Morgunblaðið - 13.08.2000, Blaðsíða 1
fMfógpniIifaftUk
ATVINNU/RAD-
OG SMÁAUGLÝSINGAR
PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS SUNNUDAGUR13. ÁGÚST 2000 BLAÐ £
LEIKSKÓLINN
MÁNABREKKA
Óskum eftir að ráða
leikskólasérkennara, þroskaþjálfa eða
starfsmann með uppeldismenntun og
einnig leikskólakennara.
Uppeldisstefna Mánabrekku er umhverfis- og
náttúruvernd. Þróunarverkefni í tónlist er unnið
á öllum deildum leikskólans ásamt þróunarverkefni
í notkun tölva fyrir elstu börnin. Við bjóðum
glæsilega vinnuaðstöðu, góðan starfsanda og
skemmtilegt starf.
Laun em samkvæmt kjarasamningi Félags íslenskra
leikskólakennara og Launanefndar sveitarfélaga.
Jafnframt hefur Seltjarnarnesbær gert sérstakan
verksamning við leikskólakennara.
Leikskólar Seltjarnarness eru reyklausir
vinnustaðir.
Komið í heimsókn, hringið eða sendið okkur
tölvupóst og kynnið ykkur skólastarfið.
Upplýsingar veita Dagrún Ársælsdóttir leikskólastjóri
og Guðbjörg Jónsdóttir aðstoðarleikskólastjóri Mána-
brekku í símum 561 1375 og 561 1370, tölvupóstfang:
manabrekka@islandia.is, einnig Kristjana Stefánsdóttir
leikskólafulltrúi í síma 5959 100.
| Seltjarnarnesbær
| Skriflegar umsóknir berist til
* leikskólans Mánabrekku eða
| Skólaskrifstofu Seltjamamess
4 fyrir 21. ágúst nk.
Leikskólafulltrúi
Störf á öllum tímum
sólarhringsins!
Hlutastörf og heilar stöður við ræstingar
á öllu höfuðborgarsvæðinu:
• Föst afleysingastörf, tveggja til sex
tíma vinna.
Vinnutími kl. 8 - 14 fimm daga vikunnar
eða kl. 17 - 01 fimm daga vikunnar.
Nauðsynlegt er að hafa bíl til umráða.
• Morgunræsting, þriggja til sjö tíma
vinna. Vinnutími frá kl. 8.00.
• Síddegis- og kvöldræsting, tveggja
til sex tíma vinna. Vinnutími e. kl. 17.
• Helgarvinna. Laugardaga kl. 8—18 og
sunnudaga kl. 10—17.
• Næturræsting, fullt starf. Vinnutími frá
kl. 22.
• Aðalræstingar, hreingerningar. Vinnu-
tími óreglulegur, vaktavinna.
Nauðsynlegt er að hafa bíl til umráða.
Upplýsingar og umsóknareyðublöð á skrifstofu
ISS ísland að Armúla 40, 3. hæð.
Sími 580 0600. Netfang: erna@iss.is
Hjá ISS ísland starfa yfir 500 manns á aldrinum 17-80 ára. Starfs-
menn fá kennslu og þjálfun og bestu áhöld og efni sem völ er á.
Einnig fá starfsmenn stuðning frá ræstingarstjórum og flokkstjórum.
Hjá okkur er gott að vinna!
Island
k Deildarstjórar
J
f
ansar eru stöónr Hpilriarstjnra vió pftirfaranrii Leiksknla
Sunnuborg við Sólheima. Leikskólinn er fjögurra deilda þar sem dvelja 80 börn
samtímis. Nánari upplýsingar veitir Hrefna Sigurðardóttir, leikskólastjóri í
síma 553-6385.
Múlaborg við Ármúla. Leikskólinn er fjögurra deilda þar sem dvelja 72 börn
samtímis. Nánari upplýsingar veitir Arndís Bjarnadóttir, leikskólastjóri í
síma 568-5154.
Rauðaborg við Viðarás. Leikskólinn,er þriggja deilda og þar dvelja 60 börn
samtímis. Nánari upplýsingar veitir Ásta Birna Stefánsdóttir, leikskólastjóri í
síma 567-2185.
j
) Leitað er eftir áhugasömum einstaklingum sem eru tilbúnir að takast á við
I krefjandi og spennandi verkefni.
: Leikskólakennaramenntun óskilin.
Umsóknareyðublöð má náfgast á ofangreindum
íeikskólum, á skrifstofu Leikskðla Reykjavikur,
og á vefsvæði, www.leikskolar.is.
I ILe
Leikskólar
Reykjavíkur
Nett ehf. « Akureyri er leiðandi í
internetsþjónustu á Norðurlandi
með áœtlanir um uppbyggingu á
ASP/Hýsingu og þjónustu á rekstri
tölvukerfa.
o,
D
hJ
<
a
MARKAÐSFULLTRÚI
Nett ehf. á Akureyri óskar eftir að ráða
markaðsfulltrúa.
Starfssvið:
• Sala og ráðgjöf.
• Áætlanagerð.
• Þróun nýrra þjónustuþátta.
• Önnur verkefni sem framkvæmda-
stjóri felur honum.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á sviði viðskipta æskileg.
• Frumkvæði og skipulagshæfileikar.
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
Nánari upplýsingar veita Jón Birgir
Guðmundsson (jonbirgir@radgardur.is)
og Vigdís Rafnsdóttir (vigdis@radgardur.is)
hjá Ráðgarði á Akureyri frá kl. 10-12
í síma 461 4440.
Vinsamlegast sendið umsóknirtil Ráðgarðs
á Akureyri fyrir 20. ágúst n.k. merktar:
„Nett ehf. - markaðsfulltrúi"
——■...............—........-.......-
Lagermaður
Stór húsgagnaverslun miðsvæðis í
Reykjavík óskar eftir að ráða
lagermann sem fyrst.
Starfssvið:
► Afgreiðsla til viðskiptavina.
>• Samsetning húsgagna.
► Önnur almenn lagerstörf.
Hæfniskröfur:
► Reynsla af lagerstörfum æskileg.
► Laghentur.
► Þjónustulipur og samstarfsfús.
Vinnutími er virka daga frá kl 09:00 -18:00 einnig er
unnið annan hvem laugardag frá 11:00 -16:00.
Umsóknarfrestur er til og með 21. ágúst nk.
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Liðsauka
þar sem tekið er á móti umsóknum frá
10:00 -12:00 og 13:00 - 16:00. Einnig má sækja
um á heimasíðunni: www.lidsauki.is
Fótk og þekking
Udsauki
Skipholt 50c, 105 Reykjavík sími 562 1355, fax 562 3767
Netfang: www.lidsauki.is
Tölvupóstur: lidsauki@lidsauki.is
■■■MHHMKS/’/
BYGGð
BYGGINGAFÉLAG GYLFA & GUNNARS
Smiðir óskast
Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. óskar
eftir að ráða smiði í vinnu. Mikil mælingarvinna
framundan. Upplýsingar gefur Gunnar í síma
893 4628 eða á skrifstofutíma í 562 2991.
Hársnyrtistofa
í Mosfellsbæ
Óskum eftir að ráða hársnyrti og nema
sem fyrst. Frábær vinnuaðstaða í nýju
húsi. Góðir möguleikar fyrir duglegt fólk.
Upplýsingar í síma 566 6090 og 566 7413,
(699 7413).