Morgunblaðið - 23.12.1999, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 23.12.1999, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ Dýraglens EIGA 50M6FUGÍAR EN&A \ Ó JÚ! 1 NÁTTVEULE&A ÖVINI ? fy^nvEamsmut,?( GAGNRyNENDUR! As ’ *'\ .m 1 ■ \\l-~ 01999 Tntxme Media Se»vice». Inc. 1 . www.comicspage.com *T'X1 ai Rights Reserrtd. \ ' ^ Grettir Ferdinand Smáfólk sendanda." BREF TIL BLAÐSINS Kringlunni I 103 Reykjavík • Sími 569 1100 • Símbréf 569 1329 Komandi kjara- samningar og launamisrétti Frá Guðrúnu Maríu Óskarsdóttur: KJARASAMNINGAR á almennum vinnumarkaði eru lausir um áramót, en lítið hefur sést af kröfum verka- lýðshreyfingarinnar í komandi samningagerð. Staða ófaglærðs verkafólks í störfum hjá hinu opin- bera, þar sem laun hafa algjörlega staðið í stað miðað við faglærðar samstarfsstéttir sem virðast hafa hækkað umfram öll mörk er um var rætt í síðustu samningagerð, hlýtur að koma til sérstakrar skoðunar. Það er og verður óviðunandi að ákveðnir hópar starfsmanna hins opinbera geti samið um nær þreföld laun verkamanns, meðan verkamanna- launin standa í stað í þrjú-fjögur ár. Það er einnig óviðunandi að vinnu- veitendur, hvort sem er hið opinbera eða aðrir fái að komast upp með það í friði að ýta reyndu fólki á miðjum aldri út af vinnumarkaði, með ýms- um ráðum, til þess að ráða ódýrara vinnuafl í staðinn, 16 ára til tvítugs. Slík pólitík á einfaldlega ekki að vera við lýði, svo fremi verkalýðs- hreyfingin sofi ekki á verðinum gagnvart slíku. Hagsmunatengdir verkalýðsforkólfar Því miður hefur framganga ýmissa forystumanna í verkalýðshreyfing- unni, í pólitík, og í stjórnum lífeyris- sjóða ekki endilega þýtt bætt kjör umbjóðenda þeirra, heldur þvert á móti hafa þeir hinir sömu samið af sér og setið hjá í ákvarðanatöku ým- iskonar vegna hins erfiða hlutverks að sitja í raun beggja vegna borðsins sem hlutabréfaeigendur í atvinnu- rekstri og pólitíkusar við stjórn stórra sveitarfélaga, þar sem útgjöld í rekstri, og almenn hagstjóm hafa ef til vill vegið þyngra en afkoma um- bjóðenda þeirra er tekið hafa laun af hinum lægstu töxtum sem finna má í samningum. Sömu menn og konur sitja enn í forystuhlutverki í hinum ýmsu verkalýðsfélögum, meira og minna þátttakendur í pólitík, rauðri, grænni og blárri, sem og regnbogans litum öllum í einu. Sameining vinnandi manns Aðeins einn formaður í verkalýðs- félagi, formaður Rafiðnaðarsam- bandsins, hefur barist eins og ljón til þess að sameina verkamenn og fag- lærða í hliðstæðum störfum í eitt fé- lag. Fyrir það á hann heiður skilið en með ólíkindum er að Alþýðusam- bandið skuli ekki geta samþykkt slíka ráðstöfun. Togstreita innan raða verkafólks í hliðstæðum störf- um er íyrst og fremst tilkomin vegna þess að félög faglærðra og ófag- lærðra hafa borist á banaspjótum og deilt um keisarans skegg engum til hagsbóta. Ef til viil er það því miður sundrungin sem hefur sameinað ís- lenska verkalýðshreyfingu undan- farin misseri á kostnað hins almenna verkamanns og kjara hans og aðbún- aðar, líkt og íyrri daginn. Hið breiða bak hins almenna verkamanns er hefur meira og minna borið góðæri undanfarinna ára uppi og er nú orðið bogið af síauknu vinnuálagi (án hærri launa) og hefur því miður orsakað marga leitun verkamannsins í heil- brigðiskerfi vort vegna einkenna af ofálagi á líkamann í vinnu. Aukið vinnuálag er eitt af því sem verka- lýðsfélögin eiga að standa vörð um að ekki eigi sér stað, en því miður hefur slíkt ekki verið ofarlega á blaði þar innandyra enn sem komið er, mér best vitanlega. Konur njóti Iauna á við karla Það er til skammar fyrir íslenska verkaiýðshreyfmgu að enn skuli kon- ur nýttar sem ódýrt vinnuafl á vinnu- markaði. Ég tel til dæmis að stuðla ætti að fjölgun karlmanna í ræst- ingastörfum í fyrirtækjum í stað kvenna því almennt er slíkt ekki á líkama kvenna leggjandi ár eftir ár, hafandi gengið með börn og borið þau á handleggnum lengri og skemmri tíma. Fjölgun kvenna í stjórnunarstöðum og stjórnmálum almennt held ég að megi einmitt tengja því að karlmönnum hafa verið greidd hærri laun til þess að takast á við skúringar og umönnunarstörf frá vöggu til grafar á hinum almenna vinnumarkaði. Líkami karlmanna er einfaldlega sterkbyggðari en kvenna og því hæfari til þess að taka því líkamlega álagi sem störf þessi hafa í för með sér með öllu því aukna vinnuálagi er verkalýðsfélögin í land- inu hafa samþykkt undanfarin miss- eri. Ég vil að lokum skora á verkafólk að vera vakandi um samningsgerð sinna verkalýðsfélaga og mæta á fundi og taka afstöðu til komandi lgara sinna á nýrri öld, einkum og sér í lagi íslenskar konur. GUÐRÚN MARÍA ÓSKARSDÓTTIR, húsmóðir í hlutastarfi, Heijólfsgötu 18, Hf. Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók er varðveitt í upplýsinga- safni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi. Jólagjafír fyrír btítasaumskonur: Bútapakkar, bækur, sníð, verkfæri, gjafabréf og fleíra. 'tW VIRKA Mörkin 3. sími 568 7477
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.