Morgunblaðið - 26.03.2000, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 26.03.2000, Blaðsíða 10
10 E SUNNUDAGUR 26. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ VISSIR ÞU AÐ ISBIRNIR ERU FORVITNIR? HVAÐ MEÐ ÞIG... Upplýsingatæknideild grænlensku heimastjórnarinnar leitar að þróunarráðgjafa til starfa sem fyrst eða eftir samkomulagi. Uppiýsingatæknideildin er staðsett í Nuuk á Grænlandi og er hluti af stjórnsýslustofnun heimastjórnarinnar. Stjórnsýslustofnunin er með upplýsingatæknideild, bókhaldsdeild og starfsmannadeild. Upplýsingatæknideildinni er skipt í rekstrarhluta og þróunarhluta. í þróunarhlutanum er verkefna- og þróunarstjóri, ásamt þremur ráðgjöfum. Deildin sér um verkefnastjórnun og kerfisþróunarstjórnun fyrir stofnanir grænlensku heimastjórnarinnar, þar á meðal svæðisskrifstofur heilsugæslunnar o.fl. Verkefni þróunarhlutans eru: • Að viðhalda núverandi lausnum og setja í gang nýjar, byggðar á Oracle grunni. • Þátttaka í kerfisuppbyggingu til að tryggja hámarksgæði í verkefnum. • Þátttaka í þróun nýrrar tækni. Við sjáum fyrir okkur að þú: • Sért kerfisfræðingur, verk- eða tæknifræðingur eða með sambærilega menntun. • Hafir reynslu af gagnagrunnslausnum. • Sért sjálfstæður, ábyggilegur og hugmyndaríkur. • Hafir áhuga á að vinna í verkefnahópum. • Getir haldið yfirsýn við krefjandi aðstæður. Við getum boðið áhugavert og krefjandi starf með möguleika á stöðugri þróun bæði faglega og persónulega. Nánari upplýsingar veita Davíð FreyrOddsson (david@radgardur.is) og Herdís Rán Magnúsdóttir (herdis@radgardur.is) hjá Ráðgarði frá kl. 10-12 í sima 533 1800. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs fyrir 5. apríl n.k. merktar: „Grænlenska heimastjórnin-þróunarráðgjafi" < § ■ í Sölumaður ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! VELAMAÐUR VÍK í MÝRDAL Ungtog fratnsækið fyrirtæki sem framleiðir og selur auglýsinga- vörur óskar eftir dugmiklum sölumanni. í boði er fjölbreytt og skemmtilegt starfí líflegu og jákvæðu starfsumhverfi STARFSSVK) ► Kynning og sala ► Ráðgjöf og þjónusta til viðskiptavina ► Tilboðs- og samningagerð ► Eftirfylgni söluáætlana HÆFNISKRÖFUR ► Reynsla af sölumennsku æskileg ► Stúdentspróf eða sambærilegt ► Skipulagni og sjátfstæði í vinnubrögðum ► Hæfni í mannlegum samskiptum Nánari upplýsingar eruveittarhjá Gallup. Umsókn ásamt mynd þatfað berast Ráðningarþjónustu Gallupfyrir fimmtudaginn 30. mars n.k. - merkt „Sölumaður-155764". GALLUP RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Smiöjuvegi 72, 200 Kópavogi Sfmi: 540 1000 Fax: 564 4166 Netfang: r a d n i n g a r & g a 11 u p . i s / samstarfi við RAÐGARÐ, Staða vélamanns hjá Vegagerðinni i Vík í Mýrdal er laus til umsóknar. Laun eru skv. kjarasamningi VMSÍ og fjármálaráðherra. Starfssvið: • Stjórn bifreiða og vinnuvéla. • Almenn verkamannastörf. • Ýmis verkefni sem tengjast viðhaldi bifreiða og véla. Menntunar- og hæfniskröfur: • Réttindi til að aka bifreið sem er 3.500 kg að heildarþyngd eða meir. • Réttindi til að stjórna vinnuvélum. • Æskilegt er að viðkomandi hafi .» einhverja tölvukunnáttu. 1 • Góðir samstarfshæfileikar. o> •a Nánari upplýsingar veita Gylfi Júlíusson í síma 487 1117 | og Ásgeir M. Kristinsson í síma 563 1562. J3 Vinsamlegast sendið umsóknirtil <5 Ráðgarðs á Akureyri eða í Reykjavík a fyrir 10. apríl n.k. merktar: o> (O f „Vegagerðin - vélamaður Vík í Mýrdal" (D Flugfélag islands hf. óskar eftir að ráða vefstjóra á sölu- og markaðssvið. Starfið/helstu verkefni: • Ábyrgð á innihaldi og framsetningu vefs Flugfélags íslands. • Ábyrgð á þróun vefsins í samvinnu við aðrardeildir. • Ábyrgð á sölumarkmiðum í gegnum vefinn. • Upplýsingagjöf á intraneti félagsins. • Þátttaka í stefnumótun sölu- og markaðssviðs. Hæfniskröfun • Háskólamenntun íviðskiptafræði eða sambærileg menntun. • Reynsla af stjórnun og uppbyggingu vefja fyrirfyrirtæki. • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta. • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð. • Góðir samskiptahæfileikar og hæfni til að stýra hópvinnu. Tölvumaður - netþ jonusta Flugfélag íslands hf. óskar eftir að ráða starfsmann í netþjónustu hjá tölvudeild Flugfélags íslands. Starfið/helstu verkefni: • Umsjón með netkerfum. • Daglegur rekstur netkerfa. • Uppsetningar og aðstoð við notendur. • Samskipti við innlend og erlend hugbúnaðarhús. Hæfniskrafur. • Þekking og reynsla af Windows NT umhverfi. • Þekking á staðar- og víðnetum. • Þekking á tcp/ip staðli. • Þekking á netstjórn og notendavandamálum. • Góð enskukunnátta. • Fagmennska og sjálfstæð vinnubrögð. Umsóknarfrestur. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst Umsóknir berist starfsmannastjóra Rugfélags íslands fyrir 31. mars nk. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Flugfélag íslands er leiðandi þjónustufyrirtæki ífarþega- og fraktflutningum innanlands og einnig til og frá Grænlandi og Færeyjum. Eitt af markmiðum félagsins er að hafa ætíð á að skipa hæfum og liprum liðsmönnum sem sýna frumkvæði og hafa gaman afvinnunni sinni. Hjá Flugfélagi íslands starfa um 260 manns sem allir gegna lykilhlutverki í starfsemi þess. Upplýsingar: Sími 570 3000, fax 570 3001, www.flugfelag.is FLUGFÉLAG ÍSLANDS - fyrir fólk eins og þig! Blaðbera vantar Framnesveg Ránargötu ^ Upplýsingar í síma 569 1122 Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og uppiýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.