Morgunblaðið - 06.06.2000, Blaðsíða 36
,36 C ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 2000
É.
MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGNASALA
FAXAFENI 5
SIMI 533 10S0 FAX 533 1085
'S/óiTSSfif! $:i:i u - s, iWzA'/nxs :-nýi $v#rrM
l&gmnbur ki&rit&hifi Sultnti/Mssw}
ihgfmnbaT
Fagfeg þjónusta lögmanna trvgair atugtg viðskipti
EIMBYLISHUS
4*5 HERBERGJA
LOGAFOLD Glæsilegt 170 fm einbýl-
ishús meö 75 fm bílskúr á besta stað í
Grafarvogi. Þrjú rúmgóð svefnherbergi
og stór stofa. Glæsileg lóð og mjög
stór og góður bílskúr. Stutt í skóla og
alla þjónustu. Áhvílandi u.þ.b. 12 millj.
í hagstæðum lánum.
LANGITANGI - MOSFELLSBÆR.
Mjög vandað 217 fm einbýlishús með
54 fm tvöföldum bílskúr. Stór stofa
með arinn, falleg sólstofa og glæsileg-
ur garður. Góð tveggja herbergja íbúð
með sérinngangi í kjallara. Óvenju
stórar geymslur sem geta nýst sem
vinnustofur eða tómstundaherbergi.
GRAFARVOGUR - STAKKHAMRAR.
170 fm bjart einbýlishús á einni hæð.
Fjögur rúmgóð svefnherbergi. Góð
stofa og eldhús. Innangengt úr húsi í
innbyggðan bílskúr. Góð staðsetning á
eftirsóttum stað. Verð 19.2 millj.
DIMMUHVARF - SVEIT í BORG.
Fallegt 140 fm einbýlishús á einni hæð
í nágrenni Elliðavatns. Fjögur rúmgóð
svefnherbergi. Stór og björt stofa.
Byggingaréttur fyrir bílskúr og hest-
hús. Verð 16,9 millj.
SELTJARNARNES - SKERJA-
BRAUT. Þrílyfttimburhús með klæðn-
ingu. Rúmgott hús með með góðum
afgirtum garði. Húsið er allt endur-
nýjað að innan. Mjög bjart, stórt og fal-
legt eldhús. Nýlegar raflagnir. Gott hús
fyrir stóra fjölskyldu.
HÖFUM STÓR GLÆSIHÚS Á SKRÁ
SEM HENTAÐ GETA STÓRFJÖL-
SKYLDUNNI.
SERHÆÐ
Skólavörðustfgur Rúmlega 100 fm
sérhæð, sem í dag er nýtt sem skrif-
stofur, í reisulegu og vönduðu húsi,
teiknuðu af Guðjóni Samúelssyni.
Hæðin skiptist í tvær samliggjandi stof-
ur, herbergi, eldhús, salerni og bakher-
bergi. Að auki fylgir íbúðinni stór
geymsla í kjaliara. Loftlistar og rósettur
i loftum. Eignin er sýnd miövikudag og
fimmtudag milli kl. 17-22.
VESTURBÆR - HAGAMELUR U.þ.b.
126 fm sérhæð á besta stað í vestur-
bænum. 3 svefnherb. og stórar stofur.
Parket á stofum og holi. Vel skipulögð
íbúð. Upprunalegar innréttingar.
JÖRFABAKKI Rúmgóð 4ra herbergja
íbúð auk stórrar geymslu og góðs her-
bergis á jarðhæð með aðgangi að
baðherbergi í grónu hverfi í Breiðholti.
Parket á stofu og holi, korkur á svefn-
herbergjum og flísar á baði. Stór og
skemmtilegur barnaleikvöllur í sam-
eign með nærliggjandi blokkum.
GRETTISGATA Stór og glæsileg ný-
uppgerð hæð í 3ja íbúða húsi í
miðbænum. Tvær fallegar samliggj-
andi stofur með rennihurð á milli. Loft-
listar og rósettur í loftum. Tvö góð
svefnherbergi og rúmgott eldhús.
