Morgunblaðið - 23.12.1999, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.12.1999, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1999 19 LANDIÐ Ibúum Stykkishólms hefur fækkað á liðnum árum eins og víðar á landsbyggðinni. Vonandi heillar Hólmurinn enn, því þjónusta við ibúana er góð og Stykkishólmur er ekki lengur á köldu svæði. Ibúum í Stykkishólmi fækkar um 28 Stykkishólmi-íbúatala Stykkishólms var 1.216 1. desem- ber sl. Ibúum bæjarins hefur fækkað um 28 á milli ára og segir Oli Jón Gunnarsson bæjarstjóri það vera of mikla fækkun. Hann segir að fólksfækkunin komi sér á óvart eins og atvinnuástandið er gott í bænum. Það er enginn á atvinnuleysisskrá og allt íbúðarhúsnæði er fullnýtt. „Kannske er það hluti af skýringunni að það vantar húsnæði í bænum, því lítið hefur verið byggt á liðnum ár- um. Ég vænti þess að botninum sé náð og þróunin snúist upp á við aftur, en forsendan er auðvitað gott og fjöl- breytt atvinnulíf," segir Oli Jón Gunnarsson. Þá gerir bæjarstjóri sér vonir um að hitaveitan, sem komin er í gagnið, styrki og bæti búsetuskilyrðin. Árið 1989 var íbúatala Stykkishólms 1225 og er því 9 manns færra í Hólminum en fyrir 10 árum. Hæst hefur íbúatala Stykkishólms farið upp í 1.270 manns. Jakkar, frakkar, skyrtur, buxur, g töskur, treflar * o.m.fl. frá | BURBERRYl § i. (i k it n n < 1 [fes, Laugavegi 54 S. 552 2535 ^ BURNHAM INTERNATIONAL VERÐBRÉFAFYRIRTÆKI SÍM! 510 1600 Ginkgo Biloba Eykur blóðstreymið út í fínustu æðarnar t-lheilsuhúsið Skólavöröustíg, Kringlunni, Smáratorgi Um leið og við óskum œttingjum, vinum og vandamönnum gleðilegra jóla og allra heilla á komandi árum, þökkum við af heilum hug öllum sem mundu eftir okkur á afmœlis- dögum okkar, 30. maí og 16. ágúst sl. Lifið heil um langa framtíð! Arnfríður Jónsdóttir og Sigurður Ingi Sigurðsson, Grœnumörk 5, Selfossi. HUMAR Fiskbúðin Vör Höfðabakka 1 sími 587 5070 Mörgunblaðið/Egill Egilsson Benjamm Bent Arnarson þurfti að útkljá ýmis mál við jólasveininn. — Verið tímanlega - Litlu jólin á Grænagarði Flateyri-Það ríkti sannkölluð jól- astemmning í leikskólanum Græna- garði á Flateyri. Kvisast hafði út að jólasveinninn kæmi í heimsókn. Gengið var í kringum jólatréð og sungnir jólasöngfvar. Oðru hveiju teygðu krakkarnir álkuna þegar hurð var skellt. Ekki reyndist það vera sveinki gamli. En svo allt í einu birtist sveinki og þá tóku krakkarnir gleði sína og buðu sveinka í dansinn kringum jólatréð. Sumir þurftu bráðnauðsynlega að tala við jólasveininn, eflaust að leið- rétta hversu þægir þeir hefðu verið á síðasta ári og hefðu ekki átt skilið þessa úldnu kartöílu í skóinn. Allt fór þó vel að lokum og sveinki hvarf á brott enda margir sem biðu konm hans. Jólagjöfin hans Flauelsbuxur Ullarbuxur Straufríar jólaskyrtur Peysur í úrvali Fallegir herrasloppar Náttföt Ullarjakkar Leðurjakkar GÆÐI - VERÐ - ÞJÓNUSTA Vinnufatabúðin Laugavegi 76, sfmi 551 5425
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.