Morgunblaðið - 26.03.2000, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ
E SUNNUDAGUR 26. MARS 2000
Markaðsfulltrúi —
Markaðsstjóri
. Vegna aukinna verkefna óskum við eftir starfs-
manni til að sinna viðskiptaeiningu okkar í
ferðaþjónustu ásamt verkefnum á sviði ráðgjaf-
ar, m.a. á sviði upplýsingatækni.
Starfið gæti t.d. hentað háskólanema (eða sam-
bærilegt), sem útskrifast á árinu. Skemmtilegt
starf og góð reynsla. Ágæt laun og fríðindi fyrir
réttan aðila. Nánari upplýsingar um fyrirtækið,
viðskiptavini og starfið fást á heimasíðu.
NETIÐ markaðs- og rekstrarráðgjöf
www. islandia.is/netid
1899-1999
íþróttahús KR
Starfsfólk — konur og karlar — óskast til
starfa í íþróttahús KR við Frostaskjól.
Um er að ræða húsvörslu og önnur tilfallandi
störf í líflegu umhverfi. Stundvísi skilyrði.
Upplýsingar í símum 510 5314 og 898 1144.
Kranamaður
Getum bætt við okkur kranamanni strax.
Upplýsingar í síma 892 5605, Theodór.
Eykt ehf
Byggingaverktakar
Lyfjafræðingar
Vilt þú vinna í skemmtilegu starfsumhverfi á
fallegum stað úti á landi? Egilsstaða Apótek
óskar að ráða lyfjafræðing til starfa. Við óskum
*" eftir einstaklingi sem er nákvæmur í vinnu-
brögðum, á auðvelt með samskipti við fólk og
hefur gott skynbragð á þarfir viðskiptavina.
Upplýsingar gefur Ingibjörg Arnardóttir lyfsali
í síma 471 1273.
Veitingahúsið Skólflbrú
Óskum eftir að ráða aðstoðarfólk í sal um
helgar og á virkum kvöldum. Einnig vantar
fólkfrá 1. júní og unnið er á 15 daga vöktum.
Upplýsingar veittar á staðnum hjá Þorgeiri
Pálssyni, mánud. og þriðjud., frá kl. 14—18.
Veitingahúsið Skólabrú er huggulegur og notalegur veitingastaður
í einu elsta húsi borgarinnar. Veitingahúsið er á þremur hæðum,
í kjallara er nýuppgerður salur fyrir stærri mannfagnaði, á mið-
hæðinni er aðaiveitingasalur og á þriðju hæðinni er koníaksstofa.
RflOTTð;
Vanir starfsmenn
Óskum eftir vönum vélamanni á gröfu, jarð-
vinnuverkamönnum og vönum hellulagningar-
manni, sem getur stjórnað hellulögnum og
öðrum jarðvinnuverkefnum.
Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf
og kaupkröfur óskast sendartil auglýsinga-
deildar Mbl. merkt: „Vanir — 9463".
Sölu- og markaðsfólk
Fyrirtæki í örum vexti á höfuðborgarsvæðinu
óskar eftir að ráða sölu -og markaðsfulltrúa
Fyrirtækið starfar m.a við netkerfi og
internetið.
Fyrirtækið flytur einnig inn tölvuvörur. Viðkom-
andi þarf að geta unnið sjálfstætt hafa frum-
kvæði og hafa bíl til umráða. Umsóknir með
tilheyrandi upplýsingum sendist Mbl. merkt
"Marksala —1010" fyrir 29. mars 2000.
X
Hársnyrtar og hársnyrtinemar
Við leitum að hársnyrtum og hársnyrtinemum á stofur okkar
í Honefoss og Vikersund í Noregi. Sendið skriflegar
umsóknir eða hafið samband í síma 0047 9154 6615.
FEMINA Dame og Herrefrisar
Postboks 48, 3502 Hanefoss, Noregi.
Ritari
á lögmannsstofu
Ritari óskast á lögmannsstofu í Bæjar-
hrauni 2 í Hafnarfirði.
Hæfnisskilyrði: Góð íslensku-, tölvu- og bók-
haldskunnátta. Skipulag og sjálfstæði í vinnu-
brögðum. Kurteisi, reykleysi og snyrtimennska
áskilin. Þarf að hafa bifreið til umráða.
Reynsla af hliðstæðum störfum æskileg.
Umsóknum ber að skila til lögmannsstofunnar
í síðasta lagi á hádegi 31. mars nk.
Lögmenn Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði
Lausar stöður
Leitum að vönum og vinnusömum vakt-
stjóra til starfa. Verður að hafa reynslu
og geta hafið störf sem fyrst.
Einnig eru lausar hlutastöður um kvöld og
helgar. Getum bætt við okkur þjónum í sal
og á bar en einnig er laus staða uppvaskara.
Allar nánari upplýsingar á staðnum, mánudag-
inn 27. mars, milli kl. 12 og 19.
