Morgunblaðið - 27.07.2000, Qupperneq 60
60 FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
-f
NÁTTHAGI GARÖPLÖNTUSTÖÍ)
Loðkvistur, Gultoppur, Almur, Hafþyrnir, Bersarunni,
Göngustafur fjandans, Beyki, Silfurreynir, Gráreynir,
Plómutré, Linditré, Garðagullregn, Broddgreni, Askur,
Eik, Hvitgreni, Meyjarós, Hiíðaramall, Kashmírreynir,
Kjarrelri, Ryðelri, Svartelri, Bjarmasóley, Bergsóley.
Blómstrandi eðalrósir og brárunni.
Tilboð : Alaskavíðir 100, Runnamura 550,
Alparifs 450, Bldtoppur 450, Sýrenur 790, o.fl.
Bakkar: Lerki, ösp, stafefura, sitkagreni, hvítgreni, sitkaelri.
Uppl. s. 4834840. Heimasíða: www.natthagi.is
Einnig kettir: Bengal, Síams og Abyssiníu til sölu!!!
i
Opna fræga skoska
mmMÓT/Ð
Verður haldið á 18 holu golfvelli
Oddfellowa, þann 29. júlí 2000.
Q Leikin verður 18 holu höggleikur með og ón forgjafor
Q Glæsileg verðfanm fyrir fyrstu þrjú sætin með og ón forgjafor
Q Verðlaun fyrir - lengsta teighögg ó 11 og 18 braut
Q Verðlaim fyrir - næstur holu ó öttum par 3 brautum
Q Hver keppandi feer gjöf frá skosku rjúpunni óður en haldið er út á völl.
Q Keppendum verður boðið i^)p á skoska rjúpu að leik loknum.
Q Dregið verður úr skorkortum í mótslok og fá heppnu óvæntan gloðning:
Q Þáttökurétt hafa þeir sem náð hafa 20 ára aldri.
Q Mótstjón: Sveinn V. Sfefánsson - Yfirdómari: Magnús Eymundsson
Q Skráning hjá valbrverSi í síma: 565 9092
-,r*'
Reykjavík, v/Laugardal
í dag fim. 27/7 kl. 19 - fös. 28/7 kl. 19
í Höfn mán. 31/7 kl. 19 - þri. 1/8 kl. 17
S Seyðisfjörður mið. 2/8 kl. 19
«
«
Miðasala i síma 868 8239
daglega frá kl. 14.00
Selfoss lau. 29/7 kl. 19 - sun. 30/7 kl. 17
----------------------------------------
^lfmœHsþakkir
Öllum þeim sem gerðu mér nírœðisafmælið mitt
þann 16. júlí sl. að sannri hátíð fœrí ég innileg-
ustu þakkir. Það skein gleðisól yfir deginum öll-
um, allt frá því borin var fram rjómaterta í
hjúkrunarheimilinu Asi til kvöldveislu á Kirkju-
sandi að ógleymdri fjölskyldu og vinastund í
Bólstaðarhlíðinni.
Þeim sem vitjuðu mín og færðu dýrmætar gjafir
eða sendu skeyti og á annan hátt létu mig finna,
j að fleiri mundu mig en ég hafði vænst, fœri ég
innilegustu þakkir. Og þó verðskuda engir meir
afþeim en dóttir mín og dótturdætur, sem undir-
bjuggu og stýrðu fagnaði á öllum stöðum.
Guð blessi ykkur öll og hafið heila þökk fyrir
vináttu ykkar.
Sigurður Þ. Tómasson.
_______________________________________J
ÍDAG
898-1617.
Motorola
GSM-sími í óskilum
M0T0R0LA GSM-sími
fannst í vesturbænum,
laugardaginn 22. júlí sl.
Upplýsingar í síma 892-
0127.
ÖkunámsgögTi
fundust
ÖKUNÁMSGÖGN fundust
í Mjóddinni rétt íyrir helg-
ina. Upplýsingar í síma 557-
4212.
Grænt dömuhjól
í óskilum
GRÆNT dömuhjól af gerð-
inni Mountain Trek, fannst
iyrir stuttu. Upplýsingar í
síma 554-1612.
