Morgunblaðið - 06.06.2000, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 06.06.2000, Blaðsíða 28
£8 C ÞRIÐJIJDAGUK 6. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ MIÐBORG Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is Bjöm Porri hdl. lögg. last- sali sölumaðuf Karl Georg hdl. lögg. fasl- sali sölumaður Pétur Öm hdl. lögg. fast- sali sölumaður fltli Bjöm sölumaður Elías sölumaður Friðrik R. sölumaður 2*. m; www.midborg.is Fríður ritari ip Hekla ritari 1-ki.a.o 1;«;tf.k;nxsxi.a Óskum eftir Verið er að leita að 4ra—5 herb. íbúð (Kvíslahverfi í Árbæ til kaups eða leigu fyrir fólk sem búiö er að selja sína eign. Nánari uppl. veitir Karl Georg. Selás Fyrir ákveðinn kaupanda óskum við eftir .Hí góðu ca 250-450 fm einbýlishúsi f Seláshvefi. Upplýsingar gefur Pétur Örn. Óskum eftir Höfum ákv. kaupendur að 3-4ra herb. íbúð í hverfum 104,105 eða 108. Traustar greiðslur f boði og rúmur afhendingartími. l'búð m. bílskúr Kaupandi sem búinn er að selja sína eign óskar eftir 3ja—5 herb. íbúð eða hæð með bílskúr. Verðhugm er 8-12 millj. Nánari uppl. veitir Björn Þorri. Vantar eign Fyrir ákveðinn kaupanda, 3ja-4ra herbergja íbúð í Hafnarf. eða Kópav. Staðgreiðsla í boði og rúm afhending. Nánari uppl. veitir Björn Þorri. Vesturbær Fyrir ákveðinn kaupanda óskum við eftir sérhæð í vestubæ. Góðar greiðslur [ boði. Uppl gefur Björn Þorri. Óskum eftir. Vegna mikillar eftirspurnar óskum við eftir tveggja herbergja (búðum á skrá, mega þarfnast lagfæringa. Einnig höfum við kaupanda að sérhæð á skrá. Smárinn Höfum ákveðinn kaupanda að sérbýli með bílskúr í Smáranum. Verðhugm 18-23 millj. Uppl. veitir Friðrik.. Vesturbær - Þingholt Höfum kaupanda að sérbýli verðhugm 14-18 millj. góðar greiðslur í boði. Uppl. gefur Friðrik. Fyrir ákveðinn kaupenda Þriggja herbergja íbúð i nágrenni við Landakot. Góðar greiðslur í boði. Uppl. gefur Áslaug. Selfjarnanes - Hús óskast Traustur kaupandi óskar eftir 250-350 fm húseign á Seltjarnarnesi. Rúmur afhendingartími, stað- greiðsla fyrir rétta eign (ein ávfsun) , rúmur afhendingartími. Nánari upplýsingar gefur Björn Þorri. Hús á fyrsta byggingarstigi Lóðareigend- -^jr. Gerum ykkur hagstæðari tilboð í timbur- einingahús td. á fokeldisstigi. Styttri byggingar- tími, veðhæft, minni fjármögnunarkostnaður. Yfir 20 ára reynsla. Hönnunarþjónst. Bátur til sölu Vorum aö fá í sölu 9,8 tonna bát smíðaðan af Knörr. Báturinn er tilbúinn til netaveiða og honum getur fylgt netaúthald. i bátnum er allt ný yfirfarið m.a. rafmagn. Ný sjálfstýring, plotter og dýptarmælir. Ný Perkins u.þ.b. 150 ha. vél. Skipti á fasteign kemur til greina, jafnvel dýrari. V. 11 m. 2667 Sumarhus Biskupstungnahreppur I landi Kjóastaða er u.þ.b. 37 fm sumarbústaður byggður 1989 til sölu. í bústaðnum er stofa, eldhúskrókur og tvö svefnherbergi. Einnig er svefnloft m/glugga. Kalt vatn er í húsinu sem að hitað er upp með gasi. Rúmg. sólpallur er allan hringinn. V. 3,9 m. 2692 Sumarhúsalóðir Höfum fengið nokkrar 4000 fm sumarhúsalóðir á frábærum útsýnisstað í landi Bjarteyjarsands f Hvalfirði, u.þ.b. 45 mín akstur frá Reykjavík. Stórbrotið útsýni. Vegur, vatn og rafmagn að lóðarmörkum. Hitaveita á næsta leiti. Hagstætt verð og greiðslukjör. 2343 Sveitasetur Sveitasetur. Hágæöa fslensk frfstundahús til heilsársnotkunar. Yfir 20 ára reynsla. RB vottun. Kamínur, heitir pottar og saunaofnar. 