Morgunblaðið - 27.07.2000, Page 13

Morgunblaðið - 27.07.2000, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 2000 13 HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Borgaryfírvöld láta kanna möguleika á golfvelli í Viðey Morgunblaðið/Golli Mikil eftirspurn er eftir landi undir golfvelli á höfuðborgarsvæðinu og hafa borgaryfirvöld nú ákveðið að láta kanna mögu- leikann á því að gera 18 holna golfvöll í Viðey. Myndi verða lyftistöng fyrir ferðaþjónustuna í borginni Videy BORGARRÁÐ samþykkti í fyrradag tillögu Helga Pét- urssonar, borgarfulltrúa R- listans, um að kanna mögu- leika á því að láta búa til átján holna golfvöll í Viðey, einni mikilvægustu sögu- og náttúruperlu borgarlands- ins. í greinargerð með tillög- unni segir að ferðamennska tengd golfiðkun sé mjög vax- andi og golfvöllur af fullri stærð í Viðey myndi verða veruleg lyftistöng fyrir ferðaþjónustu í borginni. Önnur aðstaða og þjón- usta myndi nýtast betur I greinargerðinni segir að mikil spurn sé eftir landi undir golfvelli á höfuðborg- arsvæðinu enda sé mikill vöxtur í golfíþróttinni. Golf sé íþrótt fyrir alla fjölskyld- una, hún sé umhverfisvæn og umhverfisbætandi og falli mjög vel að landslagi. í Viðey hefur verið ráðist í mikla, kostnaðarsama og vandaða endurbyggingu á mannvirkjum, segir í grein- argerðinni. Fornminjar hafa verið kannaðar og skráðar og umhverfi allt bætt til muna. Þá hafa borgaryfir- völd lagt verulegt fjármagn í að bæta samgöngur við eyj- una og þar er nú vinsæll veitingastaður, sýning á fornminjum, útUistaverk og minjar um atvinnusögu fyrri tíma. I greinargerðinni segir að ef gerður verður golfvöllur í eynni muni þessi aðstaða og þjónusta nýtast betur án þess að ráðast þurfi í miklar framkvæmdir sem breyta ásýnd eyjarinnar. Tengmg Múlaveg- ar við Yegmúla Laugardalur í NÝJU deiliskipulagi fyrir vesturhluta Laugardals, sem borgarráð samþykkti í síðustu viku að auglýsa, kemur fram hugmynd að tengingu Múla- vegar við Vegmúla. I skýrslu, þar sem deili- skipulagstillagan er kynnt, kemur fram að tenging Múla- vegar við Vegmúla gefi mögu- leika á því að leggja niður Engjaveg að öllu leyti eða að hluta. í skýrslunni segir að þessi nýja vegtenging myndi auðvelda þróun Laugardals- ins sem íþrótta- og tóm- stundasvæðis fyrir alla ald- urshópa. Ennfremur kemur fram að lokun Engjavegar myndi gefa borgaryfirvöldum möguleika á að stækka Fjöl- skyldu- og húsdýragarðinn og nýta auð svæði suðvestan við núverandi garð. Hugmynd að tengingu Suðurlandsbrautar og Múlavegar við Vegmúla Breiðholtsbúar fá göng undir Breiðholtsbrautina Framkvæmdir hefjast í haust Mjódd Fyrsta áfanga stækkunar Klébergssköla lýkur haustið 2001 H ? Gamli skólinn nýtur sín vel þrátt fyrir breytt umhverfi. Breytingarnar bjóða upp á nýjungar í kennsluháttum Kjalarnes RÁÐIST verður í gerð ganga undir Breiðholtsbrautina í haust þegar framkvæmdir við gerð mislægra gatnamóta við Breiðholtsbraut og Reykja- nesbraut hefjast en göngin verða bæði fyrir bflaumferð og gangandi vegfarendur. Þetta kom fram í samtali Morgun- blaðsins við Stefán Hermanns- son borgarverkfræðing en í blaðinu í gær kom fram að íbúar í þjónustuíbúðum aldr- aðra í Árskógum hafi m.a. lengi barist fyiir því að fá und- irgöng undir þessa miklu um- ferðargötu, þar sem þeir sækja alla sína þjónustu í Mjóddina. Stefán sagði að gerð mis- lægu gatnamótanna væri sam- starfsverkefni borgarinnar og Vegagerðarinnar. Hann sagði að með' nýjum gatnamótum myndu skapast nýjar vegteng- ingar, bæði inn í Kópavog og inn í Breiðholtið. Hann sagði að Breiðholtsbrautin yrði hækkuð töluvert næst Reykja- nesbrautinni og að á þeim stað væri gert ráð fyrir gangandi umferð. Eftir að framkvæmd- unum lyki gætu gangandi vegfarendur í Mjóddinni sunn- an Breiðholtsbrautar því gengið að verslunar- og þjón- ustulqarnanum án þess að fara yfir götu. Stefán sagði að á skipulagi fyrir svæðið væri gert ráð fyrir öðrum undir- göngum undir Breiðholts- brautina næst Stekkjarbakk- anum. Hann sagði að ólíkt hinum göngunum væru þau göng eingöngu ætluð gang- andi vegfarendum og að kostn- aður vegna þeirra væri áætl- aður um 70 milljónir króna. Að sögn Stefáns hafa íbúai- á svæðinu lagt mikla áherslu á að fá undirgöng nálægt Stekkjai'bakka og sagði hann að borgaryfirvöld hefðu tekið vel í þær óskir, ekki síst vegna gangandi umferðar ungmenna