Morgunblaðið - 12.04.2000, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 12.04.2000, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 2000 3§ PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Hlutabréf í hátækni- fyrirtækjum Hlutabréf hátæknifyrirtækja, einkum líftæknifyrirtækja, lækkuöu umtals- vert í kauphöllinni á Wall Street f New York í gær er Nasdaq-vísitalan lækk- aöi um 132,30 stig í 4.055,90 stig, eö_a 3,1%. í staöinn keyptu fjárfestar bréf í heföbundnum fyrirtækjum ogfyrirvik- ið hækkaði Dow Jones-vísitalan um 100,52 stig eða 0,9% í 11.287,08 stig en hún hefur ekki komist svo hátt frá 20. janúar er hún stóö í 11.351,30 stigum. Nasdaq er nú lítilsháttar lægri en hún var um áramót. Hins vegar er gengi hennar tæplega 20% lægra en lækka það var er hún náöi hámarki 10. mars sl„ en þá stóö vísitalan í 5.048,62 stigum. Þrátt fyrir þetta er Nasdaq enn 56% hærri en hún var fyrir ári. S&M-vísitalan lækkaöi um 3,88 stig í 1.500,58 stig í dag. Viðskipti á Verðbréfaþingi fslands í gær námu 176 milljónum króna. Þar af voru 254 milljóna krónaviöskipti meö hlutabréf. Af einstökum félögum uröu mest viöskipti með bréf Fjárfest- ingarbanka atvinnulífsins hf., eöa fyr- ir 57 milljónir, og lækkaöi gengi bréf- anna um 1,67%. Mesta hækkunin í gær varð á bréfum Skýrr hf., sem nam 6,25% í mjög litlum viðskiptum. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. október 1999 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó ou,uu oq no - dollarar hver tunna nn - zzjee: £0,uu 07 ftft - Jl J | <L( ,\J U nn - 11 1 ^o,uu 25,00 - oa nn - jLf&J Jr\ I l jTl \]f 1 1 /i4,UU 23,00 oo nn . jr | W IlHg 1 p «22,28 91 nn . dL1 ,UU Nóv. Des. Janúar Febrúar 1 Mars Byas Apríl jt á gögnum frá Reut ers FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 11.04.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magnl Heildar- verö verö verö (kiló)l verö (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 290 30 60 3.040 180.937 Blandaöurafli 10 10 10 130 1.300 Djúpkarfi 54 49 52 9.690 499.035 Gellur 340 335 338 112 37.815 Grálúöa 135 135 135 4 540 Grásleppa 20 10 16 740 11.914 Hlýri 92 30 75 1.822 136.711 Hrogn 250 100 219 5.727 1.252.570 Karfi 65 38 59 6.397 376.562 Keila 66 20 49 4.244 208.809 Langa 92 30 70 5.477 385.734 Langlúra 115 21 94 2.206 207.584 Lúöa 360 205 241 400 96.565 Lýsa 45 15 35 174 6.150 Rauömagi 65 55 58 514 29.612 Sandkoli 62 62 62 142 8.804 Skarkoli 135 90 120 3.365 402.675 Skata 185 185 185 29 5.365 Skrápflúra 39 30 32 813 25.902 Skötuselur 190 55 164 627 102.689 Steinbítur 160 30 81 17.952 1.453.359 Stórkjafta 15 15 15 251 3.765 Sólkoli 125 90 113 1.619 183.085 Ufsi 49 24 38 37.519 1.444.453 Undirmálsfiskur 82 53 77 5.952 455.359 Ýsa 260 70 162 49.628 8.030.233 Þorskur 186 70 149 124.576 18.534.471 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐl Langa 30 30 30 255 7.650 Lúöa 205 205 205 125 25.625 Skötuselur 170 170 170 26 4.420 Sólkoli 90 90 90 25 2.250 Ýsa 70 70 70 20 1.400 Þorskur 149 70 92 917 84.694 Samtals 92 1.368 126.039 FMS ÍSAFIRÐI Annar afli 46 46 46 190 8.740 Hlýri 46 46 46 