Morgunblaðið - 23.12.1999, Page 19

Morgunblaðið - 23.12.1999, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1999 19 LANDIÐ Ibúum Stykkishólms hefur fækkað á liðnum árum eins og víðar á landsbyggðinni. Vonandi heillar Hólmurinn enn, því þjónusta við ibúana er góð og Stykkishólmur er ekki lengur á köldu svæði. Ibúum í Stykkishólmi fækkar um 28 Stykkishólmi-íbúatala Stykkishólms var 1.216 1. desem- ber sl. Ibúum bæjarins hefur fækkað um 28 á milli ára og segir Oli Jón Gunnarsson bæjarstjóri það vera of mikla fækkun. Hann segir að fólksfækkunin komi sér á óvart eins og atvinnuástandið er gott í bænum. Það er enginn á atvinnuleysisskrá og allt íbúðarhúsnæði er fullnýtt. „Kannske er það hluti af skýringunni að það vantar húsnæði í bænum, því lítið hefur verið byggt á liðnum ár- um. Ég vænti þess að botninum sé náð og þróunin snúist upp á við aftur, en forsendan er auðvitað gott og fjöl- breytt atvinnulíf," segir Oli Jón Gunnarsson. Þá gerir bæjarstjóri sér vonir um að hitaveitan, sem komin er í gagnið, styrki og bæti búsetuskilyrðin. Árið 1989 var íbúatala Stykkishólms 1225 og er því 9 manns færra í Hólminum en fyrir 10 árum. Hæst hefur íbúatala Stykkishólms farið upp í 1.270 manns. Jakkar, frakkar, skyrtur, buxur, g töskur, treflar * o.m.fl. frá | BURBERRYl § i. (i k it n n < 1 [fes, Laugavegi 54 S. 552 2535 ^ BURNHAM INTERNATIONAL VERÐBRÉFAFYRIRTÆKI SÍM! 510 1600 Ginkgo Biloba Eykur blóðstreymið út í fínustu æðarnar t-lheilsuhúsið Skólavöröustíg, Kringlunni, Smáratorgi Um leið og við óskum œttingjum, vinum og vandamönnum gleðilegra jóla og allra heilla á komandi árum, þökkum við af heilum hug öllum sem mundu eftir okkur á afmœlis- dögum okkar, 30. maí og 16. ágúst sl. Lifið heil um langa framtíð! Arnfríður Jónsdóttir og Sigurður Ingi Sigurðsson, Grœnumörk 5, Selfossi. HUMAR Fiskbúðin Vör Höfðabakka 1 sími 587 5070 Mörgunblaðið/Egill Egilsson Benjamm Bent Arnarson þurfti að útkljá ýmis mál við jólasveininn. — Verið tímanlega - Litlu jólin á Grænagarði Flateyri-Það ríkti sannkölluð jól- astemmning í leikskólanum Græna- garði á Flateyri. Kvisast hafði út að jólasveinninn kæmi í heimsókn. Gengið var í kringum jólatréð og sungnir jólasöngfvar. Oðru hveiju teygðu krakkarnir álkuna þegar hurð var skellt. Ekki reyndist það vera sveinki gamli. En svo allt í einu birtist sveinki og þá tóku krakkarnir gleði sína og buðu sveinka í dansinn kringum jólatréð. Sumir þurftu bráðnauðsynlega að tala við jólasveininn, eflaust að leið- rétta hversu þægir þeir hefðu verið á síðasta ári og hefðu ekki átt skilið þessa úldnu kartöílu í skóinn. Allt fór þó vel að lokum og sveinki hvarf á brott enda margir sem biðu konm hans. Jólagjöfin hans Flauelsbuxur Ullarbuxur Straufríar jólaskyrtur Peysur í úrvali Fallegir herrasloppar Náttföt Ullarjakkar Leðurjakkar GÆÐI - VERÐ - ÞJÓNUSTA Vinnufatabúðin Laugavegi 76, sfmi 551 5425

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.