Kaffihúsið Prikið,
Bankastræti 12.
Verkamenn
Óskum eftir verkamönnum til starfa sem fyrst.
Upplýsingar í síma 698 1956, Pétur.
Verkamenn
Óskum eftir verkamönnum til starfa sem fyrst.
Upplýsingar í síma 698 1956, Pétur.
Eykt ehf
Byggingaverktakar
„Au pair" í USA
Bandarískfjölskylda í Connecticut óskar eftir
„au pair" í eitt ár frá lok maí. Mikill frítími.
Góð laun. Viðkomandi þarf að vera 21 árs eða
eldri, hafa bílpróf og vera reyklaus.
Nánari upplýsingar í síma 551 0626.
Sendiráð Finnlands
óskar eftir að ráða húshjálp í finnska sendi-
herrabústaðinn. Um erað ræða hlutastarf, þ.e.
fimm klst. á dag. í starfinu felast þrif, ýmis
heimilisstörf og aðstoð við framreiðslu. Allar
nánari upplýsingar eru gefnar í síma 510 0100.
Kjötiðnaðarmaður
Laghentur kjötiðnaðarmaður óskast strax.
Upplýsingar um nafn og síma leggist inn á
Mbl., merkt „Áhugi — Kraftur"
Eykt ehf
Byggingaverktakar
Tannlæknastofa
Starfsmaður óskast í móttöku á tannlækna-
stofu í Kópavogi. Tölvukunnátta æskileg.
Vinnutími frá kl. 9.00 til 17.00.
Svör sendist til auglýsingadeildar Mbl., merkt:
„Domus Dentis — 9468", fyrir 30. mars.
Bifvélavirki
eða maður vanur viðgerðum á stórum bílum
óskast til starfa á verkstæðis- og viðhaldsdeild
BM Vallá ehf.
Upplýsingar veita: Magnús Benediktsson í síma
585 5043 eða Gylfi Helgason í síma 585 5092.
BM-VALLÁ
Bíldshöfða 7.
A
KOPAVOGSBÆR
Sambýli aldraðra
Starfskraftur óskast til framtíðarstarfa í 100%
vaktavinnu á Sambýli aldraðra, Skjólbraut
1 a, Kópavogi. Þarf að geta byrjað sem fyrst.
Launakjör skv. samningi Eflingar og Kópavogs-
bæjar. Upplýsingar veitir Elín í síma 554 5088.
Forstöðukona
D VALARHEIMILIÐ HÖFÐI
300 AKRANES SÍMI 431 2500
Sjúkraliðar!
Sjúkraliða vantar til afleysinga í sumar á dval-
arheimilið Höfða, Akranesi.
Upplýsingar veitir Elín Björk Hartmannsdóttir,
hjúkrunarforstjóri, í síma 431 2500.
Viðgerðir
Óskum eftir að ráða laghentan, ungan og
ábyggilegan mann til viðgerða, m.a. á reiðhjól-
um og fleiru. Æskilegt að viðkomandi hafi bíl
til umráða. Upplýsingar í síma 897 3614, Orri.
Sumarleyfisstaður í Danmörku, Remo
Tjaldyfirvörður á tjaldstæði, matreiðslumaður,
aðstoðarfólk, heimilisaðstoð/„au-pair“.
Við erum til viðtals í 13. viku á islandi.
Therese Thoggersen. Sími 0045 7475 5122.
ATVIIMNA ÓSKAST
Fasteigna- eða bílasölur
Karlmaður á þrítugsaldri óskar eftir atvinnu,
annað hvort sem fasteignasali eða bílasali. Hef
starfað í Bandaríkjunum sem bílasali með mjög
góðum árangri, er einn af þeim sem hefur mjög
góða söluhæfileika. Ath. get byrjað fljótlega.
Áhugasamir sendi tilboð til augl.deildar Mbl.
merkt: „FB — 77" fyrir 1. apríl.
Flísalagnir/múrverk
Múrarameistari getur bætt við sig verk-
efnum í flísalögnum og múrverki.
Upplýsingar í síma 565 2043.
Byggingameistari
með fjóra smiði
Framkvæmdamenn — húseigendur
Get tekið að mér alls konar framkvæmdir, t.d.
nýbyggingar, breytingar á húsnæði eða klæðn-
ingar, innandyra eða utan
Upplýsingar gefur Guðmundur í s. 899 9825.
Vantar þig múrara?
Tökum að okkur allt almennt múrverk, flísa-
lagnir, viðhald svo og uppáskriftir og upp-
steypur. Múrarameistarar, múrarar.
Upplýsingar í símum 894 7334 og 862 0592.
Vantar þig
sölumenn?
Við erum tveir sölumenn sem erum á lausu.
Við erum með áratuga reynslu í sölumennsku
á vörum tengdum sjávarútveginum ásamt
fleiru.
Áhugasamir sendi upplýsingartil auglýsinga-
deildarMbl., merktar: „Áhugasamir — 9474".