Morgunblaðið - 06.06.2000, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 06.06.2000, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ± ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 2000 C 3S®i Si M 1ÁI Rl N N FASTEIGNAMIÐLUN íf Hlíðasmára 8 - 200 Kópavogi Sími 564 6655 - Fax 564 6644 smarinn@smarinn.is Brynleifur Siglaugsson og Salómon Jónsson löggiltur fasteigna-, (yrirtækja- og skipasali Eignaskiptayfirlýsingar Þarf að gera eignaskiptayfirlýsingu fyrir húsið þitt? Nú er skylt að hafa í gildi skýra eignaskiptayfirlýsingu í öllum fjöleignarhúsum. Dragið ekki of lengi að koma þeim málum á hreint. Við tökum að okkur gerð eigna- skiptayfirlýsinga. Hafið samband til að fá nánari upplýsingar. Skipti Hjá okkur getur þú skráð fasteignina þína þér að kostnaðarlausu því hjá okk- ur er ekkert skoðunargjald. Þeim sem aðeins vilja skipti hjálpum við að finna réttu eignina á móti. Nú þegar erum við með nokkuð af eignum á skrá sem ekki eru auglýstar, heldur bíða eigendurnir eftir eign sem þeim hentar. Við bjóðum þér að skrá eignina hjá okkur og við hjálpum þér að finna eign- ina sem þú ert að leita að. 5 herbergja SOGAVEGUR Vorum að fá í einka- sölu góða 122 fm sérhæð ásamt bílskúr. Fjögur svefnherbergi, þvottahús í íbúð. Stór sérgeymsla fylgir, gæti nýst sem vinnuherbergi. Geymsla undir bilskúr Tvennar svalir. Verð 14,9 m. Nýbyggingar BAKKASTAÐIR Sérlega vel hannað einbýlishús með innbyggðum bílskúr, sam- tals 180 fm Húsið er til afhendingar strax, það skilast fullbúið að utan og rúmlega fokhelt að innan. Húsið er tilnefnt til verð- launa fyrir framúrskarandi hönnun. Frábær staðsetning í lokuðum botnlanga, golfvöll- urinn í göngufæri. TIL AFHENDINGAR STRAX. Ahv. 7,7 m. Verð 15,5 m. SKÓGARGERÐI - SKIPTI Vorum að fá í einkasölu mjög fallega og mikið endurnýjaða neðri sérhæð í tvíbýlishúsi. Falleaur garður, nýtt þak, góður sólpallur. Ibúðin selst aðeins í skiptum fyrir sérbýli, helst í hverfinu. Áhv. 4,7 m. Verð 14,7 m. Eldri borgarar HVASSALEITI Mjög góð tveggja herbergja þjónustuíbúð á sjöttu hæð í VR- húsinu við Hvassaleiti. Parket á stofu og eldhúsi. Suðvestursvalir með góðu útsýni. Góð og fjölbreytt þjónusta er til staðar í húsinu. Ibúðin er laus til afhendingar strax. Áhv. 1,3 m. Verð 10,2 m. SÍMINN HJÁ OKKUR ER 564 6655 E I G N AVA L SUÐURLANOSBRAUT SÍMI SS5 9999 IFÉLAO FA3TEIGNABALA 16 ■ 1 ö B REYKJAVÍ K FAX 5BS 9 9 9 S VERÐMAT FASTEIGNA LÖEBILTIR FASTEIGNASALAR EIGNAVALS EHF. TAKA AÐ SÉR VERSMAT FASTEIGNA. UPPLÝSINGAR GEFUR SIGURÐUR ÖSKARSSGN í SÍMA 5BS 9999 EÐA B96 B399 WWW.EIENAVAL.IS 5S5 SSBB B96 8399 Helgi M. Hermannsson Iögg. fasteigna- og skipasali Jóhann Grétarsson söiustjóri Guðmundur Hermannsson sölufulltníi Dagný Heiðarsdóttir ritari Síðumúli 10 • S. 588 9999 • Opið mán-fim: 9-17 fös: 9-16 Efstihjalli. Mjög falleg 80 fm., 3ja heibergja íbúð á þessum eftirsótta stað. 2 svefnherbergi og stofa, suður svalir, parket á gólfum og gott útsýni. Laus fljótlega. Áhv. 4,6 m. Verð 9,4 m. Álfheimar. Vel skipulögð 4ra herbergja Ibúð á jarðhæð í góðu fjölbýli. 