Morgunblaðið - 26.03.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 26. MARS 2000 E 9
Viltu vera í
fremstu röð?
Islandsbanki - upplýsingatækni leitarað metnaðarfullu
og framsýnu fólki til starfa í hópi helstu hugbúnaðar- og
tæknisérfræðinga landsins.
Viltu þróa með okkur lausnir fyrir vefinn?
Viltu þróa með okkur lausnir fyrir viðskiptaborð?
Viltu þróa með okkur lausnir fyrir margvísleg
upplýsingakerfi?
Helstu hugbúnaðarverkfæri eru Orade og Delphi. Helstu stýrikerfi eru Unix,
NT og VMS.
Leitað er að starfsmönnum með háskólapróf í tölvunarfræði, í verkfræði
eða sambærilega menntun. Umsækjandi þarf að hafa góða skipulags-
hæfileika, frumkvæði og eiga gott með að umgangast samstarfsmenn og
viðskiptavini deildarinnar. Hann þarf auk þess að vera jafnvígur á hópvinnu
og sjálfstæði í vinnubrögðum. Starfsreynsla æskileg. Um krefjandi störf er
að ræða og laun verða í samræmi við það.
Nánari upplýsingar veitir Hákonía Guðmundsdóttir, forstöðumaður
hugbúnaðardeildar í síma 560 8000 eða í tölvupósti hakonia@isbank.is
Má bjóða þér í VINNINGSLIÐIÐ sem rekur eitt af
stærstu tölvukerfum landsins? Starfið felst í rekstri
á Unix stýrikerfum og Oracle gagnagrunnum.
Við leitum að starfsmönnum með háskólapróf í verkfræði, tölvunarfræði
eða sambærilega menntun eða reynslu. Frumkvæði, sjálfstæði, skipulags-
hæfileikar, gott viðmót og þjónustulund eru nauðsynleg ásamt því að
umsækjandi þarf einnig að vera jafnvígur á hópvinnu og sjálfstæði í
vinnubrögðum. Starfsreynsla æskileg. Störfin eru mjög krefjandi og áhúgaverð
og bjóðum við laun í samræmi við það.
Nánari upplýsingar veitir Sigurður Guðmundsson, tæknistjóri íslandsbanka
hf. í síma 560 8000 eða í tölvupósti siggi@isbank.is
Umsóknir berist til Guðmundar Eiríkssonar, starfsmannaþjónustu
íslandsbanka hf., Kirkjusandi, 155 Reykjavík, fyrir 1. apríl 2000.
fslandsbanki - upplýsingatækni er eitt sjö sviða íslandsbankasveitarinnar. Upplýsingatækni
sérhæfir sig í ráðgjöf og lausnum á sviði upplýsingatæknimála fyrir sveitina.
íslandsbanki er framsækið og traust fyrirtæki sem er í forystu með nýjungar í fjármálaþjónustu
á íslandi. Boðið er upp á góða vinnuaðstöðu, frekari starfsþjálfun og góöan starfsanda.
ISLANDSBANKI
Starfsmanna-
og fræðslustjóri
SIARFSSVB
HÆFNISKRÖFUR
► Skipulagning og framkvæmd á sí- og
endurmenntun starfsmanna
► Háskólamenntun, id. á sviði stjómunar- og
starfsmannamála
► Námskeiðahald
► Mótun stefnu á sviði fræðslu- og starfsþróunarmála
► Nýráðningar og móttaka nýrra starfsmanna
► Starfshvatning
Öflugt fyrirtæki á fjármálamarkaði
leitar að framsæknum einstaklingi í
starf starfsmanna- og fræðslustjóra.
Um er að ræða hratt vaxandi fyrirtæki á
tjáimálasviði. Fyrirtækið sértiæfir sig í
þjónustu á sviði fjáimála til einstaklinga
og stofidjárf esta. Lögð er rík áhersla á
þekkingu, menntun og mannauð
starfsmanna og þeir hvattir til sí- og
enduimenntunar. f fyrirtækinu starfa um
50 manns í dag.
