Morgunblaðið - 12.04.2000, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 12.04.2000, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 2000 27 Björn Borg hlýrabolur 3.200,- Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Mánaðarskýrsla FJárfestingarbanka atvinnulífsins Frekari vaxtahækk- anir ekki útilokaðar #HOHA Brunasiöngur Noha brunaslöngur með eða án skáps. Ýmsar útfærslur. Noha Viðurkennd brunavörn. nfíryfi .n | .imaii Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sími: 564 1088 • Fax: 564 1089 UNDANFARIÐ hafa háir vextir stuðlað að því að krónan hefur styrkst og fátt bendir til að hún veikist. „Seðlabankinn hefur hækk- að vexti oft og mikið til þess að styrkja krónuna og geta vel komið til fleiri hækkanir á næstunni. Að auki hafa vextir verið að hækka á langtímamarkaði. Hvort tveggja bendir til þess að stöðutökur í krón- unni muni líta vel út fyrir fjárfesta á næstunni. Mikill vaxtamunur, á milli 5% og 6% til þriggja mánaða, hvetur til stöðutöku með framvirk- um samningum. Einnig fara skipta- samningar á móti húsbréfum að fara líta vel út eftir nokkurra mánaða tímabil þar sem fáir hafa gert slíka samninga," að því er fram kemur í mánaðarskýrslu Fjárfestingar- banka atvinnulífsins fyrir apríl. Þar kemur einnig fram að verð- bólgan hafi ekki náð að veikja krón- una að undanförnu enda hafi Seðla- bankinn beitt vaxtahækkunum til að halda krónunni sterkri og verðbólg- unni niðri. Ekki sjáist merki um að verðbólgan verði vaxtamuninum yf- irsterkari á næstunni. „Fjárfesting íslenskra lífeyrissjóða í erlendum verðbréfum hefur verið nokkur upp á síðkastið og hafa þær fjárfestingar ekki náð að veikja krónuna heldur. Ekki metum við það svo að þegar heimildir lífeyrissjóða til fjárfest- ingar í hlutabréfum og erlendum myntum hafa verið útvíkkaðar muni þetta streymi aukast mikið þar sem það er þó nokkuð nú þegar,“ að því er fram kemur í mánaðarskýrsl- unni. Krónuskortur hrjáir bankakerfið A síðustu mánuðum hefur ávöxt- unarkrafa skuldabréfa hreyfst án mikillar þátttöku lífeyrissjóðanna og hafa bankar, verðbréfafyrirtæki og skuldabréfasjóðir velt þessum bréfum á milli sín. „Nú virðist slag- kraftur þessara aðila ekki vera með sama hætti og áður, krónuskortur hrjáir bankakerfið og skuldabréf njóta ekki hylli einstaklinga sem hafa í auknum mæli fært sig yfir á hlutabréfamarkaðinn. Það eru því lífeyrissjóðir (með kaupum á banka- bréfum og öðrum markaðsskulda- bréfum), ríkissjóður (með upp- greiðslum), og Ibúðalánasjóður (með afborgunum af markaðs- skuldabréfum og kaupum á eldri húsbréfum) sem munu leika lykil- hlutverkið á þessum markaði á næstunni. Það mun því reyna á eftirspurn lífeyrissjóðanna sem á síðustu tveimur árum hafa lagt megin- áherslu á fjárfestingar í hlutabréf- um og hlutabréfasjóðum. Hlutfall þessara eigna af heildareignum líf- eyrissjóðanna í heild sinni liggur nú á bilinu 26-27% og ljóst að þó þeir haldi áfram að fjárfesta af sama hraða í hlutabréfum og þeir hafa gert síðustu tvö árin verða þeir 2 ár að ná leyfilegu hlutfalli hlutabréfa af heildareignum sem er nú 35%. Sú staðreynd að vaxtastigið nú er sam- bærilegt við það sem var í upphafi árs 1997 mun vafalítið auka áhuga lífeyrissjóða á skuldabréfum. Slíkur áhugi gæti því að einhverju leyti dregið úr áhrifum hins mikla fram- boðs af skuldabréfum úr skulda- bréfasjóðum, verðbréfafyrirtækjum og bönkum sem merkja má um þessar mundir," að því er kemur fram í skýrslu FBA. 2000 tverlast anorakkur 5.990,- Nike peysa 4.9 Bjórn Bo buxur Better Bodies vindjakki 6.990,- Better Bodies buxur 4.990, BITTÉR BOMÍS Vorið er komið f Intersport. Allt það nýjasta frá öllum helstu vörumerkjunum f sportfatnaði. Fylgstu með og komdu í Intersport. Pín frístund - okkar fag VINTERSPORT Bíldshöfða • 110 Reykjavík • sími 510 8020 • www.intersport.is AÐALFUNDUR Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður haldinn miðvikudaginn 12. apríl kl. 20:00 á Grand Hótel Reykjavík. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.