Parket og flísar á öllum gólfum. 25 fm
rýmis í kjallara sem hægt væri að
tengja við íbúð eða nýta sem vinnu-
stofu. Stór geymsla og sameiginlegt
þvottahús í kjallara. Verð 12,7 millj.
BOÐAGRANDI Mjög góð 90 fm, íbúð
á á vinsælum stað í Vesturbænum.
Stór stofa með parketi og stórar svalir.
Gott útsýni. Sameign mjög snyrtileg.
Verð 10,7 millj.
2 HERBERGJA
LAUGAVEGUR Björt og vel skipulögð
35 fm tveggja herbergja einstak-
lingsíbúð á góðum stað við Laugaveg,
laus við skarkala. Ljósar flísar á gólf-
um. Góð eldhúsinnrétting. Sérgeymsla
og stórt sameiginlegt þvottahús.
LOÐ BYGGINGARETTUR
Óskum eftir tilboði í byggingarétt að
allt 200 fm einbýlishúsi, auk bílskúrs
og hestshús á u.þ.b. 1500 fm lóð i
Dimmuhvarfi við Elliðavatn.
MYBYGGIMGAR
GRAFARVOGUR - NYBYGGING í
GRÓNU HVERFI U.þ.b. 170 fm parhús
á tveimur hæðum auk 24 fm inn-
byggðs bílskúrs. Afhendist tilbúið að
utan en ómálað, lóð grófjöfnuð og fok-
helt að innan. Til afhendingar fljótlega.
Verð 12,7. millj.
SKORRADALUR Óvenjuvandað 60
fm sumarhús auk svefnlofts í Skorra-
dal. Útsýni yfir vatnið og falleg fjalla-
sýn. Landið vaxið mannhæðarháum
birkikvistum. Bústaðurinn afhendist til-
búinn til klæðningar og innréttinga að
innan. Vatn og rafmagn komið í bú-
staðinn. Verð 5,7 millj.
Glæsilegt sumarhús til flutnings.
Sérlega glæsilegt og vandað sumarhús
til sölu. Húsið er fullbúið og tilbúið til
flutnings. Allur frágangur á húsinu er
til fyrirmyndar. Hentugt fyrir félaga-
samtök eða þá sem vilja mjög vandað
sumarhús. Verð 6,8 millj.
HVALFJÖRÐUR Fallegt sumarhús í
Eilífsdal í Hvalfirði. Einungis 30 mín
akstur frá Reykjavik. Húsið er 60 fm
auk 30 fm svefnlofts og stendur á 7.500
fm lóð. Húsið er ekki fullklárað. Glæsi-
legt útsýni yfir Hvalfjörð. Verð 4,0 millj.
SUM ARHUS ALOÐIR
Eignarlóð í grónu landi á mjög góð-
um stað í landi Hests í Grímsnesi.
Stærð lóðar 8500 fm Verð 750.000.
Klausturhólar. Góð eignarlóð í
Grímsnesi í landi Klausturhóla. Raf-
magn, heitt og kalt vatn lagt að lóðar-
mörkum. Verð 500.000.
Mýrakot. Vorum að fá í sölu tvær
eignalóðir í skipulögðu sumarhúsa-
hverfi i landi Mýrakots. Vinsælt hverfi.
Verð 500.000 hvor.
Hæðarendi. Fallegt afgirt land i hrauni
með miklum villtum gróðri. Skjólsælt.
Rafmagn og kalt vatn lagt að lóðar-
mörkum. Verð 650.000.
Helludalur við Geysi. Kjarrvaxið
eignarland u.þ.b. 1/2 hektari steinsnar
frá Gullfoss og Geysi. Heitt og kalt vatn
að lóðarmörkum og stutt í rafmagn.
Verð 950.000.
Kotvellir. Fimm hektara skógræktar-
land að Kotvöllum. Á landinu hvílir
gróðursetningarkvöð en þegar er búið
að gróðursetja mikið af trjám að und-
anförnum árum. Glæsilegt land.