► Reynsla á sviði starfsmanna- og fræðslumála æskileg
► Þekking og áhugi á Qármálamarkaðnum æskileg
► Sjátfstæð vinnubrögð og fagleg framkoma skilyrði
► Félagsleg fæmi
Nánari upplýsingar veitir Ásdís Jónsdóttir
hjá Gallup. Umsókn ásamt mynd þarfað berast
Ráðningarþjónustu Gallup fyrir mánudaginn 3. apríl n.k
- merkt „Starfsmanna- og fræðslustjóri - 164875".
GALLUP
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
Smlðjuvegl 7 2, 200 Kópavogi
Síml: 540 1000 Fax: 564 4166
Netfang: r a d n I n g a r @ g a 11 u p . i s
í samstarfi við RAÐGARÐ
Byggingavinna
Hafnarfjörður
Vantar nú þegar
3—4 smiði í mótauppslátt.
Mikil vinna framundan.
Óskum einnig eftir að ráða
byggingaverkamenn.
i
Fh
FJARDARMÓT
BYGGINGAVERKTAKAR
Bæjarhrauni 8, Hafnarfirði,
símar 555 4844, 892 8144 og 892 8244.
Skólaskrifstofa Austurlands
Lausar skólastjóra-
og kennarastöður
Við eftirtalda grunnskóla á svæði Skóla-
skrifstofu Austurlands eru lausar skóla-
stjóra- og/eða kennarastöður næsta skóla-
ár með umsóknarfresti til 25. apríl 2000:
Grunnskólinn á Bakkafirði: Almenn kennsla.
Vopnafjarðarskóli: Almenn kennsla, mynd-
og handmennt og sérkennsla.
Brúarásskóli: Staða skólastjóra, almenn
kennsla, tónlistarkennsla, íþróttir.
Fellaskóli: Staða aðstoðarskólastjóra, almenn
kennsla, íþróttir, erlend tungumál.
Grunnskólinn á Egilsstöðum og Eiðum:
Almenn kennsla, íþróttir, raungreinar og sér-
kennsla.
Grunnskóli Borgarfjarðar: Almenn kennsla
og sérkennsla.
Seyðisfjarðarskóli: Almenn kennsla, raun-
greinar, danska, heimilisfræði, íþróttir, mynd-
og handmennt og sérkennsla.
Grunnskólinn í Mjóafjarðarhreppi: Staða
skólastjóra.
Grunnskóli Reyðarfjarðar: Almenn kennsla
eldri nemenda, íþróttir, tungumál, heimilis-
fræði, upplýsinga- og tæknimennt.
Grunnskólinn á Eskifirði: Byrjendakennsla,
almenn kennsla á miðstigi, danska, stærð-
fræði, heimilisfræði, íþróttir, náttúrufræði,
upplýsinga- og tæknimennt.
Nesskóli í Neskaupstað: Heimilisfræði,
íþróttir, mynd- og handmennt, smíðar og sér-
kennsla.
Grunnskóli Fáskrúðsfjarðar: Almenn
kennsla, danska, heimilisfræði, mynd- og
handmennt, raungreinar, sérkennsla og tón-
mennt.
Grunnskólinn á Stöðvarfirði: Almenn
kennsla.
Nánari upplýsingar veita viðkomandi
skólastjórar og ber að skila umsóknum
til þeirra.
Forstöðumaður.
Sölumaður
Heildverslun á Stór-Reykjavíkursvæðinu óskar
eftir að ráða röskan og vel skipulagðan starfs-
kraft í fullt starf við sölu og kynningar á vörum
fyrirtækisins. Viðkomandi þarf að vera kurteis
en ákveðinn og með þjónustulundina í lagi.
Ökuréttindi og einhvertölvukunnátta nauðsyn-
leg. Reyklaus vinnustaður.
Umsóknir sendisttil afgreiðslu Mbl., merktar
„S - 9470", fyrir 4. apríl nk.
www.radning.is