Morgunblaðið - 12.04.2000, Side 46
•y46 MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 2000
MORGUNBLAÐIÐ
R A B
S I ISI G A R
ATVINNU
Olíufélagið hf. leitar að manneskju tll að stjórna einni af stærstu
þjónustustöðvum sínum í Reykjavík. Viðkomandi þarf að vera
metnaðarfullur og hörkuduglegur.
Boðið er upp á krefjandi starf í skemmtilegum starfsmannahópi,
góð iaun og reglulega endurmenntun. Notuð eru nýjustu verkfæri
og aðferðlr á sviði vöru- og verslunarstjórnunar.
Umsækjendur þurfa að hafa haidgóða rekstrarmenntun og/eða
reynslu af stjórnun og vera liprir í mannlegum samskiptum.
Reynsla af verslunarstörfum eða -stjórnun er kostur en ekki
skiíyrði.
Vaktn er athygli á því að starfið hentar jafnt konum sem körlum
og eru konur t.d. í meirihluta stöðvarstjóra hjá Olíufélaginu hf.
Upplýsingar veita Ingvar Stefánsson og Guðlaug Ólafsdóttir,
alla virka daga í sima 560 3300. Umsóknum um aldur, menntun
og fyrri störf, skalskila fyrir 17. apríl nk„ merktum:
Olíufélagið hf.
b.t. Ingvars Stefánssonar
Suðurlandsbraut 18
108 Reykjavík
Olíufélagið hf. er alfslenskt olfufélag og eru hluthafar um 1300.
Samstarfssamningur Olíufélagsins hf. við EXXON veitir þvf
einkarétt á notkun vörumerkis ESSO á íslandi, án þess að um
eignaraðild sé að ræða. Olíufélagið hf. er stærsta olíufélagið á
(slandi með um 42% markaðshlutdeild. Höfuðstöðvar
Olíufélagsins hf. eru að Suðurlandsbraut 18 í Reykjavík
en félagið rekur 100 bensin- og þjónustustöðvar vítt og breitt
um landið. Stöðugildi Olíufélagsins hf. eru rúmlega 400.
Olíufélagiðhf
www.esso.is
Grunnskólakennarar
Lausar eru nokkrar stöður grunnskólakennara
við Borgarhólsskóla á Húsavík næsta skólaár.
Um er að ræða almepna bekkjarkennslu á
yngsta og miðstigi. Á unglingastigi vantar
kennara í stærðfræði, íslensku, samfélagsfræði
o.fl. greinum.
Kennara vantar í fullt starf til að kenna heimilis-
fræði. Sérkennara og eða þroskaþjálfa vantar
í fullt starf.
Borgarhólsskóli er einsetinn, heildstæður grunnskóli að hluta til
í nýju húsnæði. Gerður hefur verið sérsamningur við húsvíska grunn-
skólakennara, búslóðarflutningur greiddur og reynt að útvega niður-
greitt húsnæði
Tónlistarskóli er í skólahúsinu og samstarf grunnskóla og tónlistar-
skóla mikið. Nýjar list- og verkgreinastofur verða teknar í notkun
næsta haust. Nýleg vel búin aðstaða til heimilisfræðikennslu.
Nánari upplýsingar veita: Halldór Valdimars-
son, skólastjóri, vs. 4641660, hs. 464 1974 og
Gísli Halldórsson, aðstoðarskólastjóri, vs. 464
1307, hs. 464 1631.
Umsóknarfrestur um stöðurnar ertil 30. apríl
og skulu umsóknir sendartil Halldórs Valdi-
marssonarskólastjóra, Borgarhólsskóla, Skóla-
garði 1, 640 Húsavík.
Fræðslunefnd Húsavíkur.
Sjálfboðavinna í Mósambík
Sjálfboðaliðar óskast til þróunarverkefna
í Mósambik og Angóla.
> Kennsla götubarna
> Barnastarf eða
• AIDS forvarnarstarf
• Landbúnaðarverkefni.
14 mán. áætlun með 6 mán. námskeiði hjá Den rejsende
Hdjskole pá Sydsjælland, Danmörku. Byrjið strax eða
7. ágúst. Hringið í síma 0045 5672 6100.
www.lindersvold.dk
drhsydsj@inet.uni2.dk
Skólaskrifstofa
Hafnarfjarðar
Matreiðslumeistarar
í leikskólunum Hlíðarbergi og Hlíðarenda eru
lausar stöður matreiðslumeistara. Æskilegt
er að viðkomandi geti byrjað sem fyrst.
Upplýsingar gefa Olafía Guðmundsdóttir,
leikskólastjóri Hlíðarbergi, í s. 565 0556, og
Oddfríður Steindórsdóttir, leikskólastjóri
Hlíðarenda, s. 555 1440.
Ennfremur veitir Sigurlaug Einarsdóttir,
leikskólafulltrúi, upplýsingar í s. 585 5800.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum
Matvís eða Framtíðarinnar.
Atvinna Laugarvatni
Laugardalshrepp vantar lagtækan starfsmann
í fullt starf til að sinna viðhaldi eigna, eftirliti
o.fl. Trésmíðamenntun æskileg.
