Morgunblaðið - 27.07.2000, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 27.07.2000, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 2000 55 FRÉTTIR Fimmvörðu- háls og Þórsmörk með Útivist FERÐAFÉLAGIÐ Útivist starfar af miklum krafti og njóta margar ferða félagsins mikilla vinsælda, segir í fréttatilkynningu. Gönguferðir yfir Fimmvörðuháls eru meðal þeiri'a sem flestir sælqa í en þangað eni famar ferðir um hverja helgi og er oftast gist í skála félagsins á Fimmvörðuhálsi. Um næstu helgi er fullbókað í slíka ferð með gistingu á hálsinum og er því í boði ferð þar sem gengið er yfir Fimmvörðuháls á einum degi. Brottför er að morgni 29. júlí kl. 8 og ekið austur í Skóga. Þaðan er gengið upp með Skógá og yfir í úti- vistarparadísina Bása þar sem gist er um nóttina í skála eða tjöldum. í Bása við Þórsmörk er hægt að komast daglega á vegum Útivistar, en í boði eru einnig sérstakar helgar- ferðir, m.a. um verslunarmannahelg- ina, 5.-7. ágúst, er ferð tileinkuð 25 ára afrnæh félagsins er nefnist „fomir ferðagarpar". Helgina 11.-13. ágúst er ái-leg fjölskylduferð og 25.-27. ágúst heldur Útivist upp á 25 ára af- mæli sitt í Básum. Haustlita- og grill- veisluferðin er 15.-17. september og er það jafnframt uppskemhátíð sum- arsins. I Básum er góð aðstaða til gistingar, næg tjaldstæði og tveir gistiskáiar. Nánari upplýsingar og bókanfr em á skrifstofu Útivistar. Brjóstagjöf medela brjóstadælur og hjálpartæki fást í apótekum og Þumalínu KYNNISFUNDUR verður haldinn föstudaginn 28. júlí kl. 18 í félags- heimili MIR, Vatnsstíg 10, vegna fyrirhugaðrar hópferðar til Rúss- lands í haust. Ráðgert er að ferðin hefjist um 20. september nk. og standi í 14-17 daga, en aðalviðkomustaðir verða Moskva, Sankti Pétursborg og Stosí Þarftu ab skipta um loftsíu? Gerbu bílinn kláran fyrir fríib ®> TOYOTA VARAHLUTIR Nýbýlavegi 8 • 5:570 5070 Kynnisfimdur vegna hópferðar til Rússlands við Svartahaf. Boðið verður upp á skoðunarferðir í borgunum og möguleika á dagsferðum til áhuga- verðra staða utan þeirra. Einnig gefst kostur á listviðburðum af ýmsu tagi og margvíslegri afþreyingu í stórborgunum, en á baðströndinni við Sotsí njóta menn sólar- og sjó- baða við einstaklega góðar aðstæður. Haukur Hauksson, fréttaritari Útvarpsins í Moskvu, verður farar-*- stjóri en hann skipuleggur ferðina í samvinnu við félagið MÍR og rúss- nesku ferðaskrifstofuna Atlantis- Nafta. Nýkomið úrval fallegra sófasetta húsgögn Ármúla 44 síml 553 2035 Það má skipta mannfólkinu í tvennt; þá sem hafa reynt línuskauta og þá sem eiga eftir að reyna. Frábær hreyfing, frábær tilfinning fyrir alla þá sem kunna að leika sér. Örninn býöur úrval af Fila og Hypno línuskautum sem uppfylla alla öryggis- og endingarstaöla. Skeifunni 11 - Sími 588 9890 - Veffang orninn.is Opið kl. 9-18 virka daga og kl. 10-16 laugardaga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.