Morgunblaðið - 26.03.2000, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 26.03.2000, Blaðsíða 16
16 E SUNNUDAGUR 26. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ Bifvélavirkjar Óskum eftir bifvélavirkjum á nýtt þjónustuverkstæði Gunnar Bemhard ehf. sem er umboðsaðili Honda og Peugeot bifreiða. Verkstæðið er glænýtt og verið er að setja það upp í nýju húsnæði búið fullkomnustu tælq’um að Dalvegi 16 í Kópavogi. Við leitum að dugmiklum, vönum bifvélavirkjum helst með reynslu af Honda bifreiðum og þjónustu við þær. Skilyrði að viðkomandi sé reyklaus, skapgóður, lipur og samviskusamur. Upplýsingar gefur Ásta Sigvaldadóttir (asta@radning.is) í síma 588-3309. Vinsamlega skilið ixm umsóknum í afgreiðslu okkar eða fyllið út á netinu (www.radning.is) og útvegið mynd. Gunnar Bemhard ehf. er vaxandi fyrirtæki sem leggur mikið upp úr þjónustu og að samskipti við viðskiptavini séu til I' fyrrrmyndar. I RÁÐN M1 RÁÐNINGAR Þ JÓNUSTAN ...ávallt réttur maöur [ rétt starf. Háaleidsbraut 58-60 108 Re>'kja\Tk, Sími: 588 3309 Fax: 588 3659, Netfang: radning'urddmng. is Vetfang: http://www, radning.is Okkur vantar fólk í dagskrárgerð Vegna margna spennandi verkefna vantar okkur dugiegC og áhugasamt fólk um dagsknárgerö í sjónvarp. Óskum eftir produsentum, dagskrárgerðarfólki, skriftum eöa öllum þeim sem vilja bara meika'ða í sjónvarpi! Hausverk dagskrángerð framleiðir m.a. sjónvarpsþáttinn Með hausverk um helgan á Sýn. t Mcb hausv u iU1T1 helgar Umsóknir sendist til: Hausverk ehf Mörkin 1 1 08 Reykjavík Merkt: DagskrárgerÖ Fullum trúnaði heitiÖ b hausverk Dagskrárgorð Mörkinni *1 / Sími 5SS 9544 Hausverk ehf er ört vaxandi framleiöslufyrirtœki og auk framleiöslu ó sjónvarpsefni erum viö auglýsingastofa sem sérhæfir sig i aö lækka framleiöslukostnaö fyrirtækja. " Starfsmaður í grænmetisvinnslu Hollt og Gott ehf. óskar eftir að ráða starfs- mann í vinnslu fyrirtækisins í Reykjavík. Vinnutími er frá kl. 04:00 til 12.00. tNánari upplýsingar veitir Ingibjörn Sigurbergs- son, framkvæmdastjóri, í síma 575 6050. Latfffar ilððuf Lau«ar stoður íeikskólakennara ví6 feðcskóia Fjaróahyggðar Dafcwg, nýr déite tóKstcólt á £sltífa& Bjsf#sihga'«ei«r mm, Wfc <fe*fe Mtotti t Ueáavt®a6, tJwtýwmwiir Jót&rm StefériSdótSf feikstóías^ýí í sáwa 4T744S6, Lyr#tóR, t/eggja deiMa tetfcÁóli á Réyðartrði;, Lfpplýsingsr veftír íkf> Bþrk BragadóCir MskómjM í síma 474-1257, Þar stórfe í ðag 2 feteótótrénharar ai* ófegfewíra siaríjmarina. Féfegs fefeftskra fe#rstótðís@war8. fjarítebyg^ býður ftjtmflQsstyrtí og hagsíæóa húsateigu. ígSdker sérkjarasamftfftgur við feifcsfóSafcsnnara. Uppfýaingarum öfengrftiod slórf vsitár jafofamt, Gurmfeugur S'Ærrísson forstóðumaður fraeðstd- og memwfgatsfeðs, i sírrta 470 9092, fietfeng gu8i@fjárdatíygg4is Skrifeg&msótoúrsktátaetiðar skrtistófe Fjarðafcyggðar, Ektðareyd 7, 730Reyða«Éeigi'sifcir en7.aprðnJc. Blaðamaður á viðskiptaritstjórn Morgunblaðið vill ráða viðskipta- eða hagfræðing, eða einstakling með sambæri- lega menntun, til starfa á viðskiptaritstjórn blaðsins. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf, sem felst í frétta- og greinaskrifum um fjármálamarkaði, efnahagsmál og annað sem snýr að íslensku viðskiptalífi. Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðrún Hálfdánardóttir, fréttastjóri viðskiptarit- stjórnar, í síma 569 1360. Umsóknum með persónuupplýsingum og yfirliti yfir náms- og starfsferil skal skilað í afgreiðslu Morgunblaðsins, eða á töivu- pósti, á starfsmannahald@mbl.is, í síð- asta lagi miðvikudaginn 29. mars nk. Morgunblaðið leggift áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa i Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Frá UÖIBRMITASXÚUNN BREKMOITI Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Eftirtaiin kennarastörf eru laus til umsóknar fyrir haustönn 2000: Heil staða í þýsku. Heil staða í viðskiptagreinum. Heil staða í rafiðnagreinum. Hálf staða í iðnteikningu og grunnteikningu á tæknisviði. Ekki þarf að sækja um störfin á sérstökum eyðublöðum, en í umsókn þarf að greina frá menntun og fyrri störfum. Öllum umsóknum verður svarað. Laun samkvæmt samningum viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til 1. maí 2000. Nánari upplýsingar veita skólameistari og aðstoðarskólameistari í síma 570 5600. Skólameistari. Þroskaþjálfar Félagsþjónusta Skagafjarðar óskar eftir þroskaþjálfum eða öðru fagfólki til starfa í 50 — 100% störf. Um er að ræða 100% stððu deildarstióra við iðiu/hæfinqu. Starfið felur í sér : Almenna stjórnun og skipulagningu. Vinnu við heildaráætlun og faglega ráðgjöf. Einstaklings- og þjálfunaráætlanir. Nánari upplýsingar gefur Þuríður Ingvarsdóttir forstöðuþroskaþjáifi í síma 455 6000. Staða deildarstióra Leikfanqasafns — 50% starf. Starfið felur í sér: Ráðgjöf við börn með sérþarfir og foreldra þeirra. Umsjón með leikfangasafni. Nánari upplýsingar gefur Guðbjörg Ingimundardóttir félagsmálastjóri í síma 455 6000. Umsóknir þurfa að berast fyrir 15. apríl. Stjórnsýsluhúsið á Sauðárkróki, Skagfirðingabraut 21, 550 Sauðárkróki. Rafvirki Óskum eftir að ráða rafvirkja til starfa við vara- hlutadeild okkar. Starfið felur í sér umsjón og afgreiðslu vara- hluta ásamt gerð pantana, léttra viðgerða og annarra tilfallandi starfa. Við leitum að traustum, þjónustulunduðum og áreiðanlegum einstaklingi sem á gott með að starfa með öðru fólki. Um framtíðarstarf er að ræða. Starfið er laust nú þegar. Áhugasamir sendi umsóknir merktar: „Rafvirki - 9476" fyrir 31. mars 2000. Raftækjaverslun íslands hf., Skútuvogi 1b, 104 Reykjavík. Hár-módel sumar 2000 Okkur vantar hár-módel fyrir stóra norræna hárgreiðslusýningu. Sýningin verður í Háskólabíói 1. apríl 2000. Við erum að leita að stelpum og strákum á aldrinum 16—25 ára. Áhugasamir skrái sig á mánudag og þriðjudag í síma 563 6300 (Anna eða Rósa milli kl. 9 og 17). Þetta er ekki aprílgabb. WELLA ísland, Noregur, Finnland.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.