Morgunblaðið - 06.06.2000, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 2000 C 17
FASTEIGNASALAN
f r Ó n
FINNBOGI KRISTJÁNSSON LÖGG. FASTEIGNASALI
www.fron.is - e-mail: fron@fron.is
SÍÐUMÚLA 2 SÍMI 533 1313 FAX 533 1314
Opið virka daga kl. 9.00-17.30
!au. og sun. ki. 12.00-14.00
Gæði á Frón
Fasteignasalan Frón leggur sérstaka áherslu á vönduð
vinnubrögð við frágang allra skjala. Við vinnum eftir sér-
stöku gæðakerfi. Komdu í heimsókn og kynntu þér
málið. Við erum í nýju húsnæði við Síðumúla 2.
OSKALISTINN
Bráðvantar eign í Hjallahverfi Kóp. upp í 14 millj. Heiða
Ungt par utan af landi vantar 3-4ja herb. Ibúð á höfuðborgasvæðinu. Knútur
Vantar 2ja íbúða hús miðsvæðis. Heiða
Hlíðar, Mýrar vantar eign á bilinu 15-20 millj. Heiða
Vantar tveggja (búða hús á stór Reykjavíkursvæðinu Knútur
Bráðvantar tveggja herb. íbúðir á skrá
Vantar einbýlishús i Vesturás og Selás. Guðm. Valgeir
Arbær. Bráðvantar 5 herb. íbúð. Guðm. Valgeir
Vantar 3ja-4ja herb. íbúðir. Staðsetning skiptir ekki öllu máli. Guðm. Valgeir
Vantar 2-3ja herb. íbúðir í Þingholtunum. Guðm. Valgeir
Kópavogur. 3ja - 4ra herb. íbúð óskast Guðm. Valgeir
Fossvogur ca 120 fm óskast Heiða
Vantar ca 130 fm sérbýli í Kópavogi. Guðm. Valgeir
Vantar raðhús við KR-heimilið. Guðm. Valgeir
Vesturbær 4ja herb. íbúð í góðu standi óskast fyrir ákveðinn kaupanda. Heiða
Vogar sérbýli óskast upp í 20 millj. Heiða
Vantar vandaða íbúð/sérhæð i nágrenni við Ægisíðu. Guðm. Valgeir
Bráðvantar raðhús/einbýli í Teigahverfi. Heiða
Bráðvantar 3ja-4ra herb. ibúð í hlíðunum. Guðm. Valgeir
Oska eftir ibúð með bílskúr og góðu útsýni. Guðm. Valgeir
Bráðvantar ca 100 fm parhús eða raðhús. Guðm. Valgeir
Vantar fallega íbúð/eign ca 180 fm Guðm. Valgeir
Atvinnuhusnæði
Mjódd Um 600 fm vel innréttað húsnæði
á 2. hæð. Hentar vel fyrir skrifstofur og ann-
an sambærilegan rekstur. Gott langtímalán
fylgir. Nánari uppl á skrifstofu.
Einbýlishus
Fossvogur Um 190 fm hús á einni
hæð á besta stað, stór lóð og góður bílskúr.
Rúmgóðar stofur og 3-4 svefnherbergi. Góð
vinnuaðstaða innaf bilskúr. Óinnréttað ris-
loft. Nýtt þak. Möguleiki að byggja við.
Áhv. 1.6 mil!j.Verð:25 millj.
Sogavegur Um 105 fm einbýlishús og
32 fm bílskúr á þessum eftirsótta stað.
Manngert ris er yfir íbúð, baðherbergið er
allt nýuppgert, samliggjandl borðstofa og
Reykjabyggð Glæsilegt 207 fm ein-
býlishús á einni hæð með innbyggðum
bílskúr á mjög fallegum stað í Mosfellsbæ.
Fallegar innréttingar, fjögur herb.,flísalagöur
bílskúr, hiti I stétt, verönd í austur og suður,
heitur pottur. Allt nýtt á baðherb. Góður
garður. Sérlega vandað hús. Verð: 24,0
milij.