Vegna mikillar eftirspurnar vantar
okkur sumarhúsalóðir og sumar-
hús á söluskrá.
FOSSVOGUR
Höfum tvær góðar 4 herb. íbúðir í
fjölbýlishúsum í Fossvogi í skiptum
fyrir raðhús í sama hverfi.
Höfum á skrá bæði einbýlishús og
ráðhús í Fossvogi í skiptum fyrir rað-
hús á einni hæð eða glæsilegar stórar
íbúðir í sama hverfi.
ALFTAMES
Höfum ákveðinn kaupanda að góðu
einbýlis-, par-, eða raðhúsi á Áiftanesi.
Uppl. gefur Bragi.
LEITUM AÐ
Lagerhúsnæði. Leitum að 400 - 600
fm Lagerhúsnæði á höfuðborgar-
svæðinu fyrir öflugt og fjársterkt fyrir-
tæki í Reykjavík.
Höfum fjársterka kaupendur að einbýl-
ishúsum, helst á einni hæð með góð-
um bílskúr á verðbilinu 25 til 35 millj-
ónir.
FYRIRTÆKI
Þriðjungur í góðri auglýsingastofu
með trausta viðskiptavinni til sölu.
Þetta er fyrirtæki með mikla vaxta-
möguleika. Uppl. gefur Bragi.
Fjölritun. Fyrirtæki sem sérhæfir sig í
fjölritun, setningu og frágangi er til
sölu. Góð velta og tekjumöguleikar.
Fyrirtækið er vel staðsett. Uppl. gefur
Börkur.
Vantar - Vantar - Vantar
Vegna mikillar sölu vantar okkur allar gerðir eigna á söluskrá.
Við metum eignina þína, þér að kostnaðarlausu, þegar þér hentar.
Fagleg þjónusta lögmanna tryggir örugg viðskipti með eignína þína.
Fasteigrtaþjónustan
552 - SS00
Skúlaqata 30. Revkiavík 3. hæð
N
Einbýli - Mos:
Glæsilegt, vel skipulagt 217 fm einbýlis-
hús ásamt 54 fm tvöföldum bilskúr. 6
herb. Einstaklingsíbúð í kjallara. Sólstofa
og fallegur garður með gosbrunni.
Hitalögn í bílskúrsplani og stétt. Verð 21
millj.
Birkigrund - Kóp:
Gott raðhús, 205 fm. Kjallari, tvær hæðir
og panelklætt rými í risi, ásamt 26,6 fm
bílskúr. 7 herb alls, þar af 4 svefnherb.
Suður garður. Hellulögð verönd. Verð 21
millj.
Víðiteigur Mosfeilsbæ:
Snoturt, um 100 fm raðhús á einni hæð á
góðum stað í Mosfellsbæ. Tvö rúmgóð
herbergi, stór stofa. Sér garður.
Esjugrund Kjalarnesi:
Skemmtilegt og vel innréttað 143 fm ein-
býli á einni hæð, ásamt 40 fm bílskúr.
4 svefnherb. og 1 forstofuherb. Stór sól-
pallur. Góður garður. Fallegt útsýni.
Barmahlíð:
Björt og skemmtileg 4ra herb. risíbúð i
fjórbýlishúsi. Sameiginlegur inng. og
þvottahús með hæðinni fyrir neðan. Nýtt
parket á stofu og herbergi. Verð 9,0 millj.
Hverfisgata:
FaHeg 2ja herb. 60 fm íbúð í snyrtilegu
bakhúsi. Sér inngangur. Sér hiti. Parket
og flísar á gólfum. Nýlegar innréttingar.
Nýir gluggar og gler. Verð 7,0 millj.
Víkurás
Falleg 2ja herb. 58,8 fm íbúð á 2 hæð í
fjölbýli. Hús nýviðgert að utan. Nýjar fltsar
á gólfum. Hægt að kaupa stæði i bil-
geymslu. Verð 7,6 millj.
