Morgunblaðið - 12.04.2000, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 2000 45 <
MINNINGAR
+ Björn Ævar Guð-
mundsson fædd-
ist á Akureyri 21.
janúar 1945. Hann
lést á heimili sínu
mánudaginn 3. apríl
síðastliðinn. Foreldr-
ar hans voru Guð-
mundur Sigurðsson,
f. 11.1. 1910, d. 4.11.
1959 og Lísbet Frið-
riksdóttir, f. 14.5.
1916. Systir Björns
Ævars er Guðrún, f.
28.1. 1936.
Björn kvæntist
14.10. 1964 Höllu
Sigurðardóttur, f. 14.10. 1944.
Foreldrar hennar voru Sigurður
Sigurðsson, f.12.11. 1910, d. 22.4.
1976 og Unnur Pálmadóttir, f.
26.8. 1912, d. 19.10. 1975. Börn
Björns Ævars og Höllu eru: 1)
Unnur, f.10.7. 1963, maður henn-
Miglangarennþá
aðlítavorið.
Þaðhefurmigungan
íörmumborið
og vaggað mér þreyttum
íværðogblund
ógleittmigglaðan
á lífsins fund.
Ó,láttuþaðkoma
meðþósogangan
ogblómífangi
ogbrosumvangann
ogdagliljumvarpa
ádauðansstig
ogsetjasthjámér
ogsvæfamig.
(Stefán frá HvítadaL)
Vorið hefur hikað á leið sinni. Gróð-
urinn bíður um sinn með að vakna af
vetrardvalanum. Fuglamir, sem voru
ar Ingvi Júlíus
Ingvason, f. 9.10.
1962, börn þeirra
eru Birkir Snær og
Petra Rut. 2) Guð-
mundur, f.10.3.
1965, kona hans
Margrét Melstað, f.
27.7. 1963, börn
þeirra eru Halla Sif,
Anna Sif og Ágúst
Logi. Fyrir á Guð-
mundur Tinnu
Björk. 3) Gréta, f.
28.2. 1968, maður
hennar Ingólfur
Heiðar Gfslason f.
5.10. 1965, synir þeirra eru Atli
Ævar og Kristinn. 4) Erla, f. 28.2.
1968, sonur hennar er Kristófer
Leó Ómarsson.
Utför Björns Ævars fer fram
frá Akureyrarkirkju í dag og
hefst athöfnin klukkan 13.30.
byrjaðir að syngja í tijánum, eru
hnípnir og hljóðir. í dag er kveðju-
stund.
Þegar ég kynntist Ævari fyrst var
ég unglingur rétt rúmlega fermdur.
Hann var fjórum árum eldri, fullorð-
inn maður og átti sallafínan Opel, sem
hann kom á fram í sveit að heimsækja
Höllu, systur mína. Hann tók þátt í
heyskapnum og öðrum sveitastörf-
um, fór með okkur systkinunum í út-
reiðartúra og stundum fékk ég, htli
bróðir, að fljóta með unga parinu í bíó
eða bíltúr á Opelnum góða. Strax
þama var lagður gmndvöllur að vin-
áttu sem hélst æ síðan og aldrei bar
skugga á. Ævar féll vel inn í stóm
fjölskylduna okkar og varð fljótt
ómissandi hluti af henni.
Þegar Halla og Ævar héldu
brúðkaup sitt í Oddeyrargötunni
skammtaði hinn nýbakaði mágur mér
rjómatertusneiðina risástóm sem æ
síðan hefur verið í minnum höfð. Ég
kunni ekki við annað en ljúka sneið-
inni og í mörg ár eftir það var ég lítið
hriflnn af rjómatertum. Eftir þetta
fékk hann aldrei að skammta mér
tertur.
