Morgunblaðið - 27.07.2000, Síða 71
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 2000 7^
VEÐUR
Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
* * * *
* * é *
$ é $ 4
é # é %
Alskýjað
Rigning ry Skúrir
Slydda y Slydduél
Snjókoma Él
J
Sunnan, 5 m/s.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin
vindhraða, heil fjöður ^ é
er 5 metrar á sekúndu. é
10° Hitastig
= Þoka
Súld
Spá kl. 12.00 í dag:
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Hæg norðaustlæg eða breytileg átt.
Þokusúld á Norður- og Austurlandi, en áfram að
mestu bjart sunnanlands og vestan. Fremur svalt
á nyrðra og eystra, en hiti allt að 15-19 stig á
Suðurlandi.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á föstudag verður norðaustlæg átt, um 5 m/s.
Þokusúld og rigning á Norður- og Austurlandi og
hiti 7-11 stig, en skýjað með köflum á Suður
og Vesturlandi og hiti 10-15 stig. Sums staðar
síðdegisskúrir. Á laugardag, hæg breytileg eða
norðlæg átt. Þokusúld með norður og austur-
ströndinni, en birtir upp sunnlands og vestan oa
eins á hálendinu. Hlýnar heldur víðast hvar. A
sunnudag, mánudag og þriðjudag lítur út fyrir
hæglætisveður, áttleysu og bjart veður um mest
allt land, þó þokusælt víða við sjóinn.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarfað
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Milli íslands og Grænlands er heldur minnkandi
hæðarhryggur, en lágþrýstisvæði er yfir Bretlandseyjum
og meginlandi Evrópu.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 i gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 13 þokumóða Amsterdam 17 alskýjað
Bolungarvík 11 skýjað Lúxemborg 15 rigning
Akureyri 10 alskýjað Hamborg 20 léttskýjað
Egilsstaðir 12 Frankfurt 16 rigning
Kirkjubæjarkl. 18 léttskýjað Vin 18 þrumuveður
Jan Mayen 7 þokaígrennd Algarve 23 heiðsklrt
Nuuk 6 snjók. á slð. klst. Malaga 32 heiðskirt
Narssarssuaq 10 léttskýjað Las Palmas 25 skýjað
Þórshöfn 12 skýjað Barcelona 25 léttskýjað
Bergen 19 skýjað Mallorca 29 léttskýjað
Óslo 13 rigning Róm 28 heiðskírt
Kaupmannahöfn 17 skúr á síð. klst. Feneyjar 30 léttskýjað
Stokkhólmur 14 Winnipeg 15 léttskýjað
Helsinki 13 súld Montreal 21 léttskýjað
Dublin 20 skýjað Halifax 17 þokaígrennd
Glasgow 19 skýjað New York 19 rigning
London 21 skýjað Chicago 19 hálfskýjað
París 21 skýjað Orlando 24 hálfskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðursfofu íslands og Vegagerðinni.
V
H
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit
27. júlí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri
REYKJAVÍK 2.23 3,0 8.46 0,9 15.05 3,2 21.32 0,9 4.19 13.34 22.47 9.55
ÍSAFJÖRÐUR 4.28 1,7 10.55 0,5 17.12 1,9 23.43 0,6 3.58 13.39 23.16 10.00
SIGLUFJÖRÐUR 0.31 0,4 6.53 1,0 12.50 0,4 19.13 1,2 3.40 13.22 23.01 9.42
DJÚPIVOGUR 5.35 0,6 12.06 1,8 18.30 0,6 3.42 13.04 22.22 9.23
Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsflöru Morgunblaðiö/Sjómælingar slands
25 mls rok
\ý\ 20m/s hvassviðri
-----'Sv Í5m/s allhvass
""" " ^ 10mls kaldi
' \ 5 mls gola
jjjgygttttjMfgMft
Krossgáta
LÁRÉTT:
I aðalatriðis, 4 kýs, 7
slíta, 8 naumum, 9 fálm,
II einkcnni, 13 drepa, 14
margtyggja, 15 áreita, 17
kosning, 20 ósoðin, 22
grei\jar, 23 blómið, 24
mannsnafn, 25 búi til.
