Morgunblaðið - 12.04.2000, Side 12
12 MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 2000
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Þróun matvöruverðs hér á landi undanfarin 20 ár
Holl matvæli hafa
hækkað mest
Þróun matvöruverðs
árin 1977-1989
1977 1978 1979 1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989
HOLLUSTUVÖRUR eins og kjöt,
fiskur, grænmeti og mjólk hafa
hækkað mikið síðastliðin 20 ár og þær
vörur sem hafa lækkað mest í verði
eru óhollustuvörur eins og sælgæti.
Þetta kom fram í fyrirlestri Guð-
mundar Ólafssonar hagfræðings um
rannsóknir á verðmyndun matvæla
hér á landi en um helgina var haldið
málþing um manneldi á nýrri öld.
„Þetta er tvöfalt kjaftshögg fyrir
íslenska hollustu,“ segir Guðmundur
Ólafsson, í samtali við Morgunblaðið.
„Innflutningshindranir skýra hátt
verð á matvörum. Einnig fákeppni á
innlendum markaði en þar sem inn-
flutningur er frjáls hefur samkeppnin
virkað.“
í fyrirlestrinum kynnti Guðmund-
ur helstu ritverk um þessi mál. Það
eru tvær rannsóknir, annars vegar
eftir hann sjálfan og Ásgeir Valdi-
marsson, sem kom út árið 1991, og
hins vegar kandídatsritgerð Kri-
stjáns Gíslasonar sem kom út í fyrra.
Þá studdist hann við tvær fræðilegar
ritgerðir eftir Þorvald Gylfason.
Innfluttar vörur, óháðar
samkeppni, lækkuðu um 30%
„í rannsókninni frá árinu 1991
rannsakaði ég verð á matvöruflokk-
um og hvemig það hefur breyst í ára-
raðir gagnvart annarri matvöru.
Þar kom meðal annars í ljós að Utt
unnar landbúnaðarvörur hækkuðu
meira en aðrar matvörur. Lítt unninn
fiskm- hækkaði upp undir 100% frá
árunum 1977 til 1989
sem meðal annars má
relq'a tU þess að fiskur-
inn fór á markað.
Þetta er hugsanlega
mesta kjaftshögg sem
íslensk hollusta hefur
fengið, þ.e.a.s. að fiskur
hækkaði svona mikið en
um leið héldu landbún-
aðarvörunar áíram að
hækká þrátt iyrir
tækniframfarir.
I rannsókninni kem-
ur iram að allar matvör-
ur sem eru framleiddar
innanlands og ekki er
haldið í skeflum af ein-
hvers konar samkeppni
við innfluttar vörur, hækka Uka. Þær
matvörur sem haldið er í skefjum með
innflutningi hækka aftur á móti ekki,
jafnvel lækka. Hér innanlands er
markaðm- sem ekki er í tengslum við
erlenda samkeppni oft svo UtUl að
hann getur ekki þvingað niður verð,
vegna fákeppni. Menn eiga svo auð-
velt með að tala sig saman um verð
hér í fámenninu. Það merkUegasta í
þessari rannsókn var verðþróun er-
lendrar vöru. Þar gerist það að vörur
sem eru óháðar íslenskri samkeppni
og eru innfluttar eins og tíl dæmis
hveiti, sykur og tannkrem, lækkuðu í
verði á skömmum tíma um 30%.
Þetta var þveröfugt við það sem
margir stjómmálamenn héldu að
mundi gerast við afnám verðlagseftir-
Uts,“ segir Guðmundur.
Hann segir þetta
sanna fuUyrðingu Guð-
mundar J. Guðmunds-
sonar heitins, formanns
Dagsbrúnar, þ.e.a.s. að
besta kjarabót verka-
fólks á ákveðnu tímabili
hafi verið innflutningur
ogverslun stórmarkaða
sem hafi keyrt niður
verð á þessum innfluttu
vörum. „Verðlagsstofn-
un gaf út verð sem var
leiðbeinandi um okur-
verð, hærra en gerðist
erlendis. Þetta voru
mjög yfirgripsmikU op-
inber afskipti af íslensk-
um vörumarkaði sem segja má að
hefjist með dönsku einokunni og þeg-
ar þeim lauk þá fór verð að falla.
