Morgunblaðið - 23.12.1999, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 23.12.1999, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1999 MESSUR UM JOLIN MORGUNBLAÐIÐ Spámenn munuð þér ofsækja. (Matt. 23.) ÁSPRESTAKALL: Aðfangadagur: ÁSKIRKJA: Aftansöngur kl. 18. Jó- hann Friögeir Valdimarsson syngur einsöng. HRAFNISTA: Aftansöngur kl. 14. KLEPPSSPÍTALI: Aftansöngur kl. 16. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Jóla- dagur: ÁSKIRKJA: Hátíöarguðsþjón- usta kl. 14. Anna Sigríöur Helgadóttir syngur einsöng. Þjónustuíbúðir aldr- aöra v/Dalbraut: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 15:30. Árni Bergur Sigur- björnsson. Annar jólad.: Áskirkja: Hátíðarguösþjónusta kl. 14:00. jýljúkrunarheimilið Skjól: Hátfðar- guösþjónusta kl. 15:30. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18:00. Tónlistarflutn- ingur hefst 45 mínútum fýrir athöfn. Tónlist: Kirkjukór og Bjöllukór Búst- aðakirkju. Kristín Sigtryggsdóttir syngur einsöng. Jóladagur: Hátíöar- guðsþjónusta kl. 14:00. Tónlistar- flutningur hefst 45 mínútum fyrir at- höfn. Tónlist: Kirkjukór og Bjöllukór Bústaðakirkju. Þórunn Stefánsdóttir syngur einsöng. Annar jólad.: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 14:00. Barnakór Bústaðakirkju syngur. Jóhanna Þór- hallsdóttir syngur einsöng. Skírnar- messa kl. 15:30. Organisti og kór- stjóri við allar athafnir er Guðni Þ. ^Júðmundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Aðfangadagur: Kl. 14:00. Þýskjólaguðsþjónusta. Prest- ur dr. Gunnar Kristjánsson. Kl. 15:30. Dönsk jólaguðsþjónusta. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Kl. 18. Aftansöngur. Dómkórinn syngur undir stjórn Marteins H. Friöriksson- ar. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Kl. 23:30. Messa á jólanótt. Altaris- ganga. Kvartettinn Rudolf syngur. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Jóla- :?»agur: Kl. 11. Hátíöarguðsþjónusta. Sesselja Kristjánsdóttir syngur ein- söng, Dómkórinn syngur undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar. Sr. Hjalti Guðmundsson. Kl. 14. Hátíðarguðs- þjónusta. Skírn. Sesselja Kristjáns- dóttir syngur einsöng. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Frið- riksson. Sr. Jakob Ágúst Hjálmar- sson. Annar jólad.: Kl. 11. Hátíðar- guösþjónusta. Dómkórinn syngur undir stjórn Marteins H. Friðriksson- ar. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Kl. 14. Jólahátíð barnanna. Herdís Egils- dóttir segir jólasögu. Kirkjutrúður lítur inn. Anna Sigríður Helgadóttir syngur. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Aðfangadag- ^ir: Aftansöngur kl. 16. Félagar úr *Rangæingakórnum syngja. Elín Ósk Óskarsdóttir syngur einsöng. Organ- isti Kjartan Ólafsson. Guðmundur Óskar Ólafsson. Jóladagur: Guðs- þjónusta kl. 10:15. Karlaraddir leiöa söng. Organisti Kjartan Ólafsson. Guömundur Óskar Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Magnús Baldvins- son syngur einsöng. Kirkjukór Grens- áskirkju syngur. Organisti Árni Arin- bjarnarson. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23:30. Barnakór Grensáskirkju syngur undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur. Organisti Árni Arinbjarn- arson. Sr. Ólafur Jóhannsson. Jóla- dagur: Hátíöarguðsþjónusta kl. 14. Hans Guöberg Alfreðsson, guðfræð- *Vnemi, predikar. Kirkjukór Grensásk- irkju syngur. Organisti Árni Arinbjarn- arson. Sr. Ólafur Jóhannsson. Annar jólad.: Hátíðarguösþjónusta kl. 11:00. Kirkjukór Grensáskirkju syng- ur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. ÓlafurJóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18:00. Hamrahlíöar- kórinn syngur undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur. Sr. Jón Dalbú Hróbjar- tsson. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23:30. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjórri Harðar Áskelsson- Sr. Sigurður Pálsson. Jóladagur: Tlátíðarguðsþjónusta kl. 14. Mótt- ettukór Hallgrímskirkju syngur. Organ- isti Hörður Áskelsson. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Annar jólad.: Hátíðar- messa kl. 11:00. Mótettukór Hall- grímskirkju syngur. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. SigurðurPálsson. LANDSPÍTALINN: Aðfangadagur: 4í|apella kvennadeildar: Messa kl. 11:00. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirs- dóttir. Geðdeild: Messa kl. 14:00. Sr. Ingileif Malmberg. 3. hæð Landsp.: Messa kl. 14:00. Sr. Maria Ágústs- dóttir. Jóladagur: 3. hæð Landsp.: Messa kl. 10:00. Lúörasveit Reykja- víkur leikur. Sr. Bragi Skúlason. Víf- ilsstaðir: sr. Guðlaug Helga Ásgeirs- dóttir HÁTEIGSKIRKJA: Aðfangadagur: Aft ansöngur kl. 18. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar. Einsöngur Al- ina Dubik. Sophie Schoonjans leikur á hörpu fýrir athöfnina. Sr. Helga Sof- fía Konráösdóttir. Organisti Douglas Brotchie. Miðnæturmessa kl. 23:30. Missa de Angelis. Fyrir messu verður leikin frönskjólatónlistfyrirorgel. Org- anisti Douglas Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. Jóladagur: Hátíöarmessa kl. 14:00. Hátíöartón sr. Bjarna Þor- steinssonar. Óbóleikari Hólmfríður Þóroddsdóttir. Organisti Douglas Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðs- dóttir. Annar jólad.: Messa kl. 14:00. Barnakór kirkjunnar kemur fram og syngur í sálmum undir stjórn Birnu Björnsdóttur. Organisti Douglas Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. Að- fangadagur, jóladagur og 2. jóladag- ur. KIRKJA HEYRNARLAUSRA: Annar jólad.: Jólamessa f Grensáskirkju kl. 14:00. Sr. Hjálmar Jónsson, alþingis- maóur predikar. Táknmálskórinn syngur undir stjórn Eyrúnar Ólafsdótt- ur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Miyako Þórðarson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups Aðfangadagur: Aft- ansöngur kl. 18:00. Hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Kór Lang- holtskirkju syngur. Einsöngur: Ólöf Kolbrún Harðardóttir. Organisti og kórstjóri Jón Stefánsson. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Miönætur- messa kl. 23:30. Sr. Kristján Valur Ingólfsson leiöir messuna ásamt sóknarpresti. Einsöngur Margrét Bóasdóttir. Organisti Lára Bryndís Eggertsdóttir. Félagar úr Kór Lang- holtskirkju syngja. Jóladagur: Hátíð- armessa kl. 14:00. Sr. Kristján Valur Ingólfsson predikar. Fluttur fyrst hluti Jólaóratóríunnar eftir Bach. Kór og Kammersveit Langholtskirkju. Ein- söngvarar: Nanna María Cortes, Þor- björn Rúnarsson og Ólafur Kjartan Sigurðarson. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti og kórstjóri Jóns Stefánsson. Annar jólad.: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11:00. Gradualekórinn syngur og Kór kór- skólans flytur helgileikinn „Fæöing frelsarans" eftir HaukÁgustsson und- ir stjórn Bryndísar Baldvinsdóttur og Ólafar Kolbrúnar Harðardöttur. Prest- ursr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti og kórstjóri Jón Stefánsson. Hátíðar- messa kl. 14:00. Fluttur annar hluti Jólaóratoríunnar eftir Bach. Kammer- kór og Kammersveit Langholtskirkju. Einsöngvarar: Valgerður Guðrún Guðnadóttir, Nanna maría Cortes, Jónas Guðmundsson og Eiríkur Hreinn Helgason. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti og kór- stjóri Jón Stefánsson. Altarisganga. LAUGARNESKIRKJA: Aðfangadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 15:00 í Dagvistarsalnum Hátúni 12. Kór Laugarneskirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnarsson. Prestur sr. Bjarni Karlsson. Jólasöngvar barn- anna kl. 16:00. Jólaguóspjallið leikið og mikið sungið. Beyeni Gailassie frá Konsó í Eþíópíu segir börnunum frá jólunum í heimalandi sínu. Aftansöng- ur kl. 18:00. Kór Laugarneskirkju syngur ásamt Þorvaldi Halldórssyni, Laufeyju Geirlaugsdóttur og Grétu Matthíasdóttur. Organisti Gunnar Gunnarsson. Prestur sr. Bjarni Karls- son. Jóladagur: Hátíðarguösþjónusta kl. 14:00. Kór Laugarneskirkju syng- ur ásamt Laufeyju Geirlaugsdóttur. Sigurður Flosason leikur á saxófón. Organisti Gunnar Gunnarsson. Prest- ur sr. Bjarni Karlsson. Annar jólad.: Sunnudagaskóli með hátíðarbrag kl. 14:00. Drengjakór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Friðriks S. Krist- inssonar. Hrund Þórarinsdóttir og sr. Bjarni Karlsson leiða samveruna. NESKIRKJA: Aðfangadagur: Jólin koma! Helgistund barna og foreldra kl. 16:00. Sögð verður jólasaga og sungnirjólasálmarog fyrstujólin svið- sett og börn úr Tónskóla DoReMi koma fram. Elías Davíðsson leikur á orgelið. Starfsfólk barnastarfsins og sr. Örn Bárður Jónsson sjá um stund- morgunblðaðið/Kristinn ina. Aftansöngur kl. 18. Einsöngur Jónas Guðmundsson. Sr. Frank M. Halldórsson. Náttsöngur kl. 23:30. Einsöngur Inga J. Backman. Sr. Örn Bárður Jónsson. Jóladagur: Háttðar- guðsþjónusta kl. 14. Einsöngur Guö- björn Guöbjörnsson. Sr. Örn Bárður Jónsson. Annar jólad.: Jólatréssam- koma barnastarfsins kl. 11:00. Jóla- sveinar koma I heimsókn. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14:00. Einsöngur Hulda Guðrún Garöarsdóttir. Sr. Frank M. Halldórsson. Orgel og kórstjórn um hátíðarnar annast Reynir Jónas- son. SELTJARNARNESKIRKJA: Aðfanga- dagur: Aftansöngur kl. 18. Eiríkur Örn Pálsson leikur á trompet. Guðrún Helga Stefánsdóttir syngur „Ó helga nótt“ ásamt kór kirkjunnar. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guömundsdóttir. Mið- næturguösþjónusta kl. 23:30. Guð- mundur Hafsteinsson leikur á tromp- et. Áifheiður Hanna Friðriksdóttir syngur einsöng. Kvartett Seltjarnar- neskirkju syngur. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. Jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Strokkvartett: María Huld Sigfúsdóttir, fiðla, Hildur Ársælsdóttir, fiðla, Valgerður Ólafs- dóttir, lágfiðla, Sólrún Sumarliðadótt- ir, selló. Kór Kirkjunnarsyngur. Organ- isti Sigrún Steingrímsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Annar jólad.: Hátíðarguösþjónusta kl. 11. Kór kirkjunnar syngur. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Aðfangadag- ur: Aftansöngur kl. 18 á aðfangadag- skvöldi. Jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta á jóladegi kl. 15. Helga Jóhannsdóttir, safnaöarstjórnarmað- ur, prédikar. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: 22.