Morgunblaðið - 26.03.2000, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.03.2000, Blaðsíða 11
00912 / SlA MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MARS 2000 E 11 Siminn er eitt stærsta þjónustufyrirtæki landsins og er hlutafélag í samkeppni á markaði þarsem stöðugar nýjungar eru og verða allsráðandi á komandi árum. Fyrirtækið stefnir að því að vera áfram ífararbroddi á sínu sviði. Síminn býður upp á einstakt tækifæri til að kynnastfjarskiptatækninni,fagi sem þekkir engin landamæri. Landssiminn leitast við að veita bestu mögulegu fjarskiptaþjónustu sem völ er á hverju sinni og rekur eittfullkomnastafjarskiptakerfi heimsins. DEILDARSTJÓRI VEFLAUSNA Gagnalausnir Síminn óskar eftir að ráða deildarstjóra Veflausna sem er ný sérdeild innan gagnalausna með 9 starfsmenn. Veflausnir Símans bjóða alhliða ráðgjöf á sviði vefmála hvort sem fyrirtæki þurfa heimasíðu, gagnagrunnstengdar veflausnir, vefumsjónarkerfi eða vef- verslun. Við leitum að einstaklingi með háskólamenntun, t.d. verkfræði, tölvunarfræði eða viðskiptafræði. Tækniþekking er æskileg en ekki skilyrði. Reynsla af stjórnun starfsfólks og/eða sölu- og markaðsmálum er kostur. Viðkomandi einstaklingur þarf að sýna frumkvæði í starfi, hafa góða samskipta- og skipulagshæfileika, ríka þjónustulund og vera drífandi. Starfið felst í að byggja upp deildina sem er í miklum vexti. Helstu verkefni eru stefnu- mótun, áætlanagerð, verkefnastýring, sölu- og markaðsmál auk almennrar starfs- mannastjórnunar. Um er að ræða nýja og spennandi stöðu sem opnar fjölmörg tækifæri fyrir metnaðar- fullan og framsýnan aðila. í boði eru góð laun, krefjandi og áhugaverð verkefni, góður starfsandi og möguleikl á endurmenntun. Farið verður með umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. OFANCREINT STARF HENTAR JAFNT KONUM SEM KÖRLUM. Nánari upplýsingar veita Klara B. Gunnlaugsdóttir og Davíð Freyr Oddsson hjá Ráðgarði frá kl. 10-12 í síma 5331800. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs fyrir 1. apríl nk. merktar „Síminn - Deildarstjóri Vefiausna". RÁÐGARÐUR Furugerði 5 • 108 Reykjavík • www.radgardur.is Starfsmannastjóri Dominos á íslandi óskar eftir áræðnum ogframtaks- sömum einstaklingi í stöðu starfs- mannstjóra. Um er að ræða nýja stöðu innan fyrirtækisins og gefst einstak- lingnum tækifæri til að taka þátt í krefjandi og skemmtilegu þróunarstaifi. STARFSSVW ► Háskólamenntun skilyrði, reynsla af starfsmannamálum æskileg ► Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum ► Stjómunarhæfileikar ► Sjálfstæð og öguð vinnubrögð HÆFNISKRÖFUR ► flbyrgð á starfsmannamálum ► Mótun starfsmannastefnu ► Nýráðningar og þjálfun nýrra starfsmanna ► Umsjón með fræðslu og símenntun Nánari upplýsingar veittar hjá Gallup. Umsókn ásamt mynd þarfað berast Ráðningarþjónustu Gallupfyrir föstudaginn 31. mars n.k. - merkt „Starfsmannastjóri - 141328" GALLUP RAÐNINGARÞJONUSTA Smiöjuvegi 72, 200 Köpavogi Sími: 540 1000 Fax: 564 4166 Netfang: radningar@gallup.is / samstarfi við RAÐGARÐ TÆKNI- EÐA VERKFRÆÐINGUR AKUREYRI Staða tækni- eða verkfræðings hjá áætlunum Akureyri er laus til umsóknar. Laun eru skv. kjarasamningi tækni- eða verkfræðinga. Starfssvið: • Hönnunvega. • Gerð útboðsgagna og verklýsinga. Menntunar- og hæfniskröfur: • Tækni- eða verkfræðingur. % • Sjálfstæði í vinnubrögðum. 