Morgunblaðið - 12.04.2000, Side 56
>6 MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 2000
MORGUNBLAÐIÐ
Leikfélag Flensborgar sýnir
Dýrin í
Hálsaskógi
eineltingarleikur
sýn. mið.12/4 kl. 20.00
sýn.fim. 13/4 kl. 17.00
sýn. fös. 14/4 kl. 20.00.
sýn. lau. 15/4 kl. 15.00.
Sýnt í Flensborgarskóla
Bannað börnum
Upplýsingar og miðapantanir
í sima 838 4504.
ISI i:\Sk \ 01*115 \\
=!ml Simi 5114201)
Vortónleikar auglýstir síðar
VjSPtmanr
í flutnlngl BJama Hauks
( lalkstjóm SlgurOar Slgurjónssonar
Sýningar hefjast kl. 20
fös 14/4 örfá sæti laus
fös2S/4
Miðasala: sími 551 1475
Miðasala opin frá kl. 13-19, mán.—lau.
og alla sýningardaga frá kl. 13 og fram
að sýningu. Símapantanir frá kl. 10.
MiðasalaS. 555 2222
OOlíys
^raanD
Sun. 30/4 kl. 14
Sun. 30/4 kl. 16
TOBACCO ROAD
eftir Erskine Caldwell
Frumsýning
föstud. 14. ápril kl. 20. uppselt
2. sýn lau. 15. apríl kl. 20 örfá
sæti laus
sýn. mið. 19. apríl kl. 20
sýn. fim. 20. apríl kl. 20
sýn. lau. 22. apríl kl. 20
Miðasala opin alla virka daga
kl. 13—17 og fram að sýningu
sýningardaga. Sími 462 1400.
www.leikfelag.is
IM0
5 30 30 30
SJEIKLSPÍR
EINS OG HANN
LEGGI JR SIG
lau 15/4 kl. 20.30 UPPSELT
lau 15/4 kl. 23.30 UPPSELT
mið 19/4 kl. 20 UPPSELT
mið 19/4 kl. 23 AUKASÝNING örfá sæti
fim 27/4 kl. 20 UPPSELT
fös 28/4 kl. 20 UPPSELT
fös 28/4 kl. 23 AUKASÝNlNG örfá sæti
lau 29/4 kl. 20 örfá sæti laus
fös 5/5 kl. 20 í sölu núna
lau 6/5 kl. 20 í sölu núna
Ath! Sala hafin á sýningar í maí
STJÖRNUR Á
MORGUNHIMNI
mið 12/4 kl. 20 örfá sæti laus
sun 16/4 kl. 20 uppseit
fim 20/4 kl. 20 nokkur sæti laus
LEIKIR: HÁDEGISLEIKHÚS
Kl. 12. fim 13/4 örfá sæti laus
fös 14/4 örfá sæti laus
mið 19/4 nokkur sæti laus
LEITUM AÐ UNGRI STÚLKU
KL.12 lau 15/4 örfá sæti laus
Ath! Aðeins þessi eina sýning
www.idno.is
Kaííi Vesturgötu fös. 14.4. BJARGRA ÓMARS R Kvöldverður lau. 15.4 KK, MAG OG ÞÓRI spila blúí Kvöldverður LciKIinslð
kl. 21 EÐISTRÍÓIÐ með lög AGNARSSONAR. kl. 19.30 kl. 22.00 NÚS EINARSSON RBALDURSSON kl. 20.30.
MIÐAPANTANIR I S. 551 9055
áfíf) LEIKFÉIÁG
©LREYKJAVÍKURJ®
BORGARLEIKHUSIÐ
Stóra svið:
Kysstu mig Kata
Söngleikur eftir Cole Porter
Sam og Bellu Spewack
7. sýning 13/4 kl. 20.00 uppselt
8. sýning 14/4 kl. 19.00 uppselt
9. sýning 15/4 kl. 19.00 uppselt
sun. 16/4 kl. 19.00 uppselt
fim. 27/4 kl. 20.00 örfá sæti laus
fös. 28/4 kl. 19.00 uppselt
lau. 29/4 kl. 19.00 uppselt
sun. 30/4 kl. 19.00 nokkur sæh' laus
fim. 4/5 kl. 20.00 laus sæti
fös. 5/5 kl. 19.00 örfá sæti laus
aðPi.
