Morgunblaðið - 06.06.2000, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 06.06.2000, Blaðsíða 30
•*30 C ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ Brú milli kaupenda og seljenda BIFROST fmteignasala Guðmundur Björn Steinþórsson' lögg. fasteignasali Pálmi B. Almarsson lögg. fasteignasali Ingvar Ingason sölumaður Guðrún Gunnarsdóttir ritari Vegmúla 2 | Sími 533 3344 I Fax 533-3345 www.fasteignasala. is Bakkastaðir - Engin afföll I m-... J it1-! Skí M Vel skipulagt 180 fm einbýlishús á einni hæð. Þrjú rúmgóð svefnherb. Fullb. að ut- an, rúml. fokhelt að innan, úthringur tilb. til spörtlunar þar sem húsið er einangrað að utan. Hönnun hússins hefur hlotið viður- kenningu. Áhv. húsb. 7,6 millj. Verð 15,5 millj. Kambasel - Raðhús ÁRSALIR - FRÁBÆRT ÚTSÝNI - STÆÐI irniniltiii] lilínuiTiTTmTTTTr^— mf n Tm T T ! 1 F R E wflli . .11 P T ; moq S pacö i | TTpF ff R3 i"i1 :l T i 1 n ■ p N i i i T - Höfum hafið sölu á 3ja og 4ra herbergja íbúðum í nýju húsi sem framkvæmdir eru að hefjast við. Húsið, sem er í Kópavogi, stendur á frábærum útsýnisstað, fremst í Salahverfinu. Stæði i bílgeymslu fylgir hverri (búð. 3ja herb. fbúðimar eru 85,6- 86,8 m2 og 4ra herb. 111,8-116,5 m2. Tvær lyftur og er innangengt I lyftu úr bíl- geymsluhúsi. Ibúðirnar afhendast fullbún- ar án gólfefna haustið 2001, vandaðar innréttingar og tæki. Verð 3ja herb. Ibúða frá 11,6 millj. og 4ra herb. frá 14,7 millj. Ekki bfða lengur, tryggðu þér íbúð strax, þegar eru 10 íbúðir seldar. Teikningar og skilalýsing á skrifstofu Bifrastar. SKEIÐARÁS - GARÐABÆ I þessu giæsilega og vel staðsett, iðnað- ar-, verslunar og þjónustuhúsi vorum við að fá til sölumeðferðar nokkrar einingar. Frá u.þ.b. 100 m2 og uppi 200 m2. Hér mætti t.d. hafa léttan iðnað, arkitekastoíu, tannlæknastofu, teiknistofu, heildsölu, verslun og m.f. Verð frá 8,6 millj. Allar nánari uppl. á skrifstofu Bifrastar. Vesturbærinn - Glæsileg Glæsilegt innréttað 180 m2 raðhús á tveimur hæðum með innb. bflskúr. Fjögur svefnh. Parket og flísar. Stórar vestur svalir. Þetta er hús sem þú verður að skoða. Áhv. 2 millj. Verð 18,3 millj. Seltjarnarnes - Parhús Glæsilegt og nýtt parhús á tveimur hæðum við Suður- mýri. Húsið er til afhendingar nú þegar, rúmlega tilbúið tii innréttingar. Á neðri hæð eru forstofa, stofur, eldhús, gestasnyrting og þvottahús. Á efri hæð eru 3-4 svefnher- bergi og baðherbergi. Verð: Tilboð. Teikn- ingar og lyklar á Bifröst. Arnarnes Erum með í einkasölu þetta fallega 195 m2 einbýlishús ásamt 40 m2 bíl- skúr. ( húsinu eru m.a. þrjár stofur, þrjú svefnherbergi, stórt eldhús og fl. Húsið stendur ofarlega á stórri lóð. Skipti á 100- 120 m2 íbúð í Garðabæ eða Kópavogi í húsi sem með lyftu eða á 1. eða 2. hæð með bíl- skúr eða