Morgunblaðið - 25.06.2000, Blaðsíða 5
I
I
Möguleikar líferfðatækninnar á ným* öld
The Growing Field of Genomics
Málþing í boði Urðar, Verðandi, Skuldar
Þingið verður haldið þann 12. júlí næstkomandi frá kl. 13.00 - 17.00 á Hótel Loftleiðum í
Reykjavík og fer ffam á ensku. Markmiðið með málþinginu er að stuðla að breiðri og upplýstri
umræðu um líftækni og erfðavísindi.
Dagskfá:
Aðfaraorð
Introduction
Bernhard Pálsson, stjórnarformaður Urðar, Verðandi, Skuldar og prófessor í lífverkfræði við
Kaliforníuháskólann í San Diego, opnar þingið.
Líferfðatæknin, bytting á nýrri ðld
Genomics and the Revolution in Medicine of the 2is< Century
Leroy Hood, prófessor í líftækni við Washingtonháskóla og stofnandi fjölda fyrirtækja á
sviði líftækni.
Upptýsingabyttingin í líffræði
The Information Revolution in Biology
Shankar Subramaniam, prófessor í lífupplýsingatækni við Kaliforníuháskóla og Supercomputer
Center í San Diego og stofnandi Biological Workbench á Veraldarvefnum.
Hagnýting ofurgreiningartækni í tífvísindum
High Throughput Experimental Technology and the Birth of Discovery Science
Glen A. Evans, stofnandi nokkurra líftæknifyrirtækja. Þar á meðal Nanogen sem stendur
einna fremst í DNA flögutækni í dag.
Kaffihlé
Krabbamein: Frá sameindum tíl tækninga
Cancer: From Molecules to Medicine
Nick Short, fyrrverandi ritstjóri líffræðideildar vísindatímaritsins Nature. Hann er kunnur
ráðgjafi á sviði líftækni.
Gitdf öflugra ættfræðiupplýsinga
Why Large and Very Deep Pedigrees Are So Important
Bruce Walsh, prófessor við háskólann í Arizona. Hann er líftölfræðingur og skrifaði eina
helstu kennslubók sem til er á því sviði.
Hagnýting hugverka á tfmum tfftæknínnar
Intellectual Property in the Genomic Age: Gold Rush or Land Grab?
Cathryn Campbell, lögfræðingur og sérfræðingur í einkaleyfalögum.
Þroskaferill Ifftæknífyrirtækja
Birth, Upbringing and Adulthood for a Biotech Company: The Corporate Attorney's Viewpoint
M. Wainwright Fishburn Jr. J.D. sem er kunnur lögmaður á sviði hlutafélagalaga og
fyrirtækjarekstrar.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 525 3600 eða með tölvupósti til uvs@uvs.is.
uvs
URÐUR • VERÐANDI ■ SKULD
ICELAND GENOMICS CORPORATION
Stuðningsaðili: Rannsóknastofa Krabbameinsfélags íslands í sameinda- og frumulíffræði.