Morgunblaðið - 06.06.2000, Blaðsíða 5
MAGNÚS HILMARSSON EYSTEINN SIGURÐSSON BIRNA SENEDIKTSD. ritari.
lögg. fasteignasali. JON ÞOR INGIMUNDARSON
Einbýli og raðhús
3ja herb.
2ja herb.
5 herb. og hæðir
AKRALIND TIL LEIGU Höfum til
leigu 72 fm húsnæði á götuhæð. Húsnæðið
er með 4 m lofthæð. Stórar innkeyrsludyr
hæð 3,80, breydd 3,60.
MORGUNBLAÐIÐ
|p Félag Fasteignasala
Sími 568 5556
GERÐHAMRAR Glæsilegt 193 fm ein-
býlishús á einni hæð með innb. 32 fm bílskúr.
Fallegar innréttingar. Parket. Sérlega fallegur
garður með verönd. Frábær staður. Verð 23,7
millj.
REYNIHVAMMUR - KÓPAVOG-
UR Vorum að fá í sölu fallegt einbýli 127 fm á
tveim hæðum ásamt ca 50 fm laufskála. 4
svefnherbergi. Stórar stofur. frábær staðsetn-
ing. Verð 17,8 millj.
DEILDARÁS AUKAÍBÚÐ Vorum að
fá í einkasölu glæsilegt 288 fm einbýlishús á 2
hæöum með innnb. 35 fm bílskúr og 2ja herb.
aukaíbúð á neðri hæð. Fallegar innréttingar.
Glæsilegt útsýni. Fallegur ræktaður garður.
Verð 26,5 millj.
MELSEL Glæsilegt endaraðhús á 2 hæðum
190 fm ásamt 55 fm tvöföldum frístandandi
bílskúr. 5 svefnherbergi. Arinn í stofu. Fallegar
innréttingar. Hiti í stéttum. Suðurgarður. Verð
19,8 millj.
FANNAFOLD Fallegt raðhús á einni hæð
með innb. bílskúr, alls 180 fm 4 svefnherb.
Laufskáli úr stofu. Góður suðurgarður með
timburverönd. Verð 18,5 millj.
SOGAVEGUR BÍLSKÚR Vorum að fá
í sölu einbýlishús sem er hæð og hálfur kjallari,
ásamt sérstæðum bílskúr með rafmagni og
hita. 3 svefnh. Stór lóð. Verð 15,5 millj.
VÍÐITEIGUR MOS. Fallegt raðhús á
einni hæð, 83 fm Fallegar innréttingar. Parket.
Fallegur ræktaður garður. Verð 10,9 millj.
SKÓGARÁS Glæsileg 5 til 6 herbergja
íbúð á 3ju hæð í litlu fjölbýli. íbúðin er hæð og
ris 130 fm Fallegar innréttingar. Steinflísar á
gólfum. Sér þvottahús. Áhv. húsbr. 5,8 millj.
Verð 13,9 millj.
STIGAHLÍÐ BÍLSKÚR Faiieg og rúm-
góð 5 til 6 herb. íbúð á 4. hæð ásamt óinnrétt-
uðu risi yfir íbúðinni. Parket. 4 svefnherbergi.
Góðar vestursvalir. Fallegt útsýni. Áhv. húsbr.
6 millj. Verð 14,4 millj.
BLIKAHÓLAR BÍLSKÚR Falleg 4ra
herb. íbúð 100 fm á 2. hæð ásamt 33 fm rúm-
góðum bílskúr. Fallegt útsýni. Suðaustursvalir.
Nýtt bað. Áhv. 4,8 millj. Verð 12,2 millj.
HLÍÐARHJALLI BÍLSKÚR
Stórglæsileg 92 fm 3ja herb. endaíbúð á 3ju
hæð. Glæsilegar innréttingar. Arinn í stofu.
Stórar suðursvalir. Sérþvottahús í íbúð. Glæsi-
legt útsýni. 30 fm bílskúr fylgir. íbúð í algjörum
sérflokki. Verð 13,9 millj.
FROSTAFOLD EKKERT
GREIÐSLUMAT Gullfalleg og rúmgóð
3ja herb. 90 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Park-
et. Fallegt útsýni. Stórar suðaustursvalir. Áhv.
byggsj. og lyfsj. 6,5 millj. Verð 10,5 millj.
ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 2000 C
HOFSVALLAGATA Falleg 2ja heit>.|
íbúð 61 fm á 1. hæð í litlu fjölbýli. Góöar
innréttingar. Steinflísar á gólfum. Undir íbúð
er stórt herb. sem auövelt er að tengja
íbúðinni. Áhv. 3,1 millj. húsbr. Verð 7,6
millj.