2-3 svefnherbergi og 1 -2 stofur. Utg. í fallegn garð, góð staðsetning. LAUS. Verð 9,7 m. Laufrimi. Mjög falleg tæplega 100 fm. 4ra herbergja íbúð á jarðhæð í góðu Perma-formhúsi. Sérínngangur, 3 svefnherbergi og stofa, sérþvottahús og sérgarður. Parket á stotu og gangi, flisar á eldhúsi. Laus fjjótlega. Ahv. 1,7 m. Verð 11,2 m. Þangbakki, Mikið útsýni. Björt og falleg 70 fm., 2ja herbergja íbúö á 9. næö ( lyftuhúsi. Glæsiíegar svaljr meö oviðjafnanlegu útsýni til allra átta. Ahv. 4 m. húsbr., greiðslub. aðeins 20 þús/mán. Verö 8,9 m. Hjaiiavegur. Mikiö endumýjaö tvílyft einbýli ásamt góoum bilskúr á þessum frábæra staö. 4 rúmgóð svefnherbergi, borðstofa og stofa með parketi. Fallegur garður I rækt. Verð 14,2 m. Jörfagrund, nýtt. Fallegt 176 fm. raðhús á einm hæð með innbyggðum bílskúr. 4 svefnherbergi, stofa og borðstofa. Húsið er tilbúið að ut?n en foknelt að innan og lóð grófjöfnuð. Áhv. 7,4 m. húsbr., greiðslub. ca. 37 þús/mán. Verð 10,9 m. Víöiteigur, Mos. 160 fm. einbýli með innb. bílskúr vel staðsett innst (botnlanga. 4 svefnherbergi, stofa og borðstofa. §tór gróin lóö, hiti i stétt traman viö hús. Ahv. 10,1 m. í hagstæðum lánum, ekkert greiðslumat. Verö 17,9 m. Norburbyggð, Þortáksh. Nýlegt og vel skipulagt 167,9 fm. endraöhús með innb. 43 fm. bílskúr. 4 svefnherbergi, suður garður, sjónvarphol og stofa. Fallegar eikarinnr. Verö 11 m. Básahraun, Þoriákshöfn. Vel viðhaldið, 200 fm. nýlegt einbýli á einni hæð með stórum jeppa/vörubílaskúr. 4 svefn-herbergi, stofa og borðstofa. Verö aðeins 11,9 m. Húsafeii. Vorum að fá í sölu þennan fallega bústaö I landi Húsafells. 2 svefnh., stofa og eldhúskrókur, heitt vatn og rafmagn. Töluvert endumýjaö hús, m.a. ráfmagn og klæðing aö innan. Allt innbú tylgir. Verö 3,1 m. Eyrarskógur. Glæsilegt u.ji.b. 80 fm. heilsárshús á þessum eftirsotta staö. 2 svefnh., svefnloft og gestahús ásamt 120 fm verönd. Vandaður frágangur og frábær staösetning. Verð 7,9 m. Akralind. Saia-leiga. Vandað iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði tH sölu eða leigu. 150- 600 fm. einingar. Nánari uppl. á skrifstofu. sgat jarðhæö. Húsnæðiö er að mestu einn salur en auövelt að skipta í minni einingar. Stórir gluggar götumegin og tveir Inngangar. Húsnæðið nýtist sem verslunar- og lagerhúsnæði. Aðrir notkunarmðguleikar hugsanlegir t.d. sem íbúðir. Áhv. 11,2 m. Verð 21,9 m. MIKIL SALA VANTAR EIGNIR íbúb, hæö eba sérbýli vestan Elliðaáa, t Hamra- eba Foldahverfi, Smárum eba Lindum. 3-4 svefnh. Má kosta allt aö 19. m. 3ja herberþj; íbúð vestan EiOðaáa. Verð alltaðlOm. 2-4ra hi?í-r íbúö í Árbæ eöa Breiðholti. Verö allt að 10 m. Tveggja íbúða hús. Ýmislegt kemur til greina Verö allt að 25 m. um 100.000 kr. Kaupandi greiðir þinglýsingar- og stimpilgjald útgefinna skuldabréfa vegna kaupanna, en selj- andi lætur þinglýsa bréfunum. ■ STIMPILSEKTIR - Stimþilskyld skjöl, sem ekki eru stimpluð innan 2ja mán- aða frá útgáfudegi, fá á sig stimpilsekt. Hún er 10% af stimpilgjaldi fyrir hverja byrjaða viku. Sektin fer þó aldrei yfir 50%. ■ SKIPULAGSGJALD - Skipulagsgjald er greitt af nýreistum húsum. Af hverri býggingu, sem reist er, skal greiða 3%o (þrjú pro mille) í eitt sinn af brunabóta- virðingu hverrar húseignar. Nýbygging telst hvert nýreist hús, sem virt er til brunabóta svo og viöbyggingar viö eldri hús, ef viröingarverð hinnar nýju við- býggingar nemur 1/5 af verði eldra hússins. Þetta á einnig við um endur- bætur, sem hækka brunabótavirðingu um 1/5. HÚSBYGGJENDUR ■ LÓÐAUMSÓKN - Eftir birtingu auglýs- ingar um ný byggingarsvæði geta vænt- anlegir umsækjendur kynnt sér þau hverfi og lóöir sem til úthlutunar eru á hverjum tíma hjá byggingaryfirvöldum í viökomandi bæjar- eða sveitarfélögum - í Reykjavík á skrifstofu borgarverk- fræðings, Skúlatúni 2. Skilmálar eru Þar afhentirgegn gjaldi, ef tilbúnir eru. Umsækjendur skulu fylla út nákvæm- lega þar til gert eyðublað og senda aft- ur til viökomandi skrifstofu. í stöku til- felli þarf í umsókn að gera tillögu að húshönnuði en slíkra sérupplýsinga er þá getiö í skipulagsskilmálum og á um- sóknareyöublööum. ■ LÓÐAÚTHLUTUN - Þeim sem úthlut- að er lóð, fá um það skriflega tilkynn- ingu, úthlutunarbréf og þar er þeim gef- inn kostur á að staöfesta úthlutunina innan tilskilins tíma, sem venjulega er um 1 mánuður. Þar koma einnig fram upplýsingar um upphæðir gjalda o.fl. Skilyrði þess að lóðaúthlutun taki gildi eru að áætluð gatnagerðargjöld o.fl. séu greidd á réttum tíma. Við staöfest- ingu lóðaúthlutunar fá lóðarhafar af- hent nauðsynleg gögn, svo sem mæl- iblað í tvíriti, svo og hæöarblaö í tvíriti og skal annaö þeirra fylgja leyfisum- sókn til byggingamefndar, auk frekari gagna ef því er að skipta. ■ GiÖLD - Gatnagerðargjöld eru mis- munandi eftir bæjar- og sveitarfélög- um. Upplýsingar um gatnagerðargjöld í Reykjavík má fá hjá borgarverkfræöingi en annars staðar hjá byggingarfulltrúa. Aö auki koma til heimæóargjöld. Þessi gjöld ber að greiöa þannig: 1/10 innan mánaðar frá úthlutun, síðan 30% sex mánuöum eftir úthlutun, 30% tólf mán- uöum eftir úthlutun og loks 30% átján mánuðum eftir úthlutun. ■ FRAMKVÆMDIR - Áður en unnt er að hefjast handa um framkvæmdir þarf framkvæmdaleyfi. f því felst bygg- ingaleyfi og til að fá það þurfa bygging- anefndarteikningar aö vera samþykkt- ar og stimplaðar og eftirstöðvar gatnagerðargjalds og önnur gjöld að vera greidd. Einnig þarf að liggja fyrir bréf um lóð- arafhendingu, sem kemur þegar bygg- ingarleyfi er fengið og nauösynlegum framkvæmdum sveitarfélags er lokið, svo sem gatna- og holræsafram- kvæmdum. f þriðja lagi þarf að liggja fýrir staðsetn- ingarmæling bygginga á lóö en þá þarf einnig byggingarleyfi að liggja fýrir, lóð- arafhending að hafa farið fram og meistarar að hafa skrifaö upp á teikn- ingar hjá byggingarfulltrúa. Fylla þarf út umsókn um vinnuheimtaugarleyfi til rafmagnsveitu og með þeirri umsókn þarf að fylgja byggingarleyfi, afstöðum- ynd sem fylgir byggingamefndarteikn- ingu og umsókn um raforku með undir- skrift rafverktaka og húsbyggjanda. Umsækjanda er tilkynnt hvort hann uppfyllir