19 874 Skarkoli 90 90 90 259 23.310 Steinbítur 60 60 60 4.093 245.580 Ýsa 189 189 189 635 120.015 Þorskur 131 104 111 2.873 319.133 Samtals 89 8.069 717.652 FAXAMARKAÐURINN Langa 87 87 87 204 17.748 Langlúra 65 65 65 572 37.180 Lýsa 30 30 30 76 2.280 Rauömagi 65 55 58 514 29.612 Skarkoli 100 100 100 222 22.200 Steinbttur 78 75 78 615 47.933 Sólkoli 114 114 114 78 8.892 Ufsi 48 34 41 633 26.124 Undirmálsfiskur 53 53 53 88 4.664 Ýsa 260 76 155 3.742 580.534 Þorskur 178 111 145 5.892 857.168 Samtals 129 12.636 1.634.335 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 69 69 69 681 46.989 Keila 20 20 20 54 1.080 Langa 60 60 60 227 13.620 Steinbítur 72 67 70 1.208 84.161 Samtals 67 2.170 145.850 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Gellur 335 335 335 53 17.755 Langa 87 50 87 435 37.732 Lúða 235 235 235 108 25.380 Skarkoli 129 100 124 780 96.580 Steinbítur 79 51 70 149 10.399 Ufsi 49 30 40 20.411 807.459 Ýsa 209 113 158 212 33.555 Þorskur 186 114 146 37.278 5.423.949 Samtals 109 59.426 6.452.809 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meöalávöxtun síóasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá Ríkisvíxlar 17. mars ’OO í% síöasta útb. 3 mán. RV00-0620 10,74 5-6 mán. RV00-0817 10,50 11-12 mán. RV01-0219 Ríkisbréf október 1998 10,80 - RB03-1010/KO 10,05 1,15 Verötryggð sparlskfrtelnl 23. febrúar 00 RS04-0410/K Sparlskírtelnl áskrift 4,98 -0,06 5 ár 4,76 Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega. Sparisjóðirnir bjóða seðla í allri skráðri mynt SAMBAND íslenskra sparisjóða hefur sent frá sér eftirfarandi at- hugasemd vegna auglýsingar Islandsbanka í Morgunblaðinu 10. apríl 2000: „Að gefnu tilefni vill Samband ís- lenskra sparisjóða benda á að Spari- sjóðirnir bjóða seðla í allri skráðri mynt. í auglýsingu íslandsbanka í gær, þriðjudaginn 10. apríl, var því haldið fram að Islandsbanki væri fyrstur til að bjóða gríska mynt hér á landi. Staðreyndin er hins vegar sú að í meira en ár hafa Sparisjóðirnir boðið ferðalöngum að kaupa grískt drakma. Sparisjóðimir leggja mikla áherslu á góða þjónustu á sviði gjald- eyrisviðskipta og fást ferðatékkar, seðlar í allri skráðri mynt og greiðslukort frá Visa og Eurocard. Hægt er að nálgast upplýsingar um gengi, gengisþróun erlendra gjald- miðla og sækja um gjaldeyri á www.spar.is. “ FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verö verö verö (kiló) verð (kr.) ! FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hrogn 250 250 250 774 193.500 Langa 60 60 60 16 960 Skarkoli 108 108 108 340 36.720 Steinbítur 66 66 66 27 1.782 Ufsi 32 32 32 10 320 Undirmálsfiskur 80 60 77 2.468 190.505 Ýsa 142 128 135 138 18.687 Samtals 117 3.773 442.474 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Annar afli 290 290 290 69 20.010 Gellur 340 340 340 59 20.060 Samtals 313 128 40.070 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 40 40 40 348 13.920 Hrogn 240 240 240 1.269 304.560 Karfi 59 38 58 2.490 145.067 Keila 40 40 40 5 200 Langa 30 30 30 120 3.600 Lúóa 320 205 257 11 2.830 Skarkoli 135 135 135 1.128 152.280 Skata 185 185 