Vættaborgir parhús um 230 fm
parhús á tveimur hæðum. Vandaðar innrétt-
ingar og gott hús. Sér herbergi niðri. Gengt
út í garð. Frábært útsýni uppi Mosfellsdal-
inn og út á sundin. 40 fm rými sem er
þvottahús og tómstundaherbergi, vatns-
gufa. Um 28 fm góður bílskúr fylgir. Mögu-
leg skipti á minni eign Mjög áhugaverð
eign Áhv. 7,5 millj.
Nýtt Parhús í Mosfellsbæ í
einkasölu. Um 100 fm parhús á einni
hæð með fllsalögðum sólskála og suð-
urverönd. Fjögur svefnherb. Rólegur og
skemmtilegur staður. Áhv. 7,5 millj.
Verð kr. 13,2 millj.
Hagaland Mosfellsbæ 93 fm
neðri hæð í tvíbýli auk 24 fm bilskúrs. Park-
et, flísar og fallegar innréttingar. Sér inn-
gangur, hellulögð verönd og góður garður.
Rólegt hverfi, barnvænt. Stórgóð eign.
Áhv.2,2 millj. Verð:12,3 millj.
5 herb.
Grafarvogur NÝTT á skrá
Um er að ræða 111 fm íbúð í fjórbýli á
fallegum stað við Vallengi. Parket er á
öllum gólfum og flísar á baðherbergi.
Suðursvalir. Húsið er staðsett nálægt
bamaskóla og leikskóla. Góð eign.
Einkasala. Áhv. 6,9 millj. Verð: 13,2
4ra herb.
Langhoitsvegur Sérhæð I risi með
góðum 30 fm bflskúr við Langholtsveg.
Rúmlega 85 fm mikið endurnýjuð eign. Nýtt
bað herb., parket og fleira, S-V svalir.
Þvottaherb. innan íbúðar. Mjög góð eign
ÍBÚÐIN ER LAUS. Áhv. um 5 millj. Verð:
11,5 millj.
Fífusel Rúmgóð 116,5 fm íbúð, á 1.
hæð, ásamt 26 fm stæðí i bílskýli i Selja-
hverfinu. Um 38 fm ný íbúð i kjallara fylgir.
Falleg ibúð í barnavænu umhverfi. Áhv. 6
millj. Einkasala
Furugrund Mjög góð tæplega 90 fm
3ja herb. íbúð á fyrstu hæð í tveggja hæða
húsi. Eldhús og baðherbergi með nýlegri
innréttingu. Stórar svalir i suður. Auk þess
rúmgott íbúðarherbergi f kjallara, um 12 fm
með glugga. Snyrtileg sameign. Áhv.1,8
millj.
Hraunbær Nýtt á skrá góö 108
fm íbúð á þriðju hæð ásamt aukaherbergi í
kjallara. Parket. Tengt f. þvottavél innan
ibúðar. Herbergi f kjallara með góðum
glugga og parketi. Áhv. 4,3 millj.
Dunhagi Komin á einkasölu um 100 fm
íbúð á þriðju hæð í góðu húsi. Tvær stofur,
gott ejdhús. Nýlega endurnýjaðar suður-
svalir Áhv 4,7 millj. Verð : 11.8 millj.
Bakkar Breiðholti NÝTT 90
fm Ibúð á efstu hæð (þriðju), í góðu fjöl-
býli við Kóngsbakka. Þvottahús innan
íbúðar. Tvö bamaherbergi auk hjóna-
herbergis. Einkasala ÍBUÐIN GETUR
VERIÐ LAUS FLJÓTLEGA Verð.9,8
millj.
Árbær NÝTT komin á einkasölu
snyrtileg 100 fm íbúð á annari hæð i Hraun-
bænum. Þvottaherbergi innan íbúðar, svalir
i vestur. Steniklætt fjölbýli að hluta. Skipti
óskast. Upplýsingar veitir Guðm. Valgeir
á skrifstofu.
Jörfabakki Nýtt á skrá 92 fm á
annari hæð i fjölbýli. Pergo parket á holi og
borðstofu. Gott skápapláss. Þvottaherb.
innan íbúð. Mjög bamvænt svæði, s.s. leik-
völlur ( miðju hverfi. Einkasala. Áhv. 5,2
Verð: 10,3 millj.
