Morgunblaðið - 13.02.2000, Síða 9

Morgunblaðið - 13.02.2000, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. FEBRÚAR 2000 9 LÍFEYRISSJÓÐURINN FRAMSÝN Upplýsingar um starfsemi á árinu 1999 STARFSEMIN Á ÁRINU FJÖLGUN SJÓÐFÉLAGA ÁRSFUNDUR 2000 Árið 1999, sem var fjórða starfsár sjóðsins, er það besta ffá stofhun hans. Raunávöxtun var 14,72%, sú hæsta sem verið hefúr. Ávöxtunina má rekja til mikillar hækkunar á hlutabréfúm sjóðsins, innlendum sem erlendum. Lífeyrissjóðurinn Framsýn er þriðji stærsti lífeyrissjóður landsins með heildareign 45579 milljónir króna. Iðgjöld sjóðsins á árinu 1999 námu 2.097 milljónum króna og útgreiddur lífeyrir var 1.299 milljónir sem skiptist þannig: 61% ellilífeyrir, 28% örorkulífeyrir, 9% makalífeyrir og 2% barnalífeyrir. MJÖG GÓÐ AFKOMA Alls greiddu 30.438 sjóðfélagar iðgjöld til sjóðsins á árinu 1999 eða 2,4% fleiri en á árinu 1998. 2.229 atvinnurekendur greiddu iðgjöld á árinu og hafði þeim fjölgað ffá árinu 1998 um 8,2%. í árslok voru 123.404 sjóðfélagar með inneign í sjóðnum. TRYGGINGAFRÆÐILEG ATHUGUN í janúar 2000 framkvæmdi Bjarni Pórðarson tryggingastærðfræðingur, tryggingafræðilega athugun á fjárhagsstöðu sjóðsins miðað við árslok 1999. Helstu niðurstöður úttektarinnar miðað við 3,5% raunávöxtun Ársfundur sjóðsins verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík miðvikudaginn 26. april nk. Á ársfúndinum verður m.a. lögð ffam tillaga stjórnar sjóðsins um að auka réttindi sjóðfélaga ffá og með 1. júlí 2000. Samkvæmt tillögunni hækkar greiðsla til núverandi lífeyrisþega, að undanskildum barnalífeyrisþegum, um 7% og stig annarra sjóðfélaga hækka um sömu prósentu. Réttindaaukning þessi er möguleg þar sem sjóðurinn á samkvæmt tryggingaffæðilegri athugun 9.309 milljónir króna umffam skuldbindingar sínar. Hrein raunávöxtun sjóðsins á árinu 1999 var 14,72% samanborið við 8,43% árið áður. Meðalraunávöxtun síðustu 4 ár eða frá því að sjóðurinn var stofhaður er 9,69%. Nafnávöxtun innlendrar hlutabréfeeignar sjóðsins var 44,5% og erlendrar verðbréfaeignar 55,0%. eigna sjóðsins eru þær að sjóðurinn eigi 9.789 milljónir króna umffam áunnar skuldbindingar í árslok 1999 en 9.309 milljónir króna eða 13,3% umfram heildarskuldbindingar. 