185 29 5.365 Skötuselur 170 170 170 175 29.750 Steinbítur 79 30 79 1.785 140.622 Sólkoli 120 111 113 1.417 159.568 Ufsi 40 36 38 189 7.244 Ýsa 151 70 118 11.023 1.305.344 Þorskur 148 104 147 11.526 1.688.674 Samtals 126 31.515 3.959.025 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 65 50 56 2.411 134.847 Blandaður afli 10 10 10 130 1.300 Grásleppa 20 10 16 740 11.914 Hlýri 76 52 75 779 58.098 Hrogn 230 190 210 2.847 598.810 Karfi 65 58 64 2.646 169.794 ! Keila 66 30 50 4.054 202.619 Langa 86 50 69 2.765 191.393 Langlúra 70 21 68 372 25.274 Lúða 360 205 273 152 41.450 Lýsa 15 15 15 18 .270 Sandkoli 62 62 62 142 8.804 Skarkoli 115 105 115 509 58.423 Skrápflúra 39 30 32 813 25.902 Skötuselur 165 79 163 324 52.799 Steinbítur 76 67 70 928 64.561 Stórkjafta 15 15 15 251 3.765 ; Sólkoli 125 125 125 99 12.375 Ufsi 44 24 34 10.495 358.719 : Undirmálsfiskur 82 82 82 448 36.736 i Ýsa 205 90 144 14.760 2.129.573 Þorskur 180 145 168 2.947 496.186 Samtals 96 48.630 4.683.612 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 61 47 50 1.037 51.974 Langa 92 82 88 902 79.556 Ufsi 49 40 46 3.502 160.707 Ýsa 197 119 184 271 49.745 Þorskur 179 139 158 15.268 2.415.092 ! Samtals 131 20.980 2.757.075 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Hlýri 30 30 30 13 390 : Skarkoli 100 100 100 61 6.100 1 Steinbítur 55 55 55 140 7.700 Þorskur 143 110 130 12.821 1.668.781 Samtals 129 13.035 1.682.971 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 45 45 45 165 7.425 Keila 30 30 30 82 2.460 Langa 88 76 77 360 27.684 Langlúra 115 115 115 1.262 145.130 ! Lýsa 45 45 45 80 3.600 ! Skötuselur 150 150 150 61 9.150 Ufsi 49 48 48 504 24.353 Undirmálsfiskur 73 73 73 1.298 94.754 Ýsa 242 124 188 6.250 1.176.938 Þorskur 180 132 178 19.934 3.551.840 Samtals 168 29.996 5.043.334 RSKMARKAÐURINN HF. Hrogn 100 100 100 37 3.700 Skötuselur 55 55 55 8 440 Ufsi 33 33 33 112 3.696 Ýsa 158 149 152 1.341 203.832 Samtals 141 1.498 211.668 FISKMARKAÐURINN 1 GRINDAVIK Hlýri 92 92 92 330 30.360 Steinbítur 83 83 83 660 54.780 Ufsi 48 48 48 330 15.840 Undirmálsfiskur 80 75 78 1.650 128.700 Ýsa 250 100 215 11.195 2.406.701 Samtals 186 14.165 2.636.381 HÖFN Grálúöa 135 135 135 4 540 Hrogn 190 190 190 800 152.000 Karfi 39 39 39 59 2.301 Keila 50 50 50 49 2.450 Langa 30 30 30 193 5.790 Lúða 320 320 320 4 1.280 Skarkoli 107 107 107 66 7.062 Skötuselur 190 170 186 33 6.130 Steinbítur 69 69 69 27 1.863 Ufsi 30 30 30 1.333 39.990 Ýsa 100 90 95 41 3.910 Þorskur 135 70 134 15.120 2.028.953 Samtals 127 17.729 2.252.269 SKAGAMARKAÐURINN Djúpkarfi 54 49 52 9.690 499.035 Samtals 52 9.690 499.035 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 260 30 155 22 3.420 Steinbítur 160 70 95 8.320 793.978 Samtals 96 8.342 797.398 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 11.4. 2000 1 Kvótategund Vlðsklpta- Viðsklpta- Hæstakaup- Lsgstasölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Veglð sölu- Sfðasta magn(kg) verð(kr) tilboð(kr) tilboð(kr) eftlr(kg) efUr(kg) verð(kr) verð(kr) meðalv.