Hraunbær - NÝTT Á SKRÁ 103 fm
ibúð á annari hæð í fjölbýli. Nýlega upp-
gert eldhús. Svalir i SV. Gott
skápapláss. Þvottaherb. í íbúð. Leigu-
tekjur af ibúð niðri. Verðlaunaður leik-
völlur fyrir góða aðstöðu fyrir börn.
Einkasala. Verð. 12 millj.
3ia herb.
HATUN Mjög góð 85 fm íbúð á neðstu
hæð í þribýli. Parket og flisar. Gróinn garð-
ur. Stutt í alla þónustu. Einkasala Áhv. 5,5
millj. Verð 9,1 millj.
Selvogsgrunn 97 fm mjög rúmgóð
og góð fbúð á jarðhæð. Merbau parket á
gangi og stofu. Baðherbergið er fiísalagt í
hólf og gólf, nýjar lagnir, nýtt klósett og
baðkar. Ahv 5,4 húsbr. Verð 10,9.
Miðbær/Vatnsstígur NÝTT í
einkasölu. 86 fm rúmgóð ibúð með parketi.
Stór sofa sem skipt er i tvennt, tvö svefn-
herb. Gott eldhús, björt íbúð, stutt í alla
þjónustu. Gengið inn frá Vatnsstfg. Áhv. 3,7
húsbréf. Verð:9,9 millj.
Hverafold nýtt Vorum að fá um 90 fm
fallega þriggja herb. íbúð á þriðju/efstu hæð
I litlu fjölbýli á rólegum stað í Grafarvogi.
Tvö rúmgóð svefnherb., björt stofa með
suðursvölum og miklu útsýni. Innréttingar úr
danskrl lútaðri furu. Einkasala. Áhv. 5,1
Byggingas. Nánari upplýsingar á skrif-
Stakkhamrar Grafarvogi
Stórglæsilegt einbýli á góðum stað nærri
skóla og leikskóla. Vorum að fá einkasölu
um 150 fm hús ásamt tvöföldum 45 fm
bilskúr. Fjögur rúmgóð herb. Halogen lýs-
ing, geymsluris, glæsilegt baðherbergi og
eldhús, grenviður í lofti. Verönd í suður,
stór garður með leiktæki. Húsið nýmálað
að utan. Áhv.6,3 Verð. 21,5 millj.
Hulduhlíð Mosfellsbæ
Nýkomin á einkasölu mjög góð 3-4 herb.
tæplega 90 fm íbúð i litlu fjölbýli á annari
hæð. Þvottahús innan íbúðar. Fallegar
innréttingar. Suður svalir. parket og dúkur
á gólfi. Skóli, leikskóli, verslunarmiðstöð
eru í næsta náprenni. ALLT GLÆNÝTT.
Laus fljótlega. Ahv. 6,4 millj. Verð. 10,8
millj.
Veitínqahús
Þekktur pizzastaður á höfuðborgarsvæðinu i fullum rekstri. Mjög góður búnaður fylgir.
Upplýsingar á skrifstofu Frón
stofu
Dverghamrar NÝTT á einkasölu.
Frábær 85 fm ibúð á fyrstu hæð i tvibýlis-
húsi. Flísar og parket á öllu, sér inngangur,
sér bílastæði góð verönd með heitum potti
og skjólvegg. Fallegar innréttingar. Eign (
sérflokki. Verð 11,3 millj.
Völundarsmíð í Vesturbæn-
um/ Tryggvagata Frábær 70 fm
nýstandsett íbúð á jarðhaeð með sér inn-
gangi. Allt nýtt að innan, massift parket,
vönduð tæki. Þvottahús og geymsla innan
ibúðar. Einkasala Áhv. heimilislán Lf. 4
millj. Verð: 9,2 millj.