1999 1998 í þús. kr. í þús. kr. Fjárfestingar 45.814.347 36.529.627 Kröfur 302.078 259.065 Aðrar eignir 221.707 241.698 46.338.132 37.030390 Viðskiptaskuldir -759.468 -141574 Hrein eign sameignardeildar 45.559330 36.889.116 Hrein eign séreignardeildar 19333 0 Hrein eign til greiðslu lífeyris 45.578.663 36.889.116 Yfirlit um breytingar á hreinni eign til greiðslu lífeyris 1999 ‘j ‘ ’ Ú't 1999 1998 í þús. kr. í þús. kr. Iðgjöld 2.097.115 1.935.451 Lífeyrir -1.299.428 -1.195.684 Fjárfestingatekjur 5.748.084 2.944.570 Fjárfestingagjöld -54.393 -54.608 Rekstrarkostnaður -65.654 -67.799. Aðrar tekjur 15.791 12.894 Matsbreytingar 2.248.032 428.474 Hækkun á hreinni eign á árinu 8.689547 4.003.297 Hrein eign ffá fyrra ári 36.889.116 32.885.819 Hrein eign í árslok til greiðslu lífeyris 45.578.663 36.889.116 Kennitölur 1999 1998 Hrein raunávöxtun 14,72% 8,43% Meðaltal hreinnar raunáv. síðustu 4 ára 9,69% 8,06% Kostnaður í hlutfalli af eignum 0,12% 0,16% Fjöldi greiðandi sjóðfélaga 30.438 29.733 Fjöldi virkra sjóðfélaga 16.530 16.146 Fjöldi greiðandi fyrirtækja 2.229 2060 Fjöldi lífeyrisþega 8.008 7.601 Stöðugildi á árinu 11 12 pi *íf jproa' rr Upphæð: Fjöldi: Ellilífeyrir 791.190.190- 5382 Örorkulífeyrir 383506388- 1763 Makalífeyrir 95.403388,- 1051 Bamalífeyrir 23.769.241- 380 Samtals 1.293.869.463.- «23,1% ffl 6,0% «15,1% H 15,4% ' 27,9% I 2,0% 10,7% ffl 7,2% B 3,8% 3,8% 32,2% 6.5% 4,3% S 6,2% 7,1% M 1,1% 17,8% 1999 VERÐBRÉFAEIGN 31.12.1999 í millj. kr % Veðskuldabréf sjóðfélaga 1.752,0 3,8% Skuldabréf með ríkisábyrgð 14.716,2 32,2% ■ Skuldabréf sveitarfélaga 2.870,0 6,2% Skuldabréf banka og fjármálafyrirtækja 2.982,8 6,5% Si Fyrirtæki og önnur skuldabréf 1.712,6 3,8% Veðskuldabréf 4.287,5 9,4% ■ Skuldabréf í erlendum gjaldmiðlum 188,2 0,4% ■ Hlutdeildarskírteini 3.261,5 7,2% 11 Hlutabréf í innlendum hlutafélögum 7.010,7 15,4% m Hlutabréf í erlendum hlutafélögum 6.913,2 15,1% Samtals 45.694,5 100% FJÁRFESTINGAR 1999 1999 í millj. kr. % Veðskuldabréf sjóðfélaga 459,4 43% i Skuldabréf með ríkisábyrgð 750,4 7,1% ■ Skuldabréf sveitarfélaga 113,3 1,1% Skuldabréf banka og fjármálafyrirtækja 1.889,7 17,8% a Fyrirtæki og önnur skuldabréf 216,7 2,0% Veðskuldabréf 1.134,1 10,7% ■ Hlutdeildarskírteini 631,9 6,0% m Hlutabréf í innlendum hlutafélögum 2.443,1 23,1% m Hlutabréf í erlendum hlutafélögum 2.957,5 27,9% Samtals 10.596,1 100% i stjórn Lífeyrissjóðsins Framsýnar 1999 voru: Pórarinn V. Pórarinsson, formaður Halldór Björnsson, varaformaður Birgir Guðjónsson Bjarni Lúðvíksson Guðmundur Þ Jónsson Helgi Magnússon Unnur A. Hauksdóttir Pórunn Sveinbjömsdóttir Framkvæmdastjóri sjóðsins er Karl Benediktsson LÍFEYRISSJÓÐURINN FRAMSÝN Skrifstofa sjóðsins er að Suðurlandsbraut 30, 3. hæð, sími 533 4700, fax 535 4705. Heimasíða: www.ffamsyn.is Netfang: mottaka@ffamsyn.is Afgreiðslutími er frá kl. 9-17. Yfir sumarmánuðina er afgreiðslutími kl. 9-16. HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.