-23. des. Kirkjan opin. kl. 17.00-19.00. Kyrrðarstund viö orgeltóna, ritningar- lestur og kertaljós. Aðfangadagur: Aftansöngur. kl. 18.00 Hátíöarsöngv- ar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Óbóleik- ari Pétur Thomsen. Einsöngur Erla Berglind Einarsdóttir. Miðnæturguðs- þjónusta. kl. 23.30 Hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar Einleikari á klarinett Rúnar Óskarsson. Einsöngur Ólöf Ásbjörnsdóttir. Jóladagur: Hátíð- arguösþjónusta. kl. 14.00. Börn bor- in til skírnar. Hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar Einsöngvari Benedikt Ingólfsson. 28. des.: Jóla- skemmtun barnanna kl. 15 í safnaö- arheimilinu. Jólasveinar koma I heim- sókn. ÁRBÆJARKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Guð- mundur Þorsteinsson. Kristín R. Sig- urðardóttir syngur stólvers og Bryndís Jónsdóttir einsöng. Náttsöngur kl. 23. Prestur sr. Þór Hauksson. Kristín R. Sigurðardóttir syngur stólvers. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Guömundur Þorsteins- son. Svava Ingólfsdóttir sysngur stól- vers. Annar Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14. Prestur: sr. Þór Hauksson. Ein- leikari á flautu llka Petrova. Organ- leikari við allar guðsþjónusturnar er Pavel Smid. Prestarnir BREIÐHOLTSKIRKJA: Aðfangadag- ur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Há- tíðarguösþjónusta kl. 14. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson messar. Kristín R. Sig- uröardóttir syngur stólver. Annar jóla- dagur: Fjölskyldu- og skírnarguðs- þjónusta kl. 14. Barnakórinn syngur. Börn flytja helgileik. Organisti við allar guðsþjónusturnar er Daníel Jónas- son. Gísli Jónasson DIGRANESKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Kór Digranesk- irkju syngur. Einsöngur Guðrún Lóa Jónsdóttir, Sigríðir Sif Sævarsdóttir og Þórunn Freyja Stefánsdóttir. Jóla- dagur: Hátíðarguösþjónusta kl. 14. Kór Digraneskirkju syngur. Einsöngur Margrét Ásgeirsdóttir. Annar jóladag- ur: Skírnarguðsþjónusta kl. 14. Org- anisti alla hátíöadagana er Kjartan Sigurjónsson. Prestur sr. Gunnar Sig- urjónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Aðfanga- dagur: Aftansöngur kl. 18. Sígild tónl- ist leikin í 20 mínútur á undan athöfn. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Barna- og unglingakór Fella- og Hólakirkju syngur. Einsöngur: HjörturHreinsson. Flautuleikur: Martial Nardeau. Aftans- öngur Kl. 23.30. Prestur sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Tvísöngur: Metta Helgadóttir og Ragnheiður Guðmundsdóttir. Jóladagur: Hátíöar- guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Einsöngur: Reynir Þórisson og Lovísa Sigfúsdótt- ir. Annar Jóladagur: Hátíðarguðs- þjónsta kl. 14. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Einsöngur: Reynir Þóris- son og Metta Helgadóttir. Við allar messur syngur kirkjukór Fella- og Hólakirkju. Organisti: Lenka Mátéo- vá. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Aðfangadag- ur: Aftansöngur kl. 18. Tónlistarflutn- ingurfrá kl. 17.30. Hörður Bragason, Birgir Bragason og Bryndís Bragadótt- ir leika. Prestur sr. Vigfús Þór Árna- son. KórGrafarvogskirkju syngur. Ein- söngur: Egill Ólafsson. Básúna: Einar Jónsson. Organisti: Hörður Braga- son. Miðnæturguösþjónusta kl. 23.30. Prestur sr. Anna Sigríður Páls- dóttir. Unglingakórinn syngur. Stjórn- andi: Oddný Þorsteinsdóttir. Flauta: Ásta Þöll Gylfadóttir. Organisti: Sigrún M. Þórsteinsdóttir. Sjónvarpað verður beint frá aftansöngnum á Skjá 1. Jóladagur: Hátíöarguðsþjónusta kl. 14. Prestursr. Sigurður Arnarson. