Morgunblaðið - 13.02.2000, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 13.02.2000, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. FEBRÚAR 2000 9 LÍFEYRISSJÓÐURINN FRAMSÝN Upplýsingar um starfsemi á árinu 1999 STARFSEMIN Á ÁRINU FJÖLGUN SJÓÐFÉLAGA ÁRSFUNDUR 2000 Árið 1999, sem var fjórða starfsár sjóðsins, er það besta ffá stofhun hans. Raunávöxtun var 14,72%, sú hæsta sem verið hefúr. Ávöxtunina má rekja til mikillar hækkunar á hlutabréfúm sjóðsins, innlendum sem erlendum. Lífeyrissjóðurinn Framsýn er þriðji stærsti lífeyrissjóður landsins með heildareign 45579 milljónir króna. Iðgjöld sjóðsins á árinu 1999 námu 2.097 milljónum króna og útgreiddur lífeyrir var 1.299 milljónir sem skiptist þannig: 61% ellilífeyrir, 28% örorkulífeyrir, 9% makalífeyrir og 2% barnalífeyrir. MJÖG GÓÐ AFKOMA Alls greiddu 30.438 sjóðfélagar iðgjöld til sjóðsins á árinu 1999 eða 2,4% fleiri en á árinu 1998. 2.229 atvinnurekendur greiddu iðgjöld á árinu og hafði þeim fjölgað ffá árinu 1998 um 8,2%. í árslok voru 123.404 sjóðfélagar með inneign í sjóðnum. TRYGGINGAFRÆÐILEG ATHUGUN í janúar 2000 framkvæmdi Bjarni Pórðarson tryggingastærðfræðingur, tryggingafræðilega athugun á fjárhagsstöðu sjóðsins miðað við árslok 1999. Helstu niðurstöður úttektarinnar miðað við 3,5% raunávöxtun Ársfundur sjóðsins verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík miðvikudaginn 26. april nk. Á ársfúndinum verður m.a. lögð ffam tillaga stjórnar sjóðsins um að auka réttindi sjóðfélaga ffá og með 1. júlí 2000. Samkvæmt tillögunni hækkar greiðsla til núverandi lífeyrisþega, að undanskildum barnalífeyrisþegum, um 7% og stig annarra sjóðfélaga hækka um sömu prósentu. Réttindaaukning þessi er möguleg þar sem sjóðurinn á samkvæmt tryggingaffæðilegri athugun 9.309 milljónir króna umffam skuldbindingar sínar. Hrein raunávöxtun sjóðsins á árinu 1999 var 14,72% samanborið við 8,43% árið áður. Meðalraunávöxtun síðustu 4 ár eða frá því að sjóðurinn var stofhaður er 9,69%. Nafnávöxtun innlendrar hlutabréfeeignar sjóðsins var 44,5% og erlendrar verðbréfaeignar 55,0%. eigna sjóðsins eru þær að sjóðurinn eigi 9.789 milljónir króna umffam áunnar skuldbindingar í árslok 1999 en 9.309 milljónir króna eða 13,3% umfram heildarskuldbindingar. 