Morgunblaðið - 23.12.1999, Page 46
46 FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1999
MESSUR UM JOLIN
MORGUNBLAÐIÐ
Spámenn munuð
þér ofsækja.
(Matt. 23.)
ÁSPRESTAKALL: Aðfangadagur:
ÁSKIRKJA: Aftansöngur kl. 18. Jó-
hann Friögeir Valdimarsson syngur
einsöng. HRAFNISTA: Aftansöngur kl.
14. KLEPPSSPÍTALI: Aftansöngur kl.
16. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Jóla-
dagur: ÁSKIRKJA: Hátíöarguðsþjón-
usta kl. 14. Anna Sigríöur Helgadóttir
syngur einsöng. Þjónustuíbúðir aldr-
aöra v/Dalbraut: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 15:30. Árni Bergur Sigur-
björnsson. Annar jólad.: Áskirkja:
Hátíðarguösþjónusta kl. 14:00.
jýljúkrunarheimilið Skjól: Hátfðar-
guösþjónusta kl. 15:30. Árni Bergur
Sigurbjörnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18:00. Tónlistarflutn-
ingur hefst 45 mínútum fýrir athöfn.
Tónlist: Kirkjukór og Bjöllukór Búst-
aðakirkju. Kristín Sigtryggsdóttir
syngur einsöng. Jóladagur: Hátíöar-
guðsþjónusta kl. 14:00. Tónlistar-
flutningur hefst 45 mínútum fyrir at-
höfn. Tónlist: Kirkjukór og Bjöllukór
Bústaðakirkju. Þórunn Stefánsdóttir
syngur einsöng. Annar jólad.: Hátíð-
arguðsþjónusta kl. 14:00. Barnakór
Bústaðakirkju syngur. Jóhanna Þór-
hallsdóttir syngur einsöng. Skírnar-
messa kl. 15:30. Organisti og kór-
stjóri við allar athafnir er Guðni Þ.
^Júðmundsson. Pálmi Matthíasson.
DÓMKIRKJAN: Aðfangadagur: Kl.
14:00. Þýskjólaguðsþjónusta. Prest-
ur dr. Gunnar Kristjánsson. Kl.
15:30. Dönsk jólaguðsþjónusta.
Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Kl.
18. Aftansöngur. Dómkórinn syngur
undir stjórn Marteins H. Friöriksson-
ar. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Kl.
23:30. Messa á jólanótt. Altaris-
ganga. Kvartettinn Rudolf syngur.
Organisti Steingrímur Þórhallsson.
Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Jóla-
:?»agur: Kl. 11. Hátíöarguðsþjónusta.
Sesselja Kristjánsdóttir syngur ein-
söng, Dómkórinn syngur undir stjórn
Marteins H. Friðrikssonar. Sr. Hjalti
Guðmundsson. Kl. 14. Hátíðarguðs-
þjónusta. Skírn. Sesselja Kristjáns-
dóttir syngur einsöng. Dómkórinn
syngur. Organleikari Marteinn H. Frið-
riksson. Sr. Jakob Ágúst Hjálmar-
sson. Annar jólad.: Kl. 11. Hátíðar-
guösþjónusta. Dómkórinn syngur
undir stjórn Marteins H. Friðriksson-
ar. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Kl.
14. Jólahátíð barnanna. Herdís Egils-
dóttir segir jólasögu. Kirkjutrúður lítur
inn. Anna Sigríður Helgadóttir syngur.
Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Aðfangadag-
^ir: Aftansöngur kl. 16. Félagar úr
*Rangæingakórnum syngja. Elín Ósk
Óskarsdóttir syngur einsöng. Organ-
isti Kjartan Ólafsson. Guðmundur
Óskar Ólafsson. Jóladagur: Guðs-
þjónusta kl. 10:15. Karlaraddir leiöa
söng. Organisti Kjartan Ólafsson.
Guömundur Óskar Ólafsson.