2245 Einb> lishus Neðstaberg Vorum að fá í sölu fallegt einbýlishús á góðum stað. Um er að ræða 305 fm tvílyft hús m/bílskúr og kjallara. I kjallara er mögulegt að útbúa 2ja herb. íbúö m/sérinngangi. Á íbúðarhæð eru tvær samliggjandi stofur, þvottahús, herbergi og eldhús. Uppi er svo baðherbergi og þrjú svefnherbergi. Áhv. 14,5 V. 23,7 m. 2700 Smárahverfi - Kópavogi Vorum að fá f sölu stórglæsilegt einbýli á þessum eftirsótta stað. Húsið er fullbúið að innan en eftir er að Ijúka —íínúrverki að utan. Innréttingar eru glæsilegar, vönduð tæki í eidhúsi, m.a. gashellur. Gólfefni eru flísar og gegnheilt Iberaro parket. Baðherbergi er með horn/nuddbaðkari o.fl. V. 28 m. 2649 Miðbærinn Um150 fm einbýli á góðum staö f miðbænum. Fjögur svefnherbergi. Húsið er að hluta til endurnýjað, m.a. nýtt lagnakerfi, rafmagnstafla, gólfefni o.fl.. Útleigumöguleiki á jarðhæð. V. 13,2 m. 2064 Parhtis-Raðhus Birkiás í Garðabæ Höfum fengið i sölu 4 raðhús 200 fm og 212 fm með innbyggðum bílskúr í Garöabæ. Raðhúsin skilast fullbúin að utan en fokheld að innan. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofu Miðborgar. 2644 Suðurmýri - Seltj. Glæsilegt nýtt parhús í þessu eftirsótta hverti á Seltjarnarnesi. Eignin selst allt að þvf fullbúin, þ.e. án gólfefna. Mjög vandaðar innréttingar og gott skipulag. Góð eign á fallegum stað. Stutt i alla þjónustu. V. 22,4 m. 2585 Mávahlið - hæð Góð 107 fm íbúð á 2. hæð í góðu 3 býli. íbúðin skiptist í forstofuherbergi, miðjuhol, eldhús, baðherbergi og fimm svefnherbergi sem eru hvert fyrir sig í útleigu. Eign sem býður upp á mikla möguleika. Áhv. 6,4 m. húsbr & bygg.sj. V. 13 m. 2670 Álfossvegur Nýkomin i sölu stórglæsileg 304 fm hæð og vinnustofa/gallerí (TOLLI) í gamla Álafosshúsinu. Glæsilega uppgerð hæð með gegnheilu parketi á gólfum, allt nýtt s.s. gler, gluggar, lagnir, gólfefni o.s.frv. Sjón er sögu ríkari. V. Tilboð 2313 4-6 herbergja Laugavegur Vorum að fá u.þ.b. 110 fm ibúð á 2. hæð. Eignin er i dag nýtt sem íbúð og aðstaða fyrir listamann (kennsluhúsnæði). Sérinngangur. V. 8,2 m. 2714 Efstaland Vorum að fá í sölu mjög fallega u.þ.b. 80 fm íbúð á annarri hæð í góðu fjölbýli. Stór og björt stofa, falleg eldhúsinnrétting, nýíegt beykiparket. íbúðin er öll mikið endurnýjuð. áhv 4m V. 11,3 m. 2701 Nónhæð - Garðabæ Vorum að fá fallega 4ra herbergja ibúð á þriðju hæð með fallegu útsýni og suðursvölum. ibúðin skiptist í tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús/geymsla, eldhús og tvær samliggjandi stofur. Áhv. húsbr. 3,7m. V. 13,5 m. 2713 Klukkuberg - Hfj. Við Klukkuberg er falleg 4ra herbergja fbúð á tveimur hæðum með glæsilegu útsýni. íbúðin skiptist í andyri, stofu, eldhús og borðstofu. Á efri hæð eru þrjú svefnherbergi og baðherbergi. V. 12,9 m. 2705 Mosfellsbær Höfum fengið í sölu 94 fm 4ja herbergja íbúö i permaform fjórbýli við Skeljatanga í Mosfellsbæ. Falleg eign á rólegum stað sem hentar vel barnafjölskyldu. Áhv. 4,9m. V. 10,9 m. 2681 Asparfell Höfum fengið f sölu f góðri lyftublokk, 4ra herbergja fbúð á sjöundu hæð með falllegu útsýni. 98 fm, þrjú svefnherbergi, laus strax. V.10,7 m. 2689 Furugrund 70 4ra herb. u.