Morgunblaðið - 26.03.2000, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.03.2000, Blaðsíða 4
4 E SUNNUDAGUR 26. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ Gimss avíkur hf/i Flugmálastjórn leitar eftir starfsmanni til að taka að sér verkefnisstjóm vegna framkvæmda á Reykjavíkurflugvelli, en þær framkvæmdir eru þegar hafnar. Um er að ræða tímabundið starf og munu íramkvæmdir standa yfir til ársloka 2002. Um er að ræða endurbyggingu flugbrauta, flughlaða og byggingu flugstöðvar í framhaldi af þessum framkvæmdum. Verkefnisstjóri heyrir undir byggingamefnd Flugmálastjómar. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið starf sem fyrst. Flugmálastjóm íslands er rQásstofnun, sem innir afhendi margvíslega þjónustu íþáguflugsamgangna. Hlutoerk Flugmálastjómar er ímeginatrióum að hafa eflirlit með hvers konarflugstarfsemi á vegum íslenskra aðila til að tryggja öryggi tflugi inrum lands og utan, að sjá um uppbyggingu og rekstur flugvalla og veita flugumferðar- og flugleiðsöguþjónustu fyrir innanlandsflug og alþjóðlegtflug yfir Norður-Atlantshafi. Stofnuninni er skipt ífimm svið, sem samtals hafa um 250 starjsmenn um allt land. Flestir þessara starfsmanna hafa hlotið sérheefða þjálfun. Flugmálastjóm leggur áherslu á jafnan rétt kvenna og karla til statrfa. Starfssvið Starf verkefnisstjóra felst í að hafa yfirumsjón með framkvæmdum vegna endurbóta á Reykjavíkurflugvelli í samræmi við ákvarðanir byggingamefndar og verklagsreglur Flugmálastjómar, annast samskipti við aðila innan Flugmálastjórnar, verktaka og eftirlitsaðila, borgaryfirvöld og sveitastjómir, flugrekendur og aðra hagsmunaaðila, almenning í nágrenni við flugvöllinn, kynningu á framkvæmdum og gerð þróunaráætlunar fyrir flugvöllinn. Um er að ræða yfirgripsmikið verkefhi og em umhverfismál stór þáttur í þessum framkvæmdum. Hæfniskröfur ■ Menntvm í verkfræði, viðskiptafræði eða skyldum greinum ■ Þekking og reynsla á sviði stjómunar og áætlanagerðar ■ Hæfni í mannlegum samskiptum og skipulagshæfileikar ■ Gott vald á ensku máli vegna erlendra samskipta Um er að ræða áhugavert og krefjandi starf. Launakjör eru samkvæmt viðeigandi kjarasamningi við starfsmenn ríkisins. Umsóknir sendist til KPMG, merkt "Verkefnisstjóri - Flugmálastjóm" fyrir 1. apríl 2000. Upplýsingar um starfið veitir Þórður S. Óskarsson hjá KPMG. Umsóknir þurfa að innihalda nákvæma lýsingu á menntun umsækjanda, fyrri störfum, helstu verkefnum í þeim störfum og aðrar þær upplýsingar sem umsækjandi telur að koma muni að gagni við val á umsækjendum. Öllum umsóknum verðiu: svarað þegar að ákvörðim um ráðningu hefur verið tekin. KPMG Vegmúla 3 108 Reykjavík sími 545 6000 fax 545 6001 Svæðisstjóri Dömudeildar Framtíðarstarf í rótgróinni verslun í Skeifunni Hagkaup er smásölu- fyrirtœki sem býður upp á breitt úrval af vörum til daglegra þatfa jafnt i matvöru sem sérvöru. Hagkaup skuldbindur sig til að stunda starfsemi sina á það hagkvœman hátt að viðskiptavinir geri ávallt betri kaup i Hagkaupi. Hagkaup óskar að ráða svæðisstjóra dömudeildar verslunarinnar í Skeifimni. Við leitum að ábyrgðarfullum og sjálfstæðum starfsmanni sem hefur til að bera söluhæfileika og góða þekkingu á fatnaði og framstillingu hans. Um er að ræða fullt starf, vinnutími frá 09.00-18.00. Viðkomandi þarf að geta unnið tvo laugardaga í mánuði og einn sunnudag. Upplýsingar um starfíð veitir Anna Ingvarsdóttir starfsmannafulltrúi á staðnum og í síma 563-5044. HAGKAUP Meira úrval - betri kaup Vélvirkjar/Bifvélavirkjar (165230) Traust þjónustufyrirtæki staðsett í Reykjavík óskar eftir að ráða vélvirkja og bifvélavirkja á vélaverkstæði. Viðkomandi þarf að hefja störf sem fyrst. Boðið er upp á góða vinnuaðstöðu. Vinnutími 7:30-17:30.Um fleiri en eitt starf er að ræða. Starfsmaður í verslun (164705) Vefnaðarvöruverslun óskar eftir þvl að ráða starfsmann í afgreiðslu og þjónustu sem fyrst. Um fullt starf er að ræða. Vinnutími 9-18. Vélvirki (164676) Vélvirki óskast til framstíðarstarfa á vélaverkstæði. Góð vinnuaðstaða og léttur starfsandi. Leitað er að röskum aðila sem getur byrjað fljótlega. Vaktstjórar (165187) Vaktstjórar óskast til framtíðarstarfa við afgreiðslu- og kassastörf. Viðkomandi þurfa að vera dugmiklir, glaðlegir og tilbúnir til að veita góða þjónustu til að mæta kröfum og væntingum viðskiptavina. Frábært tækifæri fyrir trausta einstaklinga sem hafa gaman af samskiptum við fólk. Um vaktavinnu er að ræða og hentar starfið öllum aldurshópum. Afgreiðsla 50 % (164720) Þjónustufyrirtæki statt miðsvæðis ( Reykjavík óskar eftir að ráða starfsmann f afgreiðslu, þjónustu og ráðgjöf til viðskiptavina. Vinnutími 13-18. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Bifvélavirkjar (165087) Bllaumboð óskar eftir að ráða bifvélavirkja á bflaverkstæði og (skoðunarstöð. Viðkomandi þarf að vera góður ( mannlegum samskiptum. Boðið er upp á gott starfsumhverfi og góðan starfsanda. Afgreiðsla í bílavarahlutaverslun (165102) Stórt þjónustufyrirtæki óskar eftir að ráða starfsmann (afgreiðslu bdavarahluta. Viðkomandi þarf að hafa þekkingu og áhuga á bílum og geta hafið störf sem fyrst. Reynsla æskileg. Nánari upplýsingar veittar hjá Vinna.is Vinna.ls Domus Medica r Egilsgötu 3 101 Reykjavfk k • Sími 511-1144 m tVTnna.is Vefslóð: www.vinna.is 3T VSlTfiafTtiQlHrt Vlnna.is er í eigu Gallup og Ráðgarðs 1 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.