Morgunblaðið - 12.04.2000, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 12.04.2000, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 2000 47 V TILBOÐ / ÚTBOÐ L Landsvirkjun Lúkning Kröfluvirkjunar Tenging holu 34 Jarðvinna og undirstöður Landsvirkjun óskar hér með eftirtilboðum í jarðvinnu og undirstöður vegna Lúkningu Kröfluvirkjunar, samkvæmt útboðsgögnum KRA-26. Verkið felst í gerð undirstaða og festa, ásamt jarðvinnu fyrir safnæðar. Forsteyptar undirstöður 160 m3 Staðsteyptar undirstöður og festur 285 m3 Gröftur 5.500 m3 Burðarfylling 4.500 m3 Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68,103 Reykjavík, frá og með fimmtudeginum 13. apríl nk. gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð 2.000 krónur fyrir hvert eintak. Tilboð verða opnuð kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska í skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68,103 Reykja- vík, föstudaginn 28. apríl nk. ÝMISLEGT L Landsvirkjun Útboð Flutningur á vinnubúðum Landsvirkjun óskareftirtilboðum í flutning á vinnubúðum frá Sultartangavirkjun að Vatns- fellsvirkjun samkvæmt útboðsgögnum VAF-03. Um er að ræða losun, flutning og uppsetningu á 63 húseiningum. Hver húseining er: flatarmál 2,5x7,4 m hæð 3,0 m þyngd 3.000 kg Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68,103 Reykjavík, frá og með mánudeginum 10. apríl nk. gegn óaft- urkræfu gjaldi að upphæð 1.000 krónurfyrir hvert eintak. Tilboð verða opnuð kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska í skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68,103 Reykja- vík, mánudaginn 17. apríl nk. KENNSLA + Ssíiissi1*4"* Námskeið fyrir leiðbeinendur í hlutverkaleiknum „Áflótta" verður haldið á Hverfisgötu 105, 14. —16. apríl. Upplýsingar og skráning í síma 551 8800. Gleðilegt sumar í orlofshúsum og tjaldvögnum VR VR auglýsir eftir umsóknum um dvöl í orlofshúsum og tjaldvögnum félagsins sumarið 2000. VR hefur nú til leigu alls 51 orlofshús auk þess sem 33 tjaldvagnar eru nú til útleigu. Fleiri geta því notið þess að dvelja í húsunum en áður þó félagið geti því miður ekki sinnt nema hluta umsókna. Orlofshúsin eru á eftirtöldum stöðum: Húsafelli í Borgarfirði • lllugastöðum í Fnjóskadal • Kirkjubæjarklaustri • Stöðvarfirði • Flúðum í Hrunamannahreppi • Einarsstöðum á Völlum • Furulundi á Akureyri • Miðhúsaskógi í Biskupstungum • Stykkishólmi • Eyjólfsstaðaskógi við Einarsstaði • Súðavík Tjaldvagnar Einnig geta félagsmenn leigt tjaldvagna til 6 eða 13 daga. Tjaldvagnarnir eru leigðir frá miðvikudegi til þriðjudags. Leigugjald Vikan í Miðhúsaskógi og í Húsafelli með heitum potti kr. 12.000, Vikan annars staðar...............................kr. 10.500, Tjaldvagn 6 dagar.................................kr. 8.500, Tjaldvagn 13 dagar................................kr. 17.000, Úthlutunarreglur Réttur til úthlutunar fer eftir félagsaldri í VR að frádregnum fyrri úthlutunum orlofshúsa. Nánari upplýsingar um úthlutunarreglur eru á skrifstofu VR, í VR blaðinu og á vefnum, www.vr.is. Umsóknareyðublöð Hægt er að sækja um á þar til gerðum eyðublöðum sem fást á skrifstofu félagsins í Húsi verslunarinnar, 1. hæð eða senda umsókn úr VR blaðinu bréfleiðis eða á faxi, 510 1717. Einnig er hægt að sækja um á vefnum, www.vr.is. Ekki er tekið á móti umsóknum símleiðis. Umsóknarfrestur er til 14. apríl nk. Svör verða send umsækjendum bréfleiðis 28. apríl. Starf okkar eflir þitt starf FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR „Löglegt en siðlaust Almennur fundur um sjávarútvegsmál í kjölfar Hæstaréttardóms verður haldinn í Borgartúni 6, (Rúgbrauðsgerð), kl. 20.30 í kvöld. Kunnir kvótaandstæðingar flytja stuttar framsögur, m.a. Markús Möller hag- fræðingur, Guðjón A. Kristjánsson alþingismaður, Guðmundur G. Þórarins- son verkfræðingur, Valdimar Jóhann- esson og Óskar Þór Karlsson frá Sam- tökum fiskvinnslu án útgerðar. Almennar umræður. Fundarstjóri Sverrir Hermannsson. Ókeypis adgangur. Allir velkomnir. FRJALSLYNDIFL0KKURINN Samtök psoriasis og exemsjúklinga Aðalfundur SPOEX 2000 Aðalfundur Samtaka psoriasis- og exemsjúk- linga verður haldinn fimmtudaginn 13. apríl nk. á Grand Hóteli Reykjavík v/Sigtún og hefst kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Rætt um erfðarannsóknir á psoriasis. Skilyrði til loftslagsmeðferðar. Önnur mál. Mætið öll og fræðist um málefni samtakanna. Stjórnin. Flagnw Aðalfundur Flögu hf. Vesturhlíð 7 • 105 Reykjavík Sími: 510 2000 • http://www.flaga.is Aðalfundur Flögu hf. verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík við Sigtún, miðvikudaginn 26. apríl n.k. og hefst kl. 16:00, Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 14. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga til breytinga á 16. gr. samþykkta félagsins um breytingu á fjölda stjómarmanna. 3. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 4. Heimild til stjómar til útgáfú nýs hlutafjár að nafnvirði 800 þús kr. vegna kaupréttarsamninga við starfsmenn. 5. Tillaga um leyfi til rafrænnar skráningar hlutabréfa 6. Önnur mál löglega upp borin. Dagskrá, endanlegar tillögur og ársreikningar félagsins munu liggja frammi á skrifstofú félagsins, hluthöfúm til sýnis, viku fyrir aðalfúnd. Fundargögn verða afhent á fundarstað. Stjórn Flögu hf. >
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.