugardegi til mánudags lítur út fyrir dálitla snjókomu eð él norðanlands en að úrkomulítið eða úrkomulaust verði sunnan- lands. Frost víða 1 til 6 stig. Á þriðjudag er svo einna helst búist við breytilegri átt og úrkomulitlu veðri. Yfirlit: Lægð skammt suðaustur af íslandi sem fór heldur vaxandi og þokast til norðurs. Lægð austur af Labrador er á leið til austurs. FÆRÐ Á VEGUM Allir helstu þjóðvegir voru færir í gær en víða var hálka eða hálkublettir. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi . . tölur skv. kortinu til ' ‘' hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 1 skýjað Amsterdam 0 skýjað Bolungarvík 2 rign. á síð. klst. Lúxemborg -5 skýjað Akureyri 1 rigning Hamborg 0 léttskýjað Egilsstaðir 0 Frankfurt -3 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 2 skúr á síð. klst. Vin -2 léttskýjað JanMayen 1 skýjað Algarve 14 þokumóða Nuuk -5 léttskýjað Malaga 15 léttskýjað Narssarssuaq -6 léttskýjað Las Palmas 20 heiðskírt Þórshöfn 5 háifskýjað Barcelona 11 skýjað Bergen 5 súld Mallorca 15 léttskýjað Ósló -2 alskýjað Róm 7 heiðskírt Kaupmannahöfn 2 skýjað Feneyjar Stokkhólmur 0 þokumóða Winnipeg -28 heiðskírt Helsinki -3 skviað Montreal -6 léttskýjað Dublin 11 rigning Halifax 0 skýjað Giasgow New York 2 alskýjað London 8 alskýjað Chicago -12 snjókoma París 2 skýjað Orlando 17 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 23. desember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl i suöri REYKJAVÍK 0.20 0,2 6.32 4,5 12.53 0,1 18.57 4,1 11.21 13.25 15.30 1.46 ÍSAFJÖRÐUR 2.22 0,2 8.25 2,6 14.59 0,2 20.49 2,3 12.09 13.31 14.54 1.52 SIGLUFJÖRÐUR 4.28 0,1 10.43 1,4 17.06 -0,0 23.32 1,3 11.52 13.13 14.34 1.33 DJÚPIVOGUR 3.38 2,4 8.58 0,3 15.58 2,1 22.04 0,2 10.56 12.56 14.55 1.15 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar slands Krossgáta LÁRÉTT: 1 veirusjúkdómur, 8 skaprauna, 9 hnugginn, 10 tölustafur, 11 undir- stöðu,13 dreg í efa, 15 kuldastraum, 18 kjaf- tæði, 21 greinir, 22 sjald- gæf, 23 votur,24 ein- feldni. LÓÐRÉTT: 2 tappa, 3 þreytuna, 4 fuglar, 5 þvottaefnið, G kvið, 7 þvermóðska,12 pinni, 14 viðvarandi, 15 íjötur, 16 skeldýr, 17 dá- in, 18 neftóbak, 19 áreita, 20 ögn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 fúlga, 4 renta, 7 ofboð, 8 seður, 9 alt, 11 keim, 13 firð, 14 askur,15 flas, 17 ísak, 20 enn, 22 koddi, 23 eimur, 24 renna, 25 arann. Lóðrétt: 1 frosk, 2 lubbi, 3 auða, 4 rist, 5 niðji, 6 afræð, 10 lúkan, 12 mas, 13 frí,15 fákur, 16 aldin, 18 semja, 19 kýi-in, 20 eira, 21 nema. í dag er fímmtudagur 23. desem- ber, 357. dagur ársins 1999. Þorláks- messa. Orð dagsins; Reglur þínar eru dásamlegar, þess vegna heldur sál mín þær. Útskýring orðs þíns upplýsir, gjörir fávísa vitra. (Sálm.119,129-130.) Skipin Reykjavikurhöfn: Snorri Sturluson, Þern- ey RE, Örfirisey RE, Vigri RE, Mánafoss, Vædderen, Helga María AK og Kristján ÓF. koma í dag. Torben fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Ýmir og Sjóli koma í dag. Fréttir Frímerki. Kristniboðs- sambandið þiggur með þökkum alls konar notuð frímerki, innlend og út- lend, frímerkt umslög úr ábyrgðarpósti eða með sjaldgæfum stimplum; einnig notuð símakort og útlenda smámynt. Mót- taka í húsi KFUM og K, Holtavegi 28, Reykjavík og hjá Jóni 0. Guð- mundssyni, Glerárgötu 1, Akureyri. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur. Sólvalla- götu 48, sími 551 4349, giró 36600-5. Skrifstofan er opin virka daga til jóla frá kl. 14-18. Fjölskyldu- og hús- dýragarðurinn. Ket- krókur heimsækir Fjöl- skyldu- og húsdýragarð- inn kl. 15 í dag. Ný Dögun, Menning- armiðstöðinni Gerðu- bergi. Símatími á fimmtudögum kl. 18-20 í síma 861 6750, lesa má skilaboð inn á símsvara utan símatíma. Símsvör- un er í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Kattholt. Flóamarkað- ur í Kattholti, Stangar- hyl 2, er opin þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 14-17. Margt góðra muna. Ath.! Leið tíu gengur að Kattholti. Félag frímerkjasafn- ara. Opið hús alla laugar- daga kl. 13.30-17 nema íyrir stórhátíðir. Þar geta menn fræðst um frímerki og söfnun þeirra. Þar liggja frammi helstu verðhstar og handbækur um frímerki. Bókatíðindi 1999. Númer fimmtudagsins 23. desember er 92521. Mannamót Aflagrandi 40. Félags- miðstöðin verðu lokuð mánud. 