yfir á íþróttasvæði ÍR. Hann sagði að borgaryfirvöld hefðu farið fram á það við Vegagerð- ina að göngin við Stekkjar- bakka yrðu tekin með í þeim framkvæmdum sem ráðist yrði í í haust en að ekki væri enn búið að ákveða hvort það yrði gert. HAFIST hefur verið handa við breytingar á Klébergs- skóla á Kjalarnesi. Gamla skólahúsið sem byggt var árið 1929 verður fært í svo til upp- runalegt horf. Nýrri bygging- unni á að breyta bæði að utan og innan. Einnig hefur nýbyggingu verið valinn stað- ur austan við gamla skólahús- ið. Lokuð samkeppni var hald- in síðastliðið haust um hönnun breytinganna og varð hug- mynd fyrirtækisins Arkitekt- ur.is fyrir valinu. Aðalhönnuð- ur verksins er Haraldur Öm Jónsson. Gamla skólahúsið heldur vægi sínu Mai'kmið hönnuðanna er meðal annars að samtvinna þær byggingar sem fyrir eru og nýbygginguna í einn skóla. Einnig leituðust þeir við að leysa rýmisþörf skólans í nú- tímalegri, hlýlegri og hag- kvæmri byggingu. Hönnuðir lögðu áherslu á að gamla skólahúsið héldi vægi sínu sem hið uppruna- lega skólahús. Aðrar bygging- ar, nýi skólinn og nýbygging- in,_tengjast honum. I nýja skólanum munu þær almennu kennslustofur sem fyrir eru halda sér og verða notaðar sem heimastofur, nema ein sem lögð verður undir hópherbergi, geymslur og tengingu við nýbyggingu og anddyri. Við bætast tvær heimastofur. Núverandi skrifstofur og anddyri verður gert að teikn- istofu fyrir alla nemendur skólans og skrifstofu húsvarð- ar. Á ganginn framan við teiknistofuna er gert ráð fyrir að bætt verði við ofanljósi til að gera hann bjartari og vist- legri. Gamla húsið miðstöð upp- lýsinga og gagnabanka Gamla húsið verður gert að miðstöð upplýsinga og gagna- banka. Gert er ráð fyrir bóka- safni á neðri hæð þeiiTar byggingar. Einnig verður þar aðsetur heilsdagsskóla. BORGARRÁÐ samþykkti í fyrradag tillögu umferðar- deildai- borgarverkfræðings um að setja upp Ijós við fern gatnamót í höfuðborginni. Sett verða upp ljós við Halls- veg-Strandveg, Bústaðaveg- Ósland, Hofsvallagötu-Haga- mel og Mýrargötu- Ægisgötu. Áður en málið var afgreitt lagði borgarverkfræðingur fram greinargerð og arðsem- ismat vegna ljósanna, þar sem m.a. kemur fram að kostnaður Nýbyggingin er tveggja hæða bygging austan við gamla skólahúsið. Einnar hæðar tengibygging tengir öll skólahúsin saman. Aðalinngangar skólans verða tveir. Sá vestari er fyrir nemendur fyrsta til sjöunda bekkjar sem hafa heimastofur í nýja skólahúsinu, en sá aust- ari er fyrir nemendur áttunda til tíunda bekkjar, sem eru með heimastofur á annarri hæð nýbyggingarinnar. Stefnt er að því að fyrsta áfanga nýbyggingarinnar verði lokið haustið 2001. Sigþór Magnússon, skóla- stjóri Klébergsskóla, segir vegna uppsetningar þeirra sé um 10 milljónir króna. í greinargerðinni kemur fram að við valið á stöðum hafi aðal- lega verið horft til þriggja þátta: umferðarþunga, um- ferðaróhappa og -slysa og ör- yggis gangandi vegfarenda. Sex önnur gatnamót voru athuguð I arðsemismatinu kemur fram að endurgreiðslutími fjái’festingar við uppsetningu umferðarljósanna er misjafn. Við Hallsveg-Strandveg er endurgreiðslutíminn 1,8 ár. skólann nú loks fá þann fjölda stofa sem skólinn þarf fyrir nemendur sína. Einkum hafi skort stofur til kennslu sér- greina. Sigþór segir breytingarnar bjóða upp á nýjungar í kennsluháttum. Gert verði ráð fyrir opnum rýmum fyrir nemendur þar sem þeir geti unnið að verkefnum og fleiru. Með þessu er lögð áhersla á sjálfstæð vinnubrögð nem- endanna og námið gert sveigjanlegra. í stað þess að þeir sitji ávallt í skipulögðum tímum vinna þeir að einstakl- ings- eða hópverkefnum, seg- ir Sigþór. Við Mýrargötu-Ægisgötu er hann 3 ár, við Hofsvallagötu- Hagamel er hann 3,2 ár og við Bústaðaveg-Ósland er hann 4 ár. í greinargerð borgarverk- fræðings kemur fram að 6 önnur gatnamót hafi komið til athugunar vegna uppsetning- ar umferðarijósa, en þau voru: Njarðargata-Sóleyjar- gata, Suðurgata-Brynjólfs- gata, Laugavegur-Baróns- stígur, Snorrabraut-Berg- þórugata, Háaleitisbraut- Smáagerði og Sundlaugaveg- ur-Reykjavegur. 1 ^EYKjaneSBRAUT Akbraut og CiiAiir. gangbraut í f...,... ouour undirgöngum Mjódd --------B C5 I S*ÖG. 'ARS£l X Undirgöng , %, \ \®\ * \ \ \ ^ Mjódd . V* f » * ✓ * - Ný umferðarljós við fern gatnamót Reykjavík

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.