stæði í bílageymslu koma til greina, þó ekkert skilyrði. Glæsilega innréttuð 97m2 3-4 herb. íbúð í nýlega viögerður fjöleingahúsi ásamt 9 m2 herb. í kjallara. (búðin er öll ný innréttuð og er öll hin vandaðasta. Parket og flísar. Þetta er ibúð sem þú verður að skoða. Áhv. 5,7 millj. Verð 12,5 millj. Álfheimar - Rúmgóð Vorum að fá i einkasölu fallega og nýja 92 m2, 3ja herb. ibúð á 3. hæð (tvær upp) (nýju fjöleignahúsi. Inngangur af svölum. Fallegt eldhús og bað. Suður og norður svalir. Áhv. 6,1 millj.Verð 11,7 mlllj. Rúmgóða og fallega 106 m2 5 herb. enda- íbúð á 3. hæð i góðu fjöleignahúsi. Fjögur svefnherb. Suðursvalir. Parket. Sigahús og sameign nýlega endumýjuð. Laus í ágúst nk. Verð 11,4 millj. Ártúnholt - Bílskúr Vorum að fá í sölu skemmtilega 3-4 herb. íbúð á 2. hæð með sérinngangi og bílskúr. Parket og flís- ar. Áhv. 4,8 millj. Verð 12,4 millj. Glæsileg 118 fm, 3-4ra herbergja ibúð á tveimur hæðum ásamt stæði í bílag. Vandaðar innréttingar og gólfefni, flisal. baðherb. og gestasnyrting, tvennar svalir. Stórkostlegt útsýni. Áhv. húsb. 6,5 millj. Verð 13,8 millj. í miðbænum í hjarta borgarinnar góð 70 m2 2-3 herb. ibúð á 3. hæð (húsi á homi Vitastígs og Hvefisgötu. Áhv. 2,8 millj. Verð 7,2 millj. Hraunbær - Skipti Falleg og rúmgóð u.þ.b. 90 fm 3ja herb. fbúð á 3. hæð. Nýtt glæsilegt eldhús og bað. Parket. Sklpti á þessari eign og 130-150 fm íbúð með bllskúr. Verð 9,2 millj. Persónuleg , áskrift KAUPANDI: Vertu ( persónulegri áskrift, skráðu þig á kaup- endalistann og við höfum samband við þig (hringjum) þegar þín eign er komin á skrá - þetta köllum við persónulega áskrift. SELJANDI: Vertu með þína eign á skrá þar sem sérfræðingarnir eru, þjónustan er meiri, persónulegri og kjörin eru betri. Við sendum þér bara þá sem ætla að kaupa þína eign. BIFRÖST-BRÚMILLIKAUPENDA OG SELJENDA. Tryggvagata - Ibúðir Vorum að fá í sölu tvær efri hæðimar í þessu fallega húsi i miðborginni. ( dag er önnnur hæðin innrétt- uð sem skrifstofur og er ( leigu til ársins 2002, rishæðin er óinnréttuð. Samkv. samþ. teikningum má hafa fjórar íbúður í húsinu; á 2. hæð eina 169 m2 og aðra 152 m2 og á ris- hæðinni eina 128 m2 og aðra 72 m2, eða tvær grand hæðir. Áhv. 17 millj. Verð 51 millj. Allar nánari upplýsingar og teikningar á skifetofu. Á hafnarsvæðinu í Kóp. U.þ.b. 5000 fm húsnæði sem mætti skipta upp í tvær eða fleiri einingar. Það er um 40 metra djúpt og gert er ráð fyrir millilofti að hluta, lofthæð er 6 metrar við vegg og 7,5 við mæni. Þetta er húsnæði sem stendur á hafnarbakkanum og hentar vel ýmiskonar starfsemi s.s. verksmiðjurekstur, innflutn- ingsfyrirtæki, lager og fl. Nánari upplýsingar á Bifröst. Laugavegur Ósamþ. u.