27. desember. Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9-16.30 handavinna kl. 10.15 leik- fimi, kl. 11 boccia, kl. 13- 16.30 opin smíðastofan. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8-16 hárgreiðsla, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9- 9.45 leikfimi, kl. 9-16 fótaaðgerð, íd. 9.30-11 morgunkaffi/dagblöð, kl. 11.15 hádegisverður, kl. 15 kaffi. Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 9 fótaaðgerð og hár- snyrting, kl. 11.10 leik- fimi, kl. 11.30 hádegis- verður, kl. 13 fóndur og handavinna, kl. 15 kaffi- veitingar. Gerðuberg, félags- starf. Starfsemin fellur niður í dag. Milli jóla og nýárs fellur vinna í vinnustofum niður, en spilasalur er opinn, heitt á könnunni og spjallað. Allar upplýsingar um starfsemina á staðnum ogísíma575 7720. Gjábakki, Fannborg 8. Handavirinnustofan op- in, leiðbeinandi á staðn- um frá 9-15. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 opin vinnustofa kl. 9-14 bókband og öskju- gerð, kl. 9-17 fótaaðgerð, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 12 hádegismatur, kl. 14 félagsvist. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-16.30 vinnustofa, glerskurðar- námskeið, kl. 9-17 hár- greiðsla og böðun, kl. 10 leikfimi, kl. 11.30 hádeg- isverður, kl. 13.30-14.30 bókabíll, kl. 15 eftirmið- dagskaffi. Vesturgata 7. Kl. 9 dagblöðin og kaffi, kl. 9- 16 hárgreiðsla, kl. 9.15- 16 aðstoð við böðun, kl. 9.15-16 almenn hand- avinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13-14 leikfimi, kl. 13- 16 kóræfing, kl. 14.30 kaffiveitingar. Starfsfólk Vesturgötu 7 óskar gest- um og velunnurum gleði- legra jóla og farsæls nýrs árs. Vinsamlega at- hugið að þjónustumið- stöðin er lokuð mánud. 27 desember. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla og opin handavinnustofan hjá Sigrúnu, kl. 10 boccia, kl. 13 fjölbreytt handavinna hjá Ragnheiði, kl. 14 fé- lagsvist, kaffiveitingar ogverðlaun. Norðurbrún 1. Kl. 9- 16.30 smíðastofan opin, Hjálmar, kl. 9-16.45 hannyrðastofan opin Astrid Björk. Allt starf fellur niður 27. des. nema það er bingó 29. kl. 14. Góð verðlaun og kaffi- veit. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-12 gler og mynd- mennt kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13-16 handmennt al- menn, kl. 13-16.30 frjáls spilamennska, kl 14-15 létt leikfimi, kl. 14.30 kaffi. Félag áhugafólks umT íþróttir aldraðra. Leik- fimin í Bláa salnum (Laugardalshöll) er á þriðjud. og fimmtud. kl. 14.30. Kennari Margrét Bjamadóttir. Allir vel- komnir. Skaftfellingafélagið. Hin árlega jólatrés- skemmtun félagsins verður í Skaftfellingabúð mánudaginn 27. desem- ber og hefst kl. 17. GA-fundir spilafíkla, eru kl. 18.15 á mánudög- um í Seltjarnarneskirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðslu- deild SÁA Síðumúla 3-5 Reykjavík. IVIinningarkort Minningarkort Stóra- Laugardalssöknar, Tálknafirði til styrktar byggingu nýrrar kirkju í Tálknafirði eru afgreidd ísíma456 2700. Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafnarfirði fást í Bókabúð BöðvarsT* Pennanum í Hafnarfirði og Blómabúðinni Burk- na. Minningarkort KFUM og KFUK í Reykjavík eru afgreidd á skrifstofu félagsins við Holtaveg eða í síma 588 8899. Boð- ið er upp á gíró- og kreditkortaþjónustu. Ágóði rennur til upp- byggingar æskulýðs- starfs félaganna. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintaki^ í dag til kl. 23.00 Verið velkomin KmKCtKíKK t* H R 5 £ MJ fl R T fl fl SlffR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.