Höf. og leikstj. Om Arnason
sun. 16/4 kl. 14.00 nokkur sæti laus
sun. 30/4 kl. 14.00 nokkur sæti laus
Síðustu sýningar
Leitin að vísbendingu
um vitsmunalíf
í alheiminum
eftir Jane Wagner
lau. 15/4 kl. 19.00 nokkur sæti laus
lau. 29/4 kl. 19.00
fös. 5/5 kl. 19.00
Miðasalan er opin virka daga frá
kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga
og sunnudaga og fram að sýningu
sýningardaga.
Simapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000, fax 568 0383.
Bæjarleikhúsið
v/Þverholt Mosfellsbæ
Leikfélag Mosfellssveitar sýnir
STRÍÐ í FRIÐI
eftir Birgi J. Sigurðsson
Leikstjóri: Jón Stefán Kristjánsson
Fim. 13. apríl kl. 20.30
Lau. 15. apríl kl. 20.30
Miðapantanir í síma 566 7788.
WSiWSim
ti sstflt \wu
GAMANLEIKRITIÐ
fös. 14/4 kl. 20.30 örfá sæti laus
mið. 19/4 kl. 20.30 örfá sæti
lau. 29/4 kl. 20.30 nokkur sæti
fös. 5/5 kl. 20.30 nokkur sæti
lau. 13/5 kl. 20.30 nokkur sæti
MIÐASALA I S. 552 3000
og á loftkastali@islandia.is
Miðasala eropin virka daga frá kl. 12-18,
frá kl. 14 laugardaga og fram að sýningu
sýningardaga.
Athugið — ósóttar pantanir seldar
þremur dógum fyrir sýningu.
0
SINFÓNÍAN
páska-
14. apríl kl. 20 og 15. apríl kl. 16
Hljómsveitarstjóri: Rico Saccani
Einsöngvarar: Georgina Lukács, lldiko Komlosi,
Kristján Jóhannsson, Edward Crafts
Kór islensku óperunnar
Giuseppe Verdi: Requlem
Sálumessa Verdis er eitt staersta og frægasta verk
þeirrar tegundar. [ henni nýtast honum meistaratók
sln é dramatlk, þvi sélumessan er mikið átakaverk.
Einvalalið einsöngvara tekur þétt I flutningnum.
Miðasala virka daga kl, 9*17
Héskólabíó v/Hagatorg
Slmi 562 2255
www.sinfonia.is
FÓLK í FRÉTTUM
Gárungagengið
Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson
Hafjiór Guðmundsson, Stefán Bragason og Jón Kr. Arnarson
spiluðu og sungu.
Frá vinstri: Magnús Már, Freyja, Hjörleifur, Ásgeir, Baldur
og Bergljót skemmtu sér hið besta.
Norður-Héraði.
Belgur 2000
SKEMMTIKVÖLD hins (bráðum)
landsþekkta Gárungagengis var
haldið í Valaskjálf á Egilsstöðum
síðastliðinn föstudag, var flýtt frá
laugardegi 1. apríl svo eitthvað
mark væri tekið á því. Gengið kom
fram undir nafninu Belgur 2000 en
íþví eru Kristján Magnússon list-
rænn og leiðandi sfjórnandi frá
Vopnafirði, Andrés Björnsson,
bóndi á Gilsárvelli Borgarfírði aust-
ur, Jóhannes Sigfússon, bóndi á
Gunnarsstöðum í Þistilfírði. Stefán
Bragason, bæjarritari á Egilsstöð-
um, og Hafþór Guðmundsson, bæj-
arstjóri á Egilsstöðum. Þessir menn
frömdu hagyrðingakvöld við gífur-
leg fagnaðarlæti áhorfenda sem
troðfylltu Valaskjálf þetta kvöld.
Hagyrðingakvöldið var brotið
upp með skemmtisögum og gaman-
vísnasöng um málefni liðandi
stunda en þar komu til aðstoðar Jón
Kr. Arnarson, Daniel Friðjónsson
og Friðjón Jóhannsson. Á eftir lék
breiðband Friðjóns Jóhannssonar
íyrir svellandi dansi ásamt Gyifa og
Þórlaugu sem þöndu nikkurnar.
flllra síðustu sýulngar.
Mið. 12. apríl kl. 8og 11
Pöntunarsími
551 1384
MiSaverS 2500
Alfi! TakmarkaS miSamagn!
Miðasalan opnar kl 3