Ungu hjónin keyptu sér fljótlega
fokhelda íbúð við Lönguhh'ð og vann
Ævar að mestu leyti sjálfur við
standsetningu hennar. Ég var mikið
að snúast í kringum hann í þessum
iramkvæmdum, líklega í þeirri trú að
eitthvert gagn væri að mér, en aðal-
lega held ég þó að ég hafi verið að
læra af honum. Hann var mikill hag-
leiksmaður og nánast sama að hverju
hann gekk, hvort það var að smíða,
mála, leggja teppi eða dúka, allt lék í
höndum hans og bý ég alla tíð að því
að hafa fengið að vinna við hhð hans.
Oft og mikið var brasað í bílskúmum í
Lönguhhð, gert við fyrrgreindan Op-
el og fleiri bíla. Þó ég ætti að heita
fagmaðurinn í þeirri grein mátti oft
ekki á milli sjá hvor stóð sig betur í
faginu. Þetta voru góðir dagar og
stundum var gripið í spil í Lönguhhð-
inni. Við systkinin, Ævar og mamma
hans, Lísbet, áttum margar góðar
kvöldstundir við spilaborðið. Eftir að
við hjónin stofnuðum heimili var
Ævar alltaf boðinn og búinn að rétta
okkur hjálparhönd og þau eru ófá
handtökin sem hann á í íbúðum okkar
bæði í Grænugötu og Núpasíðu.
Fjölskyldur okkar stækkuðu smám
saman. Tengdabörn og bamaböm
bættust í hópinn. Við flettum í fjöl-
skyldualbúminu. Stórfjölskyldumar í
Vesturdal þar sem var svo gaman að
allir gleymdu að fara í háttinn og
tjaldvörðurinn varð að taka í taumana
og stöðva fótboltaleikinn. Ævar, með
sitt hægláta bros, umkringdur barna-
börnum. Gönguferð upp með Jökulsá
í Hólmatungur. Vordagar á Spánar-
ströndum. Stórskemmtileg jeppaferð
í fjöllum Spánar. Með góðum félögum
í gönguferð í Héðinsflrði. Við fjögur í
útilegu í grenjandi rigningu vestur á
Snæfellsnesi og komumst ekki á jök-
ul. Og síðan eru það útilegumar þar
sem alltaf var gott veður nema þegar
BJORNÆVAR
GUÐMUNDSSON
+ Margrét Christ-
ensen (áður Mar-
grét Wium Sigurðar-
dóttir) fæddist á
Fáskrúðsfirði 18.
maí 1963. Hún lést á
líknardeild Land-
spitalans i Kópavogi
3. apríl siðastliðinn
og fór útför hennar
fram frá Fossvog-
skirkju 10. apríl.
Elsku Magga mín.
Ég skrifa þessar hn-
ur með sorg í hjarta og
langar að reyna að
þakka þér fyrir allt sem þú hefur veitt
mér af viskubrunni þínum og af þínu
stóra hjarta sem ekkert aumt mátti
sjá.
Þú varst einstaklega rík og gæíú-
söm að eiga öll þessi böm. Hvert og
eitt einstakt á sinn hátt. Þú varst svo
mikil mamma og áttir svo mikla ást að
gefa. Það var bara alltof stuttur tími
sem þér var úthlutað hérna megin.
Fyrir mér varstu kona með mörg
hlutverk. Og stóðst þig með prýði í
þeim öllum. Þú varst móðir og félagi,
uppalandi og vinur. Þú
varst vinkona og systir,
grínisti og huggari,
kennari og skáld. Þú
varst kletturinn í lífi
margra. Og með öll
þessi hlutverk áttir þú
samt alltaf stund fyrir
vinina, sem leituðu til
þín með það sem þeir
fundu ekki úrlausn á.
Þú hafðir einstaka
innsýn í mannlegt eðh
og þú þorðir að segja
sannleikann, komst
ætíð til dyranna eins og
þú varst klædd. Alltaf
heiðarleg og blátt áfram.
Gæfusamir era þeir sem hlutu
þann heiður að kynnast þér. Margir
lærðu af þér og ég veit að það era
hhðar á minni persónu sem era púss-
aðar af þér og fyrir það er ég þér
þakklát.
