Morgunblaðið - 06.06.2000, Blaðsíða 14
14 C ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGNASALA
Opiö
Mán.-Fös. 9-17
533 4300
Viljálmur Bjarnason
Sölumaöur
Siguröur Sv. Sigurösson
Sölumaöur
Jason Guömundsson
Sölumabur
Margrét Hiálmarsdóttir
ritari
Siguröur Öm Siguröarson
|Suðurlandsbraut50, Rvík. Símatími laugardag frá kl. 12-14 v«>Sk.fr.& iögg.fasteignasau
3ja herb.
smíðum
Hljóðalind - Kóp. Raöhús 138,4
fin á einni hæö með innbyggðum
bílskúr. 3 svefnheib + stofa. Afhendist
tilb. til innr. Verð 14,9m
Einbýli
Rað- og parhús
Hlíðarás - Mos. Virkilega
skemmtileg parhús á fráb. útsýnis-stað
í Mosfellsbæ. Hver fbúð er alls 163,3
fin, þar af 135,6 fin fbúð og 27,8 fm
bflskúr. Húsin eru steinsteypt og skilast
fullfrág. að utan, fokh. að innan og
lóðin grófjöfnuð. Teikn-ingar og allar
nánari uppl. fást á skrifstofu Hússins
fasteignasölu. Húsin verða tilbúin til
afhendingar ca 1.9.2000. Verð 11,7
milljónir.
Lóuhraun - Hafnarfirði Einb. í
byggingu. Eignin skilast fullb. að utan,
fokh. að innan, plöstuð og einangruð,
en lóð verður skilað grófjafiiaðri, allt
samkv. staðli. ÍST 51 '98. Um er að
ræða fallega teiknað timburh. á
tveimur hæðum ásamt bílsk. Verð 16,6
Bjamastaðavör - Álftanesi.
177fm einbýli á elnni hæð ásamt 40 fin
bflskúr. 4 svefnh. og 3 stofur. Mikið
endurnýjað hús á góðum stað.
Verð 17.7 m.
Vatnsstígur 8. Miðbær. Rvk.
Fallegt og kósý 127,2 fin timbur einbýli
á steinkj. með góöum mögule. á
aukafbúð. Afgirt lóð með sérbflast Að
sögn eiganda eru raf-, vatns- og
skólplagnir o.fl. endumýjað fyrir ca 2
árum sföan. 3-4 heib og 2-3 stofur.
Áhv. 9 m. Verð 12,9 m.
Bollasmári - KÓp. Glæsil. hannað
og elnstakl. vel skipul. 202,5 fin hús á
einni hæð ásamt 40,4 fin góðum flísal.
bflsk. 4 herb, 3 stofur og 2 wc. Stórt
eldh. með eyju, Jatoba- innrétting.
Sólstofa. Risastórt bað-herb.
Halogenljós. Mahónf í loftum. Gegnh.
parket og flísar með hita í gólfúm. Vel
staös. hús f góðu skóla-hverfi með nær
alla þjónustu innan hverfisins. Áhv 7,7
m. Verð 26,9 m.
Kambsvegur - Rvk. Björt og
skemmtileg 4-5 heib. hæð í góðu
þríbýlishúsi á þessum vinsæla stað.
3 svefiiheib. og stór stofa. Verð 13,Om
(2639)
Hamratangi - Mos. Raðhús 150
fin á einni hæð með innb 25,2 fin
bflskúr og óskráðu ca: 33 fin millilofti
yfir íbúð þar sem er herb og
sjónvarpsstofa. Suður trésólpallur.
Snyrtileg lóð. Fallegt og vel skipulagt
hús á einnl hæð. Áhvílandi 6,3 m. Verð
16,6 m.
Hæðir
Víðimelur. Reykjavík. Tfl sölu
ósamþykkt 65,7 fin 2ja heib íbúð á
jaiðhæð f góðu húsi f vesturbænum.
Einnig er til sölu f sama húsi og á sömu
hæð, þijú verslunarpláss samtals 50,2
fin með sér inngangi í öll bilin, sem
hægt er að tengja íbúðinni og einnig
42,8 fm veislunarpláss, (bfískúr) á
lóðinni sem er f dag innréttað sem góð
íbúð en mætti nota sem bflskúr ef leyfi
fengist fyrir því. Tilvalln eign fyrir þá
sem vilja eiga eina stóra íbúð og
bflskúr eða tfl þess að leigja út, því
sennilega er hægt að leigja eignina út f
fimm einingum, öllum með sérinng.