(kr) Þorskur 176.752 120,00 : 118,50 120,00 128.946 120.290 118,18 120,97 120,21 Ýsa 76.706 78,50 78,50 0 64.096 79,15 78,05 Ufsi 15.268 31,45 31,40 0 199.686 33,15 32,07 Karfi 25.000 38,00 38,00 0 485.016 38,42 38,39 Steinbítur 23.812 33,55 33,01 1.705 0 33,01 31,00 Grálúóa 99,01 100,00 79.368 25.155 97,75 105,00 92,50 Skarkoli 242 115,00 114,00 0 156.420 114,44 113,85 Þykkvalúra 70,12 74,00 3.149 495 70,12 74,00 70,06 Langlúra 43,00 2.230 0 42,10 41,60 Sandkoli 23,00 25,00 500 10.000 23,00 25,00 21,00 Úthafsrækja 10,50 17,50 75.000 74.615 10,50 17,58 10,54 | Ekki voru tiiboö í aðrar tegundir Myndasýning Ferðafélags íslands SÍÐASTA myndasýning þessa vetr- ar hjá Ferðafélagi íslands verður í kvöld, miðvikudaginn 12. aprfl, kl. 20.30. Þar sýnir Kristján Hjartarson frá Tjörn í Svarfaðardal myndir úr sínu nágrenni, myndir sem tengjast gönguferðum og ævintýradvöl í Svarfaðardal. Ferðafélag íslands býður einmitt upp á slíka ferð í samvinnu við Krist- ján í sumar. Þar liggur leiðin meðal annars um Reykjaheiði til Dalvíkur, A Asafjall að Nykurtjörn, Steindjna- fossi og víðar og fram Barkárdal svö nokkuð sé nefnt. Kristján sýnir myndir og segir frá þessum slóðum. Þá sýnir Haukur Jóhannesson, forseti FI, myndir úr Ámeshreppi á Ströndum en einn hluti árbókar fjall- ar um þær slóðir. Arbókin er vænt- anleg til félagsmanna í næsta mán- uði. Allir era velkomnir á myndakvöld Ferðafélags íslands gegn 500 króna aðgangseyri og era kaffíveitingar innifaldar. --------------- Herrakvöld Lionsklúbbs *- Sandgerðis HIÐ árlega herrakvöld Lionsklúbbs Sandgerðis verður haldið í Sam- komuhúsinu Sandgerði laugardag- inn 15. apríl nk. Húsið verður opnað kl. 19. Veislustjóri verður Ólafur Gunn- laugsson og ræðumaður kvöldsins er Jón Borgarsson. „Fjölbreytt skemmtiatriði verða, m.a. Jóhannes Kristjánsson eftirherma og Guð- mundur Hallvarðsson vísnasöngvarii-- Auk þess munu „súludansmeyjar sýna listrænan" dans. Þá verður happdrætti, m.a. utanlandsferð og málverkauppboð með myndum eftir Höllu Haraldsdóttur, Sigríði Rósin- karsdóttur og Þóranni Guðmun- dsdóttur," segir í fréttatilkynningu. Miðaverð er 3.500 kr. og rennur ágóði kvöldsins til líknannála. --------------- Aðalfundur FFJ FELAG ftjálslyndra jafnaðarmanna (FFJ) boðar til aðalfundar í Litlu Brekku við Lækjargötu, fimmtudag- inn 13. apríl kl. 19.30. Að aðalfundi loknum, um kl. 20, tekur við almenn- ur stjórnmálafundur þar sem fjallað^ verður um jafnaðarstefnuna og hlut- verk ríkisvaldsins í nútíma þjóðfélagi. Fyrirlesari verður Ágúst Einars- son, prófessor, en auk hans munu sitja í pallborði þeir Eiríkur Berg- mann Einarsson, stjórnmálafræðing- ur og Vilhjálmur Þorsteinsson, frá- farandi formaður FFJ. Fundarstjóri verður Hólmfríður Sveinsdóttir. Fundurinn er öllum opinn. ------^4-*----- Aðalfundur Nýrrar lífssjónar NÝ LÍFSSJÓN, samtök fólks sem vantar á útlimi og aðstandendur.' þeirra, halda aðalfund sinn laugar- daginn 15. apríl kl 14 í sal Sem-sam- takanna á Sléttuvegi 1-3. Á dagskrá verða venjuleg aðal- fundarstörf. Allir era velkomnir. Bókhaldskerfi |7| KERFISÞRÓUN HF. http://www.kerfisthroun.is/ 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.