Þú baðst mig að fylgja þér síðasta
spölinn sem ég og gerði. Það traust
sem þú sýndir mér þá er ómetanlegt.
Að hafa þekkt þig eru forréttindi og
þeir heppnu munu búa að því alla ævi.
Vertu sæl, vina mín, nú ertu laus
undan þjáningunum og búin að hitta
Gústa og mömmu þína.
Megi Guð þinn geyma þig og varð-
veita og halda vemdarhendi yfir
bömunum þínum.
Þín vinkona,
Ingunn.
Elsku vinkona, nú ertu komin yfir
móðuna miklu og hefur hlotið hvíld-
ina, vitum við að þú hefúr hlotið góða
heimkomu.
Margréti okkar þökkum við sam-
fylgdina og allt það góða sem frá
henni stafaði. Við biðjum henni bless-
unar Guðs og sendum samúðarkveðj-
ur bömum Margrétar, megi Guð
styrkja þau í hinni miklu sorg þeirra.
En minningin um góða móður mun
lifa.
Ég fel í forsjá þína
Guð faðir, sálu mína,
þvínúerkominnótt
Um ljósið lát mig dreyma
ogljúfaenglageyma
öll bömin þín, svo blundi rótt.
(M. Joch.)
Þínar vinkonur,
Ólöf, Ásdi's Magnea
og Aldís Ósk.
Vesturhlíð 2
Fossvogi
Sími 551 1266
www.utfor.is
Þegar andlát
ber að höndum
Önnumst alla þætti útfararinnar.
Við Útfararstofu kirkjugarð-
anna starfa nú 14 manns
með áratuga reynslu við
útfaraþjónustu. Stærsta
útfararþjónusta landsins
með þjónustu allan
sólarhringinn.
Prestur
Kistulagning
Kirkja
Legstaður
Kistur og krossar
Sálmaskrá
Val á tónlistafólki
Kistuskreytingar
Dánarvottorð
Erfidrykkja
UTFARARSTOFA
KIRKJUGARÐANNA EHF.
MARGRÉT
CHRIS TENSEN
afrnælishretið kom þann 10. júh og
allir urðu að taka fram skíðagallana.
Þetta era dýrmætar perlur í festi
minninganna. Við héldum að þær
yrðu svo miklu fleiri og ætluðum að
halda áfram að safna þeim um aha
framtíð. En nú hafa örlögin tekið í
taumana og útilegumar verða ekki
þær sömu hér eftir.
Ævar var mikfll fjölskyldumaður
og hlúði vel að fjölskyldu sinni, ekki
síst aldraðri móður og bamabömun-
um. Þau minnstu skflja ekki alveg að
afí sé farinn tíl guðs og geti ekki kom-
ið aftur. Missir þeirra er mikhl og við
hugsum til þeirra í bænum okkar.
I erfiðum veUdndum síðustu mán-
uði sýndi Ævar mUdnn styrk og
æðruleysi. Hann dvaldi heima og
naut þar umhyggju og ástúðar fjöl-
skyldunnar tU hinstu stundar.
Elsku HaUa, Beta, Unnur, Ingvi,
Gummi, Magga, Erla, Gréta, Ingó og
bamabömin. Guð gefi ykkur styrk í
sorginni. Minningin um góðan dreng
mun lifa með okkur um ókomin ár.
Við kveðjum traustan vin með þökk
fyrir allt og allt.
Kristinn og Þorbjörg.
Móðurbróðir minn, Bjöm Ævar, er
nú látinn eftir erfið veUdndi. Ég vona
að frændi minn sé nú hættur að þjást
og reyndar veit að svo er. Það er nú
svo að þó svo það hafi læðst að manni
sá granur að svona myndi fara, þá er
áfallið jafn mUdð þegar þetta gerist
og á engan hátt hægt að búa sig undir
það og erfitt að sætta sig við nema á
þann hátt helst að honum hði nú bet-
ur.