Innflutningurinn bytjar að lækka
þegar verðlagseftirliti er hætt og þeg-
ar frjáls samkeppni fer á fulla ferð á
neytendamarkaði. Þetta sýnir að ís-
lensk verslun stendur sig í því að
lækka vöruverð ef hún fær tækifæri
til. Þetta þýðir einnig að ef um er að
ræða einangraðan markað innan-
lands þá eru of fáir í vinnslunni og
þeir bindast samtökum um að halda
verðinu uppi,“ segir Guðmundur.
Grænmeti hækkar og hækkar
Guðmundur segir að í framhaldi af
þessari könnun hafi verið ástæða til
að gera könnun á sérstökum þáttum á
markaðnum og þess vegna hafí Krist-
ján Gíslason, fyrrverandi nemandi
hans, gert könnun á grænmetismark-
aðnum.
„Grænmetismarkaðurinn hér á
landi er sérstaklega merkilegur
vegna þess að í grænmætisframleiðsl-
unni eru ekki nema um 400 ársverk.
Vemdarstefna í landbúnaði eða
byggðastefna á því ekkert við þai-na
enda býr stór hluti þessa ágæta fólks í
þéttbýli. Það eru ríkjandi hér mjög
strangar innflutningstakmarkanir í
sambandi við grænmeti og undarleg-
ar útfærslur á svokölluðu GATT-sam-
komulagi í sambandi við tolla.
Niðurstaðan er sú að innlent og
innflutt grænmeti hefur hækkað mik-
ið umfram aðrar neysluvörur frá 1992
þrátt fyrir líklega framleiðsluaukn-
ingu og tækninýjungar. Innflutt
grænmeti hefur hækkað meira hér en
nemur vísitölu á Rotterdammarkaði.
Ástæðumar telur Kristján í ritgerð
sinni vera skort á samkeppni á heild-
sölustigi en þar ríkir sterk verðstýr-
ing og fákeppni. Innflutta grænmetið
hefur hækkað meira en á erlenda
markaðnum,“ segir Guðmundur.
Lækkun vegna samkeppni
„Ritgerð Kristjáns staðfestir að
ástandið heíur lítið breyst frá því að
ég gerði mína rannsókn og að við-
skiptahindranir era enn sem fyrr
byrði á neytendum. Það sem er verst
og er jafnframt lykilatriðið úr þessum
tveimur könnunum er þessi þróun út
frá hollustusjónarmiði. Hollustuvörar
hafa hækkað meira en allt annað síð-
astliðin 20 ár.
Hveiti, sykur og unnar vörrn’ eins
og sælgæti hafa aftur á móti lækkað í
verði meira en allt annað.
Niðurstaðan verður þá sú að ís-
lensk matvara er dýrari en í öðrum
löndum en auk þess era verðhlutfóllin
allt önnur. Hér neyta menn mun
óhollari fæðu vegna aðgerða stjóm-
málamanna en vera þyrfti.
Á síðustu mánuðum, í tengslum við
hækkun vísitölu hér innanlands, virð-
ast matvörur sem era innfluttar og
ekki hafa hækkað erlendis í verði vera
famar að hækka hér innanlands. Þá
spyr maður hvort sé komin dönsk ein-
okunarverslun aftur? Þetta verður að
rannsaka og þetta munum við skoða á
næstu mánuðum," segir Guðmundur.
Guðmundur
Ólafsson
Tilkynna ber
um alvarlegar
aukaverkanir
Breyttar skráningarreglur um markaðsleyfí lyfja
Ný lyf koma nú
fyrr á markaðinn
LYF JAGÁT nefnist eins konar gæsla
á lyfjum, sem hafa markaðsleyfi, eða
eftirlit og er lyfjanefnd ríkisins í sam-
vinnu við landlæknisembættið ætlað
að skrá aukaverkanir á íslandi sem
hún fær upplýsingar um. Sérstaklega
er fylgst með nýjum lyfjum.
Markaðsleyfishafa (lyfjafyrirtæk-
ið) ber að taka saman skýrslur um ör-
yggi lyfsins á sex mánaða fresti
fyrstu tvö árin eftir að lyfið fær mark-
aðsleyfi og síðan árlega í þrjú ár og
eftir það á fimm ára fresti. Þessar
skýrslur era sendar til lyfjamálayfir-
valda. Lyfjanefnd ríkisins í samvinnu
við landlæknisembættið tekur á móti
tilkynningum um aukaverkanir lyfja
hér á landi. Þess skal getið að einnig
ber að tilkynna aukaverkanir vegna
náttúralyfja og fæðubótarefna. Sam-
antekt á aukaverkanatilkynningum
verður birt reglulega.