Höfum til sölu 6 glæsilegar 120 fm sérhæðir með 4 svefnherb. á
þessum eftirsótta stað við golfvöllinn og Korpu. íbúðirnar afhendast
fullbúnar með glæsilegum innréttingum í september nk. Sér 60 fm
garður með neðri hæðum. Húsið afhendist steinað að utan og lóðin
fullfrágengin. Bílskúr getur fylgt. Einnig hægt að fá íbúðirnar tilbúnar |
. til innréttinga. Verð frá 12,3 millj.
SELJAVEGUR LAUS Falleg nýstand-
sett 2ja herb. íbúð á 2. hæð ásamt aukaherb. í
kjallara. Nýlegt eldhús. Parket. Fallegt útsýni.
Góður staður. Verð 8,2 millj.
Glæsilegt skrifstofuhúsnæði á 2.
hæð í lyftuhúsi við Krókháls.
Húsnæðið er glæsilega innréttað
og skiptist í 9 rúmgóðar skrifstof-
ur, fundarherbergi, góða móttöku,
kaffistofu o.fl. Sérlega hentug og
góð vinnuaðstaða. Nýlegt og
glæsilegt hús.
iMIMl m Mp
Höfum til leigu 5 bil á jarðhæð
sem eru 110 til 120 fm hvert á
þessum frábæra stað í Lindar-
hverfi. Lofthæð 3,80 m. Góðar
innkeyrsludyr á hverju bili. Til af-
hendingar fljótlega. Allar nánari
upplýsingar á skrifstofu okkar.
FASTEIGNAMIÐLGN
SUÐURLANDSBRAUT 46 (bláu húsin)
SÍMI 568-5556 ® FAX 568-5515
BÆJARLIND TIL LEIGU EÐA
SOLU Höfum til leigu eða sölu 242,5 ]
verslunarpláss í fallegu verslunarhúsi á
besta stað í Lindarhverfinu. Til afhendingar
fljótlega.
HLÍÐARSMÁRI - VERSLUN-
ARHÚSNÆÐI Vorum að fá í einkasölul
glæsilegt 213 fm verslunarhúsnæði á þessu
eftirsótta verslúnarsvasði. Húsnæðið er á
götuhæö í þessu fallega húsi.
VESTURBÆR Sérlega glæsileg og|
mjög sérstök 3ja til 4ra herb. íbúð á 4. hæð.
Vandaðar sérsmíðaðar innréttingar. Stæði í
bílskýli fylgir. Þessi íbúð er í algjörum sér-
flokki, sjón er sögu ríkari. Verð 11,5 millj.
MIÐBÆR Góð 4ra herb. íbúð á 3ju hæðíj
reisulegu timburhúsi. Tvennar svalir. Gott
geymsluris yfir íbúðinni. (búðin þarfnast
nokkurrar standsetningar. Verð 8,9 millj.
BÆJARLIND TIL LEIGU Höfum tilj
leigu 100 fm verslunarpláss á besta stað við
Bæjarlind í Kópavogi. Upplýsingar á skrif-
stofu.
FAXAFEN Höfum til sölu gott 276 fm|
verslunarhúsnæði á götuhæð í stóru versl-
unarhúsi. Góð aökoma. Næg bílastæði.
Laust fljótlega.
sérhæoir
120
fm
fallegt
utsym
Atvinnuhúsnæði
Til leigu
Langholtsvegur 76 er steinhús á tveimur hæðum, alls um 300 ferm.
Ásett verð er 34-35 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Eignaborg.
Glæsihús í
Laugarásnum
á smíðavelli við Vesturbæjarskólann
sumarið 1995. Það getur hugsa'st að
einhverjir sem þar eru að byggja
geti þekkt þar sjálfa sig og minnist
e.t.v. með þakklæti þess þroska og
reynslu er þeir öðluðust á þessum
starfsvelli 1995. Meira að segja get-
ur vel verið að einhver þeirra sem
eru á þessari mynd séu nú að hug-
leiða byggingu garðhúss á eigin lóð.
Garðhúsið
Margir hafa hugleitt að byggja
sitt eigið hús í garði sínum, heima
eða í garði við sumarbústað ef hann
er til. Þessari smiðjugrein fylgir ein-
föld teikning af dálitlu garðhúsi. Það
er hugsað til þess að vera til leið-
beiningar og hver og einn getur, já,
og á helst að gera, lagað húsið til eft-
ir eigin smekk og þörfum.
Þarna er gert ráð fyrir að gengið
verði innum dyr á hlið sem er 2,5 m á
lengd en hinar tvær hliðarnar sem
ákvarða dýpt frá dyrum og inn í
vegg eru 2 m. Vel má hafa glugga á
öllum hliðum en ég ráðlegg samt
frekar að hafa ekki glugga á hliðinni
sem er andspænis dyrunum.
