Morgunblaðið - 12.04.2000, Qupperneq 49
1
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 2000 49 *■
KIRKJUSTARF
i
Safnaðarstarf
i
Föstumessa
og fyrirlestur
um þunglyndi
í KVÖLD, miðvikudag 12. apríl,
verður föstumessa kl. 20.00. Les-
inn verður Passíusálmur og beðið
sérstaklega fyrir þeim sem eiga
erfitt á þessum árstíma. Peim sem
þess óska er boðið til sérstakrar
fyrirbænar. Kór kirkjunnar syng-
ur undir stjórn Reynis Jónassonar.
Að messu lokinni ræðir Tómas
Zoéga geðlæknir um þunglyndi og
önnur andleg einkenni sem oft eru
áberandi á þessum árstíma. Fyrir-
spurnir og umræður yfir kaffi-
bolla.
Sr. Orn Bárður Jónsson.
Kyrrðarstund
í Grafarvogskirkju
SÍÐASTLIÐIN ár hafa verið
kyrrðarstundir í Grafarvogskirkju.
Eru stundirnar kl. 12:00 alla mið-
vikudaga. Boðið er upp á altaris-
göngu og fyrirbænir.
Hörður Bragason organisti
kirkjunnar leikur á orgel.
Að lokinni stundinni frammi fyr-
ir altarinu, er boðið upp á léttan
hádegisverð og gott samfélag. All-
ir eru velkomnir og benda má
þeim sem eru í vinnu á Höfða-
bakkasvæðinu og þeim er starfa í
grennd við kirkjuna, að hér er
möguleiki á að eiga friðarstund,
mitt í hraða og spennu hversdags-
lífsins.
Áskirkja. Föstumessa kl. 20.30.
Passíusálmar Hallgríms Péturs-
sonar sungnir. Píslarsaga guð-
| spjallanna lesin og sóknarprestur
' j fiytur hugleiðingu. Sr. Árni Berg-
ur Sigurbjörnsson.
Bústaðakirkja. Félagsstarf aldr-
aðra í dag kl. 13.30.
Dómkirkjan. Samvera fyrir
mæður með ung börn kl. 10.30-12 í
safnaðarheimilinu. Hádegisbænir
kl. 12.10. Orgelleikur á undan.
Léttur málsverður á eftir.
Grensáskirkja. Foreldramorg-
unn kl. 10-12. Allar mæður vel-
fl komnar með lítil börn sín. Sam-
verustund eldri borgara kl. 14-16.
Biblíulestur, samverustund, kaffi-
veitingar. TTT-starf fyrir 10-12
ára börn kl. 17.
Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir
foreldra ungi-a barna kl. 10-12.
Lestur passíusálma kl. 12.15. Föst-
uguðsþjónusta kl. 20. Sr. Sigurður
Pálsson.
Háteigskirkja. Kvöldbænir og
fyrirbænir kl. 18.
Langholtskirkja. Kirkjan er op-
in til bænagjörðar í hádeginu.
Samvera eldri borgara í dag kl. 13-
17. Spil, lestur, handavinna. Kaffi
og meðlæti kl. 15. Yfir borðum er
upplestur og söngstund á léttu
nótunum. Eldri borgarar í Lang-
holtssöfnuði eru hvattir til að
koma. Lestur Passíusálma kl. 18.
Laugarneskirkja. Morgunbænir
kl. 6.45-7.05. Kirkjuprakkarar kl.
14.30. Starf fyrir 6-9 ára börn.
--j TTT kl. 16. Starf fyrir 10-12 ára
börn. Kl. 17 æfing fyrir fermingu
™ nk. sunnudag kl.13. Kl. 18 æfing
fyrir fermingu nk. sunnudag kl.
15. Unglingakvöld kl. 20 í sam-
vinnu við Laugarneskirkju, Þrótt-
heima og Blómaval.
Neskirkja. Foreldramorgunn kl.
10-12. Kaffi og spjall. Föstuguðs-
þjónusta kl. 20. Sr. Örn Bárður
Jónsson.
Seltjarnarneskirkja. Kyrrðar-
81 stund kl. 12. Söngur, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur hádegisverður í
4 safnaðarheimilinu. Starf fyrir 11-
12 ára börn kl. 17-18.15.
Árbæjarkirkja. Félagsstarf
aldraðra. Opið hús í dag kl. 13.30-
16. Handavinna og spil. Fyrir-
bænaguðsþjónusta kl. 16. Bænar-
efnum er hægt að koma til presta
safnaðarins.
Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund
M kl. 12.10. Tónlist, altarisganga,
»1 fyrirbænir. Léttur málsverður í
safnaðarheimilinu á eftir.
® Kirkjuprakkarar, starf fyrir 7-9
J
ára börn kl. 16. TTT-starf 10-12
ára kl. 17.15.
Digraneskirkja. Unglingastarf á
vegum KFUM & K og Digra-
neskirkju kl. 20.
Fella- og Hólakirkja. Helgi-
stund í Gerðubergi á fimmtudög-
um kl. 10.30.
