Morgunblaðið - 07.05.2000, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 07.05.2000, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. MAÍ 2000 B 23 Morgunblaðið/Atli Vigfússon Jón Helgi Björnsson á Laxaniýri er farinn að leggja net í Mýrarvatn, sem er lygna neðst í Laxá í Aðaldal. Veiðin var góð eftir fyrsta daginn cins og sjá má, rúmlega 40 urriðar, allt að 8 pund. Rúsínan í pylsuendanum Haukur segir rúsínuna í pylsuend- anum vera þær upplýsingar sem nú fylgi hverju setti, en þær eru í formi bæklings Samstarfsnefndar um sil- ungsveiði og korts sem sýni staðsetn- ingu fjölmargra silungsveiðistaða. „Með þessu viijum við auka á þekk- ingu manna og vekja enn meiri áhuga á stangaveiði og þeim möguleikum sem fyrir hendi eru,“ segir Haukur. Bókin um árnar á leiðinni Aðstandendur , fyrirtækisins Fluguveiði ehf, þeir Ásgeir Ingólfs- son, Ingólfur Ásgeirsson og Amór Diego hafa látið í sér heyra og segja bókina „íslenskar laxár“ á leiðinni, vinnsla hennar sé samkvæmt áætlun og hún komi út á næsta ári eins og áætlað var þegar af stað var farið á síðasta ári. Bókin fjallar í máli og myndum um allar helstu laxveiðiár landsins og er tilgangur hennar, að sögn þeirra félaga, „að opna þennan sérstaka heim fyrir hinum áhuga- sama laxveiðimanni og færa honum listræna bók sem verður prýði í bókaskáp hans,“ eins og þeir komast að orði. ©aibrg.kka 26 - §. 564J890 - WWW.grid.is — KO '60 s_ £ £ ■— KO F -oo « £ <33 ro 'e eÆ S- '3 KO úe '«a s- '3 s- CA t> T3 C •00 •£ O X3Q KO '•= •$= -o 'sT c *<—. «5 32 w « &§ SÖFNUNARSJDÐUR LÍFEYRI S RÉTTI N DA Ársfundur 2000 Arsfundur Söfnunarsjóás 1 ífeyrisréttinda veráur kaldinn í Fundar og ráástefnusölum ríleisins Borgartúni 6, í sal 2 á 4. lræá, Reykjavík, miávikudaginn 17. maí 2000 og kefst kl. 16.00. Dagskrá fundarins er: 1. Flutt sk ýrsla stjómar. 2. Samjrykktir Söfnunarsjóðsins. 3. Kynntur ársreikningur. 4. Gerð grein fyrir tryggingafræðilegri úttekt. 6. Fjárfestingastefna sjóðsins skýrð. 6. Onnur mál. Allir sjóðfélagar, jafnt greiðendur sem lífeyrisfegar, eiga rétt til fundarsetu á ársfundinum. Sjóðfélagar eru kvattir til að mæta á fundinn. Stjorn 5ÖFNUNAR5JDÐS LÍFEYRISRÉTTINDA Dísa í World Class segir: „Loksins sýnilegur árangur!" „Loksins kom krem þar sem virknin finnst þegar það er borið á húðina og jafnframt sjáanlegur munur! Ég mæli eindregið með Silhouette fyrir konur á öllum aldri og eftir barnsburð er það al- veg nauðsynlegt. Nýja Body Scrubið er kærkomin viðbót og tvöfaldar virkni Silhouette- kremsins á húðina.“ Súrefnisvörur Karin Herzog Switzerland € STOHOUUirf NAMISB4 wmiswm i wmm IG HSfi ft LAH G fiME.SI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.