Morgunblaðið - 06.06.2000, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 06.06.2000, Blaðsíða 10
10 C ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ • • Oðruvísi stóll Hann er sannarlega öðruvísi þessi stóll, hann stendur á þremur stálfótum og bómullar- þræðirnir eru vafðir utan um grindina. Hann fæst m.a. í Casa Shop í Kaupmannahöfn. - SÍÐUMÚLA 8-108 REYKJAVÍK Þorsteinn Eggertsson hdl., lögg. fasteignasali Sölumenn: Óli Antonsson Sveinbjörn Freyr sölustjóri Ingibjörg Eggertsdóttir ritari Opið virka daga frá kl. 9-18 Srni 525 8800 Rax 525 8801 Gsm 897 3030 www.mbl.is/fasteignir/framtidin/ netfang: framtidin@simnet.is STARHÓLMI - 2 ÍBÚÐIR Nýkomið í einkasölu myndarlegt rúmi. 300 fm hús með 2 íbúðum. Húsið stendur innst (lokuðum botnlanga og er á 2 hæðum með innb. 33 fm bílsk. A efri hæð eru 3-4 svefnh., stórar stofur, eldh. m/nýrri vandaðri innr., 2 baðh. og ca 20 fm sól- stofa. suðurgarður. Á jarðh. er 3-4ra herb. séríbúð með sérinnn. Gróinn og fallegur garður. Verð 25,9 millj. Möaul. að skoða skioti á 3-4ra herto. nv- leari íbúð í Ivftuhúsi i Kóp. Rað- og parhús VÆTTABORGIRNýkomið f söiu uþb. 160 fm sem nýtt parhús á góðum stað. Húsið er að mestu leyti fullbúið, niðri eru m.a eldhús stofur en á efri hæðinni eru 4 svefnherb. Innb. bílskúr. Verð 17,5 millj. Áhv. húsbr. 7,9 milli. með 5.1 %. Hæðir LOGAFOLD - SÉRHÆÐ Nýkomin í einkasölu falleg og björt rúml. 130 fm sérhæð og 22 fm bílskúr í lokuðum botnlanga. 3 rúmgóð og björt svh. Stofur, svalir og garður til suðurs. Vandaðar inn- réttingar, nýlegt parket og flísar á gólfum. Baðherb. m/sturtuklefa og baðkari, flísalagt ( hólf og gólf. Hiti (tröppum. Áhv. Byggsj. og húsbr.samt. 5,6 millj. 4ra til 7 herb. GARÐHÚS - GLÆSILEG Gull- falleg tæpl. 120 fm íbúð á 2. hæð í lokuð- um botnlanga. Ný gólfefni, parket á stofu, flfear á anddyri, eldhúsi og þvh. Baðher- bergi með baðk. og sturtu, fllsalagt (hólf og gólf, ný glæsileg innrétting. Þvh. í íbúð. Verð 13,5 millj. Áhv. húsbr. 2,5 millj. ÆSUFELL 4-5 HERB. Mjög góð 105 fm endaíbúð með sólríkum svölum, á 4. hæð í góðu lyftuhúsi. Nýleg eldhúsinnr^ting og góð gólfefni. Glæsilegt BJARTAHLÍÐ - MOS. Gullfalleg 4-5 herb. 130 fm endafbúð á 2. hæð ( nýlegu húsi. STÓRAR SUÐURSVAL- IR. Útsýni til vesturs. Stór stofa. 4. svh. Baöherb. m. baðkari og sturtuklefa. SÉR- ÞVOTTAHÚS OG GEYMSLA. Áhv. 5,5 millj. Verð 13,7 millj. 3ja herb. FROSTAFOLD - M. BÍLSK. Nýkomin (einkasölu mjög falleg 86 fm íbúð á 1. hæð ásamt bílskúr. Þvh. í íbúð. Parket á gangi og stofu, vestursvalir. Glæsilegt baðherb. flísalagt ( hólf og gólf. Verð 11,5 millj. Áhv. Byggsj. 