Morgunblaðið - 27.07.2000, Page 18

Morgunblaðið - 27.07.2000, Page 18
18 FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR /) )j tilboðiw Vorð Verð Tilb. á nú kr. áður kr. mælie. 11-11-búðirnar Gildir til 2. ágúst | Goóa Mexíkó-grísahnakki 898 1.256 898 kg| Goða bratwurst-pylsur 599 848 599 kg I Pepsi, 2 Itr 139 179 139 Itr | BKI-kaffi Extra 239 298 598 kg | BKI-kaffi Luxus 339 379 678 kg| Dan Cake-jarðarberjakaka 89 119 296 kg I Dan Cake-bláberjakaka 89 119 296 kg| Valencia-súkkulaði 129 159 1.290 kg FJARÐARKAUP Gildirtil 29. júlí 1 Goða-ofnsteik 698 1.398 698 kg| Reykturoggrafinn lax 1.298 1.645 1.298 kg | Grill-lambalærissneiðar 1.258 1.485 1.258 kg | Grill-lamba-sirloin-sneiðar 998 1.114 998 kg I Kjarnagrautar, 2x1 Itr 289 370 144 Itr | Flórfdana-safi, appelsínu 139 148 139 Itr 1 Flórídana-safi, epla 139 148 139 Itr | HAGKAUP Gildir til 2. ágúst I VSOP-konlakslambalæri 995 1.329 995 kg| VSOP-koníaksm.lambahryggur 939 1.259 939 kg I Jensen’s-sósur, 250 g, 4 teg. 199 239 796 kg | BKI Luxus-kaffi, 500 g 249 305 498 kg HRAÐBÚÐIR ESSÓ Gildirtll 31. júli. I Homeblest, blátt, 200 g 110 130 550 kg| Göteborg Remi, 125 g 119 140 960 kg | Doritos Nachocheese, 200 g 219 240 1.100 kg | Doritos Coolamerican, 200 g 219 240 1.100 kg 1 7UP, % Itr 89 125 178 Itr | Pingvin Hit-Mix-hlaup, 225 g 169 199 760 kg 1 Mónu-krembrauð, 40 g 59 70 1.480 kg I KÁ-verslanir Gildír á meöan birgðir endast I SS-púrtvínslamba-tvírifjur 898 1.198 898 kg| SS-ítalskir pastatöfrar, 450 g 218 298 484 kg | Blá Mocca-kaffi, 500 g 299 439 598 kg| Nóa-Síríus-rjómasúkkulaði, 200 g 160 229 800 kg | Rjómaskyr, melónu/ástarald., 500g 159 199 318 kg| Rjómaskyr, melónu/ástarald., 150 g 55 69 367 kg | Stóri-DImon, 250 g 329 429 1.316 kg | Ajax-gluggahreinsir, 500 ml 199 239 398 Itr KB-VÖRUHÚS, Borgamesi Qlldir tll 31. júlí | Þurrkryddaöargrillsneiðar 849 1.099 849 kg| Appelsínur 129 220 129 kg 1 Perur 99 198 99 kg | Verð Verð Tilb. á nú kr. áður kr. mælio. NÝKAUP Gildirtll 2. ágúst | Laxaflök 898 1.189 898 kg| Goða-þurrkryddaðar grillsneiðar 939 1.252 939 kg I Goða-þurrkr. lærisneiöar 1.018 1.358 1.018 kg | Vatnsmelónur 89 198 89 kg | Tumi-brauð, 770 g 139 189 181 kg | Del Monte-maískorn, dós 65 89 162 kg I Tumi-appelsínudrykkur, 2 Itr 149 189 75 Itr 1 SAMKAUP Gildirtil 30.JÚIÍ | Þurrkryddaðar lærissneiðar 1.095 1.458 1.095 kg 1 Gordon Blue, 320 g 299 395 934 kg | Nói-Síríus-rjómasúkkulaði, 200g 179 224 895 kg| Appelsínur 129 198 129 kg 1 Perur 149 198 149 kgl SPARVERSLUN.IS Gildir á meðan birgðir endast | Goða-lambagrillsneiðar, þurrkr. 824 1.098 824 kg| Kjarnafæðis-svínakótilettur, rauð- vlnsl. 937 1.339 937 kg 1 Kiúklingar, frosnir 289 498 289 kg| Þykkmjólk, 170 g, allartegundir 54 60 318 kg I Orkumjólk, 330 ml, allartegundir 98 115 297 Itr | Myllu-heimilisbrauð, gróf, 770 g 149 198 194 kg | Maarud Tortilla-ostaflögur, 150 g 119 151 793 kgl 10-11-verslanir Gildirtil 2. ágúst | Holta-skinnl. kjúklingabringur 1.259 1.799 1.259 kg | Ferskur humar m/hvítlauk 1.998 nýtt 1.998 kg | Óðals-koníakslegin lambaiæri 909 1.299 909 kg | Gourmet-frampartssneiöar 861 1.148 861 kg I Gourmet-lærissneiðar 1.074 1.433 1.074 kg| Kexsmiðjan, snúðar 168 198 420 kg | Kexsm., tebollurmeð súkkulaði 218 249 727 kg| Strok Toffieffe, 125 g 148 189 1.184 kg UPPGRIP - verslanir OLÍS JúHUIboð I Prince Polo, 3 st., 132 g 109 165 1 ÞÍN VERSLUN Glldirtil 2. ágúst | VínarpylsurfráGoða 569 607 569 kg | Lambagrillsneiðar 498 679 498 kg I Mömmu-jarðarberiasulta, 400 g 159 178 397 kg| Vilko-pönnukökuduft, 400 g 229 246 572 kg I Chantibic-þeytirjómi, 250 ml 159 189 636 Itr | Heinz-tómatsósa, 680g 109 128 152 kg 1 Grænir hlunkar, 6 st. 249 298 41 st. | Star Furré-súkkulaðikex, 300 g 109 Nýtt 359 kg Verð núkr. Verð áðurkr. Tilb. á mœlie. Gevalia-kaffi, 500 g 299 349 598 kg | Lax, 1/1 399 548 399 kg| Lax, flök 599 798 599 kg NETTÓ Gildir á moðan blrgðir endast | Grillkrydd. svfnakótilettur 1.098 nýtt 1.098 kg| Grillkrydd. svínabógsneiöar 698 nýtt 698 kg 1 Nettó-kartöflusalat, 900 g 298 349 332 kg| Nettó-hrásalat, 800 g 198 239 248 kg I Nóa-kropp, risapoki, 200 g 169 189 845 kg| Nóa-súperbitar, 400 g, 3 gerðir 299 329 748 kg 1 Nóa-eitt-sett, 3 í pakka 99 113 33 st. | I ! Nýtt Frystipoki ÍSGEL hefur sett á markað frysti- gelpoka. í fréttatilkynningu segir að pokinn sé notaður til að viðhalda kælingu matvæla á ferðalögum. Hann er 250 grömm að þyngd og fæst meðal annars í Rúmfatalag- ernum, verslunum KÁ, Nýkaupi og ýmsum útivistarbúðum. ÖU helstu vítamfn og steinefni í einni töflu Eilsuhúsið SkólavörBustíg, Kringlunni, Smáratorgl ÍSHILS 1_ FHYSTIPmti || MAHMUrA • INMHAUHOIH UíAIHMM ftftno vitHituniK kaiwa) m 00 ' ma HVAMWiIANCA fMo 491 iirir Utaná liggjandi eða innbyggðir í vegg OPIÐ ÖLL KVÖLD TIL KL. 21 AIH METRO Skeifan 7 • Sími 525 0800 Engja- þykkni KOMIÐ er á markað Engjaþykkni með unaðsbragði. Það er selt í 150 gramma umbúðum en morgunkom fylgir í hliðarhólfi. Hrökkbrauðs- samlokur KOMNAR eru á markað Wasa hrökkbrauðssamlokur. Þær fást í þremur bragðtegundum, með tóm- at og lauk, osti og skinku og pizza- bragði. Það er Karl. K. Karlsson sem sér um innflutning. Matarkex KEXVE RKSMIÐJAN Frón hefur hafið framleiðslu og sölu á matarkexi. í fréttatil- kynningu segir að kexið sé kolvetna- og trefjaríkt. Kexið er í 400 gramma umbúðum og er selt í matvöruverslunum. Þurrhreinsun heima HJÁ versluninni Byggt og búið er nú hægt að kaupa þvottaefnið Svit sem þurrhreinsar. Efnið er sett í þurrkara og á 20 mínútum er hreinsaður fatnaður sem á að handþvo eða merktur er þurr- hreinsun. Grunnpakki SVIT kost- ar 1.995 krónur en með honum má hreinsa allt að 16 flíkur. Áfylling- arpakki kostar 1.495 en með hon- um má hreinsa um 24 flíkur. ís- land er eitt af fyrstu löndum Evrópu þar sem SVIT er sett á markað. Uppþvottavélatöflur lækka um 18% NÝLEGA lækkaði Eggert Kristjánsson hf. verð á Ritz- og TUC-kexi um 3 til 5%. „Lækkun- ina má rekja til breytingar á vörugjöldum," segir Gunnar Að- alsteinsson, framkvæmdastjóri Eggerts Kristjánssonar hf. „Þá höfum við lækkað fleiri vörutegundii- hjá okkur. Fyrir um mánuði lækkuðum við verð á Finish Duo Action-uppþvotta- vélatöflum um 18% og í fram- haldi af því lækkaði Finish-upp- þvottaduft, 1 kíló, um 15%.“ Ástæðu lækkunarinnar segir Gunnar þá að erlendi birginn hafi komið til móts við fyrirtækið og lækkað verð hjá sér, enda hafi varan fengið góðar viðtökur neytenda hér á landi. Auk þess hafi gengisþróun evrunnar verið innflytjendum hagstæð. Þá hafi einnig náðst aukið hagræði vegna magninnkaupa.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.