Morgunblaðið - 27.07.2000, Síða 45

Morgunblaðið - 27.07.2000, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JÚLI2000 45 ---------------------^ MINNINGAR stuðningsmann. Með Byþóri er genginn merkur maður, áhugamað- ur um marga hluti, starfssamur og ötull. Ég bið góðan Guð að blessa minningu hans og varða för hans inn í ríki eilífðarinnar. Eftirlifandi ást- vinum hans sendum við Auður hug- heilar samúðarkveðjur. Hugir okkar Auðar munu í dag, eins og svo oft, dvelja í kirkjunni í Neskaupstað þar sem Eyþór verður kvaddur hinstu kveðju. Svavar Stefánsson. Elsku langafi. Við söknum þín öll rosalega mikið. Við vonum og vitum eiginlega að þér líður vel hjá guði. Takk fyrir allar góðu stundirnar. Hvíl í friði. Þín langafabörn, Inga Þórey, Víkingur, Marteinn Þór. • Fleiri minningargreinar um Eyþór Þórðarson bíðabirt- ingar og munu birtast íblaðinu næstu daga. INGIBJORG G UÐMUNDSDÓTTIR + Ingibjörg Guð- mundsdótlir fæddist á Gufuá í Borgarhreppi 6. febníar 1916. Hún lést á hjúkrunar- heimilinu Víðinesi 14. júlí siðastliðinn og fór útför hennar fram frá Borgar- neskirkju 21. júlí. Amma kvaddi þenn- an heim hinn 14. þessa mánaðar og þó hennar verði sárt saknað átti hún hvfldina skilið. Hún var búin að vera mjög veik undir það síðasta sem hljóta að vera mikil viðbrigði fyrir eins erna konu og hún var. Mér þykir mjög vænt um hana ömmu og ná minningar um samveru með henni til minna fyrstu æskuminninga.Það var ávallt hátíð að fara að heimsækja hana og afa á Kjartansgötuna og borða vöpplur, leika sér í búinu og á stofu- gólfinu með stóru bíl- ana hans Ragga frænda. Eftir að afi dó fluttist hún fljótlega út á Seltjarnarnes í sama hús og við bjuggum í. Því varð ég þeirrar gæfu aðnjótandi að al- ast upp í nánum sam- skiptum við hana og hefur það mótað mig á ýmsan hátt. Það var svo margt sem hún kenndi mér. Hún kenndi mér að tefla og tefldum við reglulega og spiluðum marías. Hún sagði mér frá því þegar hún var ungpg kenndi mér að meta kveðskap. Ég var nú aldrei lipur í kveðskapnum og man ég eftir nokkrum skiptum sem ég fékk að styðjast við ljóðabækur til að verjast því að hún kveddi mig í kútinn. En það hafði ekkert upp á sig því hún kunni ógrynnin öli af kvæðum. Stakan óðum tapar tryggó týnast Ijóðavinir. Auðga þjóð við íslandsbyggð aðrir gróðurhlynir. Þvi er hljótt í þjóðarsál þangað sóttu eldinn, sem að þróttugt sagnamál sungu drótt á kveldin. Vermt að ami bragarbáls best má vamað fínna, geyma þjarnann móðurmáls í munni bama sinna. (María Bjamadóttir.) Ég þakka þér fyrir allar stund- irnar sem við áttum saman amma mín. Þær eru mér ómetanlegar minningar sem munu ávallt lifa með mér. Rúnar. Formáli minn- ingargreina „ ÆSKILEGT er að minningar- greinum fylgi á sérblaði upp- lýsingar um hvar og hvenær sá, sem fjallað er um, er fæddur, hvar og hvenær dáinn, um for- eldra hans, systkini, maka og börn, skólagöngu og störf og loks hvaðan útfór hans fer fram. Ætlast er til að þessar upplýsingar komi aðeins fram í formálanum, sem er feitletrað- ur, en ekki í greinunum sjálf- Hjó Mör^unbi^ðinu urn 800 blw&hísr/jr <j hof uÖborcj«irMv.>;öimj Ahugavert sölustarf Miklir tekjumöguleikar Viö auglýsum eftir duglegu og áræðnu fólki, bæði á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni, í tímabundið söluverk- efni. Um er að ræða spennandi og líflegt starf með miklum tekjumöguleikum. Verkefnið hefst í byrjun ágúst og stendur í 8—14 vikur. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi bíl til umráða. Umsóknum, með helstu upplýsingum um aldur, menntun og starfsreynslu, skal skila til íslenskra fyrirtækja, Seljavegi 2, 101 Reykjavík, merktum: „Sala ÍF 2001", fyr- ir 31. júlí. Áður en sala hefst sækja vænt- anlegir sölumenn námskeið til kynningar á verkefninu. Allar nánari upplýsingar veitir Unnur Hjartardóttir í síma 515 5630. f www.isTenskf.is islenskf@isrenskf.is G LY S I IM SMITH & NORLAND Rafeindavirki Smith og Norland vill ráða rafeindavirkja til starfa í tæknideild fyrirtækisins sem fyrst. Starfið felur í sér sölu og þjónustu á síma- og tölvubúnaði sem og öðrum veikstraumsbúnaði, samskipti við erlenda aðila og markaðssetningu. Umsækjandi þarf að hafa gott vald á ensku. Leitað er að röskum einstaklingi með góða tækniþekkingu og áhuga á þjónustu, viðskiptum og mannlegum samskiptum. Um er að ræða gott framtíðarstarf í notalegu umhverfi hjá traustu og virtu fyrirtæki sem selur gæðavörur. Þeir sem áhuga hafa á þessu starfi eru vinsamlega beðnir að senda okkur eiginhandarumsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf fyrir föstudaginn 4. ágúst. Farið verður með allar um- sóknir og fyrirspurnir sem algjört trúnaðarmál. Ef þörf er nánari upplýsinga vinsamlega sendið tölvupóst á sminor@sminor.is. SMITH & NORLAND Nóatúni 4 • 105 Reykjavík • Sími 520 3000 www.sminor.is Café List Vegna mikilla anna og stækkunar staðarins ósk- um við eftir að ráða aðstoðarfólk í sal, uppvask og á bar. Upplýsingar veitir Guðmundur Sig- bergsson, veitingastjóri, á staðnum fimmtudag og föstudag frá kl. 14 til 16 eða í síma 861 3182. Urðarholt i ■ iit (I)oif*ihba • hni 566 61« • fax 566 6308 Bakarasveinn nemi Óskum eftir að ráða duglegan og metn- aðarfullan bakarasvein. Við leitum eftir aðila sem hefur áhuga á handverkinu eins og það gerist best. Þorir þú? Getum einnig bætt við okkur nema í bakaralistinni. Upplýsingar gefur Hafliði í símum 566 6145 og 696 0959. Háseti Vanan háseta vantará 250 lesta beitingarvéla- bát. Upplýsingar í síma 450 2100. Oddi hf., PatralrcfirAi flTOÍMMUaUBLVSIMBflR E sendist á augl@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.