Morgunblaðið - 12.04.2000, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 12.04.2000, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 2000 68 VEÐUR 't Rigning ry. Skúrir * Slydda y Slydduél Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað %%%.% Snjókoma \7 Él ■J Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin SS vindhraða, heil fjöður ^ ^ er 5 metrar á sekúndu. é 10° Hitastig Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðanátt víðast hvar, 5-10 m/s, en hæg breytileg átt norðvestan til. Smáél í fyrstu við norðausturströndina en annars bjart veður. Víðast frost, 0 til 7 stig, en skríður þó líklega upp fyrir frostmarkið við suður- og vesturströndina. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag lítur út fyrir hæga vestlæga vindátt og víða bjart veður. Á föstudag snýst vindur svo væntanleg síðdegis í allhvassa norðaustanátt með snjókomu eða éljum norðan- og austan- lands. Um helgina og í byrjun næstu viku eru síðan horfur á að norðlæg átt verði ríkjandi með éljum norðan- og austanlands en björtu veðri sunnan- og vestanlands. Frost um nær allt land. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Hæðin norðvestur af Vestfjörðum þokast til suð- austurs og fer heldur minnkandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 i gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 0 hálfskýjað Amsterdam 10 skýjað Bolungarvik 0 léttskýjað Lúxemborg 12 skýjað Akureyri -2 skýjað Hamborg 10 léttskýjað Egilsstaðir -5 Frankfurt 14 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 1 léttskýjað Vin 14 skýjað JanMayen -7 snjóél Algarve 18 hálfskýjað Nuuk 4 Malaga 18 léttskýjað Narssarssuaq 2 skýjað Las Palmas 22 léttskýjað Þórshöfn 3 slydda Barcelona 10 rigning Bergen 6 alskýjað Mallorca 17 léttskýjað Ósló 7 alskýjað Róm 14 rigning Kaupmannahöfn 8 léttskýjað Feneyjar 12 skýjað Stokkhólmur 3 Winnipeg -4 alskýjað Helsinki 5 skýiað Montreal -3 alskýjaö Dublin 7 skúr á síð. klst. Halifax 3 heiðskírt Glasgow 6 skúr á síð. klst New York 5 alskýjað London 6 rigning Chicago 2 þokumóða Paris 12 skýjað Orlando 14 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil 12.APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.07 3,3 6.39 1,3 13.00 2,9 19.11 1,3 6.06 13.28 20.53 20.54 Tsafjörður 2.11 1,7 8.59 0,5 15.14 1,4 21.22 0,6 6.03 13.33 21.06 20.59 SIGLUFJÖRÐUR 4.25 1,1 11.04 0,3 17.51 1,0 23.27 0,5 5.45 13.16 20.50 20.41 DJÚPIVOGUR 3.33 0,7 9.36 1,4 15.53 0,6 22.39 1,7 5.33 12.58 20.25 20.22 Sjávarhæö miöast viö meðalstörstraumsfjöai Morgunblaöiö/Sjómælingar ' 25m/s rok J % 20m/s hvassviðrí —^ 15m/s allhvass ý, 10mls kaldi ' \ 5 mls gola í dag er miðvikudagur 12. apríl, 103. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Hjartað eitt þekkir kvöl sína, og jafnvel í gleði þess getur enginn annar blandað sér. (Orðskv. 14,15.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Inzhener Nechiporenko og Seafrost koma í dag. Hanseduo kemur og fer í dag. Mælifell fer í dag. Hafnarfjardarhöfn: Hanseduo fer í dag. Sig- urbjörg og Kleifarberg koma koma í dag. Hvíta- nes, Eridanus og Gem- ine fóru i gær._______ Fréttir Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Sólvalla- götu 48. Flóamarkaður og fataúthlutun mið- vikud. kl. 14-17 s. 552- 5277. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-16.30 handavinna, kl. 13-16.30 opin smíðastofan, kl. 13- 16.30 spilað. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 9- 16 handavinna og fóta- aðgerð, kl. 9-12 mynd- list, kl. 10-10.30 banki, kl. 13-16.30 spilað, kl. 13-16 vefnaður. Félags- vist á föstudag kl. 13.30. Kaffiveitingar og verð- laun. Félagsstarf aldraðra, Bústaðakirkju. Opið hús í dag frá kl. 13.30-17. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, línudans kl. 11. Boccia, pílukast, pútt og spilað kl. 13:30. A morgun verður púttað í Bæjarútgerðinni milli kl. 10-12 og „opið hús“ í boði eldri skáta og vel- unnara þeirra kl. 13:30. Félagi eldri borgara í Reykjavík, Asgarði, Glæsibæ. Söngfélag FEB, kóræfing kl. 17. Línudanskennsla, kl. 19. Félagsvist kl. 19.30, unglingar og eldri borg- arar spila saman. Veit- ingar ókeypis. Félagsstarf aldraðra, Garðbæ. Leikfimi, hóp- ur 1, kl. 11.30-12.15, glerlist, hópur 3, kl. 13- 16, opið hús. Félag eldri borgara í Kópavogi, viðtalstími í Gjábakka í dag kl. 16 til 17, sími 554 3438. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 10-13 verslunin opin, kl. 13 handavinna og fóndur, kl. 13.30 enska, byrjend- ur. Furugerði 1. Messað á morgun fimmtudag kl. 14, kaffiveitingar eftir messu. Smíðar og út- skurður verða aftur á morgun og föstudag. Gerðuberg, félagsstarf. í dag kl. 9-16.30 vinn- ustofur opnar, kl. 10.30 gamlir leikir og dansar, frá hádegi spilasalur op- inn, kl. 13.30 tónhornið. Myndlistasýning Þórs Magnús Kapor stendur yfir. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofan opin, kl. 10 myndlist, kl. 10.30 boccia, kl. 13 félagsvist, húsið öllum opið, kl. 17 bobb og framsögn, kl. 16 hringdansar, kl. 17 frím- erkjaklúbbur. Gullsmári, Gullsmára 13. Kl. 9.30 og kl. 10.15 leikfimi, kl. 13.30 enska, fótaaðgerðastofan opin frá kl. 10-16, göngu- brautin opin alla virka daga kl. 9-17. Lista- horn, Ella Björg og Arna Osp sýna myndir, veggblað, Ijóð vikunar, Hrafn Harðarson ljóð- skáld og bæjarbóka- vörður. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 opin vinnustofa, kl. 9-12 útskurður, kl. 11- 11.30 bankaþjónusta, kl. 11-12 spurt og spjallað, kl. 13 leiðsögn í að sauma harðangur og klaustur. Hæðargarður 31. Kl. 9- 16.30 opin vinnustofa, myndlisVpostuh'nsmál- un, kl. 9-16.30 fótaað- gerð, kl. 10.30 biblíulest- ur og bænastund. Hvassaleiti 58-60. Kl. 9 jóga, keramik, tau- og skilkimálun, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 14 dans, kl. 15 frjáls dans, kl. 15 teiknun og málun. Norðurbrún 1. Kl. 9 fótaaðgerðastofan opin, kl. 9-12.30 smíðastofan opin, kl. 9-16. 30 opin vinnustofa, kl. 13-13.30 bankinn, félagsvist kl. 14, kaffi og verðlaun. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðjan og bókband, kl. 10-11, söngur með Sig- ríði, kl. 10-12 bútasaum- ur, kl. 9.30 bankaþjón- usta, BúnaðarbankinnV-- kl. 13-16 handmennt, kl. 13 verslunarferð í Bón- us, kl, 15 boccia. Gerðu- bergskórinn kemur og skemmtir í kaffitíman- um á föstudaginn. Vesturgata 7. Kl. 8.30- 10.30 sund, kl. 9.15-12 myndlistakennsla, postulínsmálun, kl. 13 bingó, kl. 13-16 mynd- listakennsla og postu- línsmálun, kl. 13-14 spurt og spjallað - Hall^, dóra, kl. 14.30 vöfflur með rjóma með kaffinu. Hallgrímskirkja, öldr- unarstarf. Opið hús í dag kl. 14. Gestir sr. Bernharður Guðmunds- son og sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Einsöng syngja félagar úr ungl- ingakór Hallgríms- kirkju. Uppl. gefur Dag- björt í s. 510-1034 eða 510-1000. Barðstrendingafélagið. Spilað í Konnakoti, Hverfisgötu 105, 2. hæð, í kvöld kl. 20.30. Orlofsnefnd húsmæðra, Kópavogi. Orlofsdvöl verður 20.-25. júní í Hótel Vin, Hrafnagili, Eyjafjarðarsveit. Uppl. og innritun hjá Ólöfu, s. 554-0388. Færeyjaferð 28.-6. júlí. Uppl. og inn- ritun hjá Birnu, s. 554- 2199. Þær konur sem ekki hafa notið orlofs síðastliðin 2 ár ganga fyrir. Sérhver kona sem veitir eða hefur veits* heimili forstöðu á rétt á að njóta orlofs. Skráning fyrir 28. apríl. Félag kennara á cftir- launum. Félagsstarf FKE í Kennarahúsinu við Laufásveg. Bók- menntaklúbbur fimmtu- daginn 13. apríl kl. 14. Söngæfing EKKÓ-kórs- ins kl. 16. Bókmenntaklúbbur Hana-nú. Næsti fundur verður miðvikudaginn 26. apríl í bókasafninu. Fundur sem vera átti 12. apríl fellur niður. Kvöldvökukórinn og Breiðfirðingakórinn. Sameiginlegir tónleikar í Háteigskirkju sunnu- daginn 16. aprfl kl. 17. Einsöngur og tvísöngur, stjórnandi Jóna K. Bjarnadóttir og Kári Gestsson, undirleikarar Douglas A Brotchie og Guðríður Sigurðardótt- ir. Miðasala við inngang- inn. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakiðlk. Krossgáta LÁRÉTT: 1 hrærð, 4 getið um, 7 dans, 8 sló, 9 arinn, 11 renningur, 13 skrifa, 14 þáttur, 15 hanga, 17 tré- ílát, 20 kyrrsævi, 22 kveif, 23 viðurkennir, 24 rétta við, 25 þvo. LÓÐRÉTT: 1 málmur, 2 fiskum, 3 fstra, 4 sögn i spilum, 5 fól, 6 sjúga, 10 seinka, 12 keyra, 13 bók, 15 slátrar, 16 snjói, 18 nagdýrs, 19 súta, 20 bein, 21 tóbak. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 teprulegt, 8 málum, 9 gemsa, 10 jag, 11 narra, 13 seigt, 15 hvarf, 18 hrasa, 21 lár, 22 feita, 23 akrar, 24 tungutaki. Lóðrétt: 2 eflir, 3 rymja, 4 leggs, 5 gumsi, 6 smán, 7 fatt, 12 rýr, 14 eir, 15 hafi, 16 atinu, 17 flagg, 18 hratt, 19 af- rek, 20 aurs. II s !r a: X Matvöruverslun Rétt hjá þér - Byggðavegi Akureyri * Sunnuhlíð Akureyri * Siglufirði * Ótafsfirði * Datvík - Hrísey og Grímsey * Reykjahlíð Húsavík Hófgerði 32 Kópavogi - Haeðarsmára 6 Kópavogi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.