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hörður Bragason. Einsöngur: Valdim- ar Haukur Hilmarsson. Viola: Svava Bernharðsdóttir. Fiðla: Sigurbjörn Bernharösson. Óbó: Matej Sarc. Há- tíðarguðsþjónusta á Hjúkrunarheimil- inu Eir kl. 15.30. Prestur sr. Vigfús Þór Árnason. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hörður Bragason. Einsöngur: Valdimar Haukur Hilmar- sson. Annar jóladagur: Jólastund barnanna - skírnarstund kl. 14. Prestursr. Vigfús ÞórÁrnason. Barna- kórinn syngur. Stjórnandi: Oddný Þor- steinsdóttir. Organisti. Sigrún M. Þór- steinsdóttir. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Aðfangadagur: Aft- ansöngur kl. 18. Tónlistarflutningur frá kl. 17.30. Sr. íris Kristjánsdóttir þjónar ásamt sr. Hirti Hjartarsyni. Kór Hjallakirkju syngur og leiðir almennan safnaðarsöng. Einsöngvari María Guðmundsdóttir. ÁlfheiðurHrönn Haf- steinsdóttir leikur á fiðlu. Kristín Lár- usdóttir á selló, Guðmundur Haf- steinsson á trompet og Lára Bryndís Eggertsdóttir á orgel. Organisti og söngstjóri: Jón Ólafur Sigurðsson. Jóladagur: Hátíðarguösþjónusta kl. 14. Sr. Hjörtur Hjartarson þjónar. Kór Hjallakirkju syngur og leiðir safnaðar- söng. Einsöngvari: Gréta Jónsdóttir. Jóhann Stefánsson leikur á trompet. Organisti og söngstjóri: Jón Ólafur Sigurðsson. Annar jóladagur: Fjöl- skylduguösþjónusta kl. 11. Sr. íris Kristjánsdóttir þjónar. Kór Hjallaskóla syngur undir stjórn Guðrúnar Magnús- dóttur ásamt kór Hjallakirkju. Organ- isti: Jón Ólafur Sigurðsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Kristjana Helga- dóttir leikur á þverflautu og flutt verð- urtónlist í kirkjunni nokkra stund áöur en aftansöngurinn hefst. Miðnætur- guðsþjónusta kl. 23. Jólakvartett syngur. Jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl 14. Jólaguösþjónusta í hjúkr- unarheimilinu Sunnuhlíð kl. 15.15. Annar Jóladagur: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 14. Kársnesskórinn syngur og flytur helgileik um jólaboðskapinn. Prestur við allar guðsðþjónusturnar veröur sr. Guðni Þór Ólafsson og org- anisti Hrönn Helgadóttir. SEUAKIRKJA: Aðfangadagur: Aft- ansöngur í Seljakirkju kl. 18. Sr. Ágúst Einarsson predikar. Vox Aca- demica syngur undir stjórn Egils Gunnarssonar. Jólalögin flutt í kirkjunni frá kl. 17.30. Miðnætur- guðsþjónusta kl. 23.30. Sr. Valgeir Ástráðsson predikar. Kirkjukórinn syngur. Einsöngvari er Elín Ósk Óskar- sdóttir. Málmblásarakvintett leikur jólalögin í kirkjunni frá kl. 23. Jóladag- ur: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ágúst Einarsson predikar. Hera Björk Þór- hallsdóttir og Margrét Eir Vilhjálms- dóttir syngja. Martial Nardeau leikurá flautu. Annar jóladagur: Guösþjón- usta kl. 14. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdótt- ir predik ar. Seljur, kór kvenfélagsins, syngur undir stjórn Tonje Fossnes. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir predikar. 28. des.: Guðsþjónusta kl. 20.30 í umsjá AA-deilda Seljakirkju. Hlíf Káradóttir predikar. Sóknarprestur. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Að- fangadagur: Helgistund við jötuna á aðfangadagskvöld kl. 18. Friörik
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.