Morgunblaðið - 07.05.2000, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 07.05.2000, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. MAÍ 2000 B 27 Ráðstefna um minni ríki og Evrópusamrunann STJÓRNMÁLAFRÆÐISKOR Háskóla íslands, Samtök um vest- ræna samvinnu, (SVS), Varðberg, og Félag stjórnmálafræðinga standa sameiginlega að ráðstefnu um minni ríki og Evrópusamrun- ann þriðjudaginn 9. maí kl. 13-18 í A-sal Radisson SAS Saga Hótel. Hún er haldin í tengslum við hinn svonefnda Schuman-fyrirlest- ur ESB sem nú verður fluttur í fyrsta skipti hér á landi. Fyrirlesturinn er árlegur við- burður í mörgum ríkjum Evrópu á þessum degi, 9. maí, sem kenndur er við franska stjórnmálaskörung- inn Robert Schuman. Hann var einn af helstu hugmyndafræðing- um stofnunar sambandsins. Schuman-fyrirlesturinn er skipu- lagður af sendiráði framkvæmda- stjórnar ESB fyrir ísland og Nor- eg, sem er í Ósló, en sendiherrann er John Maddison. Ráðstefnan skiptist í tvo hluta. Fyrri hlutinn fjallar um stöðu Noregs og Sviss í Evrópusamrun- anum. Þessi ríki eru í svipaðri að- stöðu og Island gagnvart Evrópu- sambandinu. I þessum hluta verður einnig fjallað um möguleika smærri ríkja til áhrifa innan sam- bandsins. Seinni hluti ráðstefnunnar snýr að öryggis- og varnarmálum. Gerð verður grein fyrir þeim breyting- um sem eru að eiga sér stað í ör- yggis- og varnarmálum í Evrópu og áhrifum þeirra á smærri ríki álfunnar. Fyrirlesarar eru allir sérfræð- ingar á sínu sviði, menn sem mikill fengur er að fá til að tala á ráð- stefnunni, en hún á brýnt erindi við okkur íslendinga. Skipuleg- gjendur ráðstefnunnar hvetja áhugafólk um samskipti Islands og Evrópu að sækja þessa einstöku ráðstefnu. Fyrirlestrar verða á ensku. Aðgangur er ókeypis. Handboltinn á Netinu <|> mbUs _eiTTHVAÐ HÝTT HEILDVERSLUNIN INNMARK EHF. Kleppsmýrarvegi 8 ■ Sími 533 2626 ■ Gsm 896 3232 Netfang innmark@mi.is 4 Dempari \ Við árekstur strekkist á beltinu á 12-15 msek (millisekúnda - einn þúsundasti hluti úr sekúndu). Beltið heldur líkamanum þéttingsföstum við sætið. Strekkjari Beltademparinn og útblástur loftpúðans vinna saman til að deyfa höggið og dreifa þvl 70 msek eftir áreksturinn. Þannig minnkar til muna álag á brjóst, höfuð og hnakka. 3 50 msek eftir áreksturinn er gasi hleypt úr púðanum til að mýkja hann. Um leið fer beltademparinn f gang til að draga úr högginu á brjóstkassann. 2 Loftpúðarnir fjórir blásast út að fullu á 45 msek. Tveir að framan og tveir hliðarloftpúðar sem vernda gegn höggi frá hlið. Gijótliáls 1 Sími 575 1200 Söludeild 575 1220 PRS2 öryggiskerfið tryggir öryggi þitt í 4 þrepum Þegar þú velur bíl skaltu gæta þess að öryggið standist ströngustu kröfur. Renault fólksbílar hafa fengið hæstu einkunn allra bíla í árekstrarprófum enda er fjögurra þrepa öryggiskerfi staðalbúnaður í Renault. Hafðu öryggið í lagi. Veldu Renault Mégane. RENAULT <§> rnbbjs ^\L.C.7?\/= e/7T//lií4ö /SfÝTT Fréttir á Netinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.