Allt selt í einu lagi. Verð 14,2 m.
Sörlaskjól - Rvk. Mjög falleg 98 fin
fbúð á 2. hæð f góðu húsi, sem er með
miklu útsýni yfir hafið og suðumesin.
fbúðin sklptist í 2 svefiiheib., 2 stofur
eldhús og bað. Þessi fer fljótt Verð
12,7m.
Auðarstrætí. Rvk. 3ja heib, 80,8
fin fbúöarhæð á fyrstu hæð (kjallari
undir) f þríbýli ásamt 43 fm bflskúr á
þessum góða stað f Norðurmýrinni.
Suður svöíir. Áhv 3,5 m. Verð 10,8 m.
4ra til 7 herb.
Hólabraut. Hafiiaifiiði. Efsta hæðin
í fimm fbúða húsi. fbúðin er 86 fin
Fallegt útsýni, 3 herb og stofa. Góður
staður. Áhv húsbr 5,3 m. Verð 9,2 m.
Vesturberg - Rvk. Faiieg 4m
heib. íbúð á 4. hæð í góðu fjölbýli. 3
svefnherb. og stofa. Frábært útsýnl af
vestursvölum. öll sameign
nýgegnumtekin, þ.m.t. allar hurðir inn
í fbúöir nýjar. Áhv 4,3 m. Verð 10,3 m.
Aragata - Rvk. Sériega falleg 3ja
heib. 102fm lítið niðurgrafin íbúð í
þribýli á þessum frábæra stað. Fallegt
hús með stórum og góðum garði. Verð
12,9 m.
Hringbraut. Rvk. 76 fin 3ja herb
fbúð á 2. hæð. fbúðin snýr fiá
Hringbraut að Grandavegi. Verð 8,5m.
Skúlagata 40. Rvk. Fyrir 60 ára og
eldri. Rúmgóð 3ja heib 100 ftn íbúð á 7
hæð í þessu snyrtilega húsi ásamt
bflskýli f kjallara. Frábært útsýni úr
fbúðinni yfir sundin, höfhina, Esjuna
og á Snæfellsjökul. Húsvörður. Verð
15,5 m.
Asparfell - Rvk. Rúmgóð, 95fm
3ja heib. íbúð á 2. hæð f lyftuhúsi.
Þvottahús á hæðinni. fbúðin losnar 10-
08-2000. Verð 9,0m.
rm
ffnTFÉc ® ?] -
lílilfi EiTrcsaíal
11 i
Snorrabraut. Rvk. Snyrtileg 74 ftn
3ja heib. íbúð á 2. hæð í nýlegu
steinhúsi í miðbæ Reykjavíkur. Parket á
gólfum. 2 heib og stofa. Verð 9,0m.
2ja herb.
Krummahólar - Rvk. 2ja heib.
fbúð á 3. hæð f lyftuhúsi, ásamt
bflskýli. Skemmtflegt útsýni. Verð
6,6m (2633)
Krummahólar. Rvk. 2ja heibergja
íbúð á fjórðu hæð í sjö hæða lyftuhúsi
ásamt bflgeymslu. Vel skipulögö fbúð
með stórkostlegu útsýni yfir boraina.
Verð 6,4 m.
Miðtún - Rvk. 2-3ja herb, 58,5 fin
íbúð meö sérinng, f kjallara f fallegu
tvíbýlishúsi. Snyrtilegur og góður
garður. Lagnir, gluggar, gler og
rafinagn nýlegt Hiti f plani. fbúðin
getur losnað 01-07-2000. Verð 7,5 m.
Atvinnuhúsnæði
Akralind - Kóp. TU sölu eða leigu
er 1200 fm, húsnæði á tveimur hæðum,
600 ftn hvor, gott aðgengi og fjöldi
innkeyrsluhuiða. Húsið er mjög fallegt
og snyrtUegt, álklætt. Fullfiágengin
2924 fin lóð, malbikuö. Hægt er að
skipta efii hæðinni í 2 X 300 fin bU og
neðri hæðinni í smærri einingar, aUt
fiá 120fm, 180fm, 240fm, 300fm og
480 fin bU. TU afh, strax.