þ.b. 40 fm íbúð á jarðhæð i steinhúsi. Mjög snyrtileg íbúð. Verð 4,9 millj. Ásgarður - Skipti Góð 3ja herb. ibúð á 2. hæð í nýlegu húsi. Parket, ný tæki í eld- húsi. Þessi ibúð er eingöngu i skiptum fyrir stærri eign á svæðum 104,105,108 og 200. Áhv. 4,3 millj. Verð 9,7 millj. Engjasel Rúmgóð 103 fm, 4ra herb. íbúð í nýlega viðgerðu húsi ásamt stæði í bílageymslu. Þrjú svefnherb. Parket og flfs- ar. Frábært útsýni. Áhv. 6 millj. Verð 10,9 millj. Grafavogur Fallegt 190 fm hús á tveimur hæðum ásamt 44 fm bílskúr. Stórar stofur og fjögur svefn- herb., parket og flísar á gólfum, heitur pottur i garði. Áhv. 5,4 millj. byggsj. og húsb. Verð 13,5 millj. Mögulega fylgir 8 hesta hús sem er í næsta nágrenni. V Sumarhús Arnarstapi á Snæfellsnesi Síðumúli til leigu Önnur og þriðja hæð i góðu húsi á þessum eftirsótta stað. Hvor hæð um sig er u.þ.b. 500 fm og af- hendast tilb. til innréttingar. Leigjast saman eða sitt í hvoru lagi. Frábær staðsetning í miðju fjármálahverfi Rvk. Allar nánari uppl. gefur Pálmi á skrifstofu Bifrastar. Frakkastígur - Laust Mjög gott 143 m2 verslunarhúsnæði við Frakkastlg, rétt upp af Laugarvegi. Húsnæðið er í góðu ástandi og er laust nú þegar. Leiga kemur til greina. Áhv. 4 millj. Verð 12,5 millj. Grandavegur - Lítil eining Vorum að fá í sölu u.þ.b. 50 m2 rými á jarðhæð í þjónustuhúsi fyrir aidraða við Grandaveg 47. Mætti hugsanlega nýta sem íbúð. Hentar vel undir starfsemi sem tengist eldra fólki. Verð 5,8 millj. Hb'ðarsmári - Sala eða leiga. Þetta glæsilega og frábærlega staðsetta hús er allt til sölu eða leigu, annað hvort i heilu lagi, 2.214 fm eða ( 10 minni einingum, frá 130- 280 fm Afhendist tilbúið til innréttingar eða samkv. samkomulagi. Góð langtíma lán áhvllandi. Teikningar og nánari upplýsingar á Bifröst. Vorum að fá í einkasölu vel staðsett sumar- hús á Amarstapa á Snæfellsnesi. Um er að ræða 50 m2 hús og 13 m2 viðbyggingu sem á eftir að innrétta, húsið stendur ekki (sum- arhúsabyggðinni sjálfri. Þetta svæði er ótrú- legt og má m.a. nefna að hægt er að stunda skíði á Jöklinum 8-9 mán. á ári og ekki skemmir verðið sem er kr. 3,8 millj. fyrir allt þetta og meira til. Húsafell - Einn með öllu Sumarhús við Kiðárbotna í landi Húsafells. Um er að ræða 45 m2 hús ásamt öllu innbúi. Verð 3,1 millj. fasteignasala.is söluskrá/góöar síður/greiðslumat og gítargrip Skinn á • gólfum Einu sinni þótti afar glæsilegt að hafa skinn af ýmsum dýrum á gólfi, en heldur hefur þessi tíska legið í láginni að undanförnu en þetta get- ur þó verið glæsilegt eins og hér má . sjá - að vísu er ekki auðveldur að- *'gangur að stórfenglegum villidýr- um á Islandi. Góður stóll Þessi stóll er sagður einkar hrygg-vingjarnlegur. Hann er danskur og kenndur við fyrirtækið Stokke.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.