1999 1998 í þús. kr. í þús. kr. Fjárfestingar 45.814.347 36.529.627 Kröfur 302.078 259.065 Aðrar eignir 221.707 241.698 46.338.132 37.030390 Viðskiptaskuldir -759.468 -141574 Hrein eign sameignardeildar 45.559330 36.889.116 Hrein eign séreignardeildar 19333 0 Hrein eign til greiðslu lífeyris 45.578.663 36.889.116 Yfirlit um breytingar á hreinni eign til greiðslu lífeyris 1999 ‘j ‘ ’ Ú't 1999 1998 í þús. kr. í þús. kr. Iðgjöld 2.097.115 1.935.451 Lífeyrir -1.299.428 -1.195.684 Fjárfestingatekjur 5.748.084 2.944.570 Fjárfestingagjöld -54.393 -54.608 Rekstrarkostnaður -65.654 -67.799. Aðrar tekjur 15.791 12.894 Matsbreytingar 2.248.032 428.474 Hækkun á hreinni eign á árinu 8.689547 4.003.297 Hrein eign ffá fyrra ári 36.889.116 32.885.819 Hrein eign í árslok til greiðslu lífeyris 45.578.663 36.889.116 Kennitölur 1999 1998 Hrein raunávöxtun 14,72% 8,43% Meðaltal hreinnar raunáv. síðustu 4 ára 9,69% 8,06% Kostnaður í hlutfalli af eignum 0,12% 0,16% Fjöldi greiðandi sjóðfélaga 30.438 29.733 Fjöldi virkra sjóðfélaga 16.530 16.146 Fjöldi greiðandi fyrirtækja 2.229 2060 Fjöldi lífeyrisþega 8.008 7.601 Stöðugildi á árinu 11 12 pi *íf jproa' rr Upphæð: Fjöldi: Ellilífeyrir 791.190.190- 5382 Örorkulífeyrir 383506388- 1763 Makalífeyrir 95.403388,- 1051 Bamalífeyrir 23.769.241- 380 Samtals 1.293.869.463.- «23,1% ffl 6,0% «15,1% H 15,4% ' 27,9% I 2,0% 10,7% ffl 7,2% B 3,8% 3,8% 32,2% 6.5% 4,3% S 6,2% 7,1% M 1,1% 17,8% 1999 VERÐBRÉFAEIGN 31.12.1999 í millj. kr % Veðskuldabréf sjóðfélaga 1.752,0 3,8% Skuldabréf með ríkisábyrgð 14.716,2 32,2% ■ Skuldabréf sveitarfélaga 2.870,0 6,2% Skuldabréf banka og fjármálafyrirtækja 2.982,8 6,5% Si Fyrirtæki og önnur skuldabréf 1.712,6 3,8% Veðskuldabréf 4.287,5 9,4% ■ Skuldabréf í erlendum gjaldmiðlum 188,2 0,4% ■ Hlutdeildarskírteini 3.261,5 7,2% 11 Hlutabréf í innlendum hlutafélögum 7.010,7 15,4% m Hlutabréf í erlendum hlutafélögum 6.913,2 15,1% Samtals 45.694,5 100% FJÁRFESTINGAR 1999 1999 í millj. kr. % Veðskuldabréf sjóðfélaga 459,4 43% i Skuldabréf með ríkisábyrgð 750,4 7,1% ■ Skuldabréf sveitarfélaga 113,3 1,1% Skuldabréf banka og fjármálafyrirtækja 1.889,7 17,8% a Fyrirtæki og önnur skuldabréf 216,7 2,0% Veðskuldabréf 1.134,1 10,7% ■ Hlutdeildarskírteini 631,9 6,0% m Hlutabréf í innlendum hlutafélögum 2.443,1 23,1% m Hlutabréf í erlendum hlutafélögum 2.957,5 27,9% Samtals 10.596,1 100% i stjórn Lífeyrissjóðsins Framsýnar 1999 voru: Pórarinn V. Pórarinsson, formaður Halldór Björnsson, varaformaður Birgir Guðjónsson Bjarni Lúðvíksson Guðmundur Þ Jónsson Helgi Magnússon Unnur A. Hauksdóttir Pórunn Sveinbjömsdóttir Framkvæmdastjóri sjóðsins er Karl Benediktsson LÍFEYRISSJÓÐURINN FRAMSÝN Skrifstofa sjóðsins er að Suðurlandsbraut 30, 3. hæð, sími 533 4700, fax 535 4705. Heimasíða: www.ffamsyn.is Netfang: mottaka@ffamsyn.is Afgreiðslutími er frá kl. 9-17. Yfir sumarmánuðina er afgreiðslutími kl. 9-16. HVÍTA HÚSIÐ / SÍA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.