5,3 millj. - SKIPTI ÓSKAST Á ODÝRARI 2-3JA HERB, STAÐSETN. OPIN. 2ja herb. AUSTURBÆR Nýkomin í einkasölu björt og góð, talsvert mikið endumýjuð 45 fm Ibúð í rólegu fjöl- býli skammt frá Hlemmi. Verð 5,9 millj. HÓLARNIR - BÍLSKÝLI 2ja herb. 65 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu. Mjög_ stórar Suðaust- ur-svalir með miklu ÚTSÝNI. Stórt hjóna- herbergi. Snyrtilegt eldhús. Stór stofa. LAUS STRAX í smíðum BAKKASTAÐIR MEÐ SÉR- INNGANGI Nýkomið í sölu glæsilegt 6 íbúða hús á 2 hæðum við Bakkastaði. Allar íbúðir með sérinngangi. Suðursvalir á efri hæð, sérg- arður á jarðhæð. Stærð uþb. 128 fm Af- hendast tilb. til innr. að innan, hús utan og lóð fullfrágengin. Aðeins 2 bílskúrar f boði. Verð frá 12,2 millj. Teikn. á skrifstofu. HRÍSRIMI - PARHÚS Mjög skemmtilegt 192,5 fm parhús á tveimur hæðum á þessum vinsæla stað í grónu hverfi í Grafarvogi, ásamt 26 fm mjög góðum utanáliggjandi bílskúr. Skilast fullbúið að utan og hraunað, fokhelt að inn- an. Lóð grófjöfnuð. Verð 12,7 millj. VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR EIGNA Á SKRÁ BRYNJ0LFUR J0NSS0N Fasteignasala ehf., Barónsstíg 5,101 Rvík. Jón Ól. Þórðarson hdl., lögg. fasteignasali. Fax 511 -1556. SÍMI511-1555 Sölumenn: Opið laugardaga Daníel G. Björnsson Brynjólfur Jónsson kl. 11.00 til 14.00 SELJENDUR ATHUGIÐ Vegna mikillar sölu vantar okkur allar stæröið eigna á söluskrá. Skoðum og verðmetum eignir samdægurs. Ekkert skoðunargjald. Bjóðum við- skiptavinum okkar 1,75% sölulaun og fríar augiýsingar tvisvar í mánuði í fasteignablaði Mbl ef um einkasölu er að ræða, og 2,0% í almennri sölu. Leggjum ríka áherslu á vandaða og persónulega þjónustu. Einbýli - raðhús BUGÐUTANGI MOS NYTT Vorum að fá til sölumeðferðar ca 125 fm einbýl- ishús á einni hæð ásamt ca 35 fm bdskúr. Óvenjulega snyrtileg og falleg húseign. Verð 16,5 m. Áhv. 4,7 m. FRAMNESVEGUR NÝTT Vor- um að fá til sölumeðferöar ca 210 fm steinhús, fallegt og mikið endurnýjað einbýl á þessum eftirsótta staö. Verð aðeins 18,9 m. Áhv. 10,3 m. Eignin er laus í ágúst 2000. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. HLÉGERÐI KÓP. Vorum að fá ( einkasölu fallegt mikiö endurri. og gott ca 170 fm einbýli á tveim hæðum. 4 svefnherb. Verð 17,9 m. Áhv. 5,1 m. LYKKJA KJALARNESI einkasala: Gott ca 150 fm einbýlishús á Kjalamesi meö miklu útsýni til höfuð- borgarinnar. Verð 13,9 m. Áhv 5,2 m. ESJUGRUND KJAL. Ca300fm parhús meö 60 fm íbúð í kjallara og 42 fm bílskúr. Arinn í stofu. Verð 16,9 m. Áhv. 6,4 m. Skipti möguleg á mínni eign. ENGJASEL Bjart og fallegt 196 fm endaraðhús. Húsið stendur hátt og er með miklu útsýni vestur yfir borgina og út á Sundin. Verö 15,8 m. Áhv. 2,2 m. Skipti möguleg á minni eign. Hæðir LAUGAVEGUR Stórglæsileg efri hæð, ca 140 fm með þrem svefnher- bergjum. Húsið og íbúðin var allt mjög mikið endurnýjað 1980. Eignin heldur mjög vel upprunalegum sjarma.Verð 14,9 m. EIGN í SÉRFLOKKI. LYNGHAGI Vorum að fá í einka- sölu mjög fallega ca 115 fm neðri sér- hæð í góöu þríbýli á þessum eftirsótta stað. íbúðin er laus 1. september. Verð 14,3 m. Áhv. 6,0 m. 4ra herb. og stærri BREIÐVANGUR MEÐ BÍLSK. LAUS. í einkasölu sérlega falleg 100 fm íbúð á 1. hæð. Þvottahús í fbúöinni. Eigninni fylgir góður bílskúr. Áhv. 6,2 m ENGIHJALLI - LAUS STRAX. Falleg ca 110 fm útsýnisíbúö á 5. hæð ( góðu lyftuhúsi. Áhv. 0,4 m. Ákveöin sala. 3ja herb. HVERFISGATA í einkasölu ca 45 fm íbúö á 1. hæð í timburhúsi. Verð 4,7 m. Áhv. 2,6 m. KLEPPSVEGUR Björt 77 fm íbúð á 3.ju hæð í góöu lyftuhúsi. Tengi fyrir þvottavél á baði. Stór suöurlóð. Verö 8,9 m. ÍBÚÐIN ER LAUS STRAX. ÆSUFELL Mjög góð 90 fm íbúð á 6 hæð. í húsinu er húsvörður c>g lyfta. Parket á gólfum. Verö 8,9 m. Áhv. 4,4 m, þar af Byggingasjóður 4,0 m. LAUGAVEGUR Snyrtilegt ca 70 fm kjallarahúsnæði. Getur hentaö sem (búðarhúsnæði eða atvinnuhúsnæði. LAUST STRAX 2ja herb. HRAUNBÆR - LAUS STRAX Vorum aö fá í einkasölu ca 35 fm ósamþ. studioíbúð í kjallaraíbúð f góðu fjölbýll. Verð 4,5 m. fBÚÐIN EB LAUS STRAX. LYKLAR Á SKRIFSTOFUNNI. VÍKURÁS NÝTT ( einkasölu stórglæsileg ca 40 fm einstaklingsíbúð á jarðhæð. Glæsilegar innréttingar og gólfefni. Verö 5,9 m Áhv 2,6 m húsbr. MEISTARAVELLIR NÝTT Fai- leg og mikiö endurnýjuð 57 fm íbúð á efstu hæð með miklu útsýni. Verð 7,9m. Áhv 3,4m ákveðin sala laus okt 00 SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR NÝTT Vorum að fá í einkasölu fallega ca 50 fm íbúö á 2. hæð. Verö 6,7 m. Áhv 03 FAXAFEN Gott ca 275 fm verslun- arhúsnæði með stórum útstillingar- gluggum á þessum eftirsótta stað. NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SKRIF- STOFUNNI. FAXAFEN Mjög gott og bjart ca 600 fm verslunarhúsnæöi á áberandi stað til sölu strax. Húsnæöinu fylgir góður langtíma leigusamningur. Verð 55,0 m. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. FISKISLÓÐ Ca 530 fm mjög gott húsnæöi sem sérhæft er til fiskverkunar og uppfyllir allar ströngustu gæðakröfur til matvælaframleiðslu. Góð aökoma og góð aðstaða fyrir gáma á plani fyrir ut- an. Verð 33,7 m. FISKISLÓÐ Vorum að fá í einka- sölu ca 270 fm mjög gott og vel útbúiö fiskverkunarhúsnæöi sem uppfyllir allar gæöakröfur til matvælaframleiðslu. Góð aðkoma, aðstaða fyrir gáma. Verð 16,8 m. HVERFISGATA Vorum að fá í einkasölu allar húseignirnar aö Hverfis- götu 61, Reykjavík. Um er að ræða 213 fm verslunarhúsnæði, 40 fm verslunar- húsnæði auk tveggja þriggja herbergja ca 50 fm fbúða. Allar nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. NETHYLUR Stórglæsileg rúmlega 300 fm skrifstofuhæð ( nýlegu húsi meö fullkomnum skrifstofuherbergjum og móttöku. Parl<et á gólfum. Verð 27,0 m. EIGN í ALGJÖRUM SÉRFLOKKI. HOFÐAHOLT BORGARNESI NÝTT. Vorum að fá í einkasölu fall- egt ca 190 fm einbýlishús. Möguleiki á aukafbúð ( kjallara. Verð 13,9m Áhv. 0,5 m. Ákveðin sala. SUMARHÚS KJÓS NÝTT Vorum að fá til sölumeðferöar afar fal- legt kúluhús á tveim hæöum sem staö- sett er hátt uppi í fjallshlíö rétt innan við Tíöarskarö. Mikið útsýni. Verð 5,9 m. STJÖRNUSTEINAR STOKKSEYRI Ca 77 fm einbýlis- hús á stórri lóð. Hentar vel sem or- lofsaöstaöa. Verö 4,5 m. Áhv. 2,6 m. húsbr. Atvinnuhúsnæði EIÐISTORG Vorum að fá ( einka- sölu mjög gott 100 fm verslunar- húsnæði inni í verslanamiðstöðinni á Eiðistorgi. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. SÚÐARVOGUR Mjög gott ca 1040 fm verslunar- og skrifstofu- húsnæði sem skiptist í 90 fm verslunar- húsnæði á 1. hæð, 475 fm skrifstofu- húsæöi á 2. hæð og ca 475 fm gott skrifstofuhúsnæði á 3ju hæö. Verö 55,0 m. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. SÚÐARVOGUR 475 fm skrif- stofuhúsnæði á 3ju hæð sem búið er að breyta í ótta fallegar leiguíbúðir. Góð lofthæö. Verö aðeins 23,5 m. Frá kynningarfundi Rafstjórnar ehf. á Grand Hotel. Þar lýsti Thomas Steinberger frá Stulz í Hamborg helztu nýjungum á sviði hita- og kælirafta. Hefðbund- in ofna- kerfi að víkja fyrir hita- og kæliröft- um? N0TKUN hita- og kælirafta í stað hefðbundinna ofnakerfa færist nú mjög í vöxt í nýbyggingum, enda nýtast raftarnir bæði til hitunar og kælingar, ólíkt hefðbundnum ofnak- erfum sem aðeins duga til hitunar. Þetta kom m.a. íram á kynningar- fundi um virkni loftræstikerfa, sem haldinn var á Grand Hótel í Reykja- vík nýlega, en þar lýsti Thomas Steinbergar frá Stulz í Hamborg, helstu nýjungum á þessu sviði. Frá þessu er skýrt í fréttatilkynn- ingu frá Rafstjórn ehf. Stulz er virt fyrirtæki í framleiðslu á margvísleg- um hitunar-, raka- og kælibúnaði fyrir fyrirtæki og stofnanir, það framleiðir loftræstikerfí og margvís- legan hitunar- og kælibúnað fýrir tölvu- og símaver og hefur verið leið- andi á sínu sviði um árabil. Stulz býð- ur upp á fjölbreytta möguleika varð- andi uppsetningu tækjabúnaðarins og það rými sem tækin taka, ásamt ýmsum nýjungum sem auka sparnað í rekstri þeirra. Meðal annarra nýjunga sem kynntar voru á fundinum má nefna rakatækið Ultrasonic, en það eyðir aðeins 7% þeirrar raforku sem sam- bærilegt gufurakatæki eyðir. Einnig voru kynntar nýjungar sem lúta að aukinni nákvæmni í tölvustýringu kælivéla þar sem hægt er að auka við afköst þeirra eða draga úr, miðað við þreytilega þörf á kælingu, einkum í tölvu- og símverum. Kælikerfi frá Stulz voru fyrir skömmu sett upp í nýbyggingu Nýheija við Borgartún, þar sem mikil þörf er fyrir nákvæmni í loft- kælingu vegna viðkvæmra tölvuk- erfa fyrirtækisins, og í tölvurými Ráðhúss Reykjavíkur. Þörf fyrir kælikerfi hefur aukist mjög undanfarin ár sem fylgir auk- inni tölvunotkun hér á landi. Vegna aukinnar eftirspurnar á þessu sviði bauð fyrirtækið Rafstjórn, sem er umboðaðili Stulz á íslandi, fulltrúa þess hingað til lands til þess að halda fyrirlestur um lítil og stór hita- og kæUkerfi með rakagjöf, sem fram- leidd eru m.a. fyrir tölvurými, skrif- stofur og prentsmiðjur. Jafnframt voru ýmsar aðrar nýjungar á þessu sviði kynntar, svo sem lausnir á loft- ræstingu, kælingu og lofthitun í fyr- irtækjum og stofnunum þar sem ná- kvæmrar lofthitunar er þörf. Stulz er virt fyrirtæki á sínu sviði. Það er með höfuðstöðvar í Hamborg í Þýskalandi og starfa þar um 2.000 manns. Þá er fyrirtækið með þjón- ustu í 55 löndum víða um heim. Húsbréf brúa bilið __________lf Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.