Fannborg - Kóp
Falleg, nýstandsett 2-3ja herb, 84,5 fm
íbúð á 2 hæð í fjölbýli. Sér inngangur.
Nýtt parket og flísar, nýir skápar, nýjar
hurðir. Ný eldhúsinnrétting með nýjum
tækjum. Sólstofa á svölum. Hentar vel
eldri borgurum. Verð 9,8 millj. - LAUS -
Sambyggð - Þorlákshöfn:
Falleg 2ja herb. 61,2 fm íbúð á 1 hæð í
góðu fjölbýlishúsi. Verð 4,2 millj.
Fjárfestar/
Atvinnuhúsnæði
Miðbær:
Atvinnuhúsnæði um 545 fm við Veltu-
sund. Langtíma leigusamningar. Góðar
tekjur. Hagkvæm fjárfesting.
Gistihús:
Stórt gistihús á höfuðborgarsvæðinu.
Góð staðsetning. Góð nýting. Opið allt
árið. Upplýsingar aðeins á skrifstofu.
Hafnarstræti:
Nýtt og endurbyggt tæplega 800 fm at-
vinnuhúsnæði í miðbænum. Langtíma
leigusamningar. Góðar tekjur. Hagkvæm
fjárfesting.
Akralind:
Nýtt atvinnuhúsnæði á þessum eftirsótta
stað. 2 bil, annað um 120 fm, hitt um 240
fm, sem hægt er að skipta. Góðar inn-
keyrsludyr. Góð lofthæð.
Skúlagata:
Ca 400 fm gott atvinnuhúsnæði á
jarðhæð. Innkeyrsludyr. Mikil lofthæð.
Verð 26 millj. -LAUST -
Kársnesbraut - Kóp:
Tvö atvinnuhúsnæði, hvert um 90 fm
Verð 7,0 rrilllj.
íbúðarhúsnæði.
Skúlagata
Tvö skrifstofuherbergi í góðu lyftuhúsi um
55 fm samtals. Leigjast saman eða sér. -
- LAUST -
Hafnarstræti
Tvö skrifstofuher., um 25 og 18 fm, leigj-
ast saman,- LAUST
Tryggvagata
Hæð, um 100 fm til leigu undir skrifstofur.
Góð staðsetning. - LAUS -
Súðarvogur
Skrifstofuhúsnæði á jarðhæð um 263 fm
Hentugt fyrir heildverslun.
Suðurlandsbraut
(Bláu húsin) Skrifstofuhúsnæði um 96 fm
á 2 hæð. - LAUST -
Vantar
allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá.
Verðmetum samdægurs.
y y
Hrauntunga 71 er raðhús á tveimur hæðum og með aukaíbúð, alls 214
ferm. að stærð með innbyggðum bílskúr. Ásett verð er 19,9 millj. kr., en
húsið er til sölu hjá Valhöll.
Gott raðhús í
Suðurhlíðum
Kynnið ykkur kosti
húsbréfakerfísins
If
Félag Fasteignasala
HJÁ fasteignasölunni Valhöll er nú
til sölu raðhús með aukaíbúð í
Hrauntungu 71 í Kópavogi. Þetta er
steinhús, byggt 1965 eftir teikningu
Sigvalda Thordarsonar arkitekts.
Húsið er á tveimur hæðum, 214 fer-
metrar að stærð með innbyggðum
bílskúr, en hann er í dag innréttaður
sem tvö mjög góð herbergi.
„Þetta er hús í mjög góðu ást-
andi,“ sagði Þórarinn Friðgeirsson
hjá Valhöll. „í húsinu eru nú sex góð
svefnherbergi ásamt lítilli aukaíbúð
á jarðhæð. Þama er því pláss fyrir
margt fólk. Stofan er stór og sömu-
leiðis borðstofan og útgangur þaðan
út á 40 ferm. sólarverönd. Fallegt út-
sýni er úr húsinu, en það getur verið
laust til afhendingar fyrir 1. ágúst.
Nýlegt ofnakerfi er í húsinu. Ásett
verð er 19,9 millj. kr.“