Grafarvogskirkja. Kyrrðar-
stund í hádegi kl. 12. Altarisganga
og fyrirbænir. Léttur hádegisverð-
ur. Kirkjukrakkar 7-9 ára starf í
Engjaskóla kl. 17-18. Æskulýðsst-
arf fyrir unglinga kl. 20-22 í
Engjaskóla.
Hjallakirkja. Fjölskyldumorgn-
ar kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára
kl. 17.
Kópavogskirkja. Starf með 8-9
ára börnum í dag kl.16.45-17.45 í
safnaðarheimilinu Borgum. Starf á
sama stað með 10-12 ára (TTT) kl.
17.45-18.45.
Seljakirkja. Kyrrðar- og bæn-
astund í dag kl. 18. Beðið fyrir
sjúkum, allir velkomnir. Léttur
kvöldverður að stund lokinni. Tek-
ið á móti fyrirbænaefnum í
kirkjunni og í síma 567-0110.
Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir
eldri borgara kl. 14-16.30. Helgi-
stund, spil og kaffi Vídalínskirkja.
Foreldramorgunn kl. 10-12.
Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðar-
stund kl. 12. Hugleiðing, altaris-
ganga, fyrirbænir, léttur máls-
verður á eftir í Ljósbroti,
Strandbergi kl. 13.
Landakirkja, Vestmannaeyjum.
Kl. 11 helgistund á Hraunbúðum.
Eldri borgarar sérstaklega vel-
komnir. Kl. 20 opið hús unglinga í
KFUM & K-húsinu.
Akraneskirkja. Unglingakórinn.
Söngæfing í Safnaðarheimilinu
Vinaminni kl. 17.30.
Kletturinn, kristið samfélag.
Bænastund kl. 20. Allir velkomnir.
Hólaneskirkja, Skagaströnd.
Bæna- og kyrrðarstund kl. 18.
Fíladelfía. Súpa og brauð kl.
18.30. Kennsla kl. 19.30. Krakka-
klúbbur, unglingafræðsla. Kennsla
fyrir enskumælandi og biblíulest-
ur. Allir hjartanlega velkomnir.
Boðunarkirkjan. I kvöld verður
13. hluti námskeiðs um Opinberun-
arbók Jóhannesar á sjónvarpsstöð-
inni Omega í beinni útsendingu.
Leiðbeinandi er dr. Steinþór Þórð-
arson. Efni: Merki dýrsins. Allir
velkomnir á Omega. Ath. þáttur-
inn er endursýndur utan auglýstr-
ar dagskrár.
Vinningaskrá
Kr. 2.000.000
TROMP
Kr. 10.000.000
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
vænlegast til vinnings
Aðalútdráttur 4. flokks, 11. apríl 2000
6218
Kr. 50.000 Kr. 250.000 6217 6219
Kr. 200.000 rfooó^oo 29239 29662 58176
Kr. 100.000 ™50M00
1175 18627 21343 33534 42824 51009 54206
7313 18661 31563 38623 48596 52980 55959
Kr. 25.000 TROMP Kr. 125.000 18500 19689 23483 25152 36214 38943 45351 45468 51505 55220 57677 57862
277 4218 7437 11832 16103 20132 25633 39782 46871 56009 59230
1272 4221 7830 13296 18199 20453 31134 42705 47957 56554 59689
1505 6349 10162 15546 18452 22261 33419 44219 49260 57137
Kr. 15.000 LRK
105 2113 4585 7742 10817 13782 16950
144, 2147 4734 7779 10901 13860 17192
165 2201 4844 7829 11117 13902 17233
205 2300 5066 7918 11156 13904 17238
256 2398 5115 8015 11284 14062 17250
313 2427 5137 8022 11476 14129 17297
347 2458 5215 8082 11525 14160 17421
369 2602 5224 8092 11624 14162 17431
371 2681 5280 8177 11626 14179 17468
395 2869 5338 8283 11891 14374 17481
408 2917 5639 8292 11934 14427 17590
421 2921 5700 8344 11960 14474 17698
465 3032 5852 8502 12109 14484 17710
468 3039 5884 8557 12119 14584 17921
575 3072 5986 8566 12264 14669 17994
589 3075 6014 8583 12265 14700 18057
713 3106 6195 8696 12277 14868 18156
781 3152 6250 8790 12288 14875 18274
980 3189 6357 8839 12387 14904 18331
1131 3320 6449 8846 12427 14987 18364
1185 3364 6616 8963 12461 15050 18389
1198 3497 6693 9023 12498 15062 18460
1205 3553 6717 9094 12513 15325 18512
1248 3563 6724 9150 12759 15430 18536
1298 3619 6775 9157 12883 15494 18630
1437 3784 6823 9169 12892 15660 18641
1530 3870 7037 9476 12914 15677 18662
1615 3960 7187 9539 12950 15706 18719
1627 3987 7215 9550 12973 16031 18910
1643 4031 7245 9790 13045 16198 19151
1674 4056 7258 9946 13058 16228 19246
1710 4085 7270 10084 13194 16485 19283
1805 4286 7295 10342 13224 16490 19317
1921 4337 7318 10366 13260 16585 19342
1962 4389 7507 10413 13358 16618 19402
1993 4398 7596 10457 13488 16719 19474
2025 4410 7602 10471 13521 16817 19496
2038 4426 7622 10529 13540 16851 19529