Sérstaklega er fylgst með nýjum
lyfjum, eins og áður er getið, en einn-
ig er fylgst með öðrum lyfjum ef um
alvarlegar eða óvæntar aukaverkanir
er að ræða.
„Okkur ber að fylgjast mjög vel
með hvemig nýjum lyfjum reiðir af
en þama verðum við að treysta því að
heilbrigðisstéttir láti vita þegar eitt-
hvað nýtt kemur upp varðandi auka-
verkanir,“ segir Rannveig Gunnars--
dóttir.
Lyfjanefndin á að skrá alvarlegar
aukaverkanir og tilkynna þær til
Lyfjamálastofnunar Evrópu eigi síð-
ar en 15 dögum eftir að upplýsingar
um þær berast og þær á líka að til-
kynna markaðsleyfishafa. „En það er
ekki nóg því markaðsleyfishafa ber
einnig að skrá allar ætlaðar auka-
verkanir innan evrópska efnahags-
svæðisins svo sem heilbrigðisstéttir
hafa tilkynnt um. Hann á síðan að til-
kynna þær til heilbrigðisyfirvalda í
viðkomandi landi og raunar á mark-
aðsleyfishafi líka að skrá og tilkynna
til Lyfjamálastofnunar Evrópu um
aukaverkanir sem honum er tilkynnt
um í löndum utan evrópska efnahags-
svæðisins.“
Eins konar neytendavemd
Rannveig segir að með þessu sé
reynt að fá strax fréttir ef eitthvað
óvænt kemur fram við notkun nýrra
lyfja og þess vegna sé tilkynninga-
skyldan svo ör fyrstu tvö árin. Enda
er það raunin að margar aukaverkan-
ir koma ekki fram fyrr en farið er að
nota lyfin á almennum markaði. En
hvemig gengur að fá þessar upplýs-
ingar frá heilbrigðisstéttum?
„Þær hafa kannski ekki verið svo
tíðar hjá okkur en við fáum talsvert af
slíkum tilkynningum að utan. Lyfjan-
efnd í samstarfi við landlækni vill
gera átak á þessu sviði og ýta við heil-
brigðisstéttum um tilkynningar
aukaverkana. Utbúið hefur verið sér-
stakt eyðublað sem sent hefur verið
til heilbrigðisstofnana en einnig má
nálgast það á heimasíðum nefndar-
innar og landlæknis.
Það er mikilvægt að fylgjast með
og skrá aukaverkanir lyfja og er slík
skráning neytendavemd. Þessar
upplýsingar hafa áhrif á þær upplýs-
ingar sem markaðsleyfishafi birtir
um lyfið. Komi fram nýjar áður
óþekktar aukaverkanii’ eða tíðni
aukaverkana breytist þá breytast
textar eins upplýsingar í Sérlyfjaski’á
eða á fylgiseðli lyfsins í samræmi við
það. Þannig er reynt að tryggja sem
best að ekkert óvænt komi uppá í
notkun nýrra lyfja.“
REGLUM um veitingu markaðs-
leyfa nýrra lyfja hérlendis var
breytt um síðustu áramót og er
skráningarferljð nú styttra en var
áður eftir að ísland hóf fulla þátt-
töku í starfi Lyfjamálastofnunar
Evrópu, EMEA. Lyfjanefnd ríkis-
ins annast veitingu markaðsleyfa
og segir Rannveig Gunnarsdóttir,
framkvæmdastjóri nefndarinnar,
að samþykkt hafi verið í fyrra að
ísland og Noregur gætu gengist
undir allar reglur Evrópusam-
bandsins um lyf.
„Veiting markaðsleyfa nýrra
lyfja gerist nú með tvennu móti og
fer meðal annars eftir því um hvers
konar lyf er að ræða,“ segir Rann-
veig þegar hún er beðin að lýsa
gangi mála nú.