þ.b. 85 fm íbúð f góðri lyftublokk. Góð fasteign með svölum og fallegu útsýni. fbúðin er á fjórðu hæð og með stæði í bílgeymslu. áhv. 4 m, V. 10,5 m. 2617 Skógarás - Bílskúr Höfum fengið í sölu mjög fallega 4ra herb. íbúð við Skógarás í húsi sem er allt nýklætt að utan. Þetta er rúmlega 100 fm íbúð m/bflskúr og mjög góðu útsýn.i fbúðin skiptist í hol, stofu, eldhús, þvottahús, baðherbergi og borðstofu. Svefnherbergi í risi. Falleg eign. V. 13,0 m. 2673 Rauðarárstígur Vorum að fá 4ra herb. hæð sem skiptist í tvær samliggjandi stofur og tvö svefnherbergi, auk herbergis í risi og góðrar geymslu í kjallara. Baðherbergið er nýlega standsett. Með íbúðinni fylgir bílskúr sem er glæsilega innréttaður sem tveggja herb. íbúð. V. 13,2. m. 2677 Álfheimar Höfum fengið 4ra herbergja íbúð á 3ju hæð f nýlega viðgerðu fjölbýli. Rúmgóð stofa, suðursválir og þrjú rúmgóð svefnherbergi. Eign f góðu fjölbýlishúsi á virkilega góðum stað miðsvæðis í Reykjavík. V. 11,9 m. 2679 Flétturimi Falleg 120 fm íbúð á tveimur hæðum f nýlegu fjölbýli. Á neðri hæð er hol, stofur og eldhús. Á efri hæð er sjónvarpshol, þvottahús, baðherbergi og þrjú svefnherbergi. Þarket og flfsar á fl. gólfum. Ahv. 7,6 m. V. 12,5 m.2654 3 herbergja Akralind 6 Honnudi: Útá ©«g ittol awfcitektaí - By9yingar3.df.ir Wmir ehl. Til sölu eða leigu í Miðju Kópavogs ♦ Jarðhæð 265 fm. ♦ Jarðhæð 264 fm. ♦ Jarðhæð 76 fm. ♦ Götuhæð 269 fm. ♦ Götuhæð 281 fm. ♦ Önnur hæð 269 fm, milliloft 130 fm. ♦ Önnur hæð 281 fm, milliloft 130 fm. Eignin afhendist í einu lagi eða ofangreindum einingum. Húsið er einangrað að utan, klætt viðhaldsléttri klæðningu. Að innan steyptir veggir, spartlaðir og grunnaðir. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Miðborgar. Atvinnuhúsnæði k. Túngata - Skrifst. 153 m2 skrifstofuhæö í virðulegu húsi . Skrifstofur eru 4-5 og rúmgott furndarherbergi. Eldhús og snyrting. Mikil lotthæð og stórir gluggar. Tvö sérbflastæði fylgja. Hægt er að nýta sem íbúð. V. 17,5 m 2690 Bæjarlind - fjárfestar Vorum að fá f sölu u.þ.b. 100 fm verlsunar- og skrifstofuhúsnæði á þessum vinsæla stað. Tilvalið fyrir fjárfesta. Húsnæðið er í leigu hjá traustum leigutaka m/góðum leigutekjum. Hagstæð áhvílandi lán. V. 13,9 m. 2699 Miðbær í útleigu - Fjárfestar Mjög gott 1200 fm skrifstofu- og iönaðarhús í traustri útleigu á gððum stað miðsvæðis í Reykjavík. Byggingarmöguleiki á lóð. Tilvalið fyrir fjárfesta. Allar nánari upplýsingar veita Karl G, Pétur ðrn á skrifstofu Miðborgar. 2632 Verslunarhúsnæði til leigu Vorum að fá um 120 tm verslunarhæð á að Laugavegi 178. Góð staðsetning og miklir möguleikar. Allar uppl. veita Pétur Örn og Bjöm. Laust strax Á Höfðanum er til sölu um 1500 fm atvinnuhúsnæði á þremur hæðum. V. 50 þús fm.2301 Skipholt Höfum fengið í sölu um 135 fm húsnæði sem skiptist í skrifstofur og kaffistofu um 60 fm og lager um 80 fm Gott skipulag og fallega innréttað. V. 8,3 m. 2625 Lækjargata - Hafnarfj. Erum með f sölu 150 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð á þessum vinsæla stað i Hafnarfirði. Næg bílastæði og gott aðgengi. Hentar undir margvíslega starfsemi. Góðar leigutekjur. V. 15,5 m. 2400 Laugavegur - verslunarhúsn. Höfum fengið i einkasölu u.þ.b. 300 fm nýbyggingu á horni Laugavegs og Snorrabrautar. Um er að ræða hús á þremur hæöum á 1. og 2. hæð er gert ráð fyrir verslunar- eða þjónusturými og á 3ju og efstu hæð er gert ráð fyrir skrifstofum. Húsnæðið selst eða leigist í einu lagi. Húsið verður tilbúið til afhendingar þ. 1. júní nk. Nánari uppl gefur Karl á Skrifstofu Miðborgar. 