Morgunblaðið - 13.08.2000, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 13.08.2000, Blaðsíða 14
14 E SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ PricewaterhouseCoopers ehf. er aðili að stærstu samsteypu endurskoðenda ográðgjafa íheiminum meðmeira en 150.000starfsmenn á um 900skrifstofum. Starfsemi samsteypunnar er í um 150 löndum og eru starfsmenn á fslandi yfir 100. Við leggjum áherslu á alþjóðlegt starfsumhverfi, góða starfsþjálfun og að gefa starfsfólki okkar kost á að þróast og starfa með erlendum ráðgjöfum innanlands og erlendis. PrICWJeRHOUsEQoPERS @ Akureyri - Húsavík Við hjá PricewaterhouseCoopers ehf. erum að leita að viðskipta- fræðingum af endurskoðunarsviði eða fólki með sambærilega menntun til að starfa á skrifstofum okkar á Akureyri og Húsavík. Um er að ræða störf við endurskoðun, reikningshald, rekstrarráðgjöf og skattskil félaga og einstaklinga. Að okkar mati er um að ræða áhugaverð og krefjandi störf sem veita starfsmönnum tækifæri til að efla faglega þekkingu sína og reynslu af viðskiptalífinu og treysta þannig starfsmöguleika til framtíðar. Því ekki að breyta til og takast á við ný verkefni - jafnvel í nýjum landshluta? Ef þú hefur áhuga þá hikaðu ekki við að hafa samband og kynna þér nánar það sem er í boði. Umsóknir óskast sendar til Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers merktar „Viðskiptafræðingur" fyrir 19. ágúst nk. Upplýsingar veita Þórir Þorvarbarson og Baldur G. Jónsson. Netföng: thorir.thorvardarson@is.pwcglobal.com baldur.g.jonsson@is.pwcglobal.com PricewaTerhouseQopers H Höfðabakka 9 • 112 Reykjavík • Sími 550 5300 • Bréfasími 550 5302 • www.pwcglobal.com/is Fjármál - Bókhald Forstöðumaður Qárstýringar - Fjármálastofnun 7378 Miættu- og lausafjárstýringar. Kaup og sala verð- og hlutabréfa. Verðbréfaútgáfa. Umsjón með erlendum útlánum. Fylgjast með þróun markaöar- ins. Leiðbeina og uppfýsa starfsmenn um nýjungar á fjármálamarkaðnum á íslandi. Gjaldkeri - verðbréfafyrirtæki - 7354. Hefðbundin gjaldkerastörf. Bankareynsla áskilin. Lögð er áhersla á nákvæmni og skipuleg vinnu- brögð. Hæfni til að vinna undir álagi. Vinnutími kl. 9-17. Bókari - Lítið útflutningsfyrirtæki í Reykjavík - 7047. Haldgóð reynsla af bókhaldsstörfum nauðsynleg, svo og nákvæmni í vinnubrögðum. Enskukunnátta æskileg. Vinnutími kl. 9-13. Bókari - Stórt hugbúnaðarfyrirtæki - 7364 Merkingar og færslur í fjárhags-, viðskiptamanna-, lánadrottna- og verkbókhaldi. Afstemmíngar. Uppgjör og ffágangur til endurskoðanda. Vinnutímí 9-17. Bókari - Innflutningsfyrirtæki i Hafnarfirði - 7374 Merkingar og færslur fjárhagsbókhalds. Umsjón með ínnheimtukröfum.Tollskýrslugerð. Afstemmingar, auk ýmíssa sérvericefna. Hlutastarf, sveigjanlegur vínnutími. Ráðning til 4 mánaöa með möguleika á framtíðarstarfi. Umsóknarfrestur er til og með 21. ágúst nk. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Liðsauka þar sem tekið er á móti umsóknum frá 10:00 -12:00 og 13:00 -16:00. Einnig má sækja um á heimasíðunni: www.iidsauki.is Fölk o& þekking m m •% m m bdsauki Skipholt 50c, 105 Reykjavík sími 562 1355, fax 562 3767 Netfang: www.lidsauki.is Tölvupóstur: lidsauki@lidsauki.is I STARFSSVIÐ ► FomtuníSAP Forritari! HÆFNISKRÖFUR ► Tölvu og fomtunarreynsla skilyrði ► Góð enskukunnátta ► Útsjónarsemi Við ráðum Framsækið þjónustufyrirtæki með 15 manna tölvudeild óskar eftir forritara. Öflugt þjónustufyrirtæki leitar effa'r metnaðarfullum aðila til að takast á við krefjandi verkefni þar sem frumkvæði, útsjónarsemi og rökhugsun nýtist við hönnun nýrra lausna. Unnið er við SAP rekstrarkerfi sem nýlega hefur verið tekið í gagnið hjá fyrirtækinu. Kerfið er gríðarlega öflugt og fjölhæft og býður upp á skemmtilegt forritunarumhverfi. Viðkomandi fær starfsþjátfun sem mun að mestu fara fram eriendis. Boðið er upp á sérstaklega jákvætt starfsumhverfi, símenntun, sveigjanlegan vinnutíma oggóð laun. ► Skipulögð vinnubrögð Nánari upplýsingar veitir Anna Hjartardóttir hjá Gallup. Umsókn ásamt mytid þarfað berast Ráðningarþjónustu Gallup í síðasta lagi föstudaginn 18. ágúst n.k. - merkt „Forritari-236551". GALLUP RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Smiöjuvegl 72, 200 Kópavogi Sími: 540 1000 Fax: 564 4166 Netfang: r a d n i n g a r @ g a 11 u p . i s ✓ í samstarfi við RAÐGARÐ á næstu dögum, kraftmikið og hresst fólk á öllum aldri til starfa á matsölustað okkar .Jry.Triþtl Chi'z Jm.ri Þú ræður- hvort þú sleppir þessu tækifæri til að vinna með hressu fólki í skemmtilegu starfsumhverfi með sveigjanlegum vinnutíma. ...ekki hika! All.it upplýsingai *-iu veiu.)i á KU Hahiarfirði eltiriökjiim sióðun, KfC ivwtafeni |<f( belfp§si

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.