Hrísalundur, Akureyri. um 50
fm hugguleg íbúð á 3ju hæð I góðu fjöl-
býli. Mjög smekkleg eign. Hentugt sem
fyrsta eign eða fyrir skólafólk. Parket,
stórar suðursvalir. Nýtískuleg íbúð.
Verð kr. 4,9 millj. Áhv. 2,5 millj.
Laufbrekka Kóp. nýkomið á
einkasölu 72 fm góð ibúð á fyrstu hæð
ásamt ca 4 fm sólskála, sérinngangur,
parket á stofu, gróinn garöur. Góð stað-
setning. Verð 8,5 millj.
SumarbustaÖii
Sumarbústaður vorum að fá um 40
fm sumarbústað á skrá. Þarf að flytja hann
af landinu sem hann er á en höfum á skrá
lóöir sem hægt er að setja hann á. Nánari
upplýsingar og myndir á skrifstofu, Heiða
Jardir
Jörð í Skagafirði góö hestajörð
með 30 hesta hús, og 40 ha ræktað tún auk
annara landgæða. Gott tvíbýlt nýlegt ibúða-
hús fylgir auk eldra húss og önnur útihús.
Verð kr. 21 millj.
Fljótshlíð Um er að ræða kúabú á 250-
300 ha jörð með 176 þús. lítrum í mjólk í
fullum rekstri. Lausagöngu fjós með legu-
básum, mjaltagrifju, mjög góð geldneyta-
aðstaða, um 60 kýr og 110 geldneyti. 100
ha ræktað land. Stórt ibúðarhús, véla-
verkstæði, hesthús, hlaða og jörðin getur
selst sér án framleíðsluréttar, tækja og bú-
stofns. Nánari uppl. á Frón.
Eyjafjarðarsveit Um er að ræða jörð
með 140 fm húsi sem er hæð og kjallari. 15
ha slægt tún og góður úthagi. Verð kr. 5
miilj.
Jörð á Reykjavíkursvæð-
inu með 250 fm nýlegu íbúðarhúsi,
lax og silungsveiði, 12 ha ræktun með
góðum úthaga. Gott byggingarland og
mikil viðátta. Uppl. á skrifstofu á Frón.
Verð kr. 80 millj.
Hótel á landsbyggðinni með
góðri viðskiptavild, 24 til 30 i gistingu, 80
manna veitingasalir og góður bar. Nýjar inn-
réttingar. Heimilislegt og notalegt hótel i
fallegu umhverfi. Stutt í lax og silungsveiði.
Góð velta. Góð langtímalán fylgja kr. 19
millj. Verð kr. 32 millj. Uppl. veitir Finn-
bogi á Frón. Skipti koma til greina.
gott, vel rekið hótel með sögu. 10 herbergi,
5 herb. íbúð, matsalur, veislusalur, sena,
bar og fullkomið eldhús. Hentugt fyrir hjón
með matar- og framreiðsluþekkingu. Góð
velta, föst viðskiptavild. Veðr kr. 26,5 millj.
Einkasala.
Ferdaþíónusta
Fyrirtæki í ferðaþjónustu á
Suðurlandi Um er að ræða gistirými
fyrir 50 manns í herbergjum og í sumarhús-
um. 50 manna matsalur. Fullt vínveitinga-
leyfi með pöbb. Stutt í sund, íþróttasal, lax-
veiði, gæsaveiði, hestaleigu og hundasleða-
ferðir. 110 fm íbúðarhús fylgir með. Mjög
góð bókun fyrir sumarið 2000. Fastir hópar
um helgar að vetri til. Góð lán geta fylgt
með.
Snyrti- og nuddstofa
með verslun Um er að ræða vel
rekna stofu á í nýju húsnæði í þjónustu og
verslunarmiðstöð. öll tæki, áhöld og lager
fylgja með. Fjórir klefar, tveir snyrtibekkir,
einn fótabekkur og einn nuddbekkur ásamt
grunntækjum og áhöldum. Góðar innrétt-
ingar og lager fylgir með. Uppl. á skrifstofu
Frón.
Spakmælið
Harmleikur vísindanna - þegar falleg kenning er eyðilögð af Ijótri staðreynd
T.H. Huxley 1825-1895