Morgunblaðið - 27.07.2000, Page 49

Morgunblaðið - 27.07.2000, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 2000 49 UMRÆÐAN veiðar. Það er þannig augljóst að grípa verður til annarra ráða. Ein- faldast er að skilja á milli veiðiað- ferða þannig að togskipunum sé vísað út af landgrunninu, þ.e. út fyrir 50 mílna landhelgislínuna, þar sem smáfískurinn heldur sig mest, enda er þetta eina ráðið sem bjargar landsbyggðunum og mætti þá leggja Byggðastofnun niður strax. Hún hefir aldrei gert neitt gagn svo sem reynzlan sýnir. Eftir 5-10 ára aðlögunartíma ætti reynzla af slíku fyrirkomulagi að vera komin í Ijós. Þróun stjórnmála á Islandi er eitt „djöfulsins reiðarslag" þar sem ruglað er saman stórlæti og aumingjaskap. Verstur er þar nú orðinn hlutur Sjálfstæðisflokksins, sem menn gátu áður fyrr treyst. Hann var þá talinn flokkur allra landsmanna, en stjórn hans er nú sýnilega komin að fótum fram vegna misnotkunar og valdníðslu stjórnarklíkunnar. Þetta kemur nú hvað greinilegast fram í því að nú hefir sjávarútvegsráðuneytið enn á ný tafið vísvitandi endurskoðun kvótakerfisins með skipun sér- nefndar, sem falið er að gera til- lögu að nýrri lagasetningu um fiskveiðar (í góðu samræmi við óskir LÍÚ eins og áður) og Fiski- stofa hótar samtímis opinberlega mönnum Brimarhólmsvist á Hótel Litla-Hrauni ef þeir beygja sig ekki fyrir herrum sínum og leggj; ast á bæði hnén í fullri auðmýkt. I tíð einvaldskonunga gátu menn þó kropið aðeins á annað knéð og „lotið hátigninni en staðið á rétti sínum“. Slíkt er liðin tíð nú. Höfundur er fv. forstjóri. *BjýÐMGJAFlR * SÖFN U NARSTE LL * GJAFAKORT Bæjarlind 1-3, Kóp„ sími 544 40 44 Stórhöfða 21, við Cullinbrii. sínii 545 5500. ■■■ ■nPT a wu u m ■ÞT l'_S ■■ \ \ \ 'l2 BBJEÍi KJfa rmm r mn www.flis.is • nctfang: flis^'flis.is ÚTIVISTAR -MARKAÐUR við Faxafen í Reykjavík Bylting! Fjölnota byggingaplatan sem allir hafa beðið eftir! VIR0C byggingaplatan er fyrir veggi, loft og gólf. VIR0C byggingaplatan er eldþolin, vatnsþolin, höggþolin, frostþolin og hljóöeinangrandi. VIR0C byggingaplatan er umhverfisvæn. VIR0C byggingaplatan er platan sem verkfræðingurinn getur fyrirskrifað nánast blint. Staðalstærð: 1200x3000x12 mm. Aðrar þykktir: 8,10,16,19, 22, 25, 32 & 37 mm. Mesta lengd: 305 cm. Mesta breidd: 125 cm Viroc utanhússklæðning PÞ &co Leitlð upplýsinga Þ.ÞORGRÍMSSON & CO ÁRMÚLA 29 S: 553 8640 & 568 6100

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.