LÓÐRÉTT:
1 glitra, 2 fugl, 3 hugur, 4
blautt, 5 krumla, 6 hæsi,
10 tró, 12 lána, 13 hrygg-
ur, 15 kuldastraum, 16
hreyfir fram og aftur, 18
lcika illa, 19 efi, 20 hól, 21
atlaga.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU;
Lárétt: 1 renningur, 8 gerir, 9 sótug, 10 rok, 11 senna,
13 aumur, 15 harms, 18 glatt, 21 ker, 22 gagna, 23 orður,
24 rabarbari.
Lóðrétt: 2 ekran, 3 narra, 4 naska, 5 urtum, 6 uggs, 7
Ægir, 12 nem, 14 ull, 15 hagl, 16 rugla, 17 skata, 18
grobb, 19 arður, 20 torf.
í dag er fimmtudagur 27. júlí, 209.
dagur ársins 2000, Orð dagsins:
Látið frið Krists ríkja í hjörtum yð-
ar, því að til friðar voruð þér kallaðir
sem limir í einum líkama.
(Kðl.3,15.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í dag
er Tornator væntanlegt
og Brúarfoss fer út.
Hafnarfjarðarhöfn: í
dag er Bootnes og Reks-
nes væntanleg og út fer
Ozherelye.
Lundeyjarferðir dag-
lega, brottför frá Við-
eyjarferju kl. 16.45, með
viðkomu í Viðey u.þ.b. 2
klst.
Fréttir
Kattholt. Flóamarkaður
í Kattholti, Stangarhyl
2, er opinn þriðjud. og
fimmtud. frá kl. 14-17.
Margt góðra muna.
Ath.! Leið tíu gengur að
Kattholti.
Skrifstofa Sjálfs-
bjargar á höfuðborgar-
svæðinu verður lokuð
vegna sumarfría frá 24.
júli til 14. ágúst.
Félag frímerkjasafn-
ara. Opið hús alla laug-
ardaga kl. 13.30-17.
Sæheimar. Selaskoð-
unar- og sjóferðir kl. 10
árdegis alla daga frá
Blönduósi. Uppiýsingar
og bókanir í símum 452-
4678 og 864-4823
unnurkr@isholf.is.
Áheit. Kaldrananes-
kirkja á Ströndum á 150
ára afmæh á næsta ári
og þarfnast kirkjan mik-
ilia endurbóta. Þeir sem
vildu styrkja þetta mál-
efni geta lagt inn á
reikn. 1105-05-400744.
Viðey:
Gönguferðir með leið-
sögn á þriðjudagkvöld-
um og laugardagseftir-
miðdögum.
Staðarskoðun undir
leiðsögn staðarhaldara á
sunnudögum kl. 14:15,
eða strax eftir messu
þegar messað er í Við-
eyjarkirkju.
Sýningar: Sýningin
Klaustur á íslandi er op-
in í Viðeyjarskóla virka
daga kl. 13:20 - 16:10
virka daga, en um helg-
ar til kl. 17:10. Aðgang-
ur er ókeypis, en hægt
er að kaupa vandaða
sýningarskrá á kr. 400.
I Viðeyjarstofu stend-
ur yfir sýning á fornum
rússneskum helgimynd-
um, íkonum og róðu-
krossum.
Bátsferðir hefjast kl.
13:00 alla daga.
Mannamót
Árskógar 4. Kl. 9-16
hár- og fótsnyrtistofur
opnar, kl. 9-12 baðþjón-
usta, kl. 10.15-11 leik-
fimi, kl. 11-12 boccia, kl.
11.45 matur.
Bólstaðarhlíð 43. kl.
8-16 hárgreiðslustofa,
kl. 8.30-12.30 böðun, kl.
9.30 kaffi, kl. 9.30-16 al-
menn handavinna, kl.
11.15 hádegisverður, kl.
14-15 dans, kl. 15 kaffi.
Félag eldri borgara í
Kópavogi, skrifstofan
Gullsmára 9 opin í dag
kl 16.30 til 18, s.554-
1226.
Félag eldri borgara,
Hafnarfirði. Morgun-
ganga í dag, fimmtudag.
Rúta frá Miðbæ kl. 9.50
og frá Hraunseli kl. 10.
Félag eldri borgara i
Reykjavík, Ásgarði
Glæsibæ. Kaffistofa op-
in alla virka daga frá kl.