Efnislisti
í undir- og yfirstykki þarf alhefl-
að 45 x 95 mm, 4 stk. 2,5 m löng og 4
stk. 2 m löng. Á hornunum skulu
þessi stykki blaðaot saman á endun-
um, hálft í hálft.
16 stoðir úr alhefluðu efni 34 x 95
mm og lengd þeirra 1,95 m.
16 þverstykki á milli stoða í fram-
hlið og bakhlið, alhefluð 34 x 95 mm,
lengd 47 cm og jafnmörg þverstykki
í hliðarnar, sem notist í bilin næst
hornstoðunum. Þverstykkin yfir og
undir hliðagluggunum eru úr sams
konar efni en lengd þeirra ákveður
húsbyggjandinn eftir því hve stóra
glugga hann vill hafa. 8 sperrur
skulu vera úr alhefluðu efni 45 x 95
mm og lengd þeirra 1,65 m. Vind-
skeiðar á þakbrúnirnar skulu vera
úr alhefluðum borðum 21 x 120 mm
og 1,65 m langar 4 stk.
Póstar og sprossar í gluggana
skulu vera úr alhefluðu efni 28 x 58
mm, en lengd og fjöldi þeirra ákveð-
ist við byggingu hússins.
Hurðina er best að smíða úr pajiil
eða gólfborðum með okum.
Við samsetningu grindarinnar er
best að nota borvél sem hefur hrað-
astilli í rofanum og skrúfa með
henni allar samsetningar. Við fest-
ingar stoðanna í báða enda er gott
að nota gataða vinkla úr járni sem
fást í mörgum byggingarvöruversl-
unum.
Klæðning
Til klæðningar utan á grindina
ráðlegg ég plötur, annaðhvort svon-
efnt „tjörutex" eða gipsplötur sem
nú eru mikið notaðar við húsagerð
og skrúfast á grindina með hæfileg-
um skrúfum.
Það styrkir húsið mikið að nota
plötur á grindina en sjálfsagt er að
klæða utanyfir þær með báruplötum
úr áli eða jámi og hið sama gildir um
þakklæðningu.
Báruplötur úr áli eru léttari en
járnplötur og því viðráðanlegri. Það
prýðir útlit hússins ef klætt er þann-
ig að sumir fletir hafi láréttar bárur
en aðrir hlutar lóðréttar, standandi
bárur.
Yfir samskeyti á mæni er gott að
nota svonefndan kúlukjöl.
Borvélin
Borvélar með áfastri rafhlöðu,
sem er ætluð til þess að hlaða aftur
straumi er hún tæmist, eru mikið
þarfaþing og mættu vera til á hverju
heimili þar sem handlagið fólk býr,
hvort heldur er um að ræða konur
eða karla. Auk borvélarinnar þurfa
að vera til borasett með misgildum
borum og einnig svonefndir bitar,
ætlaðir til þess að setja í borvélina.
Endar þeirra eru mismunandi og
falla vel í ýmsar gerðir skrúfuhausa.
Borvélar þessar em þannig gerð-
ar að þær geta gengið mjög hægt og
svo má auka hraðann með því að
taka fastar í rofann. Einnig er hægt
að láta þær snúast andsælis ef losa
þarf skrúfu.
Eg vænti þess að margir verði
starfsglaðir og stoltir við byggingu
síns eigin garðhúss og hér á ég ekki
síður við konur. Eg hefi af eigin
raun kynnst því hve duglegar og
verklagnar þær eru og fúsar til
náms á verksviði.
Útliti hússins skuluð þið ráða sjálf
og helst teikna það fyrst eftir eigin
höfði.
H JÁ fasteignasölunni Eignaborg er
nú í einkasölu glæsilegt hús með
tveimur íbúðum á mótum Lang-
holtsvegar og Laugarásvegar -
Langholtsvegur 76. Þetta er stein-
hús byggt 1964 og er það á tveimur
hæðum, alls 300 fermetrar.
„Þetta er glæsihús á frábærum
stað,“ sagði Jóhann Hálfdánarson
hjá Eignaborg. „Á aðalhæðinni er
forstofa, gestasnyrting, forstofuher-
bergi og tvær stórar stofur, önnur
borðstofa en arinn í hinni. Á hæð-
inni geta verið fjögur svefnherbergi
en búið er að sameina tvö. Nýlega er
búið að byggja sólstofu við húsið, en
úr sólstofunni er stigi niður í garð. Á
neðri hæð er íbúð með fjóram svefn-
herbergjum, nýlegt eikarparket er
þar á gólfum og í eldhúsi nýleg inn-
rétting. Einnig er á jarðhæðinni gu-
fubað. Innangengt er á milli hæða.
Bílskúrinn er 28 fm og úti í garði
er heitur pottur og stór grillskáli.
Það er nýlega búið að endurnýja
þakið á húsinu og yfii-leitt er húsið í
mjög góðu ástandi. Ásett verð et 34-
35 millj. kr.