Ævar eins og hann var alltaf kall-
aður var góður frændi. Rólegur og yf-
irvegaður, skemmtUegur og ávallt
góður við aUa. Hann var einnig dug-
legur að hjálpa öðram og úrræðagóð-
ur. Hann var sérstaklega bamgóður
og öll böm hændust að honum og
þegar ég rifja það upp, þá minnist ég f.
þess ekki að mér hafi hðið á annan
hátt en vel í návist hans. Ég var
heimagangur á heimili hans og Höllu
þegar ég var yngri og fylgdi frænda
mínum Guðmundi Bjömssyni hvert
fótmál, t.d. við íþróttir. Oft var farið á
skíði í Hlíðarfjall og skiptir ekki máli
hvar var komið við, ávallt var Ævar
að hjálpa til.
Einnig minnist ég margra ferða-
laga sem fjölskyldumar fóra í saman
eins og MaUorka-ferðar og ferðalaga
um landið. Þá var alltaf glatt á hjalla
og sólskin í lofti.
Eitt sinn stofnaði ég htið fyrirtæki
og þá var frændi minn mættur til að
hjálpa mér við að koma upp rekstrin-
um. Hann hvatti mig áfram og engin
úrtölurödd heyrðist frá honum.
Ég heimsótti Ævar á sjúkrahús í
Reykjavík eftir að hann hafði farið í
uppskurð vegna þeirra veikinda sem
nú hafa gengið aUa leið. Við sátum
saman á svölum sjúkrahússins í góðu
veðri og röbbuðum saman um heima
og geima. Þá var ekki á honum að
heyra að hann ætlaði að láta þessi
veUdndi á sig fá og þegar ég hitti hann
fyrir stuttu þá var ennþá engan bU-
bug á honum að finna. Þetta lýsir
honum best. Æðraleysi og jákvæðni.
Ég kveð þig með söknuði.
Ég vona að þið öll,Halla, Unnur, *
Gummi, Erla, Gréta, amma og
mamma og fjölskyldur, og ekki síst öU
htlu frændsystkini mín, sem vora
augasteinar Ævars og ég veit að hann
fylgist vel með áfram, finnið frið í
þessari miklu sorg.
Guðmundur Guðlaugsson.
+
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og
langamma,
ÁSGERÐUR SIGURMUNDSDÓTTIR,
áður til heimilis á
Hofteigi 24,
Reykjavík,
sem andaðist á Hrafnistu í Hafnarfirði miðviku-
daginn 5. apríl, verður jarðsungin frá Áskirkju
við Vesturbrún í Reykjavtk föstudaginn 14. apríl
Sonja María Jóhannsdóttir Cahill,
Örn Jóhannsson, Edda Sölvadóttir,
Óttar Jóhannsson, Guðbjörg Steinarrsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
HALLDÓR HALLDÓRSSON
prófessor,
Skógarbæ, Árskógum 2,
Reykjavík,
sem lést miðvikudaginn 5. apríl, verður borinn
til grafarfrá Dómkirkjunni, Reykjavík, fimmtu-
daginn 13. apríl kl. 13.30.
Hildigunnur Halldórsdóttir, Gylfi ísaksson,
Elísabet Halldórsdóttir,
Halldór Halldórsson, Ingibjörg G. Tómasdóttir.
+
Þökkum innilega samúð, hlýhug og vináttu við
andlát og útför ástríkrar eiginkonu minnar,
dóttur, móður, tengdamóður, ömmu og lang-
ömmu,
INGIBJARGAR K. H. GRÖNDAL,
Rósarima 3,
Reykjavfk,
Sérstakar alúðarþakkir til MND-teymis, starfs-
fólks taugadeildar Landspítalans og heimahjúkrunar heilsugæslustöðvar
Árbæjar.
Ragnar S. Gröndal,
Jakobína Jakobsdóttir,
Ragnhildur Gröndal, Örn Berg Guðmundsson,
Jakobína H. Gröndal, Eiríkur Ragnarsson,
Dagrún Gröndal, Magnús Gylfason,
Sigurður Gröndal,
barna- og barnabarnabörn.