Bikhella - Hf. 783,8 fm sérstaklega
sterkbyggt og vandað stálgrindarhús
ásamt byggingarétti fyrir öðru húsi á
lóðinni. Húsið er séibyggt sem
stálsmiðja fyrir stór verk og er gólfið
sérstyrkt með stálflfsum, olfuskUjur og
öUu sem þarf. Tvennar stórar
iðnaðarhuiðir og gert er ráð fyrir 10
tonna hlaupaketti sem getur fylgt með.
Lóðin er 4001,6 fm Verð 54,9 m.
Bæjariind. Kóp. 400,5 fm bjart
verslunar húsnæði á besta stuð f
Bæjarlindinni, skráð 4x100 fin einingar
í þeim enda hússins sem fyrst er komið
að og því mjög vel staðsett innan
hverfissins. Góðar flísar á gólfum,
halogenlýsing. 250 fm lausir strax. Góð
bflastæði. Áhv 36 m. Leiga eða sala.
Frakkastígur - Rvk. ísofin
atvinnu- eða veislunarhúsnæði á
jarðhæð. Húsið mikið gegnumtekið.
Áhv. 7m. Verð 13m.
Grettísgata - Reykjavík. 304,9
fin atvinnu - verslunarhúsnæði á
jarðhæð. Stórir gluggar og hurðir sem
snúa út að Grettisgötu. Hentugt fyrir
t.d. antikverslun eða flott vinnustofa og
gallerí fyrir t.d. arkitekta eða
listamenn. Verð 21,0 m.
Sumorbústaðir
Borgarfjörður. Höfum fengið í sölu
ca 185 hektara flott sumarbústaðaland
í uppsveitum Borgarfjarðar f beinu
framhaldi af skipulagðri
stimaihúsabyggð í Munaðamesi.
Landið er að mestu kjarri vaxið, mjög
faflegt og Hggur að hluta tU að vatni og
að Norðurá. Sérstakt tækifæri. Ekki
verða seldar einstakar lóðir, en
mögulegt er skipta landlnu í minni
einingar. Áhugasamir hafi samband
við Vilhjálm hjá Húsinu.
Sumarbústaðaland.
Sturlureykir í Reykholtsdal.
Skipulögö sumarbústaðalóð ásamt
u.þ.b. 200ha, í óskiptri sameign og
eignaraðUd að 11 herbergja fbúöarhúsi
fullbúið húsgögnum. Lóðinni fylgir
1/15 eignailUuti í hitaveitu og
vatnsveitu. Ca 15 ha land er girt með 5
strengja rafmagnsgiröingu. Miklu hefur
verið plantað af trjám. Veiðiréttur í
Amarvatnsheiði. Aðstaða fyrir hesta
vel möguleg. Allar upplýsingar á
fasteignasölunni Húsinu. jason.
HUSIÐ FASTEIGNASALA
HEILSHUGAR UM M N N HAC
NÝJAR 0G FALLEGAR FASTEIGNIR sem standast kröfur þínar
í Hólmatúni, á Álftanesi, eru til sölu skemmtileg keðjuhús. Húsin eru þriggja herbergja og
130 m2 að grunnfteti, með innbyggðum bilskúr. Skemmtilega hönnuð á einni hæð, með
góðri lofthæð, Húsunum verður skilað fokheldum en fullbúnum að utan með gróijafnaðri
lóð.
í Hólmatúni, á Álftanesi, eru til sölu skemmtileg parhús. Húsin eru fjögurra herbergja, 159 m2
aö grunnfleti, með innbyggðum bílskúr. Skemmtilega hönnuð á einni hæð, með möguleika á
31 m2 miLLilofti. Húsunum verður skilað fokheldum, en fullbúnum að utan með gróijafnaðri
lóð. Álftanesið er framtíðarsvæði fjölskyldunnar. Þar er fallegt útivistarsvæði, gott
íþróttastarf og vel er staðið að skóla- og dagvistarmálum.
Söludeildin er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
Hafið samband í síma 530 4200.
ÍAV-Íslenskir aöalverktakar hf., Suðuriandsbraut 24,108 Reykjavík. Sími 530 4200, fax 530 4205, www.iav.is