Morgunblaðið - 12.04.2000, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 2000 6 ^
hYRIH
990 PUNKTA
FEfíDU I UlÓ
I, KRINGLU
EIN4 BIOIB MEÐ
THX DIGITALI
ÖLLUM SÖLUM
Kringlunni 4-6, simi 588 0800
FRÁ SÖMU FRAMLEIÐENDUM
OG BIG DADDY
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. BOODiGmL
Sýnd með islensku
tali kl. 3.45.
Sýnd kl. 3.45, 5.45, 8
10.15. BJ.H
og
10.15 b.í. 10.
www.samfllm.iswww.bio.is
FYfílfí ^ÍrjU;T-.^nftr;^..v.v.rrrí^r4r.^
890 PUNKTA Mh—i■■iiniWMÍirnrafr'tmmzœsmasM
FEfíDU I BlÓ Snorrabraut 37, simí 551 1384
FRÁ SÖMU FRAMLEIÐENDUM
OG BIG DADDY
i§m\
Enþegar
slokkna...
þá er
hann
ekkí
mjög
yndarlegur
Sýnd kl. 7.30. bi 16.
Sýnd kl. 10.30. Bii6
Sýnd kl. 6, 8.30 og 10.30. ■hdkjItal
Sýnd með islensku
tali kl. 3.45.
www.samfilm.iswww.bio.is
Bandaríski kvikmyndalistinn
Kevin Kline er meðal þeirra leikara sem ljær persónum The Road To E1
Dorado rödd sína.
Jones kom Rob-
erts af toppnum
JULIA Roberts var ekki lengi í
paradís og þó, því hún hélt efsta sæti
bandaríska kvikmyndalistans í þrjár
vikur og er nú komin í annað sætið.
Myndin sem ýtti mynd Roberts, Er-
in Brockovich, af toppnum var Rules
of Engagement sem er einnig
dramatísk mynd með þeim Tommy
Lee Jones og Samuel L. Jackson í
aðalhlutverkum. Leikstjóri myndar-
innar er William Friedkin, sá hinn
sami og á heiðurinn af The Exorcist
og The French Connection.
Teiknimyndin Vegurinn til E1
Dorado er í þriðja sæti listans en lítið
hefur farið fyrir þeirri mynd í um-
fjöllun fjölmiðla. Myndin þykir hins
vegar mjög frambærileg en hún fjall-
ar um bófa á 16. öld sem eru í leit að
ævintýrum og gulli.
Ný mynd á lista er í sjötta sæti og
heitir Ready to Rumble. Með aðal-
hlutverk fara David Arquette og
Scott Caan er leika tvo menn frá
smábæ sem fara í krossferð til að
bjarga ferli eftirlætis glímukappa
síns.
Andi Óskarsverðlaunahátíðarinn-
ar svífur enn yfir vötnum og er Am-
erísk fegurð enn á lista. Hún var val-
in besta myndin á BAFTA-hátíðinni
bresku fyrir skömmu og á því vænt-
anlega eftir að njóta aukinna vin-
sælda þar í landi um hríð.
Titill Síðasta helqi Alls
1. (-) Rules of Engagement 1.065 m.kr. 15,0 m$ 15,0 m$
2.(1.) Erin Brockovich 696m.kr. 9,8 m$ 89,6 m$
3. (2.) The Road to El Dorado 645m.kr. 9,1 m$ 25,1 m$
4. (-) Return to Me 554m.kr. 7,8 m$ 7,8 m$
5. (3.) The Skulls 458m.kr. 6,5 m$ 20,2 m$
6. (-) Ready to Rumbie 376m.kr. 5,2 m$ 5,3 m$
7.(4.) RomeoMustDie 327 m.kr. 4,6 m$ 45,8 m$
8. (5.) High Fidelity 298m.kr. 4,2 m$ 12,8 m$
9. (7.) Final Destination 270m.kr. 3,8 m$ 33,9 m$
10.(6.) American Beauty 234 m.kr. 3,3 m$ 121,6 m$
K
■ alltaf með mogganum á fimmtudögum!
\r
04
herb legowitz
simon le bon
dimitri from paris
filmundur
xxx rotweilerhundar
q&a
ástin og lífið