Morgunblaðið - 13.08.2000, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.08.2000, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 2000 E 7 Viltu slást í hópinn? Hagkaup leitar að fólki til framtíðarstarfa. Hagkaup er smásölufyrirtœki sem býður upp á breitt úrval af vörum til daglegra þarfa jafnt í matvöru sem sérvöru. Hagkaup skuldbindur sig til að stunda starfsemi sína á það hagkvœman hátt að viðskiptavinir geri ávallt betri kaup í Hagkaupi. Senn líður að hausti og þá kveðjum við marga góða starfsmenn sem setjast á skólabekk. Við viljum fylla í skörðin með áhugasömu, duglegu og áreiðanlegu fólki sem vill vinna verslunarstörf af metnaði. Ýmis störf eru í boði og margvíslegur vinnutími. Ef þú ert að leita að starfí viljum við gjaman sjá þig í Hagkaupi þar sem þú getur fengið nánari upplýsingar og umsóknareyðublað. Viljir þú sækja um skaltu fara með umsóknareyðublaðið útfyllt í viðkomandi verslun og skila því til verslunarstjóra. í boði em m.a. eftirtalin störf. Er eitt þeirra eitthvað fyrir þig? Verslunin Kringlunni ✓ Laus eru störf í dömudeild, herradeild, leikfangadeild, skódeild, kassadeild og á lager. Að auki vantar okkur helgarfólk. Nánari upplýsingar gefur Jóhanna Snorradóttir, aðstoðarverslunarstjóri og Linda Einarsdóttir, svæðisstjóri í síma 568-9300. Verslunin Skeifunni Laus eru störf í kassadeild, kjötborði, skódeild, búsáhaldadeild, leikfangadeild og í bakaríi. Að auki vantar okkur fólk til starfa um helgar í mjólkurkæli og til að hafa umsjón með kerrum alla virka daga. Nánari upplýsingar gefur Hrönn Hjálmarsdóttir, starfsmannaíulltrúi í síma 563-5000. Verslunin Smáratorgi V Laus eru störf í nærfatadeild, leikfangadeild og í dömudeild. Nánari upplýsingar gefur Stella María Matthíasdóttir, deildarstjóri í síma 530-1000. Verslunin Njarðvík Laus eru störf í matvöru- og sérvörudeild. Nánari upplýsingar gefur Ragnar Snorrason, verslunarstjóri í síma 421-3655. Verslunin Akureyri Laus er störf í herradeild, dömudeild, leikfanga- og ritfangadeild. Að auki er laust starf í áfyllingu á frystivöru. Nánari upplýsingar gefur Einar Sigmjónsson, aðstoðarverslimarstjóri í síma 462-3999. Netverslun Hagkaups y Laust er til umsóknar starf afgreiðslustjóra í matvörudeild netverslunar i V Smáratorgi. Umsóknum skal skilað í tölvupósti, thorc@baugur.is. Nánari upplýsingar og umsóknarform má fá á vefslóð Hagkaups sem er www.hagkaup. is/umsokn. Sérvörulager Skeifunni 15 V Okkur vantar starfsfólk til almennra lagerstarfa og í verðmerkingar. Nánari upplýsingar gefur Guðmundur Oddgeirsson, rekstrarstjóri í síma 563-5135. HAGKAUP Meira úrval - betri kaup Félágsþjónustan Sjúkraliðar Þjónustuíbúðir aldraðra, Dalbraut 27. Hjá okkur er laus til umsóknar 80% staða sjúkraliða. Starfið er laust frá 1. sept. nk. Vinnutími 8—16 og 16—24. Nánari upplýsingar gefur Margrét S. Einars- dóttir, forstöðumaður, í síma 568 5377. Ofaglært starfsfólk við aðhlynningu Okkur vantar gottfólktil starfa við aðhlynningu aldraðra. Vinnutím 8—16 og 16—24. Starfs- reynsla æskileg. Nánari upplýsingar gefur Margrét S. Einars- dóttir, forstöðumaður, í síma 568 5377. Þorrasel dagdeild aldraðra eldhús Starfsmaður óskast í fullt starf í eldhús við dag- deild aldraðra, Þorrasel. Dagdeildin sem starfar í nýju og fallegu húsnæði að Þorragötu 3 rúm- ar 40 dagdeildargesti. Vinnutími erfrá 8 til 16. Allur matur kemur aðsendur tilbúinn en í starf- inu felst m.a. léttur bakstur og innkaup fyrir eldhús og ræstingu. Laun skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Eflingar. Allar nánari upplýsingar gefa Droplaug Guðna- dóttir, forstöðumaður og Guðrún Jónmunds- dóttir, fulltrúi sími 562-2571. Félagsleg heimaþjónusta starfsfólk óskast Félags og þjónustumiðstöðin við Vitatorg, Lindargötu 59, vantar starfsfólk í félagslega heimaþjónustu. Um erað ræða almenn heimil- isstörf og viðveru inni á heimilum éldri borg- ara. Vinnutími frá 9 til 5, vinnuhlutfall eftir sam- komulagi, laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Eflingar. Nánari upplýsingar gefa Edda Hjaltested eða Björg Karlsdóttir í síma 561-0300. Félagsleg heimaþjónusta starfsfólk óskast Starfsfólk 18 ár og eldra vantar sem fyrst til starfa við félagslega heimaþjónustu fyrir 67 ára og yngri í sjálfstæðri búsetu við Sléttuveg 3 og 7 í Reykjavík. Viðvera starfsmanna er frá kl. 8-19 alla virka daga og 11-19 um helgar. Starfshlutfall og vinnutími eftir samkomulagi. Laun samkvæmt kjarasamningi Eflingar og Reykjavíkurborgar. Allar nánari upplýsingar veitir Hlíf Geirsdóttir, deildarstjóri heimaþjónustu, á hverfaskrifstofu Félagsþjónustunnar, Álfabakka 12 í síma 5353360 og 5353300. Félagsþjónustan er fjölmennur vinnustaður sem veitir borgarbúum á öllum aldri fjölbreytta þjónustu. Stofnunin leggur mikla áherslu á fræðslu og slmenntun fyrir starfsfólk sitt, að upplýsa það um stefnu stofnunarinnar og Reykjavtkurborgar i málefnum starfsmanna og að kynna markmið þeirrar þjónustu sem veitt er. Allir nýir starfsmenn fá sérstaka fræðslu og kynningu um Félagsþjónustuna og borgarkerfið og fréttabréf reglulega um starfsemi stofnunarinnar. BYGGÓ BYGGINGAFÉLAG GYLFA & GUNNARS Starfsmann vantar á traktorsgröfu Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. óskar eftir að ráða mann á traktorsgröfu. Upplýsingar gefur Gunnar í síma 893 4628 eða á skrifstofutíma í 562 2991.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.