Morgunblaðið - 07.05.2000, Síða 5

Morgunblaðið - 07.05.2000, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. MAÍ 2000 B 5 Fræðslufundur um miVreni SIGURLAUG Sveinbjörnsdóttir, sérfræðingur í heila- og tauga- lækningum, heldur fyrirlestur þriðjudaginn 9. maí kl. 20 á veg- um Mígrensamtakanna um það nýjasta í lyfjameðferð við mígr- eni. Fyrirlesturinn verður hald- inn í safnaðarheimili Háteigs- kirkju og eru allir velkomnir. Kaffi og umræður verða á eftir. Mígrensamtökin hafa nýlega opnað heimasíðu á slóðinni www.migreni.is. Þar er að fínna ýmiss konar fróðleik um mígreni, kynningu á samtökunum, krækj- ur á erlend mígrenisamtök o.fl. Nýtt tímarit Mígrensamtak- anna er komið út og er það fáan- legt ásamt ýmsum upplýsingum hjá samtökunum. ?....a 10RGHRÐINGA n ATIÐ UOÐASAMKEPPNI í tilefni af fyrirhugaðri Borgfirðingahátíð 16.-18. júní hefur verið ákveðið að efna til samkeppni um ljóð sem verði flutt á hátíðinni. Æskilegt er að Ijóðið tengist með einhverjum hætti sögu og umhverfi í Borgarfjarðarhéraði. Veitt verða verðlaun fyrir bestu Ijóðin. Vill nefndin hvetja alla ljóðelska og orðhaga til þátttöku. Ljóð berist fyrir 1. juní 2000 til formanns dómnefndar Kristínar R. Thorlacius, Skúlagötu 23, 310 Borgarnesi, merkt dulnefni, nafn höfundar fylgi í lokuðu umslagi. Ljóðanefnd í sumar gefst ungu fótki tœkifœri til ad vinna í prentun og bókbandi. Nokkur prentfyrirtœki í Reykjavík og ó Akureyri í samvinnu vid Samtök iðnaðarins og Félag bókagerðarmanna munu bjóða ungu fólki að starfa hjó þeim í sumar. Parna gefst ungu fólki 18 óra og eldri tœkifœri ó að kynnast þeim fjölbreyttu möguleikum sem þessi starfsgrein býður uppó. Laun verða greidd samkvœmt launatöxtum FBM og SA. Peir sem hafa óhuga ó að kynna sér spennandi framtíð í prentiðnaðinum eru beðnir að hafa samband við Prenttœknistofnun Faxafeni 10,108 Reykjavík sem veitir nónari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til15.maí. Prenttæknistofnun Faxafen 10 • 108 Reykjavík • Sfmi 588 0720 • pts@pts.is 40 milljónir á eitt númer Dregið verður vikulega ó fimmtudögum i beinni útsendingu í DAS 2000 þættinum Heildarverðmæti vinninga er rúmar 600 milljónir. Risavinningur að verðmæti 40 miiljónir ó eitt númer er svo dreginn út í lok happdrættisórsins. Nliðaverð aðeins 800 kr. mónuði eða 185 kr. ó viku. vmningar ropru a netinu www.das.is eda hjá næsta umboðsmanni Fax: 561 77 07 • das@itn.is • www.das.is Masterl -þarsern vinningamirfást

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.