GRENSÁSKIRKJA: Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18. Magnús Baldvins-
son syngur einsöng. Kirkjukór Grens-
áskirkju syngur. Organisti Árni Arin-
bjarnarson. Miðnæturguðsþjónusta
kl. 23:30. Barnakór Grensáskirkju
syngur undir stjórn Margrétar J.
Pálmadóttur. Organisti Árni Arinbjarn-
arson. Sr. Ólafur Jóhannsson. Jóla-
dagur: Hátíöarguðsþjónusta kl. 14.
Hans Guöberg Alfreðsson, guðfræð-
*Vnemi, predikar. Kirkjukór Grensásk-
irkju syngur. Organisti Árni Arinbjarn-
arson. Sr. Ólafur Jóhannsson. Annar
jólad.: Hátíðarguösþjónusta kl.
11:00. Kirkjukór Grensáskirkju syng-
ur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr.
ÓlafurJóhannsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18:00. Hamrahlíöar-
kórinn syngur undir stjórn Þorgerðar
Ingólfsdóttur. Sr. Jón Dalbú Hróbjar-
tsson. Miðnæturguðsþjónusta kl.
23:30. Mótettukór Hallgrímskirkju
syngur undir stjórri Harðar Áskelsson-
Sr. Sigurður Pálsson. Jóladagur:
Tlátíðarguðsþjónusta kl. 14. Mótt-
ettukór Hallgrímskirkju syngur. Organ-
isti Hörður Áskelsson. Sr. Jón Dalbú
Hróbjartsson. Annar jólad.: Hátíðar-
messa kl. 11:00. Mótettukór Hall-
grímskirkju syngur. Organisti Hörður
Áskelsson. Sr. SigurðurPálsson.
LANDSPÍTALINN: Aðfangadagur:
4í|apella kvennadeildar: Messa kl.
11:00. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirs-
dóttir. Geðdeild: Messa kl. 14:00. Sr.
Ingileif Malmberg. 3. hæð Landsp.:
Messa kl. 14:00. Sr. Maria Ágústs-
dóttir. Jóladagur: 3. hæð Landsp.:
Messa kl. 10:00. Lúörasveit Reykja-
víkur leikur. Sr. Bragi Skúlason. Víf-
ilsstaðir: sr. Guðlaug Helga Ásgeirs-
dóttir
HÁTEIGSKIRKJA: Aðfangadagur: Aft
ansöngur kl. 18. Hátíðartón sr.
Bjarna Þorsteinssonar. Einsöngur Al-
ina Dubik. Sophie Schoonjans leikur
á hörpu fýrir athöfnina. Sr. Helga Sof-
fía Konráösdóttir. Organisti Douglas
Brotchie. Miðnæturmessa kl. 23:30.
Missa de Angelis. Fyrir messu verður
leikin frönskjólatónlistfyrirorgel. Org-
anisti Douglas Brotchie. Sr. Tómas
Sveinsson. Jóladagur: Hátíöarmessa
kl. 14:00. Hátíöartón sr. Bjarna Þor-
steinssonar. Óbóleikari Hólmfríður
Þóroddsdóttir. Organisti Douglas
Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðs-
dóttir. Annar jólad.: Messa kl. 14:00.
Barnakór kirkjunnar kemur fram og
syngur í sálmum undir stjórn Birnu
Björnsdóttur. Organisti Douglas
Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. Að-
fangadagur, jóladagur og 2. jóladag-
ur.
KIRKJA HEYRNARLAUSRA: Annar
jólad.: Jólamessa f Grensáskirkju kl.
14:00. Sr. Hjálmar Jónsson, alþingis-
maóur predikar. Táknmálskórinn
syngur undir stjórn Eyrúnar Ólafsdótt-
ur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr.