skilyrði rafmagnsveitu og stað- festir þá leyfið með því að greiða heim- taugargjald. Rjótlega þarf að leggja fram sökklateikningar hjá byggingarfull- trúa og fá þær stimplaöar en að því búnu geta framkvæmdir við sökkla haf- ist. Þá þarf úttektir á ýmsum stigum framkvæmda og sjá meistarar um að fá byggingafulltrúa til að framkvæma þær. ■ FOKHELT - Fokheldisvottorð, skil- málavottorð og lóðasamningur eru mikilvæg plögg fyrir húsbyggjendur og t.a.m. er fyrsta útborgun húsnæðis- lána bundin því að fokheldisvottorð liggi fyrir. Byggingarfulltrúar gefa út fok- heldisvottorö og skilmálavottorð og til að þau fáist þarf hús að vera fokhelt, lóðarúttekt að hafa fariö fram og öll gjöld, sem þá eru gjaldfallin að hafa veriö greidd. Skrifstofur bæja- og sveit- arfélaga (í Reykjavík skrifstofa borgar- stjóra) gera lóöarsamning við lóðar- leigjanda að uppfylltum ýmsum skilyrðum, sem geta verið breytileg eft- ir tíma og aöstæöum. Þegar lóðar- samningi hefur verið þinglýst, getur lóðarhafi veösett mannvirki á lóðinni. HÚSBRÉF ■ HÚSBRÉFALÁN - Lán innan hús- bréfakerfisins em svokölluð húsbréfa- lán. Þau em veitt til kaupa á notuðum íbúöum, til nýbygginga einstaklinga, nýbygginga byggingaraðila og til endur- bóta á eldra húsnæði. Annars vegar er um að ræða fasteignaveðbréf, sem gefin eru út af íbúöarkaupanda, hús- byggjanda eða íbúðareiganda, og em þau skuldaviðurkenningar þessara að- ila. Húsbréfin sjálf koma kaupanda ekki beint viö. Seljendur aftur á móti eignast húsbréf með því aö selja íbúöalánasjóði fasteignaveðbréfin. Þar með losna seljendur viö aö inn- heimta afborganir af fasteignaveðbréf- unum og geta notaö húsbréfin á þann hátt, sem þeir kjósa; ýmist með því að selja þau á veröbréfamarkaði, eiga þau sem spamaö eða nota húsbréfin til að greiða með annaöhvort við kaup, eöa upp í skuldir sínar. Hér að neðan er birt dæmi um þann feril, sem á sér stað við kaup á notaðri íbúð. Frekari upplýsing- ar ásamt almennri flármálaráðgjöf í tengslum við lánveitinguna veita bank- ar og sparisjóöir. ■ KAUP Á NOTAÐRIÍBÚÐ • Fmmskilyrði fyrir húsbréfaláni, er að umsækjandi verður að sækja um skriflegt mat á greiðslugetu sinni hjá banka eða sparisjóði. • Þegar mat þetta er fengiö, gildir þafo. í sexmánuöi. • Umsækjandi skoðar sig um á fast- eignamarkaðnum í leit að notaðri íbúð. • Þegar hann hefur í höndum sam- þykkt kauptilboó, kemur hann því til íbúöalánasjóðs ásamt greiðslumat- skýrslu og öðmm fylgigögnum • Meti stofnunin kauptilboðið láns- hæft, fær íbúöarkaupandinn afbent fasteignaveöbréfið til undirritunar og hann geturgert kaupsamning. • Fasteignaveóbréfið er síöan afhent seljanda eftir undirskrift. • Því næst lætur kaupandi þinglýsj^' kaupsamningi og kemur afriti til selj- anda. • Seljandi lætur þinglýsa fasteigna- veöbréfinu, útgefnu af kaupandan- um, sem íbúðalánasjóöur síðan kaupir og greiðir fyrir með húsbréf- um. Afgreiösla þeirra fer fram hjá íbúöalánasjóöi. • Stofnunin sér um innheimtu afbof# ana af fasteignaveðbréfinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.