„Hægt er að sækja um markaðs-
leyfi með miðlægri umsókn eða
umsókn um gagnkvæma viður-
kenningu. En það fer eftir um
hvers konar lyf er að ræða hvor
leiðin er valin. Til dæmis er skylt
að sækja um miðlægt markaðsleyfi
fyrir svokölluð hátækni lyf.“
Miðlæg umsókn
eða gagnkvæm
„Sækja þarf um miðlægt mark-
aðsleyfi fyrir hátæknilyfin hjá
Lyfjamálastofnun Evrópu sem
metur umsókn en framkvæmda-
stjórn ESB gefur út markaðsleyfið.
Lyfjamálastofnunin hefur 210 daga
til að meta umsóknina og fara yfir
rannsóknir og gögn sem krafist er
frá framleiðanda lyfsins. Sérfræð-
inganefnd Lyfjamálastofnunarinn-
ar gefur álit sitt að loknum 210
dögum. Síðan líða 90 dagar til að
Samvinna við
Norðurlönd
minni vegna
ESB-aðildar
ganga frá nauðsynlegum pappfrum
og gefa leyfið formlega út. Ef ein-
hverjar spurningar vakna á fyrra
tímabilinu leggur Lyfjamálastofn-
un þær fyrir lyfjafyrirtækið og þá
er klukkan stöðvuð meðan beðið er
svars. Þetta getur staðið í nokkrar
vikur eða mánuði en hugsanlega
lengur ef óskað er frekari rann-
sókna á verkun lyfsins.“
Rannveig segir að hin aðferðin
við skráningu sé svonefnd gagn-
kvæm viðurkenning á markaðs-
leyfi. „Hún felst í því að eitt landið,
svonefnt viðmiðunarland, tekur að
sér að meta umsóknina. Þar gildir
sami tímarammi, viðmiðunarlandið
fær 210 daga til matsins og hefur
jafnframt tækifæri til að óska frek-
ari skýringa eða rannsókna. Við-
miðunarland sendir síðan þátttöku-
löndum matsgerð sína um lyfið og
hefst þá 90 daga ferli, þar sem
þátttökulönd hafa tækifæri til að
koma á framfæri athugasemdum
og ákveða hvort það hleypir við-
komandi lyfi á markað. Ef eitthvert
land er á móti getur lyfjafyrirtækið
dregið umsóknina tilbaka í því
landi eða falið Lyfjamálastofnun
Evrópu að fjalla um ágreininginn."
Rannveig segir að þessi breyting
þýði að ný hátæknilyf komist mun
fyrr á markað hérlendis en verið
hefur. Lyfjanefnd ríkisins hafi ekki
haft bolmagn til að meta sjálfstætt
frá granni umsóknir um markaðs-
leyfi en gott samstarf hafi verið við
nágrannalöndim og tekið mið af
leyfisskráningu í þeim. Hún segir
mikla samvinnu hafa verið milli Is-
lendinga og lyfjayfirvalda á Norð-
urlöndum, sem hafi minnkað við
aðild þeirra að Evrópusambandinu.
,;Það er því mjög mikilvægt fyrir
Island að vera þátttakandi í starfi
Evrópusambandsins hvað snertir
lyfjamál og öðlast þannig aðgang
að gögnum og sérfræðingum í
Evrópu." í mörgum Evrópulöndum
hafi stofnanirnar 300 til 500 starfs-
menn, sérfræðinga á mjög marg-
víslegum og þröngum sviðum í
lyfjamálum. Rannveig segir þó
jafnvel þessar stóru stofnanir
stundum þurfa að kaupa utanað-
komandi sérfræðiþekkingu vegna
einstakra mála.
Miklar upplýsingar
Gífurlegt magn upplýsinga fylgh’
hverri umsókn og Rannveig segir
aðildarlöndin einnig fá send mjög
ítarleg gögn um rannsóknaniður-
stöður og verkanir lyfjanna, ábend-
ingar, frábendingar, aukaverkanir
og milliverkanir. Möppurnar skipti
tugum og jafnvel hundruðum fyrir
hvert lyf.
Þegar framleiðandi vill breyta
lyfi sínu, þótt ekki sé það nema lít-
illega, hefst sami hringurinn.
„Þetta á við ef framleiðandi vill til
dæmis breyta eða bæta við nýjum
styrkleika, bæta við nýju verkunar-
sviði, ef fram koma upplýsingar um
aðrar aukaverkanir en tilgreindar
vora í upphafi og svo framvegis."