Miyako Þórðarson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups Aðfangadagur: Aft-
ansöngur kl. 18:00. Hátíðarsöngvar
sr. Bjarna Þorsteinssonar. Kór Lang-
holtskirkju syngur. Einsöngur: Ólöf
Kolbrún Harðardóttir. Organisti og
kórstjóri Jón Stefánsson. Prestur sr.
Jón Helgi Þórarinsson. Miönætur-
messa kl. 23:30. Sr. Kristján Valur
Ingólfsson leiöir messuna ásamt
sóknarpresti. Einsöngur Margrét
Bóasdóttir. Organisti Lára Bryndís
Eggertsdóttir. Félagar úr Kór Lang-
holtskirkju syngja. Jóladagur: Hátíð-
armessa kl. 14:00. Sr. Kristján Valur
Ingólfsson predikar. Fluttur fyrst hluti
Jólaóratóríunnar eftir Bach. Kór og
Kammersveit Langholtskirkju. Ein-
söngvarar: Nanna María Cortes, Þor-
björn Rúnarsson og Ólafur Kjartan
Sigurðarson. Prestur sr. Jón Helgi
Þórarinsson. Organisti og kórstjóri
Jóns Stefánsson. Annar jólad.: Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11:00.
Gradualekórinn syngur og Kór kór-
skólans flytur helgileikinn „Fæöing
frelsarans" eftir HaukÁgustsson und-
ir stjórn Bryndísar Baldvinsdóttur og
Ólafar Kolbrúnar Harðardöttur. Prest-
ursr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti
og kórstjóri Jón Stefánsson. Hátíðar-
messa kl. 14:00. Fluttur annar hluti
Jólaóratoríunnar eftir Bach. Kammer-
kór og Kammersveit Langholtskirkju.
Einsöngvarar: Valgerður Guðrún
Guðnadóttir, Nanna maría Cortes,
Jónas Guðmundsson og Eiríkur
Hreinn Helgason. Prestur sr. Jón
Helgi Þórarinsson. Organisti og kór-
stjóri Jón Stefánsson. Altarisganga.
LAUGARNESKIRKJA: Aðfangadagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 15:00 í
Dagvistarsalnum Hátúni 12. Kór
Laugarneskirkju syngur. Organisti
Gunnar Gunnarsson. Prestur sr.
Bjarni Karlsson. Jólasöngvar barn-
anna kl. 16:00. Jólaguóspjallið leikið
og mikið sungið. Beyeni Gailassie frá
Konsó í Eþíópíu segir börnunum frá
jólunum í heimalandi sínu. Aftansöng-
ur kl. 18:00. Kór Laugarneskirkju
syngur ásamt Þorvaldi Halldórssyni,
Laufeyju Geirlaugsdóttur og Grétu
Matthíasdóttur. Organisti Gunnar
Gunnarsson. Prestur sr. Bjarni Karls-
son. Jóladagur: Hátíðarguösþjónusta
kl. 14:00. Kór Laugarneskirkju syng-
ur ásamt Laufeyju Geirlaugsdóttur.
Sigurður Flosason leikur á saxófón.
Organisti Gunnar Gunnarsson. Prest-
ur sr. Bjarni Karlsson. Annar jólad.:
Sunnudagaskóli með hátíðarbrag kl.
14:00. Drengjakór Laugarneskirkju
syngur undir stjórn Friðriks S. Krist-
inssonar. Hrund Þórarinsdóttir og sr.
Bjarni Karlsson leiða samveruna.
NESKIRKJA: Aðfangadagur: Jólin
koma! Helgistund barna og foreldra
kl. 16:00. Sögð verður jólasaga og
sungnirjólasálmarog fyrstujólin svið-
sett og börn úr Tónskóla DoReMi
koma fram. Elías Davíðsson leikur á
orgelið. Starfsfólk barnastarfsins og
sr. Örn Bárður Jónsson sjá um stund-
morgunblðaðið/Kristinn
ina. Aftansöngur kl. 18. Einsöngur
Jónas Guðmundsson. Sr. Frank M.