Dýrahald
Kisa
í óskilum
SMÁVAXINN grá- og
svartbröndóttur köttur
(trúlega læða) með bleika
ól, hefur verið á ferð í Ás-
vallagötunni í vesturbæn-
um í u.þ.b. 10 daga. Þeir
sem sakna kisunnar sinnar
og kannast við ofangreinda
lýsingu geta haft samband í
s: 861-9854 eða Kattholt í s:
567-2909.
Kettlingar
fást gefins
ÞRJÁ kettlinga vantar góð
framtíðarheimili. Þeir eru
bröndóttir að lit og þriggja
og hálfs mánaða gamlir.
Upplýsingar i síma 554-
0902 eða 554-5737.
Upplýsingar
um Hjarðar-
holt óskast
VEGNA sögulegrar úttekt-
ar óskar undirritaður eftir
upplýsingum um sögu húss-
ins Hjarðarholts, Skógar-
hh'ð 12,105 Reykjavík. Hús-
ið var byggt 1928 af Vilhelm
Bernhöft bakara á erfða-
festulandi. Fljótlega komst
það í eigu Ámunda Krist>
jánssonar og síðar sonar
hans, Þórðar Ámundason-
ar. Árið 1953 eignast Anna
Lárusdóttir húsið og 1962
er hluti eignarinnar seldur
Láru G. Bjarnardóttur,
dóttur Önnu.
Undirritaður vill gjarnan
komast í samband við fólk
er hefur einhverjar upplýs-
ingar um húsið, til dæmis
hvort einhvers konar
skjöldur hafi verið á steyjjt-
um þríhymingi yfir útihurð,
hvernig herbergjaskipan
og nýting hússins hafi verið
o.fl.
Ef einhver þekkir til of-
antalins fólks og/eða af-
komenda þeirra má hann
gjarnan hafa samband við
Jón Grétar Hafsteinsson í
síma 562-6539 eða senda
tölvupóst:
jonhaf@vortex.is
Þakkir frá eldri konu
ELDRI kona, sem býr í Ár-
bænum, vildi koma á fram-
færi innilegu þakklæti til
konunnar sem kom henni til
hjálpar fimmtudaginn 20.
júlí sl., þar sem hún stóð og
hélt sér í grindverk í miklu
roki og rigningu. Einnig
leiddi hún hana að bíl, sem
var að keyra út af bílaplan-
inu og bað hann að keyra
hana að Heilsu-
gæslustöðinni í Árbæ, en
þangað var forinni heitið.
Sá góði maður fær innilegar
þakkir íyrir hjálpina. Hún
óskar þeim alls hins besta.
Frábær sýning
MEÐ fáum orðum vil ég
vekja athygli á sérstaklega
skemmtilegri tréhögg-
myndasýningu Magnúsar
Theodórs „Tedda“ í Perl-
unni. Enginn áhugamaður
um tréskurðarlist má láta
sig vanta á þessa sýningu.
Ekki heldur forsvarsmenn
íyrirtækja og stofnana, sem
geta fengið þarna
ómetanleg verk. Eg hef
fylgst með Magnúsi
„Tedda“ í mörg ár og aldrei
séð hann sterkari í list sinni
en á þessari sýningu.
Hannes Flosason
myndskurðarmeistari.
Góð þjónusta hjá
Shell í Smáranum
UNG kona hafði samband
við Velvakanda og langaði
að þakka fyrir úrvalsþjón-
ustu á Shellstöðinni í Smár-
anum. Þakkirnar fá ungur
maður og annar á besta
aldri fýrir að skipta um
hverja peruna á fætur ann-
arri á bílnum mínum með
bros á vör. Svona á þjónust-
an að vera.
Tapað/fundid
Blátt lyklaveski fannst
BLÁTT lyklaveski fannst í
strætisvagnaskýli við Nes-
veg fyrir stuttu. Upplýsing-
ar í síma 561-6668.
Göngustafur tapaðist
SILFURLITAÐUR
göngustafur tapaðist fyrir
utan Heildsölubakaríið við
Landsbankann á Grensás-
vegi, mánudaginn 24. júlí sl.
Skilvís finnandi er vinsam-
legast beðinn að hafa sam-
band í síma 551-2679.
Bijóstnæla tapaðist
ÞESSI brjóstnæla úr gulli
tapaðist á röntgendeild
Landspítalans við Hring-
braut, fyrir um það bil
tveimur árum. Nælan var
fermingargjöf og eigandan-
um mikils virði. Ef einhver
kynni að vita hvar hún er
niðurkomin er hann beðinn
um að senda nafn og síma-
númer í pósthólf 8144-128
Reykjavík, eða hringja í
síma 587-0747. Fundarlaun.