5 l • Góðir samstarfshæfileikar. 3 O \ Nánari upplýsingar veita frá kl. 9-12 ? Jón Birgir Guðmundsson í síma 461 -4440 'l og Magnús Haraldsson í síma 533-1800. < í Vinsamlegast sendið umsóknir til = Ráðgarðs á Akureyri eða í Reykjavík | fyrir 3. apríl n.k. merktar: o ! „Vegagerðin - Akureyri" VEGAGERÐIN Akureyrarbær Kennarar Eftirtaldar stöður kennara eru lausar í grunnskólum Akureyrar skólaárið 2000—2001: Allir grunnskólar Akureyrar eru einsetnir. Brekkuskóli: Fjöldi nemenda er um 520 í 1. —10. bekk. Kennara vantar í: Tölvukennslu og umsjón með tölvukerfi skólans. Heimilis- fræðikennslu. Smíða- og hannyrðakennslu. Tónmenntakennslu. Sérkennslu. Upplýsingar veita skóiastjórnendur í síma 462 2525 eða vasasímum 899 3599 (Björn) og 897 3233 (Sigmar). Giljaskóli: Fjöldi nemenda er um 220 í 1.—7. bekk og í sérdeild. Kennara vantar í: Almenna kennslu yngri barna og á miðstigi. Sérkennslu yngri barna og á miðstigi. Bókasafnskennslu. Iþróttakennslu. Heimilisfræðikennslu. Mynd- menntakennslu. Handmenntakennslu vegna barnsburðarleyfis til 15. janúar 2001. Upplýsingar veita skóiastjórnendur í síma 462 4820. Glerárskóli: Fjöldi nemenda er um 460 í 1. —10 bekk. Kennara vantar í: Sauma- og smíðakennslu. Tónmenntakennslu. Sér- kennslu. Upplýsingar veita skólastjórnendur í síma 461 2666. Lundarskóli: Fjöldi nemenda er um 490 í 1. —10. bekk. Kennara vantar í: Almenna kennslu. Enskukennslu. íþróttakennslu. Smíða- og hannyrðakennslu. Heimilisfræðikennslu. Tölvukennslu. Upplýsingar veita skólastjórnendur í síma 462 4888. Oddeyrarskóli: Fjöldi nemenda er um 200 í 1, —10. bekk. Kennara vantar í: Aimenna bekkjarkennslu í 5.-7. bekk. Enskukennslu í 7. —10. bekk. Heimilisfræðikennslu. íþrótta- og sundkennslu í 1. —10. bekk. Sérkennslu. Stærðfræðikennslu í 8. —10. bekk. Upplýsingar veita skólastjórnendur í síma 462 4999. Síðuskóli: Fjöldi nemenda er um 550 í 1. —10. bekk. Kennara vantar í: Almenna bekkjar- kennslu í 4.-7. bekk. íþróttakennslu. Tón- menntakennslu. Myndmenntakennslu. Smíða- kennslu. Upplýsingar veita skólastjórnendur í síma 462 2588. Upplýsingar einnig veittar á starfsmanna- deild Akureyrarbæjar í síma 460 1000. Umsóknum skal skilað í upplýsingaand- dyri í Geislagötu 9, á eyðublöðum sem þar fást. Umsóknarfrestur er til 14. apríl 2000. Heilbrigðisstofnunin á Selfossi Hjúkrunarfræðingar Heilsugæslustöð Selfoss óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga í sumarafleysingar. Til greina kemur að ráða í 2—4 vikur. Tilvalið til að kynna sér heilsugæsluhjúkrun. Starfssvæðið er Selfoss/Árborg og nálægir hreppar. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri Heilsu- gæsiustöðvar Selfoss í símum 482 1300 og 482 1746. www. radning. is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.