2295 Vesturvallagata Mjög glæsilega 3 herb íbúð á 3 hæð á þessum eftirsótta stað. Parket á gólfum , stórar svalir og glæsilegt útsýni. Áhv. 3,7 V. 9,5 m.2687 Rekagrandi - bílsk. Nýkomin mjög falleg 101 fm 3ja-4ra herb. ibúð á 2. hæð ásamt 26,7 fm stæði í bílageymslu. Björt og rúmgóð stota, tvennar svalir og tvö svefnherbergi. Eign ( góðu fjölbýli á eftirsóttum stað. Áhv. u.þ.b. 6 m. hagst lán V. 12,5 m 2691 2 herbergja Reykás Vorum að fá í sölu mjög falleg 3 herbergja íbúð f litlu fjölbýlishúsi á góðum og rólegum stað i Árbænum. Glæsilegt útsýni er frá íbúðinni. Nýlegar innréttingar og beyki parket er [ íbúðinni. V. 9,4 m. 2712 Miðbær - Laugavegur Falleg 60 tm ibúð á annarri hæð við Laugaveginn, gengið er inn Barónstígsmegin. f íbúðinni er hátt til lofts og rósettur i lofti. Mikil sameign fylgir íbúðinni sem býður upp á marga möguleika. V 8,2 m. 2698 Hverfisgata Til sölu falleg ósamþykkt u.þ.b. 50 fm íbúð á jarðhæð vel staðsett við Hverfisgötu. Parket og flísar. Nýleg eldhúsinnrétting. Sérinngangur og sólpallur. Áhv. 1,6 m. V. 4,5 m. 2502 Hús og lög Viðhaldsframkvæmdir á raðhúsum Jafnan eru löglíkur fyrir því, að sambyggingar falli undir ákvæði fjöleignarhúsalaganna, segír Elísabet Sigurðardóttir, lögfræðing- ur hjá Húseigendafélaginu. Þetta er þó ekki án undantekninga. LÖG um fjöleignarhús gilda um raðhús og önnur sambyggð og samtengd hús, bæði eingöngu til íbúð- ar og að einhverju leyti eða öllu til '^ttnnarra nota, allt eftir því sem við getur átt. Með öðrum sambyggðum húsum er átt við hús sem eru í enn minni eða lausari tengslum hvert við annað en raðhús og sambyggingar. I einstöku málum koma upp vafa- mál, hvort eignarréttur hvers og eins raðhúseiganda nái hlutfallslega til alls ytra byrðis raðhússins með þeim rétt- •Hlndum og skyldum sem því fylgir, þ.á m. til greiðsluskyldu í viðhaldsfram- kvæmdum. Til þess að ákveða sam- eiginlega greiðsluskyldu hvers rað- hússeiganda verður að skoða og meta hvort raðhúslengjan teljist vera eitt hús í skilningi laga um íjöleiguarhús. Það má segja, að það séu jafnan löglíkur fyrir því að sambyggingar falli undir ákvæði fjöleignarhúsalag- anna, teljist eitt hús í skilningi lag- anna og lúti reglum þeirra, a.m.k. hvað tekur til alls ytra byrðis og eign- arumráða yfir því. Þetta er þó ekki án undantekninga. Til eru dæmi um hús í sambygg- ingu sem skilja sig svo frá öðrum hús- um, bæði lagalega og annan hátt, að með öllu er óeðlilegt að viðhald á ein- stökum húsum sé lagt á alla eigendur þeirra. Verður því að skoða heildstætt hvert tilvik fyrir sig þar sem ekkert eitt atriði getur ráðið úrslitum í þessu sambandi. Álit kærunefndar Kærunefnd fjöleignarhúsamála hefur skilað frá sér áliti í nokkur skipti varðandi réttarstöðu raðhúsa og hvemig sameiginlegri greiðslu- skyldu skuli skipt. í áliti kærunefndar frá árinu 1997 um raðhús við Hálsasel í Reylqavík var deilt um hvort um nauðsynlegar viðgerðir á raðhúsinu teldust vera sameiginlegt viðhald og þar af leið- andi sameiginlegur kostnaður. Málsa- tvik voru þau að upp hafði komið leki á endaraðhúsinu, þ.á m. á gafli rað- hússins og var ágreiningur um hverjir ættu að bera kostnað vegna nauðsyn- legra viðgerða á endaraðhúsinu. Kærunefndin taldi, að með lögfest- ingu reglna í fjöleignarhúsalögunum séu jafnan löglíkur fyrir því að sam- byggingar, sem að öðmm skilyrðum uppfylltum falla undir ákvæði fjöl- eignarhúsalaganna, teljist eitt hús í stólningi þeirra laga og lúti reglum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.