Halldórsson. Náttsöngur kl. 23:30.
Einsöngur Inga J. Backman. Sr. Örn
Bárður Jónsson. Jóladagur: Háttðar-
guðsþjónusta kl. 14. Einsöngur Guö-
björn Guöbjörnsson. Sr. Örn Bárður
Jónsson. Annar jólad.: Jólatréssam-
koma barnastarfsins kl. 11:00. Jóla-
sveinar koma I heimsókn. Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 14:00. Einsöngur
Hulda Guðrún Garöarsdóttir. Sr. Frank
M. Halldórsson. Orgel og kórstjórn
um hátíðarnar annast Reynir Jónas-
son.
SELTJARNARNESKIRKJA: Aðfanga-
dagur: Aftansöngur kl. 18. Eiríkur Örn
Pálsson leikur á trompet. Guðrún
Helga Stefánsdóttir syngur „Ó helga
nótt“ ásamt kór kirkjunnar. Organisti
Sigrún Steingrímsdóttir. Prestur sr.
Solveig Lára Guömundsdóttir. Mið-
næturguösþjónusta kl. 23:30. Guð-
mundur Hafsteinsson leikur á tromp-
et. Áifheiður Hanna Friðriksdóttir
syngur einsöng. Kvartett Seltjarnar-
neskirkju syngur. Organisti Sigrún
Steingrímsdóttir. Prestur sr. Sigurður
Grétar Helgason. Jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 14. Strokkvartett:
María Huld Sigfúsdóttir, fiðla, Hildur
Ársælsdóttir, fiðla, Valgerður Ólafs-
dóttir, lágfiðla, Sólrún Sumarliðadótt-
ir, selló. Kór Kirkjunnarsyngur. Organ-
isti Sigrún Steingrímsdóttir. Prestur
sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir.
Annar jólad.: Hátíðarguösþjónusta kl.
11. Kór kirkjunnar syngur. Organisti
Sigrún Steingrímsdóttir. Prestur sr.
Sigurður Grétar Helgason.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Aðfangadag-
ur: Aftansöngur kl. 18 á aðfangadag-
skvöldi. Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta á jóladegi kl. 15. Helga
Jóhannsdóttir, safnaöarstjórnarmað-
ur, prédikar.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: 22.-23.
des. Kirkjan opin. kl. 17.00-19.00.
Kyrrðarstund viö orgeltóna, ritningar-
lestur og kertaljós. Aðfangadagur:
Aftansöngur. kl. 18.00 Hátíöarsöngv-
ar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Óbóleik-
ari Pétur Thomsen. Einsöngur Erla
Berglind Einarsdóttir. Miðnæturguðs-
þjónusta. kl. 23.30 Hátíðarsöngvar
sr. Bjarna Þorsteinssonar Einleikari á
klarinett Rúnar Óskarsson. Einsöngur
Ólöf Ásbjörnsdóttir. Jóladagur: Hátíð-
arguösþjónusta. kl. 14.00. Börn bor-
in til skírnar. Hátíðarsöngvar sr.
Bjarna Þorsteinssonar Einsöngvari
Benedikt Ingólfsson. 28. des.: Jóla-
skemmtun barnanna kl. 15 í safnaö-
arheimilinu. Jólasveinar koma I heim-
sókn.
ÁRBÆJARKIRKJA: Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Guð-
mundur Þorsteinsson. Kristín R. Sig-
urðardóttir syngur stólvers og Bryndís
Jónsdóttir einsöng. Náttsöngur kl.