Ráðningartími frá 1. júní 2000.
Einnig vantar leikskólakennara í leikskólann
Lind á Laugarvatni.
Upplýsingar eru veittar í síma 486 1199 á skrif-
stofutíma eða í 486 1124. Umsóknir um störfin
berist til skrifstofu Laugardalshrepps, 840
Laugarvatni, fyrir 1. maí 2000.
Guðmundur Rafnar Valtýsson.
TILKYNNINGAR
fffl BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR
I ■ H BORGARTÚN 3-105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219
Auglýsing um breytingar á
Aðalskipulagi Reykjavíkur
og deiliskipulag í Reykjavík
Gufuneskirkjugarður/Hallsvegur
í samræmi við 21. gr., sbr. 18. gr.
skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997
er hér með auglýst til kynningar tillaga að
breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur
1996-2016. Breytingin felur í sér að
útivistarsvæói til sérstakra nota (Gufunes-
kirkjugarður) er stækkað til suð-vesturs um
u.þ.b. 2,5 ha. Undirgöng stofnstígs við
Hallsveg færist um 300 m. til austurs.
Þá er í samræmi við 25. gr. skipulags- og
byggingarlaga auglýst til kynningar tillaga
að deiliskipulagi þessa sama svæðis.
Einnig eru gerðar þær breytingar að felld er
niður bráðabirgðatenging Hallsvegar og
Gagnvegar um Þverveg, felld niður
undirgöng undir Hallsveg á þessum stað
og sýnd fyrirhuguð aðkoma að Gufunes-
kirkjugarði frá Hallsvegi.
Hjarðarhagi 45-47-49
í samræmi við 25. gr. skipulags- og
byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með
auglýst til kynningar tillaga að breytingu á
deiliskipulagi lóðarinnar Hjarðarhagi 45-
47-49. Með breytingunni er verið að
stækka verslunar- og þjónustuhús á
lóðinni og lóðin stækkar um 40 m2 til norð-
vesturs.
Tillögurnar liggja frammi í sal Borgarskipulags-
og Byggingarfulltrúa, Borgartúni 3, 1. hæð,
virka daga kl. 10:00 - 16:00 frá 12. apríl tii
10. maí 2000.
Ábendingum og athugasemdum skal skila
skriflega til Borgarskipulags eigi síðar en
24. maí 2000.
Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillögurnar
innan tiiskilins frests, teljast samþykkir.
'^Skipulays
stofnun
40 MWe jarðvarmavirkjun
í Bjarnarflagi og 132 kV
háspennulína að Kröflustöð
Mat á umhverfisáhrifum — frumathugun
Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla
um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur
frammi til kynningar frá 12. apríl til 17. maí
2000 á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Skútu-
staðahrepps, íþróttamiðstöð Skútustaða-
hrepps og Selinu, Skútustöðum. Einnig liggur
skýrslan frammi í Þjóðarbókhlöðunni og hjá
Skipulagsstofnun, Reykjavík. Matsskýrslan
er aðgengileg á heimasíðu Hönnunar hf.:
http://www.honnun.is.
Allir hafa rétttil að kynna sérframkvæmdina
og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir
skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en
17. maí2000til Skipulagsstofnunar, Lauga-
vegi 166,150 Reykjavík. Þarfást ennfremur nán-
ari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum.
Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 63/1993.
Skipulagsstjóri ríkisins.
HITAVEITA SUÐURNESJA
Opið hús/Jarðhita-
nýting á Reykjanesi
Opið hús verður haldið í Eldborg,
Svartsengi, 12. apríl kl. 17 til 21
Kynning verður á fyrirhugaðri jarðhita-
nýtingu á Reykjanesi á vegum Hitaveitu
Suðurnesja.
Kynningin er liður í mati á umhverfis-
áhrifum sem unnið hefur verið að und-
anfarin misseri.
Framkvæmdirnar eru nú til umföllunar
hjá Skipulagsstofnun og mun almenn-
ingi gefast kostur á að koma athuga-
semdum þar að lútandi til stofnunar-
innar fyrir 26. apríl nk.
Hægt er að nálgast frummatsskýrslu
vegna fyrirhugaðrar jarðhitanýtingar á
Reykjanesi á http://www.vso.is/
reykjanes.
Allir velkomnir.
Hitaveita Suðumesja
1 sátt við umhverfið.
FÉLAGSSTARF_____;
Á að leyfa ættleiðing-
ar samkynhneigðra
á íslandi?
Þriðji fundur í fundaröð SUS um jafnréttismál,
miðvikudaginn 12. apríl á Sólon Islandus kl.
17.30.
Framsögumenn: Guðni Kristinsson, for-
maður Félags samkynhneigðra stúdenta,
Rannveig Traustadóttir, dósent við Félags-
vísindadeild H(, og Þorgerður Katrín Gunnars-
dóttir, alþingismaður og formaöur alisherjar-
nefndar Alþingis.
Fundarstjóri: Kristín Pétursdóttir, lögfræðingur.
Allir velkomnir.