Morgunblaðið - 26.03.2000, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 26.03.2000, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ VICTOR vegna mikiíla anna óskar Café Victor vió Ingólfstorg eftir jákvæöu og áhugasömu starfsfólki til starfa Eftirtalin störf eru laus til umsóknar: Störf þjónustufólks vaktavinna, kvöld og • •••• frá 1. maí Upptýsingir á staðnum milli M. 14:30 og 17:30, mánudaginn 27.3. sg þríðjudaginn 28.3. HÁRSNYRTKFÓLK JXTHUGKG Við erum að leita að hársnyrti- nema, svein eða meistara til starfa á skemmtilegri hársnyrtistofu. Áhugasamir eru beðnir um að hafa samband við Óskar eða Rögga í síma 568 8580 rfúett skipholt 50c sími 568-8580 Dúett er þrœlskemmtilegur vinnustaður þar sem góð vinnubrögð og létt andrúmsloft eru aðalsmerkin. Hafnarstræti 5 Reykjavík sími: 5S2 9070 Snyrtistofan Ágústa oskar eftir aö ráða snyrtifræöing í fullt eða hálft starf. Um er að ræða starf í góðu starfsumhverfi og með skemmtilegu fólki. Viðkomandi einstaklingur þarf að sýna frumkvæði í starfi og hafa góða samskiptahæfileika. Gott væri að viðkomandi sé einnig fótaaðgerða- fræðingur. í boði eru góð laun. Farið verður með umsóknir og fyrirspumir sem trúnaðarmál. Vinsamlegast sendið umsóknir til Snyrtistofu Ágústu fyrir 7. apríi nk. merktar „Snyrtistofan Ágústa - SnyrtifræÖingur". Matreiðslumaður óskast Óskum eftir að ráða matreiðslumann í hrað- réttaeldhús okkar. Starfið felst í: • Verkstjórn. • Framleiðslu. • Vöruþróun. Hæfniskröfur: • Réttindi sem matreiðslumaður. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. • Reynsla af vinnu í stóreldhúsi æskileg. í boði er lifandi og skemmtilegt starf hjá fram- sæknu matvælafyrirtæki sem staðsett er í Reykjavík. Upplýsingar fást hjá yfirverkstjóra í síma 568 6366 milli kl. 10 og 14. % SUNNUDAGUR 26. MARS 2000 E 19 r ■■■■iiiiiiai 11! 11 i 11 i 111 iliiiiiiiiSS J II! ■■■■■■■■■■■■ iilliiliiSii SlSSIIIiBiil Háskóli íslands Hjúkrunarfræði í auglýsingu sem birtist í Morgunblaðinu sunnu- daginn 19. mars sl. um laus störf við námsbraut í hjúkrunarfræði við Háskóla íslands, féllu niður tvö orð í auglýstu 50% starfi lektors til afleys- inga í 2 ár með umsjón með Inngangi að hjúkrunarfræði II. Umsóknarfrestur er óbreytt- ur til og með 16. apríl nk. og gert er ráð fyrir að ráða í starfið frá 1. ágúst 2000. Að öðru leyti er auglýsingin óbreytt, þar á meðal hvað varðar innsendingu umsóknargagna. Nánari upplýsingar gefur Birna Flygenring, formaður stjórnar námsbrautar í hjúkrunar- fræði, í síma 525 4960. http://www.starf.hi.is THE bodyOshop Förðunarfræðingur Óskum eftir að ráða förðunarfræðing, ekki yngri en 21 árs. Um framtíðarstarf er að ræða. Æskilegt að viðkomandi geti byrjað sem allra fyrst. Við leitum að einstaklingi sem hefur: Góða menntun og starfsreynslu sem förðunarfræðingur. Áhuga á umhverfis- og velferðarmálum. Enskukunnáttu. Þjónustulund og frumkvæði. Vinsamlega sendið umsóknir, ásamt meðmæl- um, fyrir 30. mars til: The Body Shop á íslandi, pósthólf 375, Dalvegi 16D, 202 Kópavogi. Útgáfu- og auglýsinga- þjónusta Vegna aukinna umsvifa óskum við eftir að ráða þrjá starfsmenn til sölustarfa. Gott starfsumhverfi og ágætir tekju- möguleikar hjá traustu fyrirtæki. Við leggjum áherslu á öguð vinnubrögð og snyrtimennsku. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „Ú — 2203", fyrir marslok. VdtÍA9Qhú/ið GAPt-inn HAFN ARFIRÐI Við leitum að fólki í ýmiss störf • Matreiðslumanni með reynslu af veisluþjónustu, heimilismat og alacardé. • Aukavinnufólki í sal. Vinna eftir samkomulagi. • Aðstoðarfólki í eldhús. Vinnutími frá kl. 8—16, vaktavinna. • Aðstoðarfólk í smurbrauðsstofu. • Fólktil sumarafleysinga — ýmiss störf í boði. Umsóknir og upplýsingar á staðnum milli kl. 14 og 18 næstu daga. Golfvallarstarfsmaður Golfklúbbur Suðurnesja þarf að ráða starfs- mann til golfvallarstarfa tímabilið 1. apríl -1. október. Verkefni starfsmannsins verða helst eftirfarandi: - flokksstjórn - sláttur og almenn hirðing á golfvellinum - almenn uppbygging við völlinn Umsækjendur þurfa að hafa nokkra reynslu af verkstjórn og þekkingu á vélum. Umsóknir sendist til framkvæmdastjóra GS í pósthólf 112, 232 Keflavík. Nánari upplýsingar um starfið gefur vallarstjóri í síma 421-4196. Golfklúbbur Suðurnnesja, Hólmsvelli í Leiru Varmalandsskóli, Borgarfirði Auglýsir eftir aðila til að annast rekstur mötu- neytis og sumarstarfsemi í Varmalandi, Mýra- sýslu, frá og með 1. júní 2000. Starfið felur í sér rekstur skólamötuneytis, þjónustu við Kennaraháskóla íslands og aðra starfsemi sumar og vetur. Umsóknarfrestur ertil 11. apríl 2000. Nánari upplýsingar hjá rekstrarskrifstofu Varmalands s: 430 1540, Flemming Jessen, skólastjóra s: 430 1500 og Þorkeli Fjeldsted, formanni skóla-og rekstrarnefndar s: 437 0082. Sölu/markaðsmaður óskast Óskum eftir að ráða duglegan, metnaðarfullan sölu/markaðsmann til starfa sem fyrst. Tæknimenntun æskileg en ekki skilyrði. Upplýsingar veitir Gunnar R. Bæringsson, framkvæmdastjóri. Innflutningsfyrirtækið Andri ehf., Bíldshöfða 12, sími 575 2300. Innflutningsfyrirtækið Andri ehf. er innflytjandi og söluaðili eldvarnar- og neyðartækja fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Vefhönnuðir Fyrirtæki á höfðuborgarsvæðinu óskareftir vefhönnuðum vegna aukinna verkefna. Við- komandi verður að vera kunnugurt.d. Pearl, PHP, SQL, XM, Linux/Unix og NT. Um er að ræða hönnun á einföldum fyrirtækjavefjum til flókinna verslunarvefja. Ásamt hönnunar- vinnu kemurtil að einhverju leyti reksturog jafnvel viðhald á netþjónum fyrirtækisins. Góð menntun, þekking og reynsla æskileg. Áhugasamir leggi inn umsóknir er tilgreini fyrri verk, t.d. heimasíður, auk annarra tilheyrandi upplýsinga fyrir fimmtudaginn 30. mars 2000 til augldeildar Mbl. merktar: „Vefur — 1010". Hársnyrtivörur — heildsala Heildverslun með þekktar hársnyrtivörurfyrir fagfólk óskar að ráða hársnyrti til framtíðar- starfa. Vinnutími mánud.—fimmtud. frá kl. 9—17. Hæfniskröfur: • Reynsla af sölu- og markaðsstarfi æskileg. • Skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð. • Þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. Umsóknir sendisttil auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Hársnyrtivörur — 9475" fyrir 4. apríl. Ljósmæður Okkur á Sjúkrahúsi Akraness bráðvantar Ijósmæðurtil starfa sem fyrst. Einnig vantar Ijósmæðurtil afleysinga í sumar. Upplýsingar um stöðurnar gefur Anna Björnsdóttir deildar- * stjóri í síma 430 6000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.