2049 4516 7712 10672 13609 16921 19533
25405 29006 32032 35243
25614 29076 32058 35273
25646 29323 32149 35307
25700 29456 .32180 35311
19577 22815 25717 29530 32184 35325
19593 22852 25728 29633 32339 35392
19599 22912 25770 29785 32362 35534
19635 23035 25922 29817 32556 35746
20056 23064 25923 29901 32559 35754
20059 23118 26125 29953 32650 36005
20169 23216 26192 30032 32716 36035
20235 23276 26336 30042 32900 36037
20384 23282 26343 30135 32981 36122
20388 23385 26537 30146 33046 36174
20513 23395 26673 30182 33078 36272
20558 23667 26691 30379 33114 36292
20570 23702 26861 30489 33117 36293
20579 23992 26870 30685 33195 36315
20682 24059 26973 30687 33351 36484
20688 24176 27004 30721 33381 36527
20747 24180 27031 30731 33430 36535
20853 24236 27045 30759 33454 36553
20866 24250 27065 30896 33466 36599
20889 24278 27139 30919 33475 36713
20960 24401 27171 30956 33485 36783
21026 24441 27201 31049 33529 37037
21068 24582 27225 31089 33620 37131
21131 24634 27304 31130 33719 37283
21199 24665 27513 31155 33720 37366
21233 24673 27548 31312 33739 37409
21530 24680 27642 31319 33804 37598
21671 24720 27682 31330 33834 37716
21892 24785 27812 31365 33969 37719
21895 24842 27926 31390 33998 37739
22149 24957 27945 31401 34197 37812
22295 24967 28197 31451 34298 37819
22317 25042 28506 31494 34387 37889
22377 25069 28514 31571 34432 37913
22466 25077 28572 31582 34548 37927
22578 25161 28666 31587 34564 38004
22710 25200 28834 31657 34735 38173
22732 25251 28841 31664 34889 38229
22772 25325 28915 31695 34893 38342
38428 41690 45619 48248 51709 54876 57546
38476 41987 45735 48289 51823 54933 57606
38478 42150 45741 48423 51933 54938 57734
38498 42238 45896 48468 52035 54961 57925
38530 42283 46009 48498 52044 55062 57948
38629 42326 46020 48594 52062 55083 57995
38656 42500 46035 48638 52131 55133 58033
38661 42631 46208 48687 52489 55179 58067
38708 42681 46300 48704 52508 55292 58236
39106 42723 46325 48724 52614 55337 58246
39139 42755 46437 48767 52736 55396 58346
39216 42756 46453 48994 52741 55492 58352
39234 42773 46495 49044 52791 55540 58428
39258 42818 46500 49076 52847 55606 58466
39344 42867 46568 49077 52856 55633 58501
39515 42874 46581 49236 53052 55748 58527
39592 42898 46691 49386 53072 55816 58564
39689 43163 46760 49473 53283 55935 58704
39776 43276 46793 49569 53321 55983 58720
39795 43323 46855 49620 53390 56036 58750
39852 43636 47032 49793 53465 56130 58753
39926 43815 47055 49816 53513 56138 58822
39942 43837 47167 50065 53567 56299 58839
39953 43899 47207 50109 53594 56312 59028
40076 43986 47220 50208 53615 56336 59081
40103 44002 47299 50226 53642 56337 59165
40198 44096 47347 50345 53671 56396 59219
40425 44184 47406 50428 53698 56499 59360
40480 44234 47423 50478 53710 56560 59361
40510 44340 47457 50486 53716 56617 59369
40631 44354 47544 50663 53790 56782 59663
40699 44385 47610 50812 53809 56826 59769
40708 44397 47638 50991 53912 56846 59812
40746 44674 47699 51179 53928 56905 59846
40750 44803 47793 51365 53999 56920 59863
40806 44856 47815 51393 54052 57068 59892
40842 44892 47841 51459 54059 57069 59907
40871 44983 47863 51471 54085 57096 59946
40988 45011 48016 51556 54185 57134 59981
41006 45182 48033 51595 54314 57144
41072 45267 48097 51651 54418 57172
41432 45343 48189 51660 54694 57195
41664 45569 48207 51662 54767 57536
Kr. 2.500 n™.
Ef tveir siðustu tölustafirnir i númerinu em:
f hverjum aöalútdrætti eru dregnar út a.m.k. tvær tveggja stafa tölur og allir eigendur ein-
faldra miöa meö númeri sem endar á þeim fá 2.500 kr. vinning. Sé um Trompmiða að ræða
er vinningurinn 12.500 kr. Alls eru það 6.000 miðar sem þessir vinningar falla á og vegna
þessa mikla fjölda er skrá yfir þá ekki prentuð í heild hér, enda yrði hún mun lengri en sú
sem birtist á þessari síðu. Allar tölur eru birtar meö fyrirvara um prentvillur.