23. Prestur sr. Þór Hauksson. Kristín
R. Sigurðardóttir syngur stólvers.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
14. Prestur sr. Guömundur Þorsteins-
son. Svava Ingólfsdóttir sysngur stól-
vers. Annar Jóladagur: Guðsþjónusta
kl. 14. Prestur: sr. Þór Hauksson. Ein-
leikari á flautu llka Petrova. Organ-
leikari við allar guðsþjónusturnar er
Pavel Smid. Prestarnir
BREIÐHOLTSKIRKJA: Aðfangadag-
ur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Há-
tíðarguösþjónusta kl. 14. Sr. Sigurjón
Árni Eyjólfsson messar. Kristín R. Sig-
uröardóttir syngur stólver. Annar jóla-
dagur: Fjölskyldu- og skírnarguðs-
þjónusta kl. 14. Barnakórinn syngur.
Börn flytja helgileik. Organisti við allar
guðsþjónusturnar er Daníel Jónas-
son. Gísli Jónasson
DIGRANESKIRKJA: Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18. Kór Digranesk-
irkju syngur. Einsöngur Guðrún Lóa
Jónsdóttir, Sigríðir Sif Sævarsdóttir
og Þórunn Freyja Stefánsdóttir. Jóla-
dagur: Hátíðarguösþjónusta kl. 14.
Kór Digraneskirkju syngur. Einsöngur
Margrét Ásgeirsdóttir. Annar jóladag-
ur: Skírnarguðsþjónusta kl. 14. Org-
anisti alla hátíöadagana er Kjartan
Sigurjónsson. Prestur sr. Gunnar Sig-
urjónsson.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Aðfanga-
dagur: Aftansöngur kl. 18. Sígild tónl-
ist leikin í 20 mínútur á undan athöfn.
Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Barna-
og unglingakór Fella- og Hólakirkju
syngur. Einsöngur: HjörturHreinsson.
Flautuleikur: Martial Nardeau. Aftans-
öngur Kl. 23.30. Prestur sr. Guð-
mundur Karl Ágústsson. Tvísöngur:
Metta Helgadóttir og Ragnheiður
Guðmundsdóttir. Jóladagur: Hátíöar-
guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Guð-
mundur Karl Ágústsson. Einsöngur:
Reynir Þórisson og Lovísa Sigfúsdótt-
ir. Annar Jóladagur: Hátíðarguðs-
þjónsta kl. 14. Prestur sr. Hreinn
Hjartarson. Einsöngur: Reynir Þóris-
son og Metta Helgadóttir. Við allar
messur syngur kirkjukór Fella- og
Hólakirkju. Organisti: Lenka Mátéo-
vá. Prestarnir.
GRAFARVOGSKIRKJA: Aðfangadag-
ur: Aftansöngur kl. 18. Tónlistarflutn-
ingurfrá kl. 17.30. Hörður Bragason,
Birgir Bragason og Bryndís Bragadótt-
ir leika. Prestur sr. Vigfús Þór Árna-
son. KórGrafarvogskirkju syngur. Ein-
söngur: Egill Ólafsson. Básúna: Einar
Jónsson. Organisti: Hörður Braga-
son. Miðnæturguösþjónusta kl.
23.30. Prestur sr. Anna Sigríður Páls-
dóttir. Unglingakórinn syngur. Stjórn-
andi: Oddný Þorsteinsdóttir. Flauta:
Ásta Þöll Gylfadóttir. Organisti: Sigrún
M. Þórsteinsdóttir. Sjónvarpað verður
beint frá aftansöngnum á Skjá 1.
Jóladagur: Hátíöarguðsþjónusta kl.
14. Prestursr. Sigurður Arnarson. Kór
Grafarvogskirkju syngur. Organisti:
Hörður Bragason. Einsöngur: Valdim-
ar Haukur Hilmarsson. Viola: Svava
Bernharðsdóttir. Fiðla: Sigurbjörn
Bernharösson. Óbó: Matej Sarc. Há-
tíðarguðsþjónusta á Hjúkrunarheimil-
inu Eir kl. 15.30. Prestur sr. Vigfús
Þór Árnason. Kór Grafarvogskirkju
syngur. Organisti: Hörður Bragason.