10:00-13:00. Matur í há-
deginu. Dagsferð 31.júlí
Haukadalur, Gullfoss og
Geysir. Kaffi og meðlæti
á Hótel Geysi. Trékyllis-
vík 8.-11. ágúst og
Skagafjörður 15.-
17.ágúst ekið norður
Holtavörðuheiði og suð-
ur Kjöl, eigum laus sæti
í þessar ferðir. Ath. síð-
asti skráningardagur í
Skagafjörð er 27. júlí.
Þeir sem hafa skráð sig í
ferð til Vestfjarða 21.-
26. ágúst þurfa að stað-
festa fyrir 27. júlí.
Breyting hefur orðið á
viðtalstíma Silfurlín-
unnar opið verður á
mánudögum og mið-
vikudögum frá kl. 10.00
til 12.00 fh. i síma 588-
2111. Upplýsingar á
skrifstofu FEB í síma
588-2111 frá kl. 8.00 til
16.00.
Félagsstarf aldraðra
Garðabæ, Kirkjulundi
Opið hús á þriðjudögum
á vegum Vídalínskirkju
frá kl. 13-16. Gönguhóp-
ar á miðvikudögum frá
Kirkjuhvoli kl. 10.
Félagsstarf aldraðra
Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 9 fótaaðgerð og
hársnyrting, kl. 11.20
leikfimi, kl. 11.30 matur,
kl. 13 föndur og handa-
vinna, kl. 15 kaffi.
Gerðuberg, félasstarf. \ —
Lokað vegna sumar-
leyfa, opnað aftur 15.
ágúst. í sumar á þriðju-
dögum og fimmtudögum
er sund og leikfimi-
æfingar í Breiðholtslaug
kl. 9.30 umsjón Edda
Baldursdóttir íþrótta-
kennari.
Gjábakki, Fannborg
8.
Handavinnnustofan
opin frá kl. 9, leiðbein-
andi á staðnum kl. 9.30-
16. 1
Hraunbær 105. Kl. 9-
16.30 opin vinnustofa,
kl. 9-17 fótaaðgerð, kl.
9.30-10.30 boccia, kl. 12
matur, kl. 14 félagsvist.
Hæðargarður 31. KI.
9 kaffi, kl. 9-17 hár-
greiðsla og böðun, kl.
11.30 matur, kl. 13.30-
14.30 bókabíll, kl. 15
kaffi.
Hvassaleiti 56-58. Kl.
9 böðun, fótaaðgerðir,
hárgreiðsla og opin
handavinnustofan, kl. 10
boccia, kl. 13 handa-*'
vinna, kl. 14 félagsvist,
kaffi og verðlaun.
Norðurbrún 1. Kl.
13.30 stund við píanóið.
Púttklúbbur Ness.
Meistaramót karla og
kvenna verður á Raf-
stöðvarvelli í dag, 27. jú-
lí, kl. 13.
Vesturgata 7. Kl. 9
kaffi, kl. 9-16 hár-m
greiðsla, fótaaðgerðir,
kl. 9.15-16 aðstoð við
böðun, kl. 9.15-16
handavinna, kl. 10-11
boccia, kl. 11.45 matur,
kl. 14.30 kaffi. Handa-
vinnan opin án leiðbein-
anda fram í miðjan
ágúst.
Vitatorg. Kl. 9.30-10
morgunstund, kl. 10-
14.15 handmennt al-
menn, kl. 11.45 matur,
kl. 13-16 brids frjálst,
kl. 14-15 leikfimi, kl.
14.30 kaffi.
GA-fundir spilafíkla,
eru kl. 18.15 á mánudög-"
um í Seltjarnarnes-
kirkju (kjallara), kl.
20.30 á fimmtudögum í
fræðsludeild SÁA Síðu-
múla 3-5 og í Kirkju
Oháða safnaðarins við
Háteigsveg á laugard.
kl. 10.30.
Brúðubfiinn
Brúðubílinn, verður í
dag kl. 10 við Yrsufell og
kl. 14 við Tunguveg.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
#PIÐ #
til kl. 21.00
á fimmivdöguiii!
KrLt\q(*j\
Þ R R S E MI /\il JII R T B 8 51 l£R
UPPLÝSINGASÍMI 588 7788 SKRIFSTOFUSÍMI 568 9200