Morgunblaðið - 13.08.2000, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.08.2000, Blaðsíða 8
8 E SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ O r y g g i s m i ð s t ö ð islands er fiamsrekið fyriitæki, som veitir alhliða þjónustu og r ó ð g j ö f á s v i ð i ö i yggisg æ s I u o g þjáfavarna. Jafnframt því að annast upp- setningu þjófavarnar- kerfa, útkallsþjónustu og eftirlit. Hjá Öryggismiðstöð tslands starfa nú 50 starfsmenn, en vegna síaukinna umsvifa óskum við efiir að fjölga starfsfólki í þann öfluga hóp. Með starf fyrir þig A Traustsins verðir! I»lónustu»t|érl DnknlduHdcir Óskum eftir að ráða í nýja stöðu þjónustustjóra hjá Öryggismiðstöð íslands. Þjónustustjóri sér um daglegan rekstur og stýringu deildarinnar, verkefnastjórnun og starfsmannahald, viðhald viðskiptatengsla, tilboðsgerð og frágang samninga, yfirumsjón með þjálfun starfsmanna, annast gæðaeftirlit og tekur virkan þátt í stefnumótun og markmiðasetningu. Okkar kröfur eru að umsækjendur séu menntaðir á sviði viðskipta og/eða reksturs, með innsýn og áhuga á tækni. Haldgóð reynsla af starsfmannahaldi og rekstri er nauðsynleg. Áhersla er lögð á þjónustu- lipurð, góða samskiptahæfileika, sjálfstæð og öguð vinnubrögð, skipulagshæfni og útsjónarsemi. Rafvirkjar - tæknlmenn Við leitum að röskum og drífandi tæknimönnum til að sjá um viðhald og uppsetningu öryggiskerfa hjá fyrirtækjum og einkaaðilum víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu. Starfið erfjölbreyttog býður uppá marga valkosti í þekkingaröflun þarsem búnaðurermargþættur. Okkar kröfur eru að þú sért rafmenntaður, áhugasamur um tækni- nýjungarog hafirgaman af að umgangastfólk. Örygglsgeesla á stjórnstöð Við leitum jafnframt að vel skipulögðum og úrræðagóðum aðila til að annast vöktun á stjórnstöð öryggismiðstöðvar, svörun boða og verkstýringu öryggisvarða í farandgæslu ásamt því að sjá um almenna símasvörun. Vinnutími er frá kl. 8-20; 7 daga í senn, en frí er næstu 7 daga á eftir. Okkar kröfur eru að þú sért þjónustulipur, áhugasamur og hafir metnað til að gera vel í starfi. Þú færð góða starfsþjálfun á vegum fyrirtækisins, en þarft að hafa einhverja reynslu af notkun tölva. Öryggisvérður í farandgæslu Óskum einnig eftir að ráða öryggisvörð til að sinna farandgæslu víðsvegar í borginni. Fyrirtækið leggur til bifreið í starfi. Um er að raeða næturvaktir; 7 daga ísenn,enfríernæstu 7 daganaáeftir. Okkar kröfur eru að þú sért reglusamur, traustur, heiðarlegur og í góðu andlegu jafnvægi sem og líkamlega hraustur. Öryggisvörður í staðbundna gæslu Jafnframt óskum við eftir að ráða öryggisvörð í staðbundna gæslu þ.e. við öryggisvörslu hjá viðskiptavinum/fyrirtækjum á kvöldin og um helgar. Vinnutímigeturþóorðiðskv. nánara samkomulagi. Okkar kröfur eru að þú sért umfram allt heiðarlegur, traustur, reglusamurog heilbrigðurá líkama og sál. Umsóknarfrestur vegna ofangreindra starfa er til og með 18. ágúst n.k. Gengið verður frá róðningum fljótlega. Umsækjendur eru vinsamlega beðnirað skila inn sakavottorðum meðfylgjandi umsóknum. Guðný Harðardóttir og Jóna Vigdís Kristinsdóttir veita nánari upplýsingar, en viðtalstími er frá kl. 10-13. Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á skrifstofunni, sem er opin frá kl.l 0-1 ó. Einnig er hægt að nálgastumsóknareyðublöðá heimasíðu www.stra.is STRA STARFSRÁÐNINGAR GUÐNÝ HARÐARDÓTTIR Mörkinni 3-108 Reykjavík - sfmi 588 3031 - bréfsími 588 3044 KOPAVOGSBÆR FRÁ KÁRSNESSKÓLA Okkur vantar kennara skólaárið 2000 - 2001. í skólanum eru 350 börn á aldrinum 6-11 ára. Launakjör eru skv. kjarasamningum KÍ og Launa- nefndar sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til 22. ágúst. Upplýsingar veita Hugrún Gunnarsdóttir og Eva Sóley Rögnvaldsdóttir í símum 554 1567, 554 1477 og 565 4583. Starfsmannastjóri J £ llj ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Tæknimaður í Ijósadeild Þjóðleikhúsið óskar eftir að ráða til starfa að- stoðarmann í Ijósadeild. Tölvukunnátta æskileg. Laun samkvæmt kjarasamningi SFR við ríkis- sjóð. Nánari upplýsingar veitir Páll Ragnarsson Ijósa- meistari Þjóðleikhússins. Umsóknir berist framkvæmdastjóra Þjóðleik- hússins, Lindargötu 7, fyrir 1. september nk. SVÆÐISSKRIFSTOFA MÁLEFNA FATLAÐRA - REYKJAVÍK Dagvistun fyrir ungt fólk Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra í Reykjavík hefur opnað nýja og glæsilega dagþjónustu í Grafarvoginum, fyrir ungt fatlað fólk. Markmið staðarins er að veita einstaklings- bundna fjölbreytta þjónustu í samvinnu við marga aðila varðandi menntun, atvinnu og frístundir þessa unga fólks. Við leitum að áhugasömum einstaklingum sem óska eftir að vinna á fjölbreyttum vinnu- stað. Við leggjum áherslu á hæfni í mannleg- um samskiptum og þekkingu á málefnum fatlaðra. Um er að ræða heilar stöður og hlut- astörf. Óskað er eftir: Þroskaþjálfum og öðru uppeldis- menntuðu fólki. Matráði. Stuðningsfulltrúum. Allar nánari upplýsingar um störfin veitir Dag- björg Baldursdóttir, forstöðumaður í síma 567-3155. Vinnustaður einhverfra Iðjubergi. Óskum eftir starfsmanni á vinnustað einhverfra Iðjubergi, Gerðubergi 1. Um er að ræða fullt starf eða tvö hlutastörf. Starfið er mjög áhugavert og krefjandi. Reynsla af starfi með fötluðum æskileg. Vegna samsetningar starfsmannahópsins er óskað eftir karlmanni. Upplýsingar um starfið gefur Aðalheiður Svansdóttir í síma 587-7710. Starfsfólk á Sambýli Óskum eftir starfsfólki í vaktavinnu á sambýli, við umönnun fatlaðra. Um er að ræða gefandi og skemmtileg störf, heilar stöður og hluta- störf. Æskilegt er að umsækjendur hafi mennt- un og/eða reynslu af störfum með fötluðum. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstof- unni. Launakjöreru samkvæmt kjarasamning- um ríkisstarfsmanna. Nánari upplýsingar veitir Steinunn Guðmundsdóttir, launafulltrúi, í síma 533-1388. Umsóknarfrestur er til 28. ágúst nk. en um- sóknir geta gilt í allt að 6 mán. Skriflegar umsóknir sendist Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra, Suðurlandsbraut 24,108 Reykjavík. Umsóknir skulu berast Svæðisskrifstofu Reykjavíkur, Suðurlandsbraut 24, Reykjavík. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstof- unni. Launakjör eru samkvæmt kjarasamning- um ríkisstarfsmanna. Umsóknarfrestur ertil og með 8. ágúst 2000. II STRAX Framtíðarstörf í boði fyrir jákvæða, duglega og reglusama einstaklinga STRAX - matvöruverslun, Hófgerði 30, Kópa- vogi, vantar nú þegar starfsmenn til aimennra verslunarstarfa. Um er að ræða bæði heils- dags- og hálfsdagsstörf. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem allra fyrst. Æskilegt er að umsækjendur séu ekki yngri en 20 ára. Leitað er eftir jákvæðum einstaklingum með ríka þjónustulund. Umsóknareyðublöð liggja frammi í versluninni. Allar upplýsingar veitir verslunarstjóri á staðn- um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.