Einsöngur: Valdimar Haukur Hilmar-
sson. Annar jóladagur: Jólastund
barnanna - skírnarstund kl. 14.
Prestursr. Vigfús ÞórÁrnason. Barna-
kórinn syngur. Stjórnandi: Oddný Þor-
steinsdóttir. Organisti. Sigrún M. Þór-
steinsdóttir. Prestarnir.
HJALLAKIRKJA: Aðfangadagur: Aft-
ansöngur kl. 18. Tónlistarflutningur
frá kl. 17.30. Sr. íris Kristjánsdóttir
þjónar ásamt sr. Hirti Hjartarsyni. Kór
Hjallakirkju syngur og leiðir almennan
safnaðarsöng. Einsöngvari María
Guðmundsdóttir. ÁlfheiðurHrönn Haf-
steinsdóttir leikur á fiðlu. Kristín Lár-
usdóttir á selló, Guðmundur Haf-
steinsson á trompet og Lára Bryndís
Eggertsdóttir á orgel. Organisti og
söngstjóri: Jón Ólafur Sigurðsson.
Jóladagur: Hátíðarguösþjónusta kl.
14. Sr. Hjörtur Hjartarson þjónar. Kór
Hjallakirkju syngur og leiðir safnaðar-
söng. Einsöngvari: Gréta Jónsdóttir.
Jóhann Stefánsson leikur á trompet.
Organisti og söngstjóri: Jón Ólafur
Sigurðsson. Annar jóladagur: Fjöl-
skylduguösþjónusta kl. 11. Sr. íris
Kristjánsdóttir þjónar. Kór Hjallaskóla
syngur undir stjórn Guðrúnar Magnús-
dóttur ásamt kór Hjallakirkju. Organ-
isti: Jón Ólafur Sigurðsson.
KÓPAVOGSKIRKJA: Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18. Kristjana Helga-
dóttir leikur á þverflautu og flutt verð-
urtónlist í kirkjunni nokkra stund áöur
en aftansöngurinn hefst. Miðnætur-
guðsþjónusta kl. 23. Jólakvartett
syngur. Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl 14. Jólaguösþjónusta í hjúkr-
unarheimilinu Sunnuhlíð kl. 15.15.
Annar Jóladagur: Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 14. Kársnesskórinn syngur
og flytur helgileik um jólaboðskapinn.
Prestur við allar guðsðþjónusturnar
veröur sr. Guðni Þór Ólafsson og org-
anisti Hrönn Helgadóttir.
SEUAKIRKJA: Aðfangadagur: Aft-
ansöngur í Seljakirkju kl. 18. Sr.
Ágúst Einarsson predikar. Vox Aca-
demica syngur undir stjórn Egils
Gunnarssonar. Jólalögin flutt í
kirkjunni frá kl. 17.30. Miðnætur-
guðsþjónusta kl. 23.30. Sr. Valgeir
Ástráðsson predikar. Kirkjukórinn
syngur. Einsöngvari er Elín Ósk Óskar-
sdóttir. Málmblásarakvintett leikur
jólalögin í kirkjunni frá kl. 23. Jóladag-
ur: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ágúst
Einarsson predikar. Hera Björk Þór-
hallsdóttir og Margrét Eir Vilhjálms-
dóttir syngja. Martial Nardeau leikurá
flautu. Annar jóladagur: Guösþjón-
usta kl. 14. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdótt-
ir predik ar. Seljur, kór kvenfélagsins,
syngur undir stjórn Tonje Fossnes.
Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 16. Sr.
Irma Sjöfn Óskarsdóttir predikar. 28.
des.: Guðsþjónusta kl. 20.30 í umsjá
AA-deilda Seljakirkju. Hlíf Káradóttir
predikar. Sóknarprestur.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Að-
fangadagur: Helgistund við jötuna á
aðfangadagskvöld kl. 18. Friörik