Hvít plasttaska fannst
HVÍT DKNY-plasttaska
með svörtum rennilás og
svörtu handfangi fannst við
vegarkant við Galtalæk,
sunnudaginn 23. júlí sl.
Upplýsingar í síma 566-
8712.
Lyklar í óskilum
VOLKSWAGEN-bíllykill
og húslykill fundust á plan-
inu hjá Hjallakirkju í Kópa-
vogi. Upplýsingar í síma
Veiðigleði á Höfnersbryggju á Akureyri.
VELVAKA3IDI
Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15
frá mánudegi til föstudags
Víkverji skrifar...
AÐ ER nokkuð misjafnt hvemig
félögum og opinberum aðilum
hefur tekist að nýta sér upplýsinga-
byltinguna á Netinu. Sumir hafa sett
upp öflugar heimasíður sem eru stöð-
ugt endumýjaðar, en þeir em einnig
margir sem hafa lagt fjármuni í að
búa til heimasíður en nýta þær síðan
illa. Það er of algengt að opinberir að-
ilar láti undir höfuð leggjast að setja
inn á heimasíðumar upplýsingar með
reglulegum hætti. Heimasíðurnar
verða þá eins og gamalt dagblað sem
enginn nennir að lesa. Sá sem vill
nýta sér heimasíðumar lærir fljótt að
það er til lítils að skoða þær því að
það em alltaf sömu upplýsingar á síð-
unum. Gjaman er talað um að þessar
síður „deyi“.
Mjög misjafnt er hvernig einstök
ráðuneyti standa sig. Sum eru til íyr-
irmyndar en önnur virðast sinna
þessu lítið. Þetta verður að telja
ámælisvert, sérstaklega í ljósi þess
að stjórnvöld hafa varið umtalsverð-
um fjármunum í upplýsingamál.
Umhverfisráðuneytið er dæmi um
ráðuneyti sem mætti standa sig bet-
ur hvað þetta varðar. Ráðuneytið er í
þeirri stöðu að vera stöðugt að úr-
skurða í málum sem varða almenning
og fyrirtæki. Akvörðunum Skipulag-
sstofnunar má t.d. vísa til ráðuneytis-
ins. Skipulagsstofnun birtir alla úr-
skurði á heimasíðu sinni á skipulegan
hátt, en kærur og úrskurðir umhverf-
isráðuneytisins í þessum sömu mál-
um eru hins vegar ekki birtir á
heimasíðu ráðuneytisins.
Dómsmálaráðuneytið hefur að
mörgu leyti staðið sig vel í að koma á
framfæri upplýsingum til almenn-
ings. Heimasíða ráðuneytisins er
einnig ágæt, en það skortir á að upp-
lýsingar séu uppfærðar. Fréttatil-
kynningar ráðuneytisins hafa t.d.
ekki verið settar inn á heimasíðu þess
síðan í mars. Forsætisráðuneytið
sendur sig þó enn verr því það hefur
ekki sett fréttatilkynningar inn á
heimasíðu sína síðan í nóvember í
fyrra. -
SAMTÖK atvinnulífsins halda úti
ágætri heimasíðu sem hefur að
geyma miklar upplýsingar. T.d. er að
finna á síðunni upplýsingar um kjara-
samninga sem samtökin hafa gert við
landssambönd og einstök stéttarfé-
lög. Þarna eru í heild kjarasamningar
stórra sambanda eins og Flóabanda-
lagsins, Samiðnar, Rafiðnaðarsam-
bandsins, verslunarmanna og Verka-
mannasambandsins, en einnig lítilla
hópa eins og mjólkurfræðinga og
lyfjafræðinga. Víkveiji saknar hins
vegar að geta ekki kynnt sér á heima-
síðunni kjarasamning Samtaka at-
vinnulífsins og flugmanna. Alla tíð
hefur verið talsverð leynd í kiingum
kjarasamning flugmanna og má
segja að ekkert sé athugavert við að
flugmenn vilji hafa það þannig, en
Víkveiji á hins vegar bágt með að
skilja að Samtök atvinnulífsins vilji
taka þátt í að viðhalda þeirri leynd.
Þessir samningar eiga auðvitað að
vera